Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 23
FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 C 23
%
Sérbýli
SUNNUFLOT. Einb. átveimurhæð-
um 410 fm. Húsið skiptist í stór hæð með
5 herb. rúmgóðum stofum, arni, og góðri
aukagetu í kjallara, 3 íbúðareiningar, býður
upp á mikla möguleika, heitur pottur,
talsvert endurnýjað Falieg gróin lóð. Hiti í
innk. Tvöf. innb. bílsk.
'fíý, FASTEIGNA
P MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4. SIMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
Höfum kaupendur af öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis
HAAGERÐI. Parhús á tveimur hæð-
um 128 fm. Á neðri hæð eru saml. stofur
með útg. út á verönd og 2 herb. Á efri hæð
eru 4 herb. Suðursvalir. Áhv. byggsj./lífsj.
4 millj. Verð 11,5 millj.
ÁLFÓLSVEGUR KÓP. Einb á
tveimur hæðum 203 fm. 28 fm bllsk. Skipt-
ist i dag í tvær íbúðir 5 og 3 herb. Mögul. á
viðbyggingu. Verð 12 millj.
VANTAR. Leitum að nýlegu einl.
einbýli miðsvæðis fyrir traustan kaupanda
t.d. í Fossvogi eða Hlíðum.
SAFAMYRI .Góð 140 fm
sérhæð (1. hæð). 28 fm bíl-
skúr. Saml. stofur og 4 herb.
þar af eitt rúmg. forstofuherb.
Ný innr. í eldh. Gesta WC.
Góðar svalir.
ESKIHOLT GBÆ. Vandað um 350
fm einb. á tveimur hæðum. 38 fm bílsk. 3
stofur og 4 svefnherb. 40 fm sólstofa. Mik-
lar fastar innr. Góð útiaðstaða m.a. pottur.
Stórkostlegt útsýni.
AKURGERÐI. Raðhús sem er tvær
hæðir og kjallari 166 fm. í kjallara er 2ja
herb. íb. Á efri hæðum eru saml. stofur og
4 herb. Áhv. lífsj./byggsj. 5,5 millj. Verð
12,8 millj.
JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR
HF. Stórglæsilegt 277 fm einb. á besta
stað í Hf. Húsið er byggt árið 1977 og
stendur á stórri eignarlóð. Eignin getur
hentað bæði sem einbýli og sem tvíbýli.
Stórkostlegt útsýni m.a. yfir höfnina og
sjóinn. Gróinn garður með fallegum trjám.
34 fm bllskúr. Laust fljótlega.
FLJÓTASEL. Gott 239 fm raðh. á
tveimur hæðum með sér 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. 28 fm bílskúr. Verð 12,8 millj.
Áhv. hagst. langtlán. Mögul. skipti á
minni eign.
MIÐBRAUT SELTJ. Snyrtilegt
parh. á einni hæð 113 fm. Stofa, 2 herb.
og fataherb. Áhv. húsbr./byggsj. 5,9 millj.
RAUÐALÆKUR.
Nýleg, glæsileg 140 fm
sérhæð (1. hæð). 25 fm bíl-
skúr. Saml. stofur, 3 herb.,
stórt vandað baðh. og fallegt
eldhús. Svalir. Þvottaherb. í
íb. Góð gólfefni. íbúðin
getur losnað fljótlega.
Ahv. byggsj. 1,9 millj.
KJALARLAND. Vandað raðh. á
pöllum 190 fm. Bílsk. 31 fm. Góðar stof-
ur og mögul. á 5 herb. Fallegt útsýni.
Ekkert áhv.
JAKASEL. Vandað einb. á tveimur
hæðum 192 fm auk 23 fm bílsk. Saml. stof-
ur og 4 herb. Tvennar svalir. Parket. Stór
gróin lóð. Barnvænt umhverfi. Áhv. bygg-
sj. 1,5 millj. Verð 14,8 miilj.
LOKASTÍGUR. Einb. sem er hæð
og ris. Húsið er töluvert endurn. að innan
og utan. Áhv. húsbr. 5,3 millj.
HRINGBRAUT HF. Einb sem
er kj. og tvær hæðir samt. 274 fm. Hús-
inu er vel við haldið. Meö fallegri gróinni
lóð. Mögul. á aukaíb. í kj. Áhv. byggsj.
og Iffsj. 3,1 millj.
SILUNGAKVISL. Fallegt 217 fm
einb. á pöllum með 32 fm bílsk. Húsið
skiptist m.a. í 3-4 stofur, 2 herb. o.fl. Arnar
í sjónvarps- og setustofu. 2 baðherb. Timb-
urverönd. Fallegur garöur. Stórar svalir
með útsýni. Eign í sérflokki. Skipti á 130-
160 fm sérhæð í vesturbæ.
LEIRUTANGI MOS. Einb (Hos
byhús) á tveimur hæðum 212 fm. Plata
komin fyrir 50 fm bílsk. Góðar stofur og 5
herb. Ahv. langtlán 6 milij. Verð 12,5
millj.
BAUGHÚS. Góð 230 fm íbúð á
tveimur hæðum í tvíbýli með tvöföldum
bílsk. Stofur með arni og 4 svefnherb.
Frábært útsýni. Mögul. á skiptum. Áhv.
húsbr. 9 millj.
STÓRHOLT. Góð 83 fm íb. á neðri
hæð í tvíbýli með sérinngangi. Saml. stof-
ur og 2 herb. 29 fm bílskúr. Verð 8 millj.
Áhv. húsbr. 4,6 millj.
GOÐHEIMAR. Góð 131 fm íb. á 2.
hæð. Tvennar svalir. Rúmg. eldhús og
stofur. 3 svefnherb. Parket. Bílskúrsréttur.
Laust fljótlega.
SKÓLASTRÆTI. Efri hæð og ris
151 fm í gömlu virðulegu timburhúsi. Á
hæðinni eru 3 glæsilegar saml. stofur, 2
herb., eldhús og snyrting. I risi er stofa,
herb. og baðherb. Bílastæði fylgir.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. 200
fm húsnæði á tveimur hæðum í góðu stein-
húsi. 5 herb. á hvorri hæð sem getur nýst
sem íbúð eða íbúðir.
UNNARBRAUT SELTJ. Efri
hæð 165 fm. Saml. stofur, rúmg. eldh. og
3 herb. Þvottaherb. í íb. Stórar suðursvalir.
Verð 10,5 millj. Ekkert áhv.
AFLAGRANDI. Glæsileg 134 fm
ibúð á 2. hæð með sérinngangi. 20 fm bíl-
skúr. Stór stofa, sjónvarpsherbergi og 3
herb., möguleiki á 4 herb. Stórar svalir.
Parket á öllum gólfum og vandaðar innrét-
tingar. Verð 13,3 millj. Áhv. 5,7 húsbr.
millj.
SÖRLASKJÓL. Mjög glæsileg 97
fm íbúð á 1. hæð. 35 fm bílskúr. Góðar
stofur með frábæru útsýni. 2 herbergi. Par-
ket. Suðursvalir. Ahv. 5,9 millj.
húsbr./byggsj.
(^l Hæðir
LAUGARASVEGUR. Góð neðri
sérhæð um 170 fm. Bjartar saml. stofur og
4 svefnherb. Gestasnyrting. Yfirb. svalir út
af borðstofu. Eikarinnr. I eldh. Parket á
stofum og herb. Fallegt útsýni. Hiti í tröpp-
um og innkeyrslu. Bílskúrsréttur. Eignask-
ipti mögul. á ódýrari eign. Til afhendin-
gar um áramót. Góð greiðslukjör.
FERJUVOGUR. Efri hæð í tvfl.
100 fm. með sérinngangi. Bílskúr. Verð 9,9
millj.
FRAMNESVEGUR. Góð 6 herb.
íb. á tveimur hæðum í nýl. húsi. Saml. stof-
ur og 4 svefnherb. Stæði f bílskýli. Áhv.
byggsj./lífsj. 4,1 millj.
ENGJASEL. Snyrtileg 86 fm íb. á 1.
hæð. Hús og sameign í góðu standi. Verð
6,2 millj.
SKIPHOLT.Mjög góð
sérhæð 170 fm auk 25 fm
bílsk. Góðar stofur og 4
svefnherb. Þvottaherb. í
íbúð.
BARMAHLIÐ RIS. Sólrík 4ra herb.
íb. í risi. Mjög góðar suðursvalir. Stofa og
3 herb. Möguleiki að gera arin í stofu. Áhv.
lífsj. 900 þús. Verð 6,3 millj.
LJÓSVALLATA. 5 herb. 90 fm íb. á
2. hæð. Nýtt rafm. Húsið i góðu standi að
utan.
HLÍÐARHJALLI KÓP. góö 128
fm íb. á 3. hæð. 30 fm bllskúr. Þvottahús í
íb. Góðar stofur og 4 svefnherb. Æskileg
skipti á 4ra herb. íb. í Smára- og Hjallahv.
Áhv. byggsj. 5,2 millj.
ENGJASEL. Góð 4ra herb. ib. á
tveimur hæðum; Hús og sameign í góðu
ásigkomulagi. Áhv. byggsj./lífsj. 1.150
þús. Verð 7,6 millj.
RÁNARGATA. 97 fm íb. á 2. hæð í
nýlegu húsi. Parket. Fallegar innr. í eld-
húsi, stofa, hol sem hægt er að nýta sem
herb. og 2 svefnherb. Áhv. 2,1 millj. byg-
gsj. Verð 8,9 millj.
ARAHÓLAR. Góð 98 fm fb. á 4.
hæð. Yfirbyggðar svalir í suðvestur. P_ark-
et. Góð sameign. Verð 7.250 þús. Áhv.
húsbr./byggsj. 4,5 miilj.
HVERFISGATA. Einb. á tveimur
hæðum sem töluvert hefur verið
endurnýjaö. Mögul. á 3 svefnherb. Verð
5,5 millj. Áhv. húsbr./byggsj. 2 millj.
GRETTISGATA. 74 fm fb. á 2. hæð.
Saml. stofur og 2 herb. Verð 6,3 millj.
Ekkert áhv. 74 fm íb. á 2. hæð. Sami. stof-
ur og 2 herb. Verð 6,3 millj. Ekkert áhv.
BALDURSGATA. 126 fm 5 herb.
íb. á 2. hæð auk 14 fm herb. á 1. hæð með
aðg. að snyrtingu. Saml. borð- og setu-
stofa og 3 herb. Stór baðherb. Áhv. húsbr.
3,7 millj. Verð 9,1 millj.
BRÁVALLAGATA RIS. Snyrtileg
81 fm íb. í risi. Stofa og 3 svefnherb. Svalir
í suður. Húsið allt nýviðgert að utan.
Áhv. 3 millj. langtlán. Verð 7,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR. Efri
sérhæð 83 fm. Parket. Húsið nýl. klætt.
Nýtt gler og franskir gluggar. Sérlóð með
góðum sólpalli. Verð 7,5 millj. Áhv.
húsbr./byggsj. 4,7 millj.
LANGAMÝRI GBÆ. góö 96 fm
íb. á 1. hæð með sérinng. og garði. Þvott-
herb. I íb. 23 fm bílskúr. Parket. Áhv.
byggsj. 5 millj.
LAUGARNESVEGUR. 73 fm íb.
á 2. hæð auk herb. í kj. Suðursvalir. Laus
strax. Ekkert áhv.
LAUGARÁSVEGUR. Góð3ja 4ra
herb. 80 fm íb. á jarðhæð með sérinngangi
f tvíbýli. Saml. stofur og 2 herb. Verð 7
millj. Ekkert áhv.
FLÚÐASEL. Góð 91 fm íb. á jarðh. 2
svefnh., góð stofa. Sérþvottahús. Ahv. 3,4
millj. hagst. lán. Verð 6,2 millj. Laus
strax.
KÁRSNESBRAUT KÓP. Faiieg
72 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Ný innr. í eldh.
Parket. Sérinng. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,9
millj.
HRAUNBÆR. Snyrtileg 87 fm fb. á
3. hæð og 1 herb. f kj. Rúmg. stofur og 2
herb. Gott útsýni. Parket. Áhv. hagst.
langtlán 3,9 millj.
m 2ja herb.
VINDAS. 58 fm íb. á 2. hæð. Parket.
Svalir I suður. Stæði f bílskýli. Áhv. 1,8
millj. byggsj. Verð 5,2 millj.
VÍÐIMELUR. 30 fm samþ. einstak-
lingsíb. f kjallara. Áhv. byggsj. 700 þús.
Verð 2,5 millj. Laus stax. nstaklingsíb. i
kjallara. Áhv. byggsj. 700 þús. Verð 2,5
millj. Laus stax.
MÁNAGATA. 2ja-3ja herb. 52 fm íb.
á 2. hæð. Saml. skiptanl. stofur og 1 herb.
Gluggi á baði. Suðursvalir. Geymsluris yfir
íbúðinni. Verð 5,4 millj.
Nýbyggingar
FJALLALIND KÓP. 300 fm pahús
á teimur hæðum. Fullbúið að utan en
feokhelt að innan.
SELÁSBRAUT. Raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. um 190 fm. Til
afhendingar strax tilb. u. innr. Áhv. húsbr.
6,3 millj. Verð 11,8 millj.
LITLAVÖR KÓP. Raðhús á tveimur
hæðum með innb. bflsk. 180 fm. Til afh.
strax tilb. að mestu u. innr. Áhv. 6,1 millj.
húsbr. Verð 10,9 millj.
LAUTASMÁRI KÓP. 80 fm íb á
2. hæð. Afh. tilb. u. innr. Hús og sameign
fullfrágengið. Verð 6,5 millj.
BAKKAVÖR SELTJ. 320fmeinb
á tveimur hæðum með tvöf. bílsk. Mögul. á
tveimur fb. Húsið afhendist fokhelt að
innan og utan.
DOFRABORGIR. Einb. á einni
hæð 148 fm auk 28 fm bflsk. Til afh. strax
fullb. að utan en fokhelt að innan.
VESTURTÚN ÁLFTANESI. 77
fm 3ja herb. íb. í parhúsi. Sérinng. íb.
afhendist fokheld að innan og tilb. að utan.
FJALLALIND KÓP. 176 fm
parhús á tveimur hæðum með innb. bíl-
skúr. Til afh. strax. Fokhelt aðýnnan og full-
búið að utan. Verð 8,5 millj. Áhv. 6,5 millj.
LINDASMÁRI KÓP. 110fm4ra
fb. á jarðhæð með sórgarði. Afh. tilb. u.
innr. eða fullb.
HAFNARFJÖRÐUR. Tvær
sérhæðir á friðsælum stað við Hringbraut.
Á neðri hæð 125 fm 5 herb. fb. og 220 fm
íb. á efri hæð auk 24 fm bílsk. Ib. afh. fokh.
að innan en húsið fullb.
LYNGRIMI. Parhús á tveimur hæðum
200 fm með innb. bílskúr. Til afh. fullb. að
utan og fokhelt að innan. Verð 9 millj.
BIRKIMELUR. 40 fm húsnæði f
kjallara í fjölb. með sérinngangi óinnréttað.
Laust strax. Verð 2 millj.
HÁVALLAGATA. Góð 53 fm íb. á
2. hæð. Parket. Nýl. innr. í eldh. Verð 5,7
millj. Áhv. Iífsj./byggsj. 800 þús.
3ja herb.
NJALSGATA. Góð 109 fm íb. á
tveimur hæöum. íbúöin er öil nýl. að innan.
Parket og náttúrugrjót á gólfi. Húsið nýl.
klætt að utan. Áhv. húsbr. o.fl. 3,7 millj.
Verð 8 millj.
TRÖNUHJALLI KÓP. Glæsileg
60 fm íb. á 1. hæð. Stórar skjólgóöar
suðursvalir. Þvottaherb. í íb. Parket og
flísar. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 6,5 millj.
HRAUNBÆR BYGGSJ. Snyrti
leg 54 fm íb. Parket. Svalir í suður. Hús og
sameign í góðu ásigkomulagi. Áhv. byg-
gsj. 3,4 millj. Verð 5,5 millj.
HRAUNBÆR. Góð 50 fm íb. á 2.
hæð sem mikið er endurnýjuð. Laus
strax. Verð 4,7 mlllj. Ekkert áhv.
VÍKURÁS. Góð 54 fm íb. á 3. hæð.
Áhv. byggsj. 1,2 millj. Verð 5,6 millj.
FREYJUGATA. 43 fm íb. á 2. hæð f
tvíbýli. Nýl. gler að hluta. Danfoss. Verð
4,2 millj. Áhv. 2,8 millj.
MÁVAHLÍÐ. Ósamþ. 25 fm fb. í kjal-
lara. Laus fljótlega. Verð 2,2 millj. Áhv.
Iifsj. 440 þús.
ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. Snyrti-
leg 51 fm (b. í kjallara. Verð 4,5 millj.
FÍFURIMI. Glæsileg 70 fm (b. á neðri
hæð í tvíb. með sérinngangi. Parket. Allt
sér. Verð 6,9 millj. Áhv. húsbr. 3,9 millj.
Laus fljótlega.
0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali.
® FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ____________________________
-Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 — .. '.........ZZZ
5
cn
—i
m
o
z
>
2
>
33
>
o
cz
5
z
z
í2/| Atvinnuhúsnæði
SUÐARVOGUR. 300 fm húsnæði
á 2. hæð sem skiptist í tvær einingar.
Ýmsir nýtinga möguleikar. Þarfnast endur-
bóta. 200 fm viðbygging á einni hæð.
SÚÐARVOGUR. 280 fm skrifstofu-
húsnæði á 2. og 3. hæð nýlegu húsi.
Húsnæðið er allt í mjög góðu ásigkomilagi,
jafnt innan sem utan.
HLÍÐASMÁRI KÓP. Heil húseign
3000 fm. Skiptist í verslunar- og skrifstofu-
húsnæði. Ýmsir nýtingamöguleikar.
BÍLDSHÖFÐI. 300 fm atvinnuhús-
næði sem skiptist í 150 fm lager og 150 fm
skrifstofur.
SKÚTUVOGUR. 1825 fm atvinnu-
húsnæði á 2. hæðum. Hús og lóð fullfrág.
Hagst. áhv. lán.
SUNDABORG. 350 fm húsnæði á
tveimur hæðum. Á neðri er 4 m lofthæð og
góðar innk.dyr. Á efri hæð er salur, 2 herb.
og salerni.
LAUGAVEGUR. Húsnæði á góðum
stað við Laugaveg sem skiptist í þrjár
einingar: 100 fm verslunarh. auk 80 fm
lagerh. sem auðveldlega mætti sameina,
100 fm verslunarh. auk lagerh. og 133 fm
lagerh. með góðri aðkomu.
LAUGAVEGUR - HEIL
HÚSEIGN. 380 fm húsnæði sem
skiptist í lagerrými í kj. með aðkomu baka
til, tvær góðar verslunarhæðir og ca 105
fm skrifstofuhæö sem mætti nýta sem íb.
LAUGAVEGUR. 486 fm húsnæði
sem skiptist í glæsilega verslunarhæð sem
er nýtt í dag í tveimur hlutum, tvær góðar
skrifstofuhæðir sem mætti nýta sem íb. og
gott lagerrými með góðri aðkomu baka til.
ÆGISGATA. Heil húseign 1430 fm.
Húsið er steinhús, kjaliari og þrjár hæðir.
Ýmsir notkunarmöguleikar.
ÆGISGATA. Heil húseign 233 fm. Á
neðri hæð er verslun en á efri hæð eru
skrifstofur (var áður íbúðarhúsnæði). Verð
13 millj.
BYGGGARÐAR SELTJ. 264 fm
iðnaðarhúsnæði sem allt er í góðu ásigko-
mulagi. Með góðri aðkomu, innkeyrslu og
mikilli lofthæð.
SUÐURLANDSBRAUT.
93 fm snyrtil. skrifstofuhús-
næði í Bláuhúsunum. Áhv.
4,8 millj. til 25 ára.
LÁTIÐ FAGMANN ANNAST FASTEIGN AVIÐSKIPTIN
(f
Félag Fasteignasala