Alþýðublaðið - 20.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1933, Blaðsíða 3
•MIÐVIKUDAGINN 20. DE2. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÖ Framboðslistar á NorðfirOi ¦ Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Norðfirði í gærkveldi. Nú eru korninir fram tveir list- ar til bæjarstjóriiarkoisnitógaíninai frá AlþýðuftokknuTn og Sjálf- stæðilsflokknum. Efstu menin á lista Alþýðuflokksins eru: Jónas GuðíriíundsSoin,, keninari. Stefán Guðmundssioin, trésmiður. Sigdór Btfekkan, kenmiari. Ólafur Magnússon, Mltrúi, Jakob Jónsson, prestur. Sigurjón Kristjánssion, verkam. Jóhann Eyjólfssom, sjómaður. Antott Luindberg, vélstjóri. Ragnar Bjarnason, útgerðarmaður. Alfons Pálmason, forstjóri. Á lista Sjálfstæðisflokksins eru pessir imenn efstir: Jón Sigfússon, kaupmaður. Ármann Eirík&sion, sjómaður. Þórður Einarssoin, umboðsmaður,. Sigurður Han'nessom, trésmiður. Sveinn Sigfússion, verzlunarm. Vilhjállmur Beniediktssion, verzlstj. Þorsteinn Eiiharsson, sjómaður. Jón Bienjamíínsson, formaður. Gísli BergsvieinBsott, útgerðarm. Jóhann kagnússon formaður. Á iista íhaldsins er alð eins éiihíi imaður, sem nú á sæti í bæjar- stjórn. FramsóknarHokkurittln mum skila lista sfnum á morgun. Jónas Guðmimdsson. Jón Guðmann gengur úr Kominúnistaf iokknum Jón Guðmanin kaupimaður á Ak- ureyfi hefir um langt skeið ver- ið aðalfiorvígismaður kommúnista á Akureyri. Var hann cminur hömd Einars Olgeirssoha'r, er halnn vax að sprengja Alþýðuftokkimn, og tók við ritstjórn „Verkamamms- ins" er Einar fór hlngáð til Reykjavíkur. Guðmann muin hafa verið einn af þeim, sem ekki var á yhmni réttu líteu, og var hans sérstakHega, minist í Verklýðsblað- inu fyrir nokkru sem hættullegs klíkumanns og alnd-Moskóvita. Jón Guðmamm er mú genginn úr Kommúnistaflokknum, eftlr pví sem „AÍÞýðuimaðurínn" frá 12. þ. m. skýrir frá. Fjárhapr Bretlands HtlO eitt. batnar Londojn í mbrgum. FO. Fjáimálaráðherra Breta, Neville Chamberliajn, skýrði frá því í neðri málstofu enska þingsinis i gærkvieidi, að fjárhagiur ríkisins væri 42 milljónum sterlings- punda hagstæðari mú en á saima itíma í fyrrai. Þá skýrði hann frá pví, hve' atvinna hefði aukist og athajfmallíf glæðst. Margar námur hafa bætt.við'sig starfsfólki, ög nökkrar námur, sem hðfðu verið iökaðar alt að pví 3 ár, hafa ver- ið opnaðar aftur. I síða!stliðinni viku tóku aftur til starfa tvær mámur í Wales, og inman. fárra daga verður vinma hafin á n,ý i tveiimmr hiáimum í Northu(míber>- land, siem, Iiokaðar hafa verið í tvö ár. Pá hefir verið minna um deilur í koilaiðnaðinum, eða að eins 19 éf þesisu ári, en. árið 1920 voru deilurnar 447. Iðnaður og tízkk heitir mýtt rit, sem Andrés And- résson kliæðskeri er farittin að gefa út Er það eitt hið prýðileg'asta íit, sem hér» hefir komið út með möTgum upplýsingum, myndum og ráðlieggittgum. Silfurbiúðkaup efga í dag frú Margrét Jóms- dóttir og Björn Biörmsson, Þóís- götu 21 A. Bæjarstjórnarfundur ár á imorguin. Par er m. Ét. til' umræðu *fjáThagsáœtlun bæiarins fyrir mæsta ár. xx>c<>öoo<xx>cw: Eon pa fðst 12anraeoo oo alt annað til bðknnar með lægsta verði. Nokkrir fðnar með gj'afverði . seldir 'til- Þorláks- messu. Komið tim- anlega. Plötur og og nálar fylgja. Bankastræti l' (við hliðina á skó- búð Lárusar). ATLABUB, Laugavegi 38. I fslenzkt smjðr, Bögglasmjðr, Rjómabússmjör. íslenzk Egg, Hveit' í smápokum og lausri vig, Ávalt ódýrast og bezt FELLI, Qrettisgötu 57, sími 2285 Fiskfarsið úr verzluninni . Kjöt & Grænmeti ér sælgæti, sem allir geta veitt sér. Versel. K|8t & Orœnmetl. Siml 3464. Nýtizku leðurvðrur tii jólágjafa: Dömuveski með hanka 2,75, 3,00, 3,75, 4,00, 4,85, 5,00, 5,25, 6,00, 7,00, 7,50, 8,00. Barnatöskur, afar-fallegar, 1,00, 1,50, upp. í 2,00. Buddur 0,35, 0,50, 0,75, 1,00, 1,35 o. s. frv, Visitkortamöppur 1,35. Greiður í hylkí af alls konar stærðurn og gerðum frá 0,45. Seðlabudd- ur, seðlaveski úr skinni frá 2,00. Lyklabuddur, óteljandj gerðir, frá 1,00. Ferðaáhöld, skrifmöppur, sjálfblekungar, margir litir, 2,00. Samstœða, blýantur og penni, 3,50—5,00. Spil 35 aura, 0,50, 0,65, 0,90, 1,25, 1,75, og hærra upp í 6,00 í skinnbók.- Skialamðppnr. Seðlaveski Dðmuveski og bnddnr. Hvergi eins ódýrt i bæn- um. SamkpSBmistVskur úr silki frá aö eins 5,00. Leðurvorudeild Hljóðfærahússins, Bankastræli 7, við hliðina á skóbúð Lárusar, og Atlabúð, Laugavegi 38. Barnabœknr. Unglíngabæknr.. Davíð Copperlield eftir enska stórskáldið Charles Dickens, færð í íallegan búning ai Sigurði Skúlasyni magister. Þetta er að nokkru leyti æfisaga skáldsins . sjálfs og er þvi merkilegri fyrir - bragðið. Ef pið viljið gefa góða bók í jólagjöí, þá biðjið um Davíð Copperfield. Sðgur Æskunnar. Þetta er safn af smásögum eftir hið vinsæla skáld Sig. Júl. Jóhannesson. Aíl- ar eru sögurnar við batnahæfi. Ottó og Karl, mjðg vinsæl barna- bók, en þó svo ódýr, að fáum mun vera ofvaxið að eignast hana. Karen. Af pessari ágætu sögu eru að eins til örfá eintök Oaldrakarlinn gðði.. Þetta er rétta bókin fyrir yngstu lesend- urna. í henni aru 1,94 myndir, sem börain þreytast aldrei á aö skoða. Galdrakarlinn góði er ó- dýr bók, en mun pó gleðja marga. Allar eru bækur þessar með mynd- um og flestar i laglegu bandi. r A jölabazarnnn í Austurstræti 6 og i Liverpool-kjallaranum er gott að gera innkaup á leikföngum og tækifær- isgjöfum tiljólanna Það, sem eftir er af hinum fallegu og limasterku jólatrjám okkar, verður selt i Austurstræti 6. Simi 4683. Þorl. Þorlelfsson. Verkamannafut Raupnm gamlan kopr. Vald. Poulsei}, Alt af gengnr það bezt með HREINS skóábutði. Fljótvirknr drjúgur og gljáir afbragðs vel. —.—¦—.............¦» m.........¦¦I..II—.,—.—1..Hn—irj ii,..............„II — i.iii........... Á 42 krónur seljum við ijaðrastóla. Borð mjög ódýr, Köríugerðin. Komið í tæka tíð með jóla- þvottinin. Rullustofa Reykjavíkur, sími 3673. Viðskifti uagsins. i Pað er gott að muna Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja pangað, ef ykkur vantar eitthvað nýtt og gott í matinn. Manið alt af Freyjogötu 8, öieymið aldrei sterkn ódýra divönunum og dýnunum, sem fást þar, Munið síma HerOubreiðar 4565, Frikirkjuvegi 7. Þar fæst alt i matinn. Kaffi- & miólkuJvsaslím við Vörubílaistöðina við Kalkofnsveg: Kaffi, mjól'k, kökur, öl, sfgarettulr með lægsta útsöluverði. Opið frá kl, 6 árd. til kl. 111/2 síðd. Til jólagjaf& sJSkemfjJegar nótnabæknr: Jólasálmarnir með ísLv Fe^cta 0,90 aura. Þú ert 1,50. Dauðsmanns- sundið. 1 dalnum 2,00. Vögguljóð 1,00. Hið deyjandi barn. Minn- ingaland 1,00. Prír mansöngvar (Minning o. f 1.) 3,00. Ljóðalög, safn, 3,00. Haustkvöld. Yo-Yo-va lsinn 1,00. Lækurinn 50 aura. Tónhendur (Björgvin Quðmundsson). Tvö sönglög og Knattspyrnu- mars 1,00. Organtónar I. II. á. 6,00. Söngvasafnið I. II. á 6,00. Þrjú sönglög fyrir karlakór 2,50, 5 létt píanólög og Prjú sönglög eftir Sigurð Þórðarson. Sjómannasöngur 1,00. Island ögrum skorið 50 aura. Ljúflingar. Fimm sönglög. Þótt þú lángförall legðir. Klukknahljóð, Kaldalónspankar, Suðurnesjamenn 1,50. 4 söngvar eftir Sigfús E. 22 vísnalög, sami. Islenzk tjióðlög, sami, 3,50. 24 sönglög, Bjarni Þ. 4,00. Vikivakalög, sami. Hátíðasöngvar, sami 5,00. Sálmasöngsbókin. Ó, guð vors lands o. fl. Sveinbjörnsson-lög- in. Húm-Tango. Apollo-vals. Gleym mér ei og allar aðrar íslenzk- ar nótur hentugar til jólagjafa. Hljóðf ærahúsið, Bankastræti 7, við hliðina á skóbúð Lárusar. öö^mösiöRísiföíaíaíaíamaöíaíaíaíaö -Í3 SWAN! SWAN! SWAN! er hveitið/ Klapparstíg 29. Sími 3024. 8 ' . 13 I sem gerir koknrnar yðar Ijfiffeiipr. | ^3 , :.*¦$& Í3»öí3í3í3í3í3í3í3í30í30j3íaí3í3í3í3í3l3öí3í3. SPEGLAR----------1 J6LAOJAFIR Stofu^peglar, forstofuispeglar og baðherbergisspieglar eru kærkiomnaí jólagjafix, — Fjölbreytt úrvtíl. — Lndvlff Storr, Laugavegi 15. - MatarstelL Fallegu postulinsmatarstellin marg-eftirspurðu eru nú komið aftur. Einnig kaffistell. Fást í settum fyrir ð og 12 og enn fremur ein-- .» ..: stök stykki eftir vild. K. Eínarsson & RJðrnsson, Bankastræti 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.