Alþýðublaðið - 20.12.1933, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 20. DEZ. 1933;
XV, ÁRGANGUR. 5'l.TÖLUBLAÐ
RITSTJÓEI:
F. R. VALDEMARSSON
DAGBLAÐ 00 VIKUBLAfi
ÚTGEPANBl:
ALÞÝÐUFLOKKURINN
DAQ3LAÐIÐ kamur út alla Vlrka daga U. 3 —4 siSdegts. Askriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrlr 3 tnsnuði. ef greitt er fyrlrfram. f lausasölu kostár blaðið 10 aura. VIKUBLAEMB
fcemur út a hverjnm mi&vikudegi. Það kostar aðelns kr. 9.00 á ári. 1 þvi blrtast ailar helstu greínar, er birtast í dagblaöinu. fréttir og vikuyfirllt. RITSTJÓRN 00 AFGRHISSLA Aiþýðu-
Uaðsins er vlo Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: rltstjori. 4903: Vtlhjálmur 3. Vilhjálmsson. blaðamaður (heima),
Magnð* Ásgetrsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Vaidemarsson. ritstjórl. (heíma), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjórl (heima),- 4305: prentsmiöjan.
100 króna
verðlaun
verða veitt fydr
bezt gerða aug-
lýs!ngo,sembirt-
ist í ALÞÝÐU-
BLAÐINUtilný-
árs.
Niður með mlólkurverðlð!
Alpýðufélðgin f Reykjavfk mét-
mæla mJólkurhækkuninnL
Bsendnr I Mjölknrfélagi Reykjavíknr hafa
snúist §egn hœkknninni, végna pess að ágóð-
inn af henni rennnr ekki til þeirra, heldar
i verzlunarbrask.
Einn foóssdl gekk af stjórnarftmdi Mjólkurféla&sins i
í gœr í mótmœlaskyni.
Stjórm Mjólkurfélags Reykjavífc-
ur hélt fumd í gær til pess að
ræða mjóikurh'ækkunima.
Fundurinin stóð yfir allam seimmi
hluta dagsins, og urðu par hafð-
ar umræður og miklan deilurmilli
framlkvæmdarstjóra félagsins, Eyj-
ölfs Jóharmsisiooar, og bæmda í
stjóm félagsins.
, Fyrir fundinum lá að taka á-
kvörðun uta pað, hvernig ráð-
stafa skyldi auknum ágóða fé-
lagsiins vegna mjólkurhækkuinar-
innar, sem eins og kunnugt er
nierhur 5 aurum ;af hverjum líter,
sem félagið sér um sölu á, eh fé-
lagið mun sjá um sölu á nær 2
ímalljónum lítra á átri, svo að hér
ier um al'lmifcla upphæð að ræða,
Lá fyrjr tillaga um að ráðstafa
5 aura, hœkkuninlni paminig, að 2
aurar af henmi lienjni í sjóð, sem
varið verður til pess að gneiða
töp, aem Mjólkurfélagið hefir orð-
ið fyrir á verzlunanrekstri, sem
imjólkursöiu bæmda er algerlega
óviðkomandi, en áð eins 3 a'urar
af hækkunimmi skyldu remna til
bænda. Gegn pessu riau bændur
inmajn Mjólkurféliagsstjórnarinnar
og mótmæltu harðlega slíkri með-
flerð a penimgum féiagsins.
Sögðu p.eir að pau maírgvíslegu
töp, sem Mjólkurfélagið hefir orð-
ið fyrir undanfarið, svo sem töp
á útlánum til einstakra matnma í
Keflavíik, tap á Kaffi- og mat-
söluhúsinu „Vífill" o. fl., sem ekki
verður vikið að hér, væru mjólk-
ursölu bænda, sem ætti að veía
aðaistarf félagsins, algeriega ó-
viðtoomandi.
Enm freimur mótmæltu peir pví,
að látið væri í veðri vaka, til
pess að aefa óánægju og mót-
mæli bæja'rbúa1 í Reykj'avík gegn
mjólkurhækkunimmi, að hún sé
framikvæmd eingömgu eftir ósk
og kröfu bænda og hagnaður af
henmi rynmi aliur til peirra, pegar
um leið væri afráðið að miklum
hluta bams yrði varið ti'l að
giteiða töp á verzlunarbraski.
Eftir allimiklar deilur og hark
við framkvætodia.'rstjóra Mjólkur-
félagsins, latuk fumdinum með pvi,
að eimm bómdi í stjórn félagsins
gekk af fundi og l'ét svo um
mælt, að ef hialdið yrði fast við
pessa ráðstöfum á hinu hæfckáða
yerði, tmmdit bœndw i félftgl,nu
móímœla hœkkimwii og krfefjast
pess af Mjólkurfélagknh og Mjólk-
urþtínd\csl\ag£rtu, a,d hœtl vefbi vid
hanq pegm í stoö,
WðnfélðDiniReifbiavik
mótmæla mjólknrbæhKnninnL
Jafnaðaí'mainmafélag íslamds
hélt furnd í gærkveldi.
Guðm. R. Oddssiom forstjóri
Alpýðnbrauðgerðarinmaír hóf um-
ræður uim mjólkurmálið iog skýrði
ipað, rækilega í mjög fróðlegu er-
iindi.
Guðmundur sýndi fram á pað
með tölum að mjólkurhækkuniin.
siem Mjólkurbandaliagið auglýsti
mú, miumdd, ef bamdaialgið kæmi
henmi fram, mma wn hálfri millj-
ón krámi á ári, pótt ekki væri
gert ráð fyrir að hækkunin inæði
til annalrar mjólkur ien peirrar,
sem bandalagið , ræður yfir. En
alls mun injólkumeyzla Reyk\ik-
inga-iog Hafnfirðinga mema 12—13
imiilljómulm lítra á ári, svo *að
hækki mjóikurverðið á allri
peirri imjólk, pótt ekki sé nema
um 5 aura literimm, pá er p{0
quj&askatitw, sóttur, í vam Reijk-
víklftga og HofnffrUwigct, , sem
nemur melTi en hálfn milljón>
króna á ápL
Eftjr miklar umræður, sem all-
ar hnigu í pá átt að mótmæía
mjólkurhækkuninmi öfluglega, var
sampykt eftirfarandi tiilaga:
Jafnaðarmammafélag Islands
mótmælir harðlega pví gierræði
mjólikurhringsins að hækka mú
stórtoostlega mjólk og allar mjólk-
urafurðir í bænum. Með pessiarj
hækkuin á mestu nauðsynjavöru
allria;r allpýðu er gerð tilraum til
pess að prengja emn 'pá meir koisti
peirra manma, sem versta hafa
aðstöðuma, fyiir pví skoraír félagið
á Mjólkurbandalagið að lækka nú
pegar rajólkima niðuir í pað siama
verð og áður var.
FJABHA6SSTJÓRN MZISTA
Útflntningnr Mzkalsnös hefir
stórfallið siðan Hitler komst
til valda
Berlifm í morgum UP. FB.
Schmiitt spa'rmaðarráðherra hefir
lýst pví yfir, að útflut\rúngivir>, frú
Þýzkalandi hafi frá ámmótupi til
/, oM,A eða fyrstu prjá fjórStunga
qrsins, minkad um 7,1 % mid-
afy vtþ sama tima í fyrm.
MUNALÆKRW
OPINBERM STABFSNMHA
sampykt í franska pinginn
Normandie í miorgum. FO.
Fjárlagafrumvarpið fnanska var
aftur til umræðu í fulltrúadeild
pimgisinjsi í giær, eftir að hafa kóm-
ið til baka frá efri deild, og
hafði hún gert talsverðar bneyt-
ingar á pví, einkanlega 6. grein,
pieirni, er hljóðar um launalækk-
anir opinberiia sta'rfsmamna. Þessi
greim laganina va'r í gærkvaldi
sampykt í fulltrúadeildinni, með
201 atkvæði gegn 58, og er pví
gert ráð fyriír að gata fjárl'aganna
verði greið pað sem eftir er.
í fyrra kvöld fóru nokkri'r op-
inberir starfsmenln kröfugömgu til
efri málstofunnar og mótmæltu
bireyfingum peim, er hún hafði
gert á frumvarpimu. Er búist við
að peir muni verða látnir gjalda
pessa athæfis síns, eða að minsta
kosti forsprakkajrmir.
Þiessi félðg hafa pegair sent
Mjólkurbam'da'liaginu móteæli sín:
FLUGMÍLARÍÐHERRA FRAKKA
nauðienðir á Spáni,
Normandie í morgun. FO.
Flugvéi sú, er Pierre Cot flug-
málaráðherra var í, á leið heim
til Parisar frá Algieiis, vaxð að
nauðlienda í gær málægt Bairoe-
lona, og skemdist flugvélim aill-
mákið, en ekki er vitáð hvort
farpegar meiddust. Farpiegar,
voru 12 að töliu.Flugmálaráðhern-
ann vair að hverfa heim frá.Ali-
giers, pangað sem hamm hafði far-
ið tíl pess að fagna flugflotamum
franska,, er lauk piar hópflugi
sínu um Niorður-Afríku-nýliendur
Frakka.
I fyrradag hófust daglegar flug-
ferðjr mil'Ii Ermarsundseyjamina
brezku og Englamds. Flugvélin
lenti í Portsmoufh í Englamdi
síðdegisi í gær míeð 14 farpega'.
Vierkamannaféliagið Dagsbrún.
Sjómanmaféllag Reykjavíkur.
Verkakvennafélagið Fraimsókm.
Þvottakvemnafélagið Fneyja.
• Bakanasveimafélagið.
Hdð íslienzka prentarafélag.
MZISTAB AFIHl
BÆJARSTJORNIR
1^^
GÖHRING.
Berlííjn í morgum. UP. FB.
Göhrimg hefir tilkynt, að sjálf-
stjó:\n i bœjarmMefmm sé af-
\mimi\n í Prú$sla,ndi. Bœjcrstfómtt)
hafa, veriþ sviftar ré,tti til at-
kvceðagnetdslu og borgairstjórar
verða hér eftir útnefndir af Gö-
hring.
RÚSSáR HERVÆÐAST
Einkaskeyti frá^ fréttapliam
Alpýckubladsins í KmpmrMnphöfn.
Kaupmammiahöf|n í mioirgium-
Blaðið Echo de Paris skýrir frá
pví, að eiinmi og hálfri milljóm: af
rússmeskum æskumömmum hafi
verið boðið út til herpjónustu,
STAMPEN.
HEIMSVERZLUNIN
GLÆBIST LÍTILSHÍTTAR
O^cé í gær. UP. FB.
Þjól\iband\c^agi'b hefir tilkynt,
afy verzlup \og, viðskifti í heimin-
um hafi aufoist um 12o/0 midad við
aprílmánuið, s., I. Til samamburðar
er pess getið, að verzlun og við-
þkifti í fjyrjra vor hafi verið meirii
en í fyrra haust.
Framieiðsla olin úr kolnm.
Normandiíe I mo'rgum. FO.
Enska stjórnin hefir undamfairið
styrkt tilraunirtil pess að fra'm-
leiða olíu úr kolum, til pess að
auka koliaiframleiðsluna í Bret-
landi, og hefir pessi olía verið
notuð til brenslu, bæði í her-
skipum Breta og flugvélum. Sam-
kvæmt upplýsingum Ernest
Brown áðstioðaT-miamumálairáð-
heíra hefir tilraUn pessi gefist vel,
og er gert ráð fyrif að olíufram-
lieiðslan verði aukin á komamdi
árii.
BARBINDIN Í EíRÖPll
Eínkaskeyti frá fréttaíritana
Aipýðublaðsins í KatUipm.höfm.
Kaupmamnahöfn í morgun.
Mikið frost og kuldar eru nú
um alla Norður-ítalíu og hefir
frostið sums staðar komist upp í
28 stig. Á Spáni eru li'ka frost-
hörkur og byljir.
Olfar og villisvín hafa leitað í
bygðir vegna harðindamma og
lagst á fólk, eimkum, böm og
fólk, siem hefir verið eitt á ferli.
STAMPEN.
LÖGREGLUSTJÓR 4R
í HÆTTU
Einkaskeyti frá fréttiariitaiia
Alpýðub'laðsins í Ka|upm.höfn.
KaupmainMa'höfn í morgum.
Lögreglustjóramálið í Bruisisel
hefir vakið mikla athygli, enda
var svo að sjá, áð lögregluisitjór-
imm hafi ekki verið eihn í náðum.
Lögregiustjórinm í Loiuvainis hefir
líka pegið mútur og verið hand-
iekimm,.
Angerhausen lögnegluistj óri í
Brussel er líka gru'naður um að
hafai verzlaið með heiðursmneriki.
Haldjð er, að hamn bafi meðal
aninars selt ýmsum mömnum tals-
'vert af fcnoss'um heiðunsfylkingar-
innar frömsku.
STAMPEN.
I DAG
Næturlæknir er í mótt Halldór
Stefánasioin, Lækjargötu 4, sími
2234.
Næturvörðut ein í mótt í Reyfcja-
vífcur-Apóteki og Iðunmi.
Otvarpið í dag: Kl. 15: Veð-
uTfregnir. Endurtefcming frétta o.
fll Kl. 19: Tónlieikar. Kl. 19,10:
Veðu'rfnegnir.. Kl. 19,20: Tilkynln-
ingar. Kl. 19,25: Erindi: öldu-
lengdir og útvarpsmóttafca. —
(GummL Briem verkfr.) Kl. 19,50:
Tilkynraingar. Kl. 20: Klukkuslátt-
UTi Frfittir. Kl. 20,30: Erindi. Bökst
ur útvarpsins. (Otva'rpisstjóri.). —
Dagskránstarf siemi útvarpsi ms.
(Formaður útvairpsráðsO Tónleik-
ar. (Söngkvartett.) Griammófánm:
Nýju íslienzku plötunnar.
Nýja stuðentablaðið •
kemur út á miorgun, 12 síður
áð stærð og fjölbneytt' að efni.
jSölubÖrn komii í Háskólanin kl. 10
í fynra máhð.
F. U. J.
heldun fumd í íðnó uppi anmað
kvöld. MÖíg áníðandi félagsmál
eru á dagskná ög auk piess fram-
hálid 'aðalfundarstanfa. Enn fnem-
lur mun Gunmar M. Magnússion
fcennari tala um skóla- og menm-
ingan-má'l æsku'mman. Félagar!
Fjölmennjð! Mætið stumdvistega!