Alþýðublaðið - 20.12.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 20.12.1933, Side 1
MIÐVIKUDAGINN 20. DEZ. 1933. XV. ÁRGANGUR. 51. TÖLUBLAÐ 7 RITSTJÓRI: _ A a ~ _________ . _ ÚTGEFANDI: P. R. VALDEMARSSON DAÖBLÁö Ci ö VIKUBLAÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN ÐAQBLAÐIÐ kamur út aila vlrka daga U. 3 — 4 siBdegts. Askrittagjald kr. 2,00 ú mðnuðl — kr. 5,09 fyrlr 3 mðnuBl, ef greitt er fyrlrfram. I iausasölu kostár blaðið 10 aura. VIKUBLAÐÍÐ kemur út ð hverjum miðvikuúegi. Það kostar aðelns kr. 5.00 á Ari. í þvi blrtast allar helstu greinar, er btrtast l dagbiaðinu, íréttir og vlkuyflrlit. RITSTJÓRN OG AFGRHiSSLA Aijjýðu- MaðsinB er viö Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: rltst]órn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vtlbjálmur á. Vilhjálmsson, blaöamaður (helma), MagnúS Ásgelrsson, blaöamaður, Framnesvegi 13, 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiöslu- og auglýslngastjóri (heima),- 4905: prentsmiðjan. 100 króna verðlaun verða veítt fyrir bezt gerða aiíg- Iýs!nga,sembirt- ist í ALÞÝÐU- BLAÐINU til ný- ðrs. Niður með mjðlkurverðið! Alpýðufélðgín f Reykjavfk mót~ maela mjélkurhækkuniniii. Bændnr f MJólknrSélagi Reykjavikar hafa snúist gegn hœkknninni, vegna þess að ágóð-> inn af heuni rennnr ekki til peirra, heldnr i verzlnnarbrask. Einn bóndl gekk al stjórnarfundi Mjólknrfélagsins i í gser i mótmœlaskyni. Stjóm Mjólkurfélags Reykjavík- ur hélt fund í gær til þess að ræða mjólkurhækkunina. Fundiurdmin stóð yfir allam seiinni hluta dagsins, og urðu þa'r harð- ar utnræður og miklar deilur milli framlkvæmdarstjóra félagsins, Eyj- ólfs Jóhannssioinar, og bænda í stjórn fé’.agsins. , Fyrir fundinum lá að taika á- kvörðun uta það, hvernig ráð- stafa skyldi auknum ágóða fé- lagsiins vegna mjólkurhækkunar- innar, sem ein.s og kunpugt er netalur 5 aurum af hverjum liter, sem félagið sér um sölu á, en fé- lagið taun sjá um sölu á nær 2 miilljónum lítra á ári, svo að hér er um al'lmiklia upphæð að ræða. Lá fyrir tillaga um að ráðstafa 5 aum, h8ekkuni:n|nd pannig, að 2 aurar af henni ranjni í sjóð, sem varið verður til pess að greiða töp, sem Mjólkurfélagið hefir orð- ið fyrir á verziunarr.ekstri, sem mjólikursölu bænda er algerlega óviðkomandi, en áð eins 3 a'urar af hækkunimni skyldu renna til bænda. Gegn pessu risu bændur iininan Mjólkurfélagsstjómarinnar iOg mótmæltu harðLega slíkri með- fierð á peningum félagsins. Sögðu peir að pau margvíslegu töp, sem Mjólkurfélagið hefir orð- ið fyrir undanfarið, svo sem töp á útlánum til einstakra niaraia í Keflávík, tap á Kaffi- og mat- söiuhúsinu „Vífiir o. fl., sem ekki verður vikið að hér, væru mjólk- ursöiu bænda, sem ætti að vera aðaistarf félagsins, algerlega ó- viðkomandi. Enin fremur mótmæltu þeir því, að látið væri í veðri váka, til pess að siefa óánægju og mót- mæli bæjarbúa i Reykjavík gegn mjólkurhækkuninni, að hún sé framlkvæmd eingöngu eftir ósk (Oig kröfu bænda og hagnaður af hienni rynmi aliur til piedrra, pegar um lieið væri afráðið að miklum hluta haps yrði varið ti'l að grei'ða töp á verzfunaTbraiski. Eftir ailmiklar deilur og hark við framkvæmdiarstjóra Mjólkur- félágsins, lasuk fundinum með pvi, að einm bóindi í stjóm félagsins gekk af fuindi og lét svo um raælt, að ef hialdið yrði fast við pessa ráðstöfun á hinu hækkáða verði, munclit bœndur í fékiginu móímœla hœkkimmni og kœfjast pess cif Mjólkirrfélaginu og Mjólk- wbanAdugmii, ajð hœit veroi við 'hanq pegw í sfoð. Alpýflufélögin í Reykjavik mötmæla niiólhuiliæhtuMinnl. Jafnaðarmiannafélag íslainds hélt fuind í gærkveldi. Guðta. R. Oddsson forstjóri Al'þýðubrau ðgerðarinnar hóf um- ræður um mjölkurmálið og skýrði iþað, rækilegp í mjög fróðiegu er- indd. Guðmundur sýndi franr á pað með tölum að mjólkurhækkuniin. sem Mj ó 1 kurba n da! agi ð auglýsti nú, mundi, ef bamdalágið kæmi hienlni fram, mma um hálfri millj- ón kránta á ári, þótt ekki væri gert ráð fyrir að hækkunin næ-ði tlil annarar mjólkur en peirrar, sem bandalaigið ræður yfir. En ails muin mjólkurneyzla Reykví'k- inga og Hafnfirðinga nema 12—13 rriilljónum lítra á ári, svo að hækki mjólkurverðið á allri þeirri injólk, þótt ekki sé nema uim 5 aura, literinn, pá er pað> aukaskat'tur, sóttur í vam Reijk- víkpiga og Hafnfirðmgu, . sem nemur mep en háffri milljón króna á ár i . Eftir .miklar umriæður, siem all- ar hnigu í pá átt að mótmæia mjólkurhæ-kkuninni öfluglega, var satapykt eftirfarandi tiilaga: * Jaf n a ðarmaninaf élag 1 sland s mótmælir harðliega því gerræði mjóikurhrinigsins að hækka nú störkostliega mjólk og allar mjólk- urafur.ðir í bænum. Með pessiari hækkuin á rnestu nauðsynjavöru allrar álpýðu er gerð tilraun til pess að þrengja enn pá meir kosti þieirra manna, sem versta hafa aðstöðuma, fy*ir pví skorar félagið á Mjóikurbandalagið að lækka nú þegar mjólkiina niðutr í pað sama verð og áður var. Þessi féiög hafa þegair sent Mjólkurbandalaginu mótmæli sín: FJÍBIMSSTJÚRK NIZISTK fitflstniognr Þizkalands hefir stórfallið siðan Hitler komst til vaida Berlín í morgun UP. FB. Schmitt spamaðarráðheira hefir lýst þvi yfir, að útfluiningvjr. frú Þýzkalandi hafi frá ámmótmn til 1, okk, eoa fyrstu prjá fjórðunga á’sins, minkao irm 7,1 o/o mtð- að vip samm tíma l fytra. LAUNALÆKKUN OPINBERRA STARFSM&NNA sampykt i franska Ringinn Niormandie í morgun. FÚ. Fjárlagafrumvarpið franska var aftur til umnæðu í fulltrúadeild piágsinjsi í giær, eftir að hafa kom- ið til baka frá efri deild, og hafði hún gert talsverðar bneyt- iingar á pví, einkanlega 6. gneim, pieirni, er hljóðan um launalækk- ani:n opinbierna stánfsmanna. Þessi gnein iaganna ván í gær'kveldi sampykt í fuliltrúadeildinni, með 201 atkvæði gegn 58, og er pví gert ráð fyrir að gata fjárlaganna verði gneið það sem eftir er. I fyrra kvöld fóru nokkrjr op- inberin starfsmemn kröfugöngu til efri málstofunnar og mótmæiltu hneytingum peim, er hún hafði gert á frumvarpinu. Er búist við að þeir muni verða látnir gjalda piessa athæfis sfns, eða að minsta kiosti fonsprakkajnnir. FLBGMÍLARÁBHEBRl FRIKHt naaðlendir i Spðni, Normandie í morgun. FO. Flugvél sú, er Pi'erne Got flug- málaráðherra var í, á leið heim tiil Parisar frá Algiers, varð að nauðienda í gær málægt Balroe- liona, og skemdist flugvélin aiL- máikið, ien ekki er vitað hvort farþegar meiddust. Farpegar voru 12 að töiu.Flugmáiaráðhiern- ann var að hvenfa heim frá Ali- giiens, þangað sem hann hafði far- ið til pess að fagna flugflotainuta franska, er lauk par hópflugi sína um Niorður-Afriku-nýlendur Frakka. í fyrradag hófust daglegar flug- ferðir miili Ermarsundsieyjaninia brezku ioig Englands. Flugvéliin ienti í Piortsmouth í Englaindi síðdegiiS' í gær með 14 farpega. Verkama nnaféiagi ð Dagsbrún. Sjómannafélag Reykjavíkur. Verkakvenmafélagið Framsókn. Þvottakvennaféiagið Freyja. Baka!rasvei:na'félagið. Hið íslenzka prentarafélag. NAZISTAB AFNEM& BÆJARSTJORNIR GÖHRING. Benliíln í morgun. UP. FB. Göhring hefir tilkynt, að sjálf- stjónn í bœ.jarmálefmun sé af- \mimi]n í Prússlamli. Bœjcrstjómi'r hafa verip sviftar rétti til at- kvœðagmiðslu og borgárstjóraír verða hér eftir útnefndir af Gö- hring. RCSSAR hervæðast Emkaskeyti frá fréMa'rifmci Alpýðublaðsins í Kmpmanncipöfn. Kaupmánmáhöi]n í mprgum. Blaðið Echo de Paris skýrir frá því, að eimni og hálfri milljón af rúsisineskum æskumönnum hafi verið bioðið út til heTpjónustu. STAMPEN. HEIMSVERZim GLÆÐIST LÍTILSHÍTTAR Gdnf í gær. UP. FB. Þjóðab,c\nd\aíagið hefir tilkynt, að, verzlun og, viðsklfti í heimin- wn hafi ,g|utcist um 12»/o mioað við aprílmánuð s., I. Til samainburðar er piess getið, að verzlún og við- þkifti í fyrlra vor hafi verjð meirá' en í fyrra haust. Framleiðsla olíu úf kolum. Niormandiie i miorgun. FÚ. Enska stjörnin hefir undanfarið styrikt tjlraunir til pess að frata- leiða olíu úr kolurn, til pess að auka ko laframlieið s lu n a í Bret- landii, og hefir piessi olía verið notuð til brenslu, bæði í ber- skiputa Breta og flugvélum. Sam- kvæmt upplýsiugum Err.est Bno wn aðsto ðar-námumálaráð- hem hiefir tilraun þfessi gefist vel, og er gert ráð fyrjr að oliufram- leiðslan verði aukin á komalndi ári. HARÐINDINIEVROPU Einkaskeyti frá fréttarita'ro Alþýðublaðsins í Kaíupm.höfn. Kaupmannahöfn í morgun. Mikið frost og kuldar em nú uim alla Norður-ltalíu og hefiir friostið surns staðar komist upp í 28 stig. Á Spáni eru líka frost- hörkur og byljir. Úlfar og villisvin hafa leitað í bygðir vegna harðindalnna og lagst á fólk, éiinkum börn og fóik, sem hefir verið eitt á ferl.i. STAMPEN. LÖGREGLUSTJÓR 4R I HÆTTU Eiinkaskeyti frá íréttaritaiia Aipýðuhlaðsinis í Kaiupm.höfn. Kaupmannahöfin í morguin. Lögreglústjóramálið í Brussel hefir vakið mikla athygli, enda var svo að sjá, áð lögreglustjór- ilnn hafi ekki verið einú í ráðum. Lögreglustjórinn í Louvains hefiir lika pegið mútur og verið hand- iekiun. Angerhausen lögreglustjóri í Brösisel er líka grunaður um að hafa verzlað með heiðursmerki. Haldið er, að hamn hafi meðal aninars selt ýmsum mötaiium tal.s- 'vert af krossum heiðursfylkingar- innar frönsku. STAMPEN. I DAG Næturlæknir er í inótt Halldór Stefánssion, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í mótt í Reykja- víkur-Apóteki og Iðunini. Útvarpið í dag: Kl. 15: Veð- urfregnir. Endurtekning frétta o. fi. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir,. Kl. 19,20: Tilkynin- ingar. Kl. 19,25: Erindi: öldu- lengdir og útvarpsmóttafca. — (Guminl. Briem verkfr.) Kl. 19,50: Tilkymniingar. Kl. 20: Klukkuslátt- u'r. Fréttir. Kl. 20,30: Erindi. Rekst ur útvarpsins. (Útvárpisstjóri.). — D agskrárstarf siemi útvarpsi ns. (Fiormaður útvarpsráð'S.) Tónleik- ar. (Söngkvartett.) Griammófónn: Nýju islenzku plöturnar. Nýja studentablaðið kemur út á rnorgun, 12 síður að stærð og fjölhreytt að efni.. jSöluhörn komli í Háskólanin kl. 10 í fyrra málið. F. U. J. iheldur fund í Iðnó uppi ainnáð kvöld. Mörg áríðandi félagsmál eru á dagskrá og auk pess fram- hald aðalfundarstarfa. Enn frenr- ur mun Gunnar M. Magnússion kennaTi tala um skóla- og manin- ingar-mál æskunniar. Félaga'r! Fjölmennið! Mætið stundvíslega!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.