Alþýðublaðið - 20.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1933, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 20. DEZ. 1933. ALÞÝÐUBLAÐID ðamla Bíé Ögift Aðalhlutverk leika: Joan Grawford og Glark Gable. Tilboð óskast í að reisanú pegar 6 kúa fjós úr timbti á Kjalar- nesi. Uppl. kl. 6—7 síðd. í dag og 10—12 árd. á morg- un i teiknistofu byggingar- og landnáms-sjóðs í Arnar- hváli. Mótorbátamenn. Samkvæmt ályktun siðasta Sjómannafélagsfundar eruallir sjó- menn, sem ætla að stunda atvinnu sína á mótorbátum héðan úr Reykjavík næ-tu vetrarvertíð, boðaðir á fund í Kaupþingsalnum í Eimskipafélagshúsinu í kvöld, 20. p. m. kl., 8 síðdegis. Áríðandi, að sem flestir mæti. Stjórn Sjómannaféi. Reykjavíkur. Tllkynning. Það tilkynnist hér með að h.f. „ísfélagið við Faxaflóa" er hætt stötfum og sek og afsalað peim herra Sigurði Árnasyni og Grimi Grimssyni, sem i tugi ára hafa verið stajfsmenn félagsins, húseign félagsins í Hafnarstræti, og^Trek^-trer^fjwiJ>ína á eigin ábyrgð frá 1. september síðastliðnum undir firmanáfninu Nordslsíshús. Um leið og vér pökkum öllum viðskiftavinum trygg og góð við- skifti i pau 40 ár, sem íélagið hefir starfað, pá er pað ósk okkar, að hinirj nýju eigendur njóti s'ama trausts áfram, eins og ísfélagið hefir alt af notið. '* Reykjavík, 18. dezember 1933. SkHanefndln. Vér undirritaðir, sem höfum keypt verzlun og húseign h.f „Is- félagsins við Faxaflóa" tilkynnum, að vér rekum pessa verzlun áfram með fírmanafninu „Nordalsishús", en pað nafn hefir herra Jóhannes Nordal veitt okkur leyfi til að nota. Vér munum framvegis eins og hingað til kappkosta að hafa góðar vörur^ á boðstólum og sýna. að vér viljum öllum viðskiftavinum vor- um alt hið bezta, í von um, að peir sýni okkur sama traust eins og íshúsið alt af hefir notið. Reykjavik, 18. dezember 1933. v Sig, Ávnason. Grfmur Grftnsson, Jó'ias Hallgrimsson: ORVALSLJÓÐ I Nokkrar 'W bækur: Sem jólagjðf til allra Ijóðvina, ungra og gamalla, fái) pér tæp- lega fallegri bók, hið ytra og innra. Lítið á hana í bókaverzlun- unum. Erlendar bækar Mikið og gott úrval af nýjusta erlendum bókum, skáldritum, ferðasögum, æfisögum og fræði- bókum allsk. Enn fást nokkur eintök af verkum Björnsons, Hamsuns, Selmu Lager- löf og Sigr. Undset með sama lága verðinu og áður. Heiðvindar, ljóðabók eftir Jakob Thorarensen, Sagan af San Michele eftir Axel Munthe. Fagra veröld, ljóðabók eftir Tóm- . as Guðmundsson. Þakkir, ljóðabók eftir Rósu B. Biöndals. Inh vlgði (The Initiate). Vestfirzkar sagnir. I, 2. hefti. Lœknirinn, leikrit eftir Eyjólf Jónsson. Land og lýður eftir Jón Sigurðs- son er nú komin i bandi. sjálfblekungar og samstæðii blýantar eru heimsfrægir og viðurkendir fyrir gæði. Fást nú í miklu úrvalf hjá mér - Verð við affra hæfi. Swai" sjálfblekungar eru einnig nýkomnirí töluverðu úrvali. Guðm. Kamb&n: 30. Generation. Nútíma saga úr Reykjavíkurlifinu. TaJsveit riefii selst hér af pessari bók, og yfirleitt hefir hún fengið góða dóma. ..ÍÍS.ííÖr; Í m m sbse 2 NÚ 2 8 2 2 kostar 10 lbs. pk. af Alexandra- hveitiaðeins 1,75. Höfum einn- ig i 25 og 50 fcg* pokum, aíar- ódfrt. Egg á 12 og 14 aura. Allai* aðrar vörur með sannkölluðu jóiaverði. 8 2 2 iiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Hin margeftirspurðu g ©ólfteppi og g Góifrenningar fj eru nú komin aftur. jj Sömuieiðis fallegt útval af I I Dívanteppum* j 1 Brauns^Verzlnn. I Nýja Bíó Amlerísk tal- og hljóm- kvdfcmynd í 9 þáttum frá FOX, samikvæmt heimsr frægtí skáldsögu leftir ZANE GREY. Aðalhlutverkið leikur eft- irlíætislieikarinn GEORGE O'BRIEN ásamt JANET CHANDLER o. fl. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. LÆKNIRINN, leikrít í 5 þátt- Xi'm eftir Eyjólf Jónsson frá Herrn. Ifæst í bókaverzlunum og hjá hof- íundfauftij í T;aka!ra:st|ofu hia|n|S í Að- alstræti 6. Divanar, dýnur og alls konar stoppuð hiísgögn. — Vandað efni Vönduð vmna. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. ¦ "5Z 1 ^3 ¦ s m ** § 52 s s -0) I * *; Ö S 03 is$ A a ro oc os > cs xi *; xo ¦S « O S3 'S IO M OÓ a m o m 09 = oa = ¦O = s m s m b m jo.i-f m ra N O) a n d X3 QO CU > K3 QÐ 3 ra ií; býðar yðisr að eins pað bezta: Deliciöiis~£ pii, heimspekt fyrfr gæði. Ja f f a«appelsinur, stórar. Bananar, nýir, fullproskaðir. Vínbei*, stór og góð. Gonfektðskjar, niikið úrval. Hnetar. Confektrúsínnr. Doðlar. / Fíkjnr. KíOOABlJO Pórsgötu 14. Sfmi 4060. • $$É$I Spil, margar teg. Kerti, smá, isl. og útl. — stór, — — —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.