Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 17
t * MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 C 17 sama fjölbýlishúsi. Nú eru þær gjarnan mismunandi. Þessi val- kostur á vafalaust sinn þátt í aukinni sölu á nýjum íbúðum. Húsin eru hins vegar afhent tilbú- in að utan og eins er með sam- eign og bílastæði. Tíðar steypuskemmdir í eldri íbúðum hafa orðið til þess að auka eftirspurn eftir nýjum íbúð- um. — Viðgerðir á slíkum skemmdum í þriggja til fjögurra herb. íbúð geta kostað fleiri hundruð þúsund krónur, segir Olafur. — Þar er í raun og veru um viðhald að ræða, sem lýsir sér í því, að slík viðgerð getur liðkað fyrir sölu, en það fæst ekkert meira fyrir íbúðina. Við kaup á nýrri íbúð á fólk aftur á móti að geta treyst því, að við- haldskostnaður verði enginn í að minnsta kosti 3-4 ár. Byggingaraðilarnir bjóða líka upp á rýmri greiðslukjör en áður. Við íbúðarkaup eru oft greiddar aðeins 300.000-500.000 kr. við samning og jafn mikið við af- hendingu. Húsbréfalánin eru síð- an tekin út á eignirnar, strax og þær eru fokheldar. Afgangurinn af kaupverðinu er síðan greiddur vaxtalaust á 30 mánuðum eftir afhendingu en greiðslurnar vísi- tölubundnar eftir fyrsta árið frá afhendingu. — Það munar verulega um þetta, enda hafa margir nýtt sér það, segir Ólafur. — Með þessu móti þurfa byggingaraðilarnir síður að taka eignir upp í kaup- verðið. Það er því ekki mikið um eignaskipti á nýbyggingamark- aðnum nú, sem stafar af því, hve verð á nýjum íbúðum er hagstætt og greiðslukjörin rúm. Nóg af óbyggðum svæðum — Vegna mikilla íbúðarbygg- inga að undanförnu er nú svo komið, að það er orðinn hörgull á ióðum hjá borginni og víðar, segir Ólafur. — En það eru vissulega fyrir hendi framtíðarsvæði, þann- ig að lóðaskortur ætti ekki að þurfa að há byggingafram- kvæmdum á höfuðborgarsvæðinu í framtíðinni, ef rétt er á haldið. I Borgahverfi er enn talsvert af lóðum, sem ekki hefur verið úthlutað, enda þótt uppbygging þessa hverfis sé vel á veg komin. Þar hallar landinu til norðurs eða norðausturs með góðu útsýni yfir Leiruvoginn og til Esju, sem er auðvitað mikill kostur. Framundan er lóðaúthlutun í Staðahverfi, sem verður vafalítið mjög eftirsótt, en það á að liggja fyrir neðan Korpúlfsstaði í fram- haldi af Víkurhverfí. Margt úti- vistarfólk og þá ekki hvað sízt golfarar hafa sýnt þessu hverfí mikinn áhuga, en þar verður golf- völlur, sem fléttast á mjög skemmtilegan hátt inn í íbúðar- hverfíð. í þessu hverfí verður væntanlega meira um sérbýli en Víkurhverfi í Víkurhverfi er Gimli m. a. til sölu íbúðir í litlu, fallegu fjölbýli við Breiðuvík 27-29. Þar er um að ræða 3ja hæða hús með 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum frá 59 ferm. upp í 93 ferm. nettó fyrir utan geymslu. Allar fbúðirnar eru með sér inngangi og svölum til suðurs. Verð er frá 6,3 miHj. kr. miðað við tilbúið til innréttinga en frá 7.150.000 kr. fullbúið en án gólfefna. bráðlega, þegar það er að kaupa í Grafarvogshverfunum. — í Kópavogi er búið að út- hluta öllum lóðum í Lindahverf- inu, en uppbygging þessa hverfis hefur verið afar hröð, enda er það hvað eftirsóttasta nýbygginga- svæðið nú, heldur Ólafur áfram. — Lega hverfisins á vafalaust mikinn þátt í því, en hverfíð ligg- ur afar miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu. Næsta byggingasvæði þar í bæ eru svokallaðir Salir, sem fer í byggingu næsta vor. Þetta svæði er í eystri hluta Fífuhvamslands og liggur beint í austur frá Linda- hverfinu. Á þessu svæði í heild er gert ráð fyrir 1000 íbúðum og það mun væntanlega byggjast upp á næstu árum. Þegar er búið að úthluta þar 100 íbúða reit til byggingafyrirtækisins Suðurhlíð, sem skipuleggur hann og annast alla gatnagerð. Það er beðið eftir nýbygginga- svæðum í Garðabæ. Margir líta híru auga til Arnarneshæðarinn- ar, en þar er búið að skipuleggja myndarlegt svæði. Það kann samt að verða bið á, að lóðum þar verði úthlutað, þar sem ekki hefur náðst samkomulag við eig- endur um kaupverð á landinu. Þá má nefna Hraunsholtið, sem nú er verið að skipuleggja. Þau hús sem standa í hrauninu þar fyrir neðan og tilheyra Garða- bænum, eru afar eftirsótt og hafa selzt mjög vel. Loks má nefna hæðina norðaustur af golfvellin- um í Garðabæ í átt að Vatns- enda. Það er að mínu mati mjög vænlegt byggingasvæði. í Hafnarfirði er búið að skipu- leggja afar stórt nýbygginga- svæði í kringum Ástjöm fyrir ofan Reykjanesbraut. Þar verður fram- tíðar byggingasvæði Hafnfírð- inga. Mikil uppbygging hefur átt 3ja herbergja LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SÍMI: 533 • 1111 FAX: 533-1115 FR0STAF0LD NY11 Þriggja her- bergja íbúð á fjórðu hæð í lyftu- húsi. Stór stofa og svalir snúa í suður. Þvottahús/búr inn af eldhúsi. Gott skápapláss í herbergjum. ALFTAMYRI V. 6.0 M. I einkasölu er rúmgóð 75 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Suðursvalir. Þetta er snyrtileg íbúð og sama er að segja um sam- eignina í húsinu. Húsið er nývið- gert að utan. LYSUM EFTIR EIGNUM | Lýsum eftir eignum af öllum stærðum og ' gerðum. M.a. vantar okkur mjög góða 4ra herbergja íbúð með bílskúr, hvar sem er í bænum, raðhús, parhús eða einbýli í Selásnum eða Mosfellsbæ og 3ja - 4ra herbergja íbúð í Ártúnsholti. Þegar litið er til lengri tíma, má nefna stórt og mikið svæði við Reynisvatn, sem ætti að koma til úthlutunar hjá borginni eftir nokkur ár. En það er spurning, sem brennur á mörgum nú, hvað gert verður við Geldinganesið. Nú er áformað að breyta því í iðnaðar- svæði. Að mínu mati er það alveg skelfileg ákvörðun. Geldinganesið er ein af náttúruperlum Reykja- víkur og útsýni þar afar fallegt. Þetta skiptir líka máli fyrir nýbyggingasvæðin í grennd. Út- sýnið var ein aðal forsendan fyrir marga, sem keypt hafa eða byggt á þessum slóðum. Það verður ekki fýsilegt að hafa iðnaðar- svæði fyrir augum í staðinn fyrir fallega og vel skipulagða íbúðar- byggð. Vegasambandið við Grafarvog er líka vaxandi vandamál nú vegna síaukinnar umferðar yfir Gullinbrú. Fyrirhuguð vegteng- ing yfir Elliðavog verður því meira aðkallandi með hveiju ár- inu sem líður. Fólk hreinlega stól- ar á, að þessi vegtenging komi SAMTENGDSÖLUKRÁ ÁSBYRGI feAf BflMBa ^533-M HHÉBÉmMn ,«533-1115 HLUNNAVOGUR NYTT Þriggja fjögurra herbergja rishæð í tvíbýlis- húsi á þessum frábæra stað. Stærð er um 90 fm. Stofa og eldhús eru rúmgóð og þvottahús og búr er inn af eldhúsi. Parket á gólfum í her- bergjum. Álfheimar. V. 7,6 m. Ekkert áhvílandi. Barmahlíð. V. 6,8 m. 3,2 millj. í Bygg.sj. Hraunbær. V. 6,8 m. Vill stærri eign. Kleppsvegur. Eigum nokkrar góðar á skrá. Sérhæðir Raðhús - Einbýli Opið virka daga frá kl. 9 -18. Opið laugardaga frá kl. 11 -14. 2ja herbergja MIKLABRAUT NYTT Engin há vaðamengunl Mjög góð 80 fm kjallaraíbúð sem snýr út í raektaðan garð. Nýleg eldhúsinnrétting og baöherbergi ný standsett. Parket á flestum gólfum. Aukaherbergi er leigt út. BORGARHOLTSBRAUT NYTT 113 fm íbúð á neðri hæð í steyptu tví- býli. 2 stofur og 3 svefnherbergi (möguleiki á 4 svefnherbergjum). Sérinngangur, sérhiti, sérþvotta- hús. 36 fm bílskúr. Mikið skápa- pláss. Góðar innréttingar. AUÐBREKKA ÞRJÁR SAMAN ! Þrjár íbúðir í sama húsinu. Tvær 3ja. herb. íbúðir á annarri og þriðju hæð og ein 2ja.-3ja herb. á fyrstu hæð (ekkert niðurgrafin). íbúðirnar seljast sér eða saman. Verð: 1. hæð 4,3 m. 2. hæð. 6,9 m. 3. hæð 5,9 m. Tilvalin eign fyrirstórfjölskyldu eða sambýli. Asgarður. Með bílskúr. V. 6,6 m. Barðavogur. V. 8,4 m. Vilja skipti. Flétturimi. 93 fm. V. 7,9 m. 4ra herbergja og stærri JÖKLAFOLD NYTT Glæsileg og vel innréttuð 116 fm neðri sérhæð í tví- býlishúsi. Þrjú svefnherbergi með góðu skápaplássi. Sér útigeymsla. Ræktuð lóð. Frábært útsýni i austur. Góð eign á góðum stað. FLUÐASEL NYTT Gott 150 fm endaraðhús á tveimur hæðum ástamt stæði í bílskýli. Fimm svefn- herbergi. Búr og þvottahús inn af eldhúsi og gengt þaðan út í garð. Einbýli: Háaleitisbraut - skipti. Margt kemur til greina. Heiðargerði, frábær staðsetning. V. 14,5 m. Hverafold, á einni hæð. V. 14,8 m. j KLEPPSVEGUR NÝTT Mjög snyrti- leg og vel meðfarin ibúð á fyrstu hæð. Parket á gólfum. íbúðin veit öll á móti suðri og það snýr enginn gluggi út að götunni. Húsið er ný- lega lagfært og málað að utan. Verð 4,9 millj. BJARTAHLIÐ NYTT Góð og björt íbúð á efri hæð í Permaform húsi, með sór inngangi.Geymsla og búr í íbúðinni svo og köld úti- geymsla. Rúmgott baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Hér er allt nýlegt og vel um gengið, lóðin frá- gengin og hiti í gangstéttum. Frá- bært útsýni. LAUGAVEGUR NYTT -Mikið búið en margt ógert.- Ca 100 fm íbúð á þriðju hæð í gamalgrónu húsi ásamt 26 fm óinnréttuðu baðstofu- lofti með baðherbergi. Hægt er að útbúa tvö herbergi eða fjölskyldu- rými á loftinu. íbúðin er mikið end- urnýjuð í upprunalegum stíl. Verð 6,5 m. Nýbyggingar VÆTTABORGIR V. 11,060 Þ. Skodaðu þetta verð Rúmlega 160 fm raðhús á tveim hæðum á frábæru verði. Afh. fullbúin á kr. 11.060.000. Tilbúin til innréttingar á 9.400.000 og rúml. fokheld á 8.600.000. SPÓAHÓLAR NYTT Tveggja her- bergja íbúð á jarðhæð, 61 fm. Góð eldhúsinnrétting og parket á gólf- um. Yfirbyggð verönd fyrir utan stofu. Góð sameign. SJAFNARGATA NYTT Björt og rúmgóð rúmlega 120 fm íbúð á efstu hæð í steyptu þribýlishúsi ásamt innbyggðum bílskúr. 4 svefnherbergi, parket á gólfum, hátt til lofts í stofu, útsýni. Góðar svalir. LYNGBREKKA NÝTT Rúmlega 90 fm hlýleg íbúð á 1. hæð i steyptu tvíbýli. 2 stofur og 2 svefnherbergi. Sérinngangur, sérhiti. 35 fm bílskúr með rafmagni og hita. LAUFRIMI NYTT Tæplega 100 fm, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í ný- byggingu. íbúðinni verður skilað tilbúinni til innréttinga, án gólfefna (möguleiki á að skila íbúðinni full- búinni með innréttingum að vali kaupanda). Verð miðað við íbúðina tilbúna til innréttinga kr. 6.600.000. Borgarholtsbraut. 70 <m. V. 5,9 m. Bólstaðarhlíð. V. 6,2 m. Ekkert áhv. Eyjabakki. V. 4,9 m. LAUS STRAX. Furugrund. V. 5,9 m. Góð lán. Skúlagata. Risíbúð. V. 3,3 m. ST0RAGERÐIV. 7,9M Björt og góð íbúð á fyrstu hæð, 94 fm að stærð. Parket á stofugólfi, korkur í her- bergjum. Gler er nýlegt. Bílskúrs- réttur fylgir eigninni og búið er að greiða öll gjöld og teikningar. Stutt í alla þjónustu. Áhvílandi ca 3,5millj. i gömlu lánunum. MAKASKIPTAMIÐLARINN Við leitum að: í skiptum fyrir: 4ra - 5 herb. í Foldunum Einbýlisbús í Hverafold Einbýli m/bílskúr Tvær 4ra herb. íbúðir Raðhúsi í Mosfellsbæ 4ra herb. í Mosfellsbæ 2ja herb. íbúð Góða 3ja herb. hæð v/Barðavog 2ja-3ja herb. íbúð 120fm einbýli í Húsafellsskógi (húsbréf ákv.) Eignaskiptayfirlýsingar Laufás ávallt í fararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Er til eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júni 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. æ Fjöldi annarra eigna á je " söluskrá okkar. ** Hríngið - Komið - Fáið upplýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.