Alþýðublaðið - 23.12.1933, Side 2
2
LAUGARDAGINN 23. DEZ. 1633.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Dómur i Lefpzig í dag
uodir áiirifum Hitlers
og Göh ings.
Kalundborg í igærkveldi. FO.
Wolfs-fréttastofan skýroi, frá
(pvi í mpj'ffun. a0 dúmsnidurstma
likisr.éilwins í Leipzlg í bmna-
máUsrm hafi peg\a~ vzrid tilkynt
HiMer og Göhring. Út af þessu
hefir fréttastiofa þýzka ríkisins
sent út yfirlýsingu um þaði í d.a'g,
að þetta sé með ölllu tilhæfu-
iaust og bersýnilega bneitt út i
þeim tilgangi, að fóik festi trúnaö
á það, aS dómurmn sé kvedinn-
upp undif áhrifum Hiflers \og
Gölirimgs^ en það :sé/alwg ósatt(!)
Búnger dómstjóri hefir einmig
gefið út yfirlýsingu um það í
dag, að Wolfs-fréttin sé einber
uppspuni, því að dómsniður.stöð-
una rnegi ékki tilkynna fyr en
á morgun neiinum manmi, enda
hafi það ekki verið gert. Göbbels
hefir. látið svo um mælt, að
Wolfs-fréttin sé svívirðileg iýgi!
Jarðarför
Knud Rasmussens.
Kafundborg í 'gærkveldi. FO.
Danska stjórnin hefir ákveðið,
að jarðarför Dr. Knud Rasmus-
sen skuli fara fram á rikisinls
kostnað, og hefir ekkja hans
fallist á það. Jarðarförin fer fram
í kyrþey samkvæmt ósk hins
látna. ,
Mowinckei, forsætisráðh. Norð-
manna, hefir sent dönsku stjórn-
iinni samúðarkveðju Norðmanna
vegna fráfalls Dr.' Knud Ras-
mussen.
Góðviðrið á íslandi vekur
undrun erlendis,
Kaiundborg í gærkveldi. FO.
í danska útvarpinn er í dag
sagt frá því, og þóttu einkenni-
leg tiðiindi, hversu góð tíð væri
nú á islandi, þar sem blóm
springju út í görðum um jóla-
leytið, meðan aft væri huiið snjó
í Danmörku og hörkufrost suð-
ur um alfa Evróþu.
I DAG
Næturliæknir er í nótt Ólafur
Helgason, Ingólfsstræti 6. sími
2128.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
Apóteki og Iðunni.
Otvarpið: Kl. 15: Veðurfnegnir.
Endurtekniing frétta O'. fl. Kl.
18,45: Barnatími (Ólína Andrés-
dóttir), Kl. 19,10: Veðurfregnir.
Kf. 19,25: Tónfeikar (Otvarps-
tríói’ð). KI. 20: Fréttir. Kl. 20,30:
Erindi: Jól1 og jólahald (Guðbr.
Jónsson). Kl. 21: Tónfeikar: Fiðlu-
sóló (Einar Sigfúsison). Grammó-
.fón-kórsöngur: Bach: Dýrð sé
Guði í upphæðum; Heilagur,
heilagur, heifagur, úr H-moll-
messunni (Kgl. söngflokkurinn,
Londion). 0, du fröhlichfe! (Salz-
burger Mittelschúler). Gamalt
jólalag (Sænskur kirkjukór). —
Mozart: I dag er glatit í döprum
hjörtum. Gruer: HeimS um ból
(Dómkirkjukórinn, Sigfús Eiinars-
son).
Næsta tðlublað
vlkublaðslns „Framsókn“
kemar úi milli |éla og uý|árs
Tilkynning
frá Strætfsvðgnnffl Reykjaviknr hf.
Yfir jólin veiður feiðum vagna okkar hagað þannig:
Á aðfángadag
- jóladag
- annan dag jóia
- gamlársdag
- nýjársdag
hefjast feiðir kl. 9 f. h.
— — — 1 e -
— — - 9 f -
— — — 1 e -
— 6 e. h*
- llVa - -
- llVi • -
— 6 - -
- n1/, - -
Ath. Síðasta feið frá Lækjartorgi á aðfangadags- og
og gamlárs-kvöld er kl. 6 e. h.
vorar verða opnar háíiðisdagana
‘ eins og hér segir:
Aðfangadaq opið frá 7—11 f h op 3—5 e. h.
Jóladag lohað alfan dagfnn.
Annan jóladag opið frá 9-11 f. h. og 3—6 e h,
Gamláisdag opið frá 7—11 f. h. og 3—5 e h.
Níjársdag oplð frá 9—11 f. h. og 3—6 e. h.
Oliuverzlun Islands b.f. B.f. Shell á Islandi.
H19 isl. steinoliihlutafélag.
lólabúðin
Hamborg kallar!
Við seljum alt mjög ódýrt til jóla, —
Avaxtaste i, mjög falieg, áður kr. 6,50, nú kr, 5,
Kaffistell 12 og 6 manna.
Bollapör, mjög ódýr.
Vutnsglös, sterk og ódýr.
Skálasett, bollabakka, kökudiska, reykelsisker og reyk-
elsi. — Eplaskífupönnur á 1 kr. og aluminiumpotta,
stóra, á kr. 2,50.
Bezt að veizla í
Tilkynnmg
frá Sölasambandi ísl. fiskframleiðenda.
Vér undirritaðir stjórnendur Sölusanibands ísl. fiskframleiðenda
erum staðráðnir i þvi að halda Sölusambandinu áfram næsta ár, ef
þátttaka framleiðenda verður nægilega mikil, og verður þá starfsemi
þess hagað svipað og hefir verið, þó með þeirri breyting, að vér mun-
um hlutast til um, að hver landsfjórðungur velji sér trúnaðarmann, er
komi á fund vorn til þess að fylgjast með störfum og athuga, hvernig
gætt sé hagsmuna hinna. einstöku fjórðunga. Er þetta gert í því skyni
að auka viðkynningu og traust milli stjórnar Sölusambandsins og með-
lima þess,
Viljum vér þvi hér með beinaþeirri ósk til allra, sem taka viljá
þátt í slíkum samtökum um sölu á næsta árs fiskframleiðslu, að þeir
sendi oss umboð sin eigi siðar en 10. jan. næstkomandi, og munum
vér þá taka ákvörðun um það, hvort vér treystum oss til þess að halda
starfseminni áfram. Verði þátttaka eigi nægileg að vorum dómi, mun-
um vér leggja niður störf vor jafnskjótt og vér höfum ráðstafað sölu á
þeim hluta af þessa árs fiski, sem enn er óseldur. Tii þess að ná
sæmiiegu verði fyrir þann fisk mun verða leitað aðstoðar ríkisstjórnar-
innar, ef nauðsyn krefur,
Að iokum viljum vér lýsa yfir pelrri skoðun vorri, að Söiu-
sambandið hefir reynst iandsmönnum til mjög mikilla líagsbóta, og á-
lítum vér, að falli starfsemi þess niður, kunni af því að leiða slíkt
verðfall að valdi fjárhagslegu hruni sjávarútvegsins.
t>ess vegna skorum vér fastlega á alla fiskframleíðendur að
fyikja sér sem einn maður, undantekningarlaust, undir merki Sölusam-
bandsins.
Reykjavik 21. dezember 1933,
Richard Thors. Olafur Proppé.
Kristján Einarsson. Magnús Sigurðsson.
Helgi Guðmundsson.
9f bðk:
É LOFTI
Eftir prófessor Alexander Jóliannesson.
Æfintýraieg frásögn um sögu fiugiistarinnar og flugtilrauniinar, sem
gerðar hafa verið hér á landi. Bókin er sérstaklega ætluð unglmgum
og er í henni mikill fjöldi stórfallegra mynda.
Kostar í bandi kr. 6.
UTI
er blað allra þeirra,
sem útilifi unna.
6. árg. komur út í dag. Fióð-
legar og skemtíiegar gieinar og
fjöidi mynda.
Halló, Hafnfirðiigar!
Enn er nýja kjötið á að eins 50 aura 7a kg.
FRAMTIBIN,
Gaðfflnndar Magnússon. Sími: 9091.