Alþýðublaðið - 23.12.1933, Side 4
við allra hæfi
fáið pið beztai-í
Raftæbjaverzlun
Eiriks Hjartarsonar,
Laugavegi 20 B.
■t I MLISINS
Dúsgagiaverzliia Reykjavíkar, Vatisstig 3, sími 1940.
Mesta úrvalið og lægsta verðlð á alls konar husgögnnaia og leikfðngnm.
Hnnið BókaAtsðlnna i Hafnarstrætl 18, siml 2108.
Jólaskemtun
verður haldin í Nýja Bíó annan jóladag kl. 2 V* e. h.
Ræða: Ásgeir Ásgeirsson, forsætisráðherra.
Kórsöngur: Karlakór Reykjavíkur, stjórnandi: Sigurður Þórðarson.
Erindi: Guðmundur Finnbogason, iandsbókavörður,
Einsöngur: Frk. María Markan, við hljóðfærið Emil Thoroddsen.
Aðgöngumiðar kosta 2 krónur, en mönnum er heimilt að greiða hærra
verð fyrir pá, par sem öllu, sem inn kemur fyrir pessa skemtun, verð-
ur varið tii starfsemi Vetrarhjálparinnar,
Aðgöngumiðar verða seldir 1 dag í skrifstofu Vetrarhjálparinnar í Lækj-
artorgi t, herbergi nr. 11, til kl, 12 á miðnætti og á annan jóladag frá
10— 12 f. h. og eftir 2 í Nýja Bíó.
Prjónastofan Malín,
Laugavegi 20B,
selur vandaðasta prjónafatnað-
inn í borginni.
Lítið inn í kvðfd.
Dað borgar sig.
LAUGARDAGINN 23. DEZ. 1883.
Vaidið
aualpingar yðar.
Uamla BIó
ALÞÝÐUBLAÐI
LAUGARDAGINN 23. DEZ. 1933.
EYKJ A VÍKURFRÉTTIR
Takið Dáttí
auglýsingasamkeppni
Aiþýðublaðsins.
Ögift
Aðalhlutverk leika:
Joan CrawforOg
Ciark Gable.
Eldar sjðst á ný.
Yztafelli, 22/12 ’33. FO.
Margt fólk að Mýri í Bárðardal
sá kl. 20,30 1 gærkveldi eldblossa
í stefnu morðast á Ðyngjufjöll eða
norðar. Blossar sáust alls 10, all-
ir á sama stað, og var sá síðasti
mestur, og sást pá gneinilega
reyksúla.
Slys á ytri hðfninni.
í gærmorgun slösuðust mam
á belgiskum togara, siem var á
ytri höfnimni, Eftir pví sem Al-
pýðublaðinu befir verið sagt, viildi
slysið til er hásetarnir voru að
draga inn akkerið. M na peir haía
slasast eitthvað á hönduinum.
Togarinin fór í morgun aftur á
veiðar. Þessi sami togari kom
fyrir nokkru hingað með mann,
sem slasast hafði úti x sjó.
Appelsinnr
fyrin*
krínn
ciuiaimdi
Bókmentafélag
jafnaðarmanna.
„Komi ríki þitt“, fiimm predik-
anir um kristindóm og jafinaðar-
stefnu eftir Leonhard Rogaz,
svissneskan guðfræðiprófessor og
jafnaðarmann, er nýkomin út.
Verður bókin borin til félags-
manna næstu daga. Bókin fæst
jeinnig í bókaverzlunum og á af-
greiðslu Alpýðublaðsins og kostar
í góðu bandi að eins kr. 4,00.
Þýðendur bókarininar eru: Ingi-
mar Jónsson, Ásmundur Guð-
mundsson dosant, séra Ámi Sig-
urðsson og séra Jakob Jónsisoin,
Skipafréttir
GuMfioss og Goðafoss fara til
Kaupmannahafniar á annain í jól-
um. Brúarfioss er í Kaupmanna-
höfn og fer iekki þaðan fyr en 9,
janúar. Dettifioss fór frá Vest-
mannaeyjum í inótt til Hull, Lag-
arfioss er í Kaupmannahöfn, en
fer ekki paðan fyr en 20. jánú-
ar. Selfioss er hér og er enn ekki
ákveðið hvenær skipið fer. Al-
exandrína dnottning og ísland eru.
bæði í KaupmannahöSn. Driottn-
ingin hefur ekki ferðir á ný fer
len í febrúar, e:n ísland fer' ‘ frá
Höfn hingað 4. janúar. Esja bem-
ur hingað um miðjan dag! í dag,
HÖfxÚ'S
Kolaskipið Dunhiil, sem, kom
hingað fyrir nokkru með kol til
„Kol' & sait“,fór í morgirn. Fisk-
tökuskipið „Lyngstad" fór áleiö-
is til Spánar í miorgun.
Vetraihjá'pin i Reybjavik
hiefir starfað mikið undanfarið
að söfnun gjafa hainda bágstödd-
um, enda hefir henini orðið vel á-
gengt. Nú hefir vetrarhjálpin ú-
kveðið að halda fjölbreytta jóla-
skemtun í Nýja Bíó annan jóla-
dag. Er pess að vænta, að siem
flestir sæki skemtunina og styðji
par með starfsemi vetmrhjálpar-
innar.
Jarðarför mannsins mins, Ólafs Jens Sigurðssonar, Klöpp, Mið-
nesi, fer fratn frá dómkirkjunni miðvikudaginn 27. þ, m. kl. 1,30 e. h.
Ingibjörg Sveinbjarnardöttir.
Veðrfð
Hiti 3—4 stig. Hæð yfir Bret-
landseyjum og norður um Fær-
eyjar. Lægð við Suður-Grænland
á hreyfingu norð-austur eftir. Út-
lit: Hægviðri fyrst, en síðan vax-
andi sunnan- eða suðaustain-átt í
nótt með slyddu og síðar rign-
ingu.
Jólablað Alþýðublaðsins
verður horið út með blaðiniu í
fyrra málið. Er páð fjölbrieýtt að
vanda. Næstá blað eftir jól kem-
ur ekki út fyr en fimtudaginn
28. þessa mánaðar. Auglýsingum
í blaðið, sem kemur út í fyrna
málið, sé skilað í afgreiðsluna
fyrir kl. 7 í kvöld.
Gerist ásbrifendur að b aðinu.
Nýja Bfö
Amierisk tal- tog hljóm-
kvilkmynd í 9 páttum frá
FOX, samkvæmt heims-
frægfi skáldsögu eftir
ZANE GREY.
*
Aðalhlutverkið leikur eft-
irlætislieikarinn
GEORGE O’BRIEN ásamt
JANET CHANDLER o. fl.
Aukamynd:
T ALM Y NDAFRÉTTIR.
Vetrarhjálpin i Reykjavik.
ESJA
fegna afgreiðslu á vörum verð-
skrifstofan opin til kl. 7 í kvöld
kl. 10 á morgun. Pakkhúsið
ður opið til kl, 8 í kvöld og