Morgunblaðið - 28.02.1997, Síða 3

Morgunblaðið - 28.02.1997, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 B 3 DAGLEGT LÍF erfðaefni er flutt milli skyldra teg- unda. Með nýrri tækni er hins veg- ar gengið skrefinu lengra þar sem tiltekið gen er flutt á milli alls óskyldra lífvera. ■ . Framþróunin hefur . venð hröð og vis- indamenn eru lÉk. komnir mun " "• * ‘ - lengra í rann- völdum. Kanadamenn hafa t.d. erfðabreytt maísplöntu sem hefur þol gagnvart skordýralirfum en hún er nú komin á markað sem útsæði. Þannig lækkar framleiðslu- kostnaður því minna þarf af skor- dýraeitrinu og varan verður sam- keppnishæfari á markaði.“ Erfðatækni á eftir að skipta sköpum fýrir þriðja heiminn ef hægt verður að auka framleiðni í landbúnaði með því að rækta hraustari plöntur sem hafa aukið þol gegn skordýrum og sjúkdóm- um, að mati Ágústu. „í framtíðinni verður líklega mögulegt með hjálp erfðatækni að framleiða bæði þurrkþolnar og frostþolnar plöntur og þannig nýta landssvæði sem REGLUGERÐIR Á ÍSLANDIOG f E VRÓPU S AMB ANDINU Erfðabreytt matvæli eru ennþá óleyfileg hérlendis sók- num en nokk- um óraði fyrir. Með framleiðslu á erfða- breyttum matvælum hafa iðeins eitt eða örfá gen lífverunnar /erið einangmð eða klónuð og flutt .niili lífvera. Með klónun kindarinn- ar Dollíar sem verið hefur í fréttum undanfarið er hins vegar allt erfða- efni hennar flutt inn í eggfrumu sem síðan er látin skipta sér.“ Framleiðsla á matvörum sem unnar eru úr erfðabreyttum lífver- um hefur hingað til verið fram- kvæmd undir mjög ströngu eftirliti, segir Ágústa. „Enn er ekkert sem bendir til að erfðatæknin geti verið umhverfí eða lífverum hættuleg." Að sögn Ágústu hefur erfða- tækni verið notuð hérlendis í rann- sóknarskyni bæði innan Háskóla íslands, rannsóknarstofnana og nú nýlega hjá einkafyrirtæki. Á Rann- hafa verið óhæf til ræktunar. Japanir og Kín- verjar hafa stundað rannsóknir á hrísgijónaplöntum, með það að markmiði að auka næringargildi þeirra. Slíkt hlýtur að hafa gífur- lega þýðingu þar sem hrísgijón eru helsta fæðan í þessa heimshluta.“ Áferð matvæla, bragð og geymsluþol Meðal vara sem komnar eru á markað er olía þar sem samsetn- ingu fitunnar hefur verið breytt með erfðatækni þannig að hún verði hollari. „Rannsóknir eru einn- ig komnar langt í að auka næring- argildi plöntupróteina. Erfðabreytt- ar örverur eru notaðar til bjórfram- leiðslu og til stendur að nota þær einnig í framleiðslu ýmissa mjólkurafurða t.d. jógurtar og osta. Ennfremur er hægt að hafa áhrif á vinnslueiginleika komtegunda, svo sem hveitis þannig að það henti betur til baksturs. Undanfarið hef- ur tæknin einnig þróast í þá átt GEYMSLUÞOL melónunnar til vinstri var bætt með erfðatækni. sóknarstofnun landbúnaðarins er verið að gera tilraunir með gen úr melgresi til ræktunar á hveiti. Sjálf hefur Ágústa unnið að framleiðslu þorskaensíma í gersveppum sem ætlað er til matvælavinnslu en ensímin hafa undanfarin 10 ár ver- ið rannsökuð á lífefnafræðideild Raunvísindastofnunar Háskólans. „Mikilvægt er að viðhalda þeirri þekkingu og fæmi sem byggð hefur verið upp á þessu sviði á Islandi." Þol gegn skordýraeltrl Um langt skeið hafa verið stund- aðar rannsóknir í lyfja- og læknis- fræði sem byggja á erfðatækni, að sögn Ágústu. „En rannsóknir í erfðabreytingum á matvælum era komnar einna lengst í að gera nytjaplöntur þolnari gegn sjúkdóm- um af völdum veira og baktería en ennfremur er unnt að gera þær þolnar fyrir skordýram, skordýra- eitri og illgresiseyði. „Stór hluti uppskeru eyðileggst oft og tíðum af völdum skordýra eða sjúkdóma. Einnig getur skordýra- og illgresis- eitur í of miklum mæli haft skaðleg áhrif á plöntur en ekki síst um- hverfíð sjálft. Með erfðatækni er að miklu leyti hægt að gera plönt- ur þolnari gagnvart slíkum skað- að hafa áhrif á áferðareiginleika matvara. Þannig er unnt að hafa áhrif á stinnleika, bragð og geymsluþol.“ Rannsóknlr á eldlsflskl Rannsóknir á erfðabreyttum eld- isfiski era komnar talsvert áleiðis m.a. í Japan. Ágústa segir að mið- að sé að því að auka þol fisksins gagnvart sjúkdómsvöldum og auka vaxtarhraða hans. „Norðmenn stefna nú að því að eyða miklum fjármunum í rannsóknir á erfða- breyttum matvælum þar með talið eldisfiski en þeir hafa hingað til verið mjög varkárir gagnvart til- raunum til erfðabreytinga á lífver- um. Erfðatæknin er staðreynd og á eftir að hafa mikil áhrif á matvæla- framleiðslu í framtíðinni hvort sem okkur líkar betur eða verr. Hlut- verk Háskólans er meðal annars að fylgjast með rannsóknum og þróun á sviði erfðatækni. Jafnframt er nauðsynlegt að upplýsa nemend- ur svo þeir geti miðlað nýrri þekk- ingu til matvælaframleiðenda. Mik- ilvægt er einnig að upplýsa neyt- endur vel um nýjungar sem þess- ar, því það era þeir sem hafa síð- asta orðið á markaðnum.“ ■ HOLLUSTUVERND ríkis- ins hefur yfirumsjón með framkvæmd laga um erfða- breyttar lífverur sem sam- þykkt voru frá Álþingi í fyrra. Samkvæmt þeim er óheim- ilt að hefja starfsemi með erfðabreyttar líf- verar nema að fengnu leyfi stofnunarinnar. Að sögn Franklíns Georgssonar, forstöðu- á rannsóknarstofu Holl- manns ustuverndar, er fyrirhugað að ráða starfsmann á næstunni sem mun sinna þessum málaflokki sérstak- lega. Einnig er í bígerð að skipa níu manna ráðgjafarnefnd þar sem eiga m.a. sæti sérfræðingar á sviði erfðafræði og siðfræði. „Hlutverk hennar er meðal annars að taka afstöðu til mála er snerta leyfis- sveitingar, rannsóknir og starf- NEYTENDASAMTOK í Evr- ópu hafa krafist þess að um- búðir allra matarafurðir erfðrabreyttra lífvera séu sérmerktar. Franklín Jóhannes Georgsson Gunnarsson semi með erfðabreyttar lífverar,“ segir Franklín. Enn hefur ekki verið tekin af- staða til markaðssetningar á erfðabreyttum matvælum hérlend- is, að sögn Franklíns. „Matvæli sem samanstanda af erfðabreytt- um lífveram eða afurðum þeirra hafa því ekki verið leyfileg. Hins vegar er ekki hægt að útiloka að hluti af hráefni í samsettum mat- vælum, sem hér eru seld, hafi verið fenginn frá erfðabreyttum lífverum, svo sem í sojabaunum og maís.“ Dellur um sérmerkingar í Bandaríkjunum hafa ekki verið gerðar kröfur um sérmerkingar á mat- vörum sem innihalda erfða- breyttar lífverur en Evr- ópusambandið samþykkti í janúar sl. reglugerð um svokölluð ný matvæli, novel foods, sem tekur m.a. til erfðabreyttra matvara og merkinga á þeim. Langan tíma hefur tekið að fá lögin samþykkt þar sem skiptar skoðanir eru í afstöðu þjóð- anna til erfðabreyttra mat- væla. Bretar og Frakkar vilja ganga hvað lengst í leyfisveitingum, m.a til til- rauna með erfðabreyttar lífverur, en Norðurlöndin hafa staðið hvað harðast móti, ásamt hreyfíngum græningja og kristilegra flokka í löndum ESB. Reglugerðin mun taka gildi að fullu í árslok 1998 en enn sem komið er hefur hún ekki verið tekin til meðferðar hjá EES nefndinni og því óljóst hvort lögin muni gilda hér- lendis. í nýrri reglugerð ESB er kveðið á um að sérmerkja skuli matvöra sem unnin er að hluta eða öllu leyti úr erfðabreyttri lífveru. Einnig skal merkja vöru sem að einhveiju leyti er frábragðin hefðbundinni matvöru, t.d. hvað varðar efnasamsetn- ingu, útlit eða gerð. Hins vegar þarf ekki að merkja matvæli sem í er afurð úr erfðabreyttri lífveru ef hún hefur ekki áhrif á efnasamsetn- ingu þeirra, útlit eða gerð. Hvar mörkin liggja þar á milli er nú deilt um meðal aðildarþjóðanna en Danir, Svíar og Norðmenn hafa viljað ganga svo langt að merkja allar vörur sem era á einhvern hátt erfðabreyttar. Undir sjónar- mið þeirra hafa tekið meðal ann- arra BEUC, heildarsamtök evróp- skra neytenda. Neytendur sem tllraunadýr? „Neytandinn verður að hafa upp- lýsingar til að byggja val sitt á og því er nauðsynlegt að sérmerkja allar vörar sem era á einhvem hátt framleiddar með erfðabreytt- um aðferðum.“ segir Jóhannes Gunnarsson, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna. „Matvara framleidd á þennan máta getur hugsanlega haft aðra eiginleika en önnur sambærileg vara þar sem langtímaáhrif af notkun hennar era ekki kunn. Þannig eru neytendur gerðir að nokkurs konar tilraunadýram.“ Jóhannes segir það vera mat- vælaframleiðenda en ekki neyt- enda að færa sönnur á að matvara sé hættulaus og að margir telji reglugerð ESB fyrst og fremst miðast við hagsmuni framleiðenda og seljenda. „Spurningin er hvort fram- leiðsla á erfðabreyttum matvælum sé bæði neytendum og framleið- endum í hag? Erfðabreyttir tómat- ar sem komnir era á markað í Bandaríkjunm, hafa aukið geymsluþol en það er fyrst og fremst dreifendum matvara og kaupmönnum til hagsbóta.“ ■ Vopn gegn fæðuskorti? ERFÐATÆKNIN getur orðið til mik- illa hagsbóta fyrir íslendinga hvað varðar ræktun nytjaplantna að mati dr. Björns Sig- urbjörnssonar plöntuerfðafræð- ings og ráðuneytis- sljóra í landbúnað- arráðuneytinu. „Hugsanlega geta íslenskir bændur fengið mun örugg- ari uppskeru og stóraukið tegunda- fjölda, til dæmis Björn Sigurbjörnsson ræktað sykur og jafnvel hrís- gijón með því að selja í plönt- urnar gen sem gerir þær kul- þolnari og harðgerðari.“ Björn telur erfðabreyttar matvörur vera hættulausar og er hlynnt- ur rannsóknum á erfðabreyttum líf- verum. Síðastliðið haust var Björn einn af fulltrúum íslands á alþjóðlega leiðtoga- fundinum um mat- væli, World food Summit sem hald- inn var í Róm á ítal- íu. „Fulltrúar nokk- urra Evrópulanda m.a. Hollands og Þýskalands, lýstu þar yfir áhyggjum af slæmum afleið- ingum þróunar á sviði erfðatækni. Bandaríski landbúnaðarráðherrann var hins vegar á allt annarri skoð- un, hann lýsti yfir ábyrgð á hendur þeim og sagði erfða- breytt matvæli vera einu von- ina gegn fæðuvanda heims- ins.“ Engar nýjungar í tœp 40 ár Það hefur valdið mörgum miklum áhyggjum, að sögn Björns að frá upphafi grænu byltingarinnar, sem hófst á sjö- unda áratugnum hafa engar nýj- ungar komið fram í ræktunar- möguleikum. í grænu bylting- unni tókst sums staðar með kyn- bótum að tífalda uppskeru á ýmsum nytjaplöntum. „Ef mann- kynið nær tíu milljörðum árið 2030 eins og FAO, Landbúnaðar- og matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur spáð, er nauðsyn- legt að tvöfalda uppskeruna tíl að mæta fæðuþörfinni. Þá er spumingin hvort meiri hætta sé fólgin í að láta hluta mannkyns svelta eða taka áhættuna af erfðabreyttum lífverum." ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.