Morgunblaðið - 25.03.1997, Side 3

Morgunblaðið - 25.03.1997, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 C 3 Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opið mánud.-fostud. kl. 9-18. Sunnud. 12-15 Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali Olafur Guðmundsson sölustjóri Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíðsson - sölum. FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík —Traust og örugg þjónusta ☆KAUPENDURi^ ATHUGIÐ Fáið tölvulista yfir eignir, t.d. í tilteknu hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Sölu- yfirlit yfir einstakar eignir, teikningar eða önnur gögn. Sendum í pósti eða faxi til þeirra sem þess óska. Eldri borgarar HJALLASEL - PARHÚS. Einnar hæðar parhús við dvalarheimilið Seljahlíð, Breiðholti. Snyrtilegt og rúmg. hús með góðum garði. Áhv. 2,3 millj. Laust strax. 8457. 2ja herb. íbúðir KARLAGATA. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Stærð 63 fm. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,9 millj. 8145. MIÐBÆR. Góð 56 fm íb. á 2. hæð i lyftuh. Góðar innr. Parket. Suðursv. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. 8260. SÚLUHÓLAR - SKIPTI. 2ja herb. íb. á 2. hæð m. stórum svölum. Rúmg. stofa m. nýju parketi og útsýni. Hús og sameign í góðu standi. Áhv. 2,4 millj. Verð 5,1 millj. Ath. skipti á stærri eign. 8184. KRUMMAHÓLAR. Mjög góð 2ja herb. ib. á 1. hæð m. þvhús á hæðinni. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,5 millj. Laus strax. 7764. HRAUNBÆR. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð 55 fm. Hús nýl. stand- sett. Áhv. 2,9 millj. hagst. lán. Verð 4,9 millj. Ath. selj. getur lánað hluta af kaupverði. 7815. VINDÁS. Mjög falleg 59 fm íb. á jarðh. m. suðurgarði. Flísar á gólfum. Áhv. 3,0 millj. hagst. lán. Ath. skipti á stærri eign. 8093. ASPARFELL. Góð 2ja herb. ib. á 4. hæð í lyftuh. m. þvherb. á hæðinni. Rúmg. stofa og herb. Stærð 64 fm. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,3 millj. 8407. ÁSVALLAGATA - LAUS. Góð 2ja herb. ib. á 1. hæð. (b. fylgir rúmg. rými sem nýta má sem herb. Nýtt gler. Laus strax. Verð 4,8 millj. 7863. VESTURBERG. 54 fm ib. á 2. hæð með vestursvölum og miklu útsýni. Snyrti- leg eign. Hús viðgert og málað. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,0 millj. Laus strax. 7886. ENGJASEL - LAUS. 62fm2ja-3ja herb. íb. með útsýni ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,2 millj. 4668. KLEPPSVEGUR. Rúmg. 69 fm íb.á jarðh. í litlu fjölb. Parket á gólfum. (b. snýr mót suðri. Áhv. 1,0 millj. Laus strax. 3896. HRAUNBÆR. Góð 62 fm íb. á 2. hæð m. nýl. eldinnr. Endurn. raflögn. Hús í góðu standi. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Laus strax. 8458. REKAGRANDI. Sérlega falleg 51 fm íb. á jarðh. m. suðurverönd. Stórt flísalagt baðherb. Parket. Áhv. 3,1 millj. góð lán. 8469. DOFRABERG - LAUS. Góð 68 fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. (b. er laus strax. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,8 millj. 8476. DVERGABAKKI. Rúmg 2ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. með góðu útsýni. Stærð 58 fm. Góðar innr. og parket. Ahv, 3,5 millj. Laus fljótl. 8442. ROFABÆR - LAUS. Mjög góð íb. á 2. hæð í nýl. stands. húsi. Nýl. eld- hinnr. Suðursv. Stærð 52 fm. Áhv. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. 8264. ESKIHLÍÐ. Rúmg. 65 fm íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í risi með að- gangi að snyrtingu. Stórt eldhús. Park- et. Ahv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. 8489. 3ja herb. íbúðir RAUÐAGERÐI. Góð 81 fm íb. á jarðh. m. sérinng. í þríb. Stórt eldh., sérþvherb. Parket og flísar. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,3 millj. 8492. JÖKLASEL. Mjög falleg 3ja herb. endaíb. á 1. hæð m. suðursv. Stærð 78 fm. Fallegt eldhús, þvherb. í íb. Parket og flísar. Góð sameign. Áhv. 3,3 millj. 8143. HRÍSRIMI - TILBOÐ. Giæsil. 96 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Mjög vandaðar innr. og gólfefni. Pvherb. í íb. Ahv. 3,6 millj. 6478. VESTURBERG. Rúmg .78 fm enda- íb. á 2. hæð í litlu fjölb. m. vestursvölum og útsýni. Nýl. flísal. baðherb. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. 8432. VESTURBÆR - LAUS. 79fmíb. á 3. hæð í 5-íb. stigagangi v. Fálkagötu. Rúmg. herb. Tvennar svalir. Hús og íb. í góðu standi. Áhv. 4,1 millj. Laus strax. 8255. LOKASTÍGUR. Snyrtileg 60 fm íb. á 1. hæð í fjórb. m. sérinng. Rafm. og ofna- kerfi endurn. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Laus fljótl. 8286. SKAFTAHLÍÐ. Björt og góð 87 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. m. nýstands. eld- húsi. Parket. Góðar suðursv. Hús, sam- eign og lóð í mjög góðu standi. 8461. EYJABAKKI. Góð 80 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. herb. Gott fyrirkomulag. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. 6165. HRINGBRAUT - LAUS. 3jaherb. íb. á 2. hæð m. rúmg. herb. Nýlegt eldhús. Stærð 70 fm. Verð 4,9 millj. 6359. MARÍUBAKKI. Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Stærð 80 fm. Þvottahús inn- af eldh. Suðursv. Áhv. ca 3,5 millj. Verð 6,8 millj. 8474. HÁALEITISBRAUT. Rúmg. 90 fm íb. á jarðh. m. sérinng. (b. er nýl. stands. m. nýjum innr. Flísar og park- et. Hús nýl. stands. með hita í stéttum. Áhv. 3,4 millj. hagkv. lán. Verð 7,5 millj. 8270. LJÓSHEIMAR - LAUS. 65 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Gott eldhús. Hús allt viðg. og í góðu ástandi. Verð 5,9 millj. 4840. HRINGBRAUT - 2 BÍLSKÚR- AR. Endurn. 71 fm endaíb. á 2. hæð ásamt 49 fm bílsk. Nýl. eldhinnr. Parket. Nýl. gler og þak. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,8 millj. 8450. FLÚÐASEL. 69 fm íb. á jarðhæð með hurð út á sérverönd. 2 svefnherb. Ath. skipti á íbúð miðsvæðis í Rvík. Verð 4,9 millj. 8445. SÚLUHÓLAR. Falleg rúmg. 98 fm íb. á 4. hæð m. suðursv. 3 svefnherb., stór stofa. Vandaðar innr. Parket og flísar. Áhv. 2,7 millj. hagst. lán. Verð 7,1 millj. 8451. VESTURGATA - HF. Nýstandsett 4ra herb. sérhæð í tvíb. m. nýjum innr. og gólfefnum, rafm., hiti, gler allt nýtt. Stærð 103 fm. Verð 7,5 millj. 8291. ÁSBRAUT - KÓP. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Stærð 91 fm. Björt og góð íb. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,4 millj. Laus fljótl. 6618. BLÖNDUBAKKI - LAUS. Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð, stærð 101 fm, ásamt rúmg. herb. í kj. Þvherb. í íb. Suðursv. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 7,2 millj. 8153. GRAFARVOGUR. 101 fm íb sem er hæð og ris m. sérinng. í húsi við Vallengi. 3 svefnh. Þvottaherb. innaf eldh. Stórar svalir með útsýni. Verð 7,9 millj. 8471. FRAMNESVEGUR. 95 fm góð íb á 3. hæð. 2 svefnh., 2 stofur. Parket og flisar. Tvennar svalir. Útsýni. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,5 millj. 8455. ÁLFHEIMAR - LAUS. Rúmg. 106 fm endaíb. í góðu fjölb. Rúmg. eldhús, 3 svefnherb. Parket. Áhv. 2,1 millj. Laus strax. 8097. HÁALEITISBRAUT - BÍL- SKUR. Mjög góð 106 fm endaíb. á 4. hæð ásamt bflskúr. 3 svefnh. Tvennar svalir. Útsýni. Hús og sameign nýstands. Verð 7,9 millj. 6446. SAFAMÝRI. Rúmg. 119 fm endaíb. m. 3 svefnh., 2 stofur. Tvennar svalir. Stór geymsla. Hús í góðu lagi. Verð 8,9 millj. 7735. SUÐURHVAMMUR - HF. - BÍLSKÚR. Mjöggóð 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt rúmg. bílsk. Stórt eldhús, mik- ið útsýni. Stærð 108 fm. Áhv. 5,0 millj. Ath. skipti á minni eign í Rvk. 6444. BÓLSTAÐARHLÍÐ - BÍL- SKÚR. 88 fm íb. á 3. hæð ásamt bíl- skúr. 3 svefnh., rúmg. stofa. Hús og sameign í mjög góðu standi. Laus strax. Verð 7,3 millj. 8449. LAUFENGI. Björt og rúmg. 5 herb. íb. á 3. hæð. 4 svefnh., þvottah. i íb. Hús og sameign í góðu standi. Stærð 112 fm. Áhv. 5,5 millj. Verð 8,6 millj. 8421. TRÖNUHJALLI - KÓP. Falleg98 fm endaíb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Þvhús og búr innaf góðu eldhúsi. Parket og flís- ar. Suðursv. Góður staður með útsýni. Áhv. 5,5 millj. Verð 8,8 millj. 8438. 5-6 herb. íbúðir SJÁVARGRUND - GBÆ. Rúmg. 5-7 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Þvherb. í íb. Tvennar sval- ir. Stærð 190 fm samt. Laus fljótl. 8223. BÓLSTAÐARHLÍÐ - SKIPTI. 5 herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Stærð 112 fm. 3 svefnherb., 2 stofur, tvennar svalir. Útsýni. Skipti óskast á minni eign á 1. eða 2. hæð eða lyftuh. 7859. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Guii- falleg endaíb. á 3. hæð (efstu) ásamt innb. 29 fm bílsk. Rúmg. stofa og herb. Vandaðar innr. Parket og flísar. stærð 116 fm. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 11,5 millj. Ath. skipti á stærri eign möguleg. 8122. HÚSAHVERFI - GRAFAR- VOGI. Glæsii. innr. 6 herb. íb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb., 2 stofur. Stærð 128 fm. Suðursv. Áhv. 5,0 millj. húsbr. 8463. FROSTAFOLD - ÚTSÝNI. sén glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Mjög vandaðar innr. og gólfefni. Þvherb. og búr í íb. Mikið út- sýni. Stórar suður- og norðursvalir. Stærð 137 fm. Húsvörður. Áhv. 4,2 millj. Verð 11,9 millj. Allar nánari uppl. á skrifst. 8447. LAUGARNESVEGUR LAUS. 125 fm íb. á 4. hæð. Aðeins 1 ib. á hæðinni. 2 forstofuherb. m. aðg. að snyrt. Útsýni. Ekkert áhv. Seljandi get- ur lánað hluta af kaupverði. Laus strax. 8414. Sérhæðir RAUÐAGERÐI. Vorum að fá í sölu nýl. standsetta 150 fm efri sérhæð ásamt 26 fm bílsk. Alno-innr. í eldhúsi. 3-4 svefnherb. Arinn í stofu. Parket. Tvennar svalir. Áhv. 5,0 millj. 8491. VESTURBÆR - KÓP. 136fmefri sérhæð í tvíb. ásamt 28 fm bílsk. 3 svefn- herb., 2 stofur, þvhús og búr innaf eldh. Útsýni út á sjóinn. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 9,9 millj. 6266. DVERGHOLT - MOS. Glæsil. 230 fm sérbýli m. tvöf. bílskúr og vinnu- aðstöðu á jarðhæð. Sérlega vandaðar innr. og gólfefni. 4 rúmg. herb. Mikið út- sýni. Nýtt þak. Eign í sérfl. 8486. MOSGERÐI. Rúmg. jarðhæð i tvíb. Allt sér. Stærð 98,9 fm. Góð staðs. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð 7,8 millj. Ath. skipti á 3ja herb. ib. í Heimahverfi. 4563. VALHÚSABRAUT - SEL- TJNESI. Neðri sérh. í tvíb. ásamt 40 fm bílskúr. 2 herb. og 2 stofur, nýl. eldhús, þak, gler og póstar. Laus strax. 8462. Raðhús - parhús FAGRIHJALLI - KÓP. Nýl. 176 fm endaparhús á tveimur hæð- um ásamt bílsk. 5 rúmg. herb. Húsið stendur á útsýnisstað. Áhv. 6,0 millj. hús- br. Verð 12,9 millj. 8464. SUÐURHLÍÐAR - RVÍK. vei hannað endaparh. v. Víðihlíð á þremur hæðum m. séríb. á jarðh. Vandaðar innr. og gólfefni. Góð staðsetn. Stærð samt. 356 fm. Áhv. ca 2,0 millj. 6169. SÆBÓLSBRAUT - KÓP. MJög gott 197 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Vandaðar beykiinnr. og gólf- efni. Viðarklædd loft. Hús i mjög góðu standi. Áhv. 8,2 millj. hagst. lán. Ath. skiptl á stærri eða minni eign. 8408. NÖKKVAVOGUR MEÐ BÍL- SK. 134 fm parhús sem er hæð og ris. Rúmg. stofur, 3 svefnh. Góðar innr. 40 fm biisk. innr. sem íb. Allar nánari uppl. á skrifst. 8488. DALHÚS. Vorum að fá í sölu par- hús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr, 4 svefnh., 2 stofur. Stærð 200 fm. Hús- ið er ekki fullb. Ath. skipti á minni eign möguleg. 8453. Einbýlishús VESTURBÆR - KÓP. - 2 ÍB. Sérl. glæsil. fasteign á tveimur hæðum m. innb. bílsk., 2 samþ. íb. Húsið er mjög vandað í alla staði. Stærð samt. 365 fm. Allar nánari uppl. á skrifst. 8425. SELJAHVERFI. Gott einb. á tveim- ur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 svefnh., 2 stofur. Mögul. á að hafa séríb. á jarðh. Stærð samtals 215 fm. Ath. skipti á minni eign mögul. 6269. STUÐLASEL. Fallegt einb. á einni hæð. Vandaðar innr. og gólfefni. 4 svefnh., stofur m. arni. Fallega ræktuð lóð. Stærð 250 fm. Áhv. 5,1 millj. 5104. STUÐLASEL Vandað einbhús á einni og hálfri hæð m. sérl. rúmg. bílsk. 4-5 svefnherb., góðar stofur. Stærð 246 fm. Fallegur garður m. verönd og heitum potti. Vel staðsett hús. Áhv. 3,1 millj. 4919. HJALLABREKKA - KÓP. 237 fm steinsteypt hús sem er hæð og kj. m. bílsk. 4 svefnh., rúmg. stofur m. arni og sólskála. Alno-innr. í eldhúsi. Parket og flísar. Góð eign á góðum stað. 8428. REYKJABYGGÐ - MOS. Mjög gott einnar hæðar hús ásamt bíl- skúr, gróðurhúsi og sundlaug. 4 svefnh. Góðar stofur. Vandaðar innr. Stærð húss 145 fm. Áhugaverð og vel um- gengin eign. Laus fljótl. 8420. BUGÐUTANGI - MOS. Vel staðs. 226 fm einb. á hornlóð með sér 2ja herb. íb. í kj. og tvöf. innb. bílskúr. 4 svefnh., 3 stofur og arinn. Hús í góðu standi. Hiti í stéttum. Áhv. 5,6 millj. Nýbyggingar GNÝPUHEIÐI. Neðri sérhæð 126 fm ásamt 28 fm bílsk. Húsið er fokh. í dag en gler og hitakerfi komið að hluta. Eignin selst í núverandi ástandi. Allar nánari uppl. á skrifst. 8232. BJARTAHLÍÐ - MOS. Raðh. á einni hæð m. millilofti ásamt innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Stærð 166 fm. Verð 7,5 millj. 7810. FJALLALIND 35 - KÓP. Parhús sem er hæð og ris m. innb. bílskúr. Hús- ið afh. fullb. að utan en tilb. u. trév. að inn- an. Stærð 176 fm. Til afh. strax. Áhv. 3,5 millj. 7862. HEIMALIND. Parhús á einni hæð með innb. bílsk. 4-5 svefnh. Húsið afh. fullb. að utan. Stærð 156 fm. Verð 8,4 millj. Teikn. á skrifst. 8452. LINDASMÁRI - KÓP. Raðhús sem er hæð og ris með innb. bílsk. Selst í núverandi ástandi þ.e.a.s. tilb. u. trév. að innan. Stærð 175 fm. 6339. Atvinnuhúsnæði DUGGUVOGUR. Nýstandsett atvhúsnæði, 4 einingar á tveimur hæð- um ca 370 fm hver eining. Góðar inn- keyrsludyr og lofthæð. Góð aðkoma. Teikn. á skrifst. DUGGUVOGUR. Skrifstofuhúsn. á 2. hæð samt. 492 fm. Laus strax. Allar nánari uppl. á skrifst. 8499. HAFNARBRAUT - KÓP. Gott atvhúsn. á tveimur hæðum sem notað hefur verið sem fiskvinnsluhúsn. Stærð 611 fm. Húsið er í góðu ástandi. Nánari uppl. á skrifst. 8472. STÓRHÖFÐI. Glæsilega innr. 570 fm skrifstofuhúsn. á 2. og 3. hæð í nýl. húsi við Gullinbrú. 22 herb., móttökusal- ur, eldhús og snyrtingar. Parket á öllum gólfum. Smekklega innréttað. Stórkost- legt útsýni. Eignin er laus strax. Verð 35 millj. 8409. SKIPHOLT. Atvhúsn. á þremur hæð- um og skiptist í fram- og bakhús sem möguleiki er að skipta í tvær einingar. Stærð samtals 1110 fm. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu. 6001. SKEIÐARÁS - GBÆ - LAUST. 504 fm iðnhúsn. á einni hæð með stórum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Húsið skiptist í 3 sali og skrifstofu. Góð aðkoma. 6547. Einbýlishús í Hveragerði HJÁ fasteignasölunni Valhöll er til sölu einbýlishús að Heiðarbrún 8 í Hveragerði. Húsið er rúml. 100 ferm. að stærð og því fylgir tvöfald- ur 49 ferm. bílskúr. Húsið var byggt 1974 og er úr steini. „Þetta hús er í góðu ásigkomu- lagi,“ sagði Þórarinn Friðgeirsson hjá Valhöll. „í því er mjög stór stofa, samliggjandi borðstofa og bókaher- bergi inn af borðstofu. Svefnher- bergin eru tvö, bæði mjög rúmgóð. Eldhúsið er með ágætri innréttingu, mjög rúmgott og þvottahús inn af því. Lóðin er fallega frágengin og vel ræktuð og staðsetning hússins góð. Ásett verð er 7,4 millj. kr.“ Þórarinn var spurður um sölu- möguleika á fasteignum í Hvera- gerði. „Þeir eru allgóðir," sagði hann. „Við höfum verið þar með hús í sölu og fengið margar fyrirspurnir. En verð húsa þar er töluvert undir því sem gerist á höfuðborgarsvæðinu." HÚSIÐ Heiðarbrún 8 í Hveragerði er til sölu hjá Valhöll. Ásett verð er 7,4 millj. kr. Húsið er rúml. 100 ferm. að stærð og því fylgir tvöfaldur 49 ferm. bílskúr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.