Morgunblaðið - 25.03.1997, Síða 5

Morgunblaðið - 25.03.1997, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 C 5 FASTEIGMSALA REYKJAVTKUR C 588 VIÐ HOFUM SAMEINAÐ KRAFTA OKKARÍ Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson Sllðlirlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. Gísli E. Úlfarsson, Þórður Jðnsson EINB YU-RAÐHUS-PARHUS SKOGARGERÐI Mjög gott einbýli á einni hæð ásamt kjallara og 28 fm bíl- skúr. 3 svefnherbergi. Gólfefni parket og dúkur. Baðherbergi með baðkari. Stofa og borðstofa með parket, útgengt í garð. Eld- hús með eldri innréttingu og góðum borð- krók. Þvottahús í kjallara. Nýlegt þak og rennur og nýir gluggar. Möguleiki á auka- rými í kjallar Áhv. 4,2 millj. Verð 14,6 Ƨ: ENGIMÝRI GARÐABÆ Gott ein- býli á 2 hæðum ca 190 fm ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherbergi. Gólfefni parket og dúkar. Rúmgott eldhús með beykiinn- réttingu korkur á gólfi, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Stofa og borðstofa teppi á gólfi útgengt á glæsilega verönd m/skjól- veggjum. Stórar svalir á efri hæð. Baðher- bergi með góðri innréttingu, baðkar. Eign á góðum stað I Garðabæ, stutt i alla þjón- ustu. Áhv. 8,6 millj. verð 14,9 millj. ÞYKKVIBÆR Sérstaklega gott ein- býli ásamt bílskúr og útigeymslu á þess- um eftirsótta stað í Árbænum. Húsið er byggt 1961 og er 134 fm að grunnfleti og 34 fm bílskúr og rúmgóðri útigeymslu. Húsið skiptist í: Forstofu, gesta-WC, hol, stofu m/arni, nýtt eldhús, þvottahús, 3-4 svefnherbergi. Fallegur garður í góðri um- hirðu. Hellulagt bílaplan og stéttir með snjóbræðslu. Ahv. ca. 1,3 millj. Lsj. Verð 13,4 míllj. FÁLKAGATA-PARHÚS Vinaiegt 2ja hæða parhús ca. 100 fm á þessum vinsæla stað. Sérinngangur, góður bak- garður. Eign sem þarfnast standsetningar. Ahv. 3,3 millj. Byggsj. Laus strax, lyklar á skrifstofu. DOFRABORGIR Skemmtilega hannað einbýli á einni hæð tæpl. 180 fm á einum besta stað í Borgunum í Grafar- vogi. Húsið selst fullb. að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 9,3 millj. FANNAFOLD Glæsilegt parhús á einni hæð ásamt góðum innbyggðum bíl- skúr alls 142 fm. Glæsilegar innréttingar. Gólfefni parket og flisar. 3 góð svefnher- bergi. Björt og rúmgóð stofa, upptekin viðarklædd loft, útgengt á suður verönd m/skjólveggjum. Baðherb. flísar á gólfi með hitalögn, baðkar og sturta. Hiti í plani. Góð eign á rólegum stað. Áhv. ca 6,9 millj. Verð 11,8 millj. LAUFBREKKA-KOP.UT- SYNI. Glæsileg efri sérhæð (nánast einbýli) ca 190 fm í nýlegu, góðu stein- húsi. Glæsilegar innréttingar, gólfefni parket, 4-5 svefnherbergi, sérþvotta- hús, suðurgarður. Frábært útsýni. Áhv. ca 9,5 millj. langtímlán. Verð 13,5 millj. VIÐIHVAMMUR-KOP. Mjög góð efri sérhæð í tvibýli ca. 122 fm ásamt 32 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, rúmgóð og björt stofa, gengt út á yfir- byggðar flísal. suðursvalir. Fallegt baðherb. með innréttingu, eldhús með góðum Ijósum innréttingum, borðkrók og útg. á mjög stórar svalir. Verð 10,5 millj. GRENIMELUR-SERH. Mjög góð neðri sérhæð í góðu þríbýlishúsi ca 113 fm. Rólegur og góður staður. Nýtt baðherbergi, parket o.fl. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,6 millj. FUNAFOLD-UTSYNI Mjög góð efri sérhæð 120 fm í nýlegu tvíbýli ásamt 26,5 fm bílskúr. Stórar stofur, suðursvalir, góðar innréttingar, flísalagt bað. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Ahv. 3,5 millj. Verð 11,5 millj. HLIÐARHJALLI-KOPAV. Glæsileg neðri sérhæð í tvíbýli 132 fm auk 31 fm stæði í bilskýli. 4 svefn- herb., góð stofa og rúmgott eldhús með glæsilegri innréttingu. Sérþvotta- hús, gott flísalagt baðh. m/sturtu og kari. Ahv. 3,7 millj. Verð 11,4 millj. Ath. Skipti á minni eign í Kópv. 4RA HERBERGJA BERGHOLT MOS. Mjög gott ein- býli á einni hæð ásamt rúmgóðum bílskúr á einum besta stað í Mos. Húsið er alls um 180 fm, 4-5 herb., eldhús m/góðri inn- réttingu, björt og rúmgóð stofa. Góður garður með gróðurhúsi. Upphitað bílaplan. Áhv. húsn.lán. ca 3,0 millj. Verð 12,5 millj. HÆÐIR / 5-7 HERB. NEÐSTALEITI Vel skipulögð og björt 4ra herb. íbúð á 3. hæð og efstu, i litlu fjölb. Parket, flísar á baði, Alno innr. í eldh. Suðursvalir og útsýni. Góð eign. Bílskýli. Verð 10,8 millj. ALFHEIMAR Góð 4ra herb endaíbúð ca 107 fm á 4. hæð ásamt miklu aukarými í risi (mögul. 2 herb). Tvennar svalir glæsi- legt útsýni. Sértengt f. þvottavél I íbúð. FROSTAFOLD Mjög góð 4ra herb. ca 101 fm íbúð á 1. hæð í lyftu- húsi. 3 góð svefnh. m/skápum. Parket á stofu. Suðursvalir með góðu útsýni. Sérþvottahús I íbúð. Stutt í alla þjón- ustu. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 8,6 millj. SKAFTAHLÍÐ Mjög falleg 4ra herb. íbúð ca 104 fm á 1. hæð í fjölb. 3 svefn- herb., parket. Suðursvalir. Áhv. húsn.lán 3,5 millj. Verð 8,5 millj. HVASSALEITI Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Hús og sameign í góðu standi. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Ath! Skipti á minni eign miðsvæðis. 3JA HERBERGJA LANGHOLTSVEGUR Efri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúrsrétti og sérstæði. Rúmgóð stofa með parketi, 2 góð svefn- herb. Sérinngangur og garður. Húsið klætt að utan með Steni. Töluvert endurnýjuð eign. Áhv. 4,0 millj. Verð 7,5 millj. HATEIGSVEGUR Góð 3ja her- bergja íbúð í kjallara ca 60 fm m/sér- inngangi. Góð íbúð á rólegum og eftir- sóttum stað. Áhv. 3,0 húsbr. Verð 5,4 millj. FLÓKAGATA Falleg og rúmgóð 3ja herb. sérhæð á 1. hæð í steinhúsi ca 91 fm. Sérinngangur, parket og nýj- ar hurðir. Eikarinnr. í eldhúsi. Frábær staður. Laus, lyklar á skrifstofu. Verð 7,6 millj. VIKURAS Mjög góð 3ja herb. íb. ca 85 fm á 3. hæð (2. hæð) í fjölb. Studio eld- hús, parket og flísar á gólfum. Flísalagt baðh. Stæði i bílageymslu fylgir. Verð 7,1 millj. LUNDARBREKKA Falleg 3ja herb. íb. ca 87 fm á 1. hæð i litlu fjölb. Parket og flísar á gólfum. Útsýni, sér- inng. af svölum. LAUS FLJÓTLEGA. Áhv. 4,8 húsbr. Verð 6,9 millj. FRÓÐENGI Mjög falleg og rúmgóð 3ja herb. 90 fm íbúð á jarðhæð í nýju litlu fjölbýli. Sérinngangur, sérgarður, góðar innréttingar. Laus strax. Áhv. 5,9. Verð 7,8 millj. ÆSUFELL Falleg og skemmtileg 3ja herb. íb. á 1. hæð ca 87 fm. Rúmgóð herb., nýl. parket á öllu, góðir skápar. Húsið nýtekið í gegn að utan. Skipti á 3ja herb. á svæði 101-108. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,3 millj. HRÍSMÓAR GB, Mjög góð 3ja herb. endaibúð á 3. hæð með svefnlofti 102 fm. Góðar innréttingar. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 4,2 millj. Verð 7 millj. HAMRABORG-KÓPAV. Góð 3ja herb. íbúð ca 80 fm á 2. hæð ásamt stæði í bítskýli. Laus fljótlega. Verð 6,5 millj. FRAMNESVEGUR Mjög góð 3ja herb. íbúð ca 80 fm á 2. Hæð (efri) i nýlegu húsi með sér bílastæði. Björt og rúmgóð íbúð með góðum innrétt- ingum. Áhv. ca 1,0 millj. Byggsj. Verð 7,2 miilj. ALFHOLSVEGUR Fin 3ja herb. íbúð I þribýli ca 66 fm. Sérinn- gangur, nýtt á gólfum, nýtt eldhús og bað. Merbau parket. Góð staðsetning. Laus strax. Hagstæð lán áhv. 3,1 millj. Verð 5,9 millj. VESTURBÆR Mjög góð 3ja herb. ibúð ca 66 fm á 1. hæð í litlu fjölbýli byg- gðu 1974. Austursvalir. Snyrtileg og falleg íbúð. Verð 6,2 millj. HRAUNBÆR Falleg og rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 96 fm m/aukaherb. í kj., nýl. parket, suðursvalir. Húsið allt klætt að utan. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,7 millj. m - „4* |' J 'm —1 ' * i HRAUNBÆR Stór2jaherb. íbúðál. hæð m. aukaherb. í kj. með aðgangi að snyrtingu. Björt og skemmtileg íbúð, vest- ursvalir. Áhv. ca 900 þús. Verð 5,2 millj. MIÐHOLT-MOS. Mjög góð 2-3ja herb. íbúð á 2. Hæð ca 70 fm í góðu fjölbýl- ishúsi. Rúmgott svefnherbergi, stofa og borðstofa. Eldhús með góðri Ijósleitri inn- réttingu og þvottaherb. innaf. Sérgeymsla á hæðinni. Sameign og hús til fyrirmyndar. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð aðeins 5,8 millj. VALLARÁS Glæsileg 2ja herb. íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Svefn- herb. m/parketi og góðum skápum. Stofa m/parketi, suðursvalir frábært útsýni. Baðherb. flísalagt með baðkari og sturtu. Eldhús með góðum innrétt- ingum parket á gólfi. Gervihnattadisk- ur. Stutt í skóla. Frábær staðsetning fyrir hestamenn. Ath. skipti á 3-4ra herb. í austurbæ. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,6 millj. ÞINGHOLTIN Góð 2ja herb. á 1. hæð í þessu sívinsæla hverfi, mjög hentug eign fyrir skólafólk. Áhv. ca 1,6 millj. byggsj. Verð 3,4 millj. GRETTISGATA Mikið endurnýjuð ósamþ. einstaklingsíb. í kj. ca 30 fm. Nýtt gler, rafl. og ofnar. Húsið er klætt að utan. Útborgun aðeins 1,0 millj. Áhv. 900. þús. Verð 2,3 millj. HRINGBRAUT- VESTUR- BÆ Snotur 2ja herb ca 61 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði i bílskýli. Parket á stofu, eldhúsi og herb, suðursvalir, tengt f. þvottavél á baði. Laus fljótlega. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. SKIPASUND Mjög stór og rúm- góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli með sérinngangi. Svefnherb. stofa og eldhús, allt mjög rúmgott, góður garð- ur. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,5 millj. SEILUGRANDI Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca 82 fm í litlu fjölbýli ásamt stæði í bilskýli, mjög góð aðstaða fyrir börn, stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,5 millj. 2JA HERB. OG MINNI HRAUNBÆR Stór2ja herb. íbúð á 1. hæð m. aukaherb. í kj. með aðgangi að snyrtingu. Björt og skemmtileg íbúð, vest- ursvalir. Áhv. ca 900 þús. Verð 5,2 millj. I SMIÐUM FJALLALIND Mjög vandað parhús ca 185 fm sem skilast rúmlega fokhelt að innan og fullbúið að utan með lituðu þak- stáli og marmarasalla á veggjum. Til af- hendingar nú þegar. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu okkar. Verð 8,950 millj. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ9-18. Laugard. 12-14. Airtanes Einbýlishús á góðu verði HJÁ fasteignasölunni Borgum eru til sölu tvö einbýlishús að Vesturtúni 35 og 37 á Álftanesi. Þetta eru stein- hús sem verið er að ljúka byggingu á. Húsin eru 137 ferm. að grunn- fleti með innbyggðum bílskúr. Bygg- ingaraðili er Ásmundur Þór Kristins- son, en hönnuður er Kristín Jóns- dóttir arkitekt. „Þetta eru sannatiega ódýr hús og góður valkostur," sagði Karl Gunnarsson hjá Borgum. „Húsin eru á einni hæð og þannig skipulögð að úr forstofu er komið í rúmgott hol og þaðan inn í stóra stofu sem snýr mót suðri. Útgengt er frá stofu í garðinn. Gert er ráð fyrir fremur litlu eldhúsi, sem tengist borðstof- unni. Á sér gangi er gert ráð fyrir tveimur barnaherbergjum og hjóna- herbergi. Frá holi er gengið inn í rúmgott baðherbergi og inn af því er þvottahús og geymsla, en þaðan er einnig útgangur út á lóð. Bílskúr- inn er um 23 ferm. og innbyggður. Húsunum verður skilað fullbúnum að utan og lóðin verður gróijöfnuð en að innan er hægt að veija um þrjú byggingarstig, allt frá fokheldu, tilbúnu til innréttinga eða fullbúnu án gólfefna. Verð húsanna ætti að koma íbúum höfuðborgarsvæðisins þægilega á óvart, en þau kosta frá 7,3 millj. kr. fokheld til 10,3 millj. kr. og er þá miðað við fullbúin hús án gólf- efna. ÚTLITSTEIKNING af húsunum við Vesturtún 35 og 37 á Álftanesi. Þetta eru einbýlishús á einni liæð og þau verða seld á þremur byggingarstigum að innan og kosta frá 7,3 millj. kr. fokheld til 10,3 millj. fullbúin án gólfefna. Húsin eru til sölu hjá Borgum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.