Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 C 11
|f FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26 RVK FAX 552 0421 OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 SÍMI 552 5099 jf
Ólafur B. Blöndal sölustjóri
Sveinbjöm Halldórsson sölumaður
Ema Margrét ritari.
Hajsteinn S. Hajsteinsson lögjræðingur
Ámi Stefánsson, viðskfrœðingur,
löggiltur fasteignasali.
ARATUN Vandað einbýli á góðum
stað 164 fm ásamt 44 fm bilskúr. 4 svefn-
herb. Stórar stofur. Gott útsýni. Nýl. þak.
Hiti í stétt. Fallegur garður. Eign í sér-
fiokki. Verð 13,2 millj. 5505
GILSARSTEKKUR Mjög fallegt
og vel staðsett 210 fm einb. með rúmg.
innb. bílskúr. Vandaðar innr. Parket og
flísar. Giæsil. sólskáli. Nýl, þak. Vönduð
eign. Verð 15,2 millj. 5502
ÞINGÁS Glæsilegt 172 fm einbýli á
einni hæð ásamt 48 fm bílskúr. Óvenju
rúmgóð herb. Vandaður frágangur. Áhv.
byggsj. 3,6 millj. Verð 15,5 millj. 5489
LINDARBRAUT Glæsilegt og mik-
ið endurnýjað 186 fm einbýli á einni hæð
ásamt 24 fm bílskúr. Allur frágangur hinn
vandaðasti. Stór stofa. 5 herbergi. Falleg
lóð í rækt. Verð 15,9 millj. 5426
FORNASTRÖND Glæsilegt einbýli
258 fm á frábærum stað með glæsilegu
útsýni yfir flóann og til fjalla. Húsið er allt í
mjög góðu viðhaldi með fallegri lóð og
stendur efst í botnlanga. Áhv. 3,3 millj.
Verð 18,5 millj. 5282
UNNARBRAUT Vandað einbýli 233
fm á besta stað sunnan megin á nesinu.
Húsið mikið endurnýjað. Suðursvalir með
glæsilegu útsýni. Gott séríbúðarherbergi á
neðri hæð. Verð 16,9 millj. 5231
SVIÐHOLTSVÖR Glæsilegt 200
fm einbýli ásamt 60 fm tvöföldum bílskúr.
Húsið er nánast fullbúið og vantar aðeins
að binda endahnútinn. Staðsetning og
hönnun er alveg frábær. Hús sem gefur
mikla möguleika. TEIKN. Á GIMLI. 5152
MIÐHÚS Vorum að fá í sölu 230 fm
stórglæsilegt einbýli á frábærum útsýnis-
stað (suöurhlíð Húsahverfis. Húsið er allt
hið vandaðasta að utan sem innan. Fal-
legur garður í rækt, heitur pottur og fl.
SJÓN SÖGU RÍKARI. 4919
STUÐLASEL Gott einbýli á tveimur
hæðum með innb. tvöf. bílsk. 225 fm alls.
Fjögur svefnherbergi. Arinn í stofu. Falleg-
ar innréttingar. Góður garður. Sjón er sögu
ríkari. Verð 13,8 millj. 2995
FANNAFOLD Gott, nær fullbúið 160
fm einbýli á einni hæð ásamt 43 fm bílskúr.
Frábær staðs. innariega í botnl. Óvenju stórt
og vandað eldhús. 4 svefnherb. Áhv. 3,6
millj. byggsj. Verð 13.950 þús. 2638
FJARÐARSEL Fallegt 153 fm rað-
hús ásamt 25 fm bílskúr á góðum stað.
Fallegur garður. 4 svefnherb. Fallegar
innr. Parket og flísar. Áhv. 5495
RAUÐÁS - TILBOÐ Glæsilegt
197 fm endaraðhús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Fallegar innréttingar.
Barnvænt umhverfi. Glæsilegt útsýni.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa. SKIPTI
ÁMINNIEIGN. 4844
SELBREKKA - LÆKKAÐ
VERÐ TVEGGJA ÍBÚÐA HÚS. Mjög
fallegt 250 fm 2ja ibúða raðhús á mjög
góðum stað [ Kópavogi. Á neðri hæð er
2ja herb. íbúð og er hún laus. Parket.
Innb. bílskúr. Fallegt útsýni yfir Fossvog.
Áhv. 6,2 millj. Verð 12,8 millj. SKIPTI Á
ÓDÝRARA. 5011
LAUGALÆKUR Hér er það. Gott
raðhús á þessum fallega stað 174 fm. Hús-
ið er nýl. tekið [ gegn að utan. Stór herb.,
Falleg stofa. Tvennar svalir. Fallegur suður
og norðurgarður. Líttu inn og sjáðu. 5323
ÞVERÁS 170 fm raðhús á þessum eft-
irsótta stað ásamt 32 fm bílskúr. Parket á
gólfum. Falleg eign á fallegum stað. Gott
útsýni. Áhv. byggsj. 4,7 MILU. 5203
ÁSGARÐUR Gott 110 fm raðhús í
neðstu nöð með fallegu útsýni yfir Fossvogs-
dalinn. 2 hæðir og kjallari. Mikið endum. Vill
skipti á sérbýli allt að 11,0 millj. Áhv. 2,5
millj. byggsj. Verð 7,9 millj. 4992
STARENGI -TILBOÐ Permaform
raðhús á góðum stað í Grafarvogi. Alls
151 fm með innb. rúmgóðum bílskúr.
Skemmtileg hönnun. Rúmgóðar stofur.
Stórt eldhús. SKIPTI Á MINNA KOMA
TIL GREINA. 4896
FANNAFOLD Fallegt 132 fm raðhús
á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. 3
svefnherbergi. Vandaðar innr. Áhv. Bygg-
sj. rik. 3,5 millj. 4270
KJARRMÓAR Laglegt 111 fm
endaraðhús ásamt 28 fm bílskúr. 3 svefn-
herb. og 2 stofur. Góð staðsetning. ATH.
SKIPTI. Verð 11,3 millj. 3968
ÁLFHÓLSVEGUR Nýlegt parhús
174 fm á tveimur hæðum með innb. bíl-
skúr. Gott skipulag. Stór stofa. Suður- og
norðursvalir með mjög fallegu útsýni. Fal-
legur sérgarður. Áhv. 4,8 millj. Verð 12,5
millj. 3075
ÁLFHÓLSVEGUR - FALLEG
Falleg neðri sérhæð í góðu tvíbhúsi 143
fm ásamt 23 fm innb. bílskúr. Fjögur
svefnherb. Arinn. Suðursvalir. Verð 10,4
millj. 5494
HRAUNBRAUT Mjög góð 150 fm
neðri sérhæð í þríbýli ásamt bílskúr. Gott
skipulag, fallegt útsýni. I sama húsi 2ja
herb. 49 fm samþykkt íbúð í kjallara með
sér inng. Verð 10,1 millj. og 3,3 millj.
Áhv. 5,4 millj. og 1,3 millj. 5487
GERÐHAMRAR Glæsileg neðri
sérhæð 137 fm í tvíbýli. Allt sér, m.a. inn-
gangur og garður. Parket á gólfum. Vand-
aðar innr. heitur pottur og verönd [ suður.
Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 10,3 millj.
5483
HLÍÐARHJALLI - FALLEG
Giæsileg 132 fm efri sérhæð í tvíbýli
ásamt stæði i bílskýli Gulifallegt útsýni.
Suðursvalir. Parket og flísar. Allar innr. ný-
legar. Innfelld Halogen-ljós. Áhv. byggsj.
3,7 millj. Verð 10,9 millj. 4850
HÁTEIGSVEGUR Mjög góð ca.
105 fm efri sérhæð ásamt 33 fm góðum
bílskúr. Sér inng. parket og suðursvalir.
Áhv. 6,2 millj húsbr. Verð 10,1 millj.
5279
DRÁPUHLÍÐ Góð 111 fm sérhæð á
góðum stað í Hlíðunum. Rúmgóð herb.
Rúmgóðar stofur. Nýl. Beyki oontry park-
et. Góður garður. Áhv. 5,1 millj. Verð 9,4
millj. 5165
GNOÐARVOGUR Mjög góð 139
fm neðri hæð í þríbýli ásamt 35 fm bílskúr.
4 svefnherb. stórar stofur, suðursvalir og
gott skipulag. Áhv. byggsj. 2,5 millj.
Verð 11,3 millj. 5292
FLYÐRUGRANDI Glæsileg 5 herb.
126 fm ibúð á efstu hæð í nýstandsettu
eftirsóttu fjölbýli. Góðar innréttingar og
gólfefni. Stórar svalir m. glæsil. útsýni yfir
KR- völlinn. Verð 9,9 millj. 4656
LAUGAVEGUR miklir mögu-
LEIKAR. Hátt til lofts og vitt til veggja.
107 fm íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi
ásamt ca 60 fm risi. EKKI FULLMÓTUÐ
EIGN. Tilvalið fyrir fólk sem vill gott rými.
Verð 8,6 millj. 5478
BRAGAGATA Sérlega glæsileg 127
fm 6 herb. ibúð á 3. hæð (efstu) á frábær-
um stað. Parket á gólfum, nýl. eldhús og
baðherb. Pvhús í (búð. Stórar stofur 4
rúmgóð herb. Tvennar svalir með útsýni.
Verð 10,9 millj. NÁNAST ALLT ENDURN
5468
RAUÐARÁRSTÍGUR - BYGG-
SJ. 3ja herb. 57 fm íbúð á jarðhæð (litlu
fjölbhúsi. Parket á stofu. Flísal. baðherb.
Laus fljótlega. Verð. 4,6 millj. 4410
HREINT ÓTRÚLEGT VERÐ
VESTURGATA. Góð 5-6 herb. Ibúð á 2
hæðum í nýl. fjölbýli. Fallegt útsýni. Stór
og rúmgóð herb. Falleg sameign. Áhv.
byggsj. 3,5 millj. Söluverð aðeins 9,9
millj. 4788
SKÓGARÁS - 5 HERB. Falleg
5-6 herb. íbúð á 2 hæðum ásamt bílskúr.
4 rúmgóð svefnherb. Parket. Skipti mögu-
leg á minni eign. Áhv. 4,6 millj. Verð 9,95
millj. SKIPTIA AKUREYRI KOMA EINNIG
TIL GREINA. 5299
SKÓGARÁS - 5-7 HERB. Guii-
falleg og vel skipulögð 130 fm íbúð á
tveimur hæðum. Vandaðar innréttingar.
Glæsilegt útsýni. Skipti á minni eign koma
til greina. Áhv. 2,6 millj. í byggsj. Verð
10,3 millj. 1297
FIFUSEL - SKIPTI A STÆRRA
4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli sem ver-
ið er að taka í gegn ásamt aukaherb. í
kjallara og stæði f bílskýli. Suðvestursval-
ir. Gott útsýni. Verð 7,0 millj. 5496
VESTURBERG Góð 4ra herb. 98
fm íbúð í góðu fjölbýli. Góðar innr. Eign
sem vert er að skoða. Áhv. byggsj. 3,2
míllj. 5474
GAUTLAND - MEÐ ÚTSÝNI
Falleg 4ra herb. 80 fm Ibúð á 3. hæð í
góðu fjölbhúsi. Stórar suðursvalir. Parket.
Mikið útsýni. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,4
millj. 5492
í NÁGRENNI HÁSKÓLANS
DUNHAGI ÁSAMT AUKAHERB. 4RA
HERB. 108 fm íbúð á fjórðu hæð í ný við-
gerðu fjöib. Hiti f stéttum. Aukaherb. f
kjallara með aðg. að snyrtingu. Parket.
Laus 1. júni. Áhv. 4,0 millj. byggsj. Verð
7.7 millj. 5475
GRETTISGATA - RISÍBÚÐ
Vorum að fá inn sérlega góða 4ra herb.
132 fm íbúð á 2. hæð í nýstandsettu húsi.
Gott sHpulag, góðar eikarinnréttingar,
suðursvalir. SJÓN SÖGU RlKARI! Ahv.
húsbr. 2,8 millj. Verð 8,8 millj. 5470
DVERGABAKKI Mjög góð og mik-
ið endurn. 4ra herb. 104 fm íbúð i enda á
2. hæð með suðursvölum. Nýlegt parket,
eldhúsogfl. Verð 7,3 millj. 5465
RÓSARIMI - LÆKKAÐ VERÐ
Falleg 96 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð í ný-
legu litlu fjölbhúsi. Sérinng. Stutt í skóla
og þjónustu. Laus 1. júlí. Áhv. 4,8 millj.
Verð 7,5 millj. 5462
BARMAHLÍÐ - RIS Vorum að fá í
sölu rúmgóða 4ra herb. risibúð á góðum
stað í Hlíðunum. Suðursvalir. Þrjú rúmgóð
svefnherb. Áhv. 0,9 millj. Verð 6,3 millj.
5445
JÖKLASEL - FALLEG Góð og
björt 4ra herb. 103 fm íbúð í litlu fjölbýli.
Parket og flísar. Góð herbergi. Falleg sam-
eign. Stutt [ skóla og þjónustu. Eign í sér-
flokki. Verð 8,3 millj. 5415
REYNIMELUR Góð 4ra herb. 82 fm
íbúð á 4. hæð í nýstandsettu fjölbýli að
innan sem utan. Suðursvalir með glæsi-
legu útsýni. Áhv. húsbréf 2,2 millj. Verð
7,2 millj. 5391
NÆFURÁS Mjög góð 4ra herb. 108
fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Góðar
innréttingar. Parket á öllu. Fallegt útsýni.
GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTL. Áhv. 2,4
millj. Verð 8,3 millj. 5374
LAUGARÁSVEGUR Mjög
skemmtilega útfærð 4ra herb. ca 100 fm
íbúð á 1. og 2. hæð. Sérinng. sérbíla-
stæði. Parket og góðar innréttingar. Suður
svalir, sólstofa og suðurgarður. SJÓN
SÖGU RÍKARI. Áhv. 4.150. Pús. Verð 8,7
millj. 5353
GULLENGI óvenju glæsileg -
ALLT SÉRSMÍÐAÐ. 3ja - 4ra herb. 111 fm
Ibúð á 2. 'hæð I 6 íbúða húsi. Tvennar
svalir. Þvottahús og geymsla í Ibúð. Áhv.
4.7 millj. Verð 9,8 millj. 5349
HRAUNBÆR - MEÐ BYGG-
SJ. Góð og vel skipulögð 4ra herb. 103
fm íbúð á 2. hæð. Stór og góð stofa. Stór
herb. Suðursvalir. Áhv. 4,8 millj. byggsj
og lífeyrisj. Verð 7,5 millj. LAUS FLJOT-
LEGA. 5335
HÆÐARGARÐUR Góð 76 fm efri..
sérhæð í góðu húsi á góðum stað. Parket
og risloft yfir allri íbúðinni. Verð aðeins
6,9 millj. 5207
FURUGRUND + AUKA-
HERB. Góð 4ra herb. íb. ásamt auka-
herb. Parket og flísar. Fallegt útsýni. Góð-
ar innréttingar. Stutt [ alla þjónustu. Gott
fyrir barnafólk. Áhv. 2,2 millj. Verð 7,5
millj. 5199
STÓRAGERÐI Góð 4ra herb. 96 fm
íbúð. Gott skipulag; Suður- og norðursval-
ir. Fallegt útsýni. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,8
millj. 5153
SÓLHEIMAR - LYFTUHÚS
Falleg 101 fm 4ra herb. nú 3ja herb. enda-
[búð á fjórðu hæð í lyftuhúsi, fallegt útsýni
til þriggja átta. Parket á stofu og gangi.
Suðursvalir. Húsvörður. Verð 7,5 millj.
Áhv. 5,0 Millj. 5051
ENGJASEL - LÍTTU Á VERÐ-
IÐ Falleg 4ra herb. 97 fm íbúð á 1. hæð [
fjölbýli sem er nýl. búið að taka í gegn.
Parket. Suðursvallr. 25 fm stæði í bílskýli.
Nýl. leiktæki fyrir bömin á lóðinni. Áhv. 4,3
millj. Söluverð aðeins 7,0 millj. 5026
FLÚÐASEL Skemmtileg 4ra herb. íb.
I góðu fjölbýli. Eikarparket. Suðvestursval-
ir. Stæði i bílskýli. Skipti möguleg á stærri
eign. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,3 millj. 4830
RAUÐALÆKUR Mjög rúmgóð og
vel skipul. 109 fm rishæð (góðu húsi á ról.
stað. 3 góð svefnherb. og 2 stofur. Suður-
svalir. Sérbílastæði. Áhv. byggsj. og hús-
br. 4,7 millj. Verð 8,5 millj. 4743
FURUGRUND Falleg og björt mikið
endurnýjuð 84 fm íbúð á 5. hæð I ný-
standsettu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli.
Nýl. parket. Nýl. eldhús og baðherb. Áhv.
2.7 millj. Verð 7,8 millj. 4330
FLUÐASEL Góð 3ja herb. íbúð á 1.
hæð í fjölbhúsi. Rúmgott eldhús. Útg. úr
stofu á sólarverönd i suður. Verð 4,9 millj.
5499
GRETTISGATA - RIS Giæsiieg
og mjög vel innréttuð 3ja - 4ra herb. mjög
mikiö endurýjuð 88 fm fbúð I risi f góðu
húsi. Sér bílastæði. Áhv. 5,5 millj. Verð
8,7 millj. 5504
VATNSSTIGUR - EINBYLI
Snoturt einbýli. Kjaliari hæð og ris 55 fm
fyrir utan kj. Járnklætt timburhús á stórri
afgirtri lóð _með byggingarleyfi. Góð stað-
setning. Áhv. 3.230 þús. byggsj. Verð
5,9 millj. 5484
GARÐASTRÆTI Glæsileg 80 fm
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Nánast allt end-
urnýjað, m.a. parket, innréttingar, hurðin
gler og lagnir. Suðursvalir. ATH. SKIPTI Á
HÆÐ T VESTURBÆNUM. Áhv. 4,3 millj.
húsbr. Verð 7,6 millj. 5482
VINDÁS Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúð
á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu.
Massíft merbau parket, glæsil. baðherb.
Gengið beint út í suðurgarð skjólgóðan og
afgirtan. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 7,5
millj. 5481
HAMRAHLÍÐ Góð 3ja herb. 75 fm
3ja herb. íbúð á 1. hæð í enda í stand-
settri blokk á góðum stað. Gott skipulag.
Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 6,7 miilj.
5471
FYRIR 55 ÁRA OG ELDRI
SNORRABRAUT. Glæsileg 90,2 fm 3ja
herb. íbúð á 7. hæð í nýlegu vönduðu
lyftuhúsi. Vönduð sameign. Góð stað-
setning. Þvottaaðstaða og geymsla í
ibúðinni. Verð 9,2 millj. 5461
HOFTEIGUR - RIS Mjögfallegog
mikið endurn. ca 70 fm rishæð (reisulegu
húsi á frábærum stað. Parket og góðar
innr. Suðursvalir með útsýni. Góð sameign
og fallegur garður. SJÓN SÖGU RÍKARI.
Verð 6,9 millj. 5458
ASPARFELL - LAUS FLJÓTT
Björt og falleg 3ja herb. íbúð á 6. hæð i
lyftuhúsi. Suðvestursv. Fallegt útsýni.
Þvottahús á hæðinni. Laus fljótlega.
ÓTRÚLEGT VERÐ, AÐEINS 5,0 millj.
5442
LAUGAVEGUR - F/LAGHENTA
3ja herb. 77 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi.
fbúðin þarfnast standsetningar. Miklir
möguleikar. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð
5,5 millj. 5430
HRÍSMÓAR - LÆKKAÐ VERÐ
Góð 3ja herb. 89 fm íbúð á 3. hæð i lyftu-
húsi. Parket á gólfum. Tvennar svalir
norður og austur. Þvottahús í íbúð. Áhv. 4
millj. í byggsj. Verð 7,5 millj. 5419
HÁTÚN - FALLEG Á friðsælum
stað í hjarta borgarinnar höfum við góða
3ja herb. 78 fm (b. Nýl. parket. Rúmgóð
stofa. Stutt í alla þjónustu. Nýl. búið að
laga bilaplan o.fl. Ahv. 3,7 millj. Söluverð
6.4 millj. 4561
KÁRSN ESBRAUT Falleg 3ja herb.
68 fm íbúð á 1. hæð. Fallegar nýl. innr.
Rúmgóð herb. Góð stofa. Suðursvalir.
Áhv. 3,8 millj. Verð aðeins 5,9 millj. 5405
LÆKJASMÁRI - í BYGGINGU
Vorum að fá í sölu 115 fm neðri hæð með
innb. bílskúr með sérinngangi í nýju fjöl-
býli. Hús fullbúið að utan og íbúð fullbúin
án gólfefna. Verð 9,0 millj. 5327
SKIPTI Á MINNA STAÐARSEL.
Góð 3ja herb. 92 fm neðri hæð í góðu tví-
býli. Gróinn sérgarður. Sérinngangur. Park-
et og flisar. Eign sem gefur mikla mögu-
leika. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. 5388
FURUGRUND Falleg og rúmgóð 74
fm 3ja herb. íbúð á þriðju hæð i lyftuhúsi
ásamt stæði í bílskýli. Parket á gólfum.
Suðursvalir. Söluverð 6,5 millj. 5321
REKAGRANDI Falleg 3ja herb.
íbúð á annarri hæð ásamt bllskýli. Parket
á allri íbúðinni. Tvennar svalir. Rúmgóð og
björt eign. Hús standsett. Áhv. 4,3 millj.
Verð 7,5 millj. 5170
SPÓAHÓLAR Glæsileg 3ja herb.
íbúð á 3ju hæð í fallegu 7 íbúða húsi. Parket
á gólfl. Glæsilegt útsýni úr ibúð. Áhv. 3,5
millj. í byggsj. Verð 6,9 millj. 5164
ÞJÓNUSTUÍBÚÐ skúlagata.
Mjög falleg og björt 3ja herb. 100 fm íbúð
í lyftuhúsi, fyrir eldri borgara. Húsvörður,
bíigeymsla og fullkomið öryggiskerfi. 5158
SOGAVEGUR Skemmtileg 2ja-3ja
herb. 61 fm endaíbúð uppi lóð með sér
bílastæði og sérgarði með verönd í suður.
Skjólgóður staður. Áhv. ca 3,0 millj. Verð
5.4 millj. 5067
BÚÐARGERÐI Góð 3ja herb. 66 fm
íbúð á 1. hæð i litlu fjölbýli á eftirsóttum
stað. Yfirbyggðar suðursvalir. ATH. SKIPTI
Á STÆRRI EIGN. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,2
millj. 5048
RAUÐÁS - TOPPEIGN Falleg
3ja herb. 76 fm ibúð í fallegu fjölbýli. Ný-
legt parket, fallegar innréttingar, gott út-
sýni. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,3 millj. Eig-
endur leita að sérbýli i Selási. 4927
BREKKUBYGGÐ Falleg 3ja herb.
ibúð á fallegum stað í rólegu hverfi. Sér-
inng. og -lóð. Verð 6,2 millj. 4868
HRAUNBÆR Góð 3ja herb. 85 fm
íb. á 2. hæð i fjölbýli. Fallegt útsýni. Góð
sameign. Stutt í alla þjónustu. Verð 6,6
millj. SKIPTI MÖGUL. Á SVIPUÐU (SEL-
ÁSHVERFI. 4823
JORFABAKKI Falleg 3ja herb. 70
fm íb. á 3. hæð efstu (horníbúð) í nýstand-
settu fjölbýli með góðri aðstöðu fyrir börn.
Áhv. 1,5 milij. Verð 5,7 millj. 4467
BOÐAGRANDI Glæsileg 3ja her-
bergja íbúð í standsettu fjölbýli á góðum
stað i vesturbæ. Rúmgóðar suðaustur-
svalir. Gott útsýni. Fallegt Ijóst parket.
Áhv. 3,7 millj. Verð 7,9 millj. 4399
NESVEGUR Lækkað verð! Mjög góð
ca 65 fm ib. á 2. hasð í fjórbýli._Húsið er ný-
viðgert að utan. Góð staðsetn. Áhv. 3.0 millj.
byggsj. Verð 5,5 millj. Laus fljóti. 3606
URÐARSTIGUR Góð 2-3ja herb.
62 fm íb. á 1. hæð í þríbýli. Mjög rúmgott
eldhús. Rólegur og góður staður. Sérinn-
gangur. Verð 5,8 millj. 4824
HRAUNBRAUT Snyrtileg49 fm 2ja
herb. íbúð í kjallara i þribýli. Sérinng. Sam-
þykkt íbúð á rólegum stað. Verð aðeins
3,3 millj. 5488
AUSTURSTRÖND Falieg 2ja
herb. íbúð á þriðju hæð í vönduðu fjölb-
húsi. Stæði í bflskýli. Glæsil. útsýni. Stutt í
þjónustu. Verð 5,6 millj. 5477
BALDURSGATA Mjög snotur ca
50 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu stein-
húsi. Massift parket, óvenju falleg sam-
eign. Frábær staðsetning. Áhv. 2,9 millj.
Verð 5,2 millj. 5467
HRAUNBÆR + AUKAHERB.
Snyrtileg 2ja herb. 67 fm ibúð með auka-
herb. i kjallara m/aðg. að wc og sturtu.
Hús viðgert að hluta. Standsett baðherb.
LAUS STRAX. Verð aðeins 4,8 millj.
5466
RAUÐALÆKUR Nýkominn inn
mjög snyrtileg 2ja herb. 48 fm ibúð á jarð-
hæð með sérinngangi. Nýl. parket. End-
um. rafmagn, gluggar og gler. Áhv. ca.
2,6 millj. húsbr. Verð 4,6 millj. 5459
GNOÐARVOGUR Snyrtileg 2ja
herb. 59 fm Ibúð á 3. hæð i enda i ný-
klæddri blokk. Húsvörður. Verð 5,5 millj.
5424
SPÓAHÓLAR Mjög góð 61 fm 2ja
herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Ljósar
flisar á gólfum. Sérgarður í suður. ATH.
SKIPTl Á 4RA HERB. (NÁGR. Áhv. bygg-
sj. 2,8 millj. Verð 5,3 millj. 5392
SKÁLAGERÐI Nýkomin inn snyrti-
leg 2ja herb. 56 fm ibúð á 1. hæð. Vandað
endurn. baðherb. Suðursvalir. Góð stað-
setning. Áhv. 2.450 húsbr. Verð 5,2 millj.
LAUS FLJÓTLEGA. 5387
NÆFURÁS Glæsileg 80 fm 2ja herb.
íbúð á jarðhæð í verðlaunablokk. Gott
skipulag. Vandaðar innréttingar. Svalir
með útsýni til austurs. Áhv. byggsj. 3,5
millj. Verð 6,6 millj. 5372
JÖRFABAKKI Mjög góð og vel
skipulögð 65 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð
efst í nýl. standsettu húsi. Góðar suður-
svalir. VIUA SKIPTI Á 4RA ( BÖKKUM.
Áhv. byggsj. 1,3 millj. Verð 5,2 millj.
5348
MEISTARAVELLIR - TILBOÐ
Góð 54 fm ósamþ. íbúð í góðu fjölbýli.
Góðar innr. Beykiparket. Sérgeymsla.
Áhv. 1,8 millj. VERÐ TILBOÐ. 5242
BALDURSGATA Mjög falleg og al-
gjörlega standsett 2ja herb. 33 fm efri
haeð í bakhúsi með sér inngangi. Róleg og
góð staðsetning. Samþykkt íbúð. Verð
3,1 millj. 5216
HRAFNHÓLAR - ÚTSÝNI góö
2ja herb. 65 fm (búð á 8. hæð í góðu lyftu-
húsi. Suðursvalir með glæsilegu útsýni.
LAUS STRAX Áhv. 3,0 millj. Verð 4,7
millj. 5229
SELVOGSGRUNN Falleg og björt
2ja herb. 70 fm íbúð á annarri hæð. Park-
et á gólfi. Falleg og björt eign. Áhv. 3,2
millj. Verð 6,7 millj. 5122
SLÉTTAH RAU N Falleg og björt 2ja
herb. 52 fm íbúð á fyrstu hæð i góðu fjöl-
býli. Parket á gólfi. Góð eign sem er vel
þess virði að líta á. Áhv. 3,2 millj. Verð
5,3 millj. 5113
KLAPPARSTÍGUR Mjög
skemmtileg 2ja herb. ibúð á fyrstu hæð í
hjarta borgarinnar. Hátt til lofts. Slípuð við-
argólf. Góð staðsetning. Áhv. 2,3 millj.
Verð 4,5 millj. 5015
BARÓNSSTÍGUR Mjög góð 2ja
herb. ca 50 fm íb. á 2. hæð, efstu í tvíbýli.
Endurn. þak, klæðning og fl. Verð 4.500
þús. 4945
RÁNARGATA Góð 2ja herb. íbúð á
3. hæð í miðbænum. Nýl. eldhús. Góð
staðsetning. Verð 4,4 millj. 3827
LEIRUBAKKI Gullfalleg og rúmgóð
64 fm íbúð á 2. hæð. Vestursvalir. Þvotta-
aðst. I íb. Góð eign á góðum stað. Áhv.
2.7 millj. Verð: 5.5 millj. 3327
ENGIHJALLI Falleg 62 fm ibúð á
8 hæð. Flísar á stofu og holi. Stórar suð-
vestursvalir. GÓÐ EIGN. Áhv. 2.4 millj.
Verð 5.2 millj. 3290