Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fasteignasalan KJÖRBÝLI S 564 1400 NÝBÝLAVEGUR 14 200 KÓPAVOGUR FAX 5543307 Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 FLÓKAGATA - 2JA. Sériega góð 51 fm íb. á jarðhæð (5-íb. húsi. Sérinngang- ur og allt sér. V. 5,2 m. NÝBÝLAVEGUR - 2JA M. BÍL- SKÚR. Bráðskemmtileg 54 fm (búð á 2. hæð ásamt 22 fm bílskúr. Áhv. byggsj. 2,5 m. V. 5,9 m. Góð kjör I boði. ÁSTÚN 10 - 3JA. Falleg 80 fm íb. á 3ju hæð. Inngangur af svölum. Útsýni. V. 6,8 m. SKÓGARÁS - 3JA. Glæsileg 81 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innrétt., parket. Áhv. 3 m. V. 7,4 m ÞVERBREKKA - 3JA. Glæsileg og vönduð 89 fm íb. á 2. hæð I litlu fjölb. Park- et o.fl. Hús í mjög góðu standi. V. 6,9 m. ÁSTÚN - 3JA. Bráðfalleg 74 fm íb. á efstu hæð I góðu fjölb. Parket á allri íb. Þessa þarftu að skoða. V. 6,9 m. ENGIHJALLI - 3JA. Sérl. falleg 87 fm ibúð á 5. hæð I nýviðg. lyftuh. Nýl. parket og flísar. Vönduð eign. V. 6,2 m. HAMRABORG - 3JA. Sérlega falleg 80 fm íb. á 2. hæð I litlu fjölb. Parket. Áhv. 3,6 m. V. 6,5 m. FURUGRUND - 3JA. Gullfalleg 78 fm Ib. á 3. hæð neðst I Fossvogsdal. Flfs- ar á gólfum, fallegar innr. Þv.herb. f íb. Áhv. 3,9 m. V. 6,8 m. FANNBORG - LÍTIL ÚTB. Ný i söiu sérl. falleg 3ja herb. endaibúð á efstu hæð I góðu fjölb. Frábær staðs. Stórar suðursvalir. Áhv. 5,5 m góð lán. V. 6,9 m. FANNBORG - 3JA, STÓRAR SUÐURSVALIR. Sérlega falleg og rúmgóð 85 fm íbúð á 3. hæð. Ca 20 fm svalir með gífuriegu útsýni. V. 6,8 m. ESPIGERÐI - FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Sérlega falleg 110 fm 3-4 herb. íb. á 8. hæð I eftirsóttu lyftuh. Stórar stofur. V. 10,6 m. SÚLUHÓLAR - M. BÍLSKÚR. Sérl. falleg 90 fm. íb. á 3. hæð I nýviðg. húsi. Frábært útsýni. V. 7,9 m. EFSTIHJALLI - 4RA. Gullfalleg 87 fm íb. á 2. hæð (efstu). Nýl. eldhúsinnr., útsýni, suðursvalir. Ibúð I góðu standi. Laus fljótl. V. 7,1 m. HÆÐARGARÐUR Skemmtileg 76 fm efri sérhéeð ás. innr. ris- lofti yfir hiuta ib. Parket. Ákv. sala. V. 6,9 m. GULLMOLI VIÐ ÁLFHÓLSVEG. Stórglæsileg 135 fm efri sérhæð I nýl. tvíb. ásamt 23 fm bílskúr. Arinn I stofu, parket, út- sýni, suðurgarður. Eign I sérflokki. V. 11,5 m. DIGRANESHEIÐI - SÉRH. Sérl. falleg 85 fm 4ra herb. efri sérhæð I þrib. Glæsilegt útsýni. Nýl. eldh. V. 7,5 m. TÓMASARHAGI - EFRI SÉRHÆÐ. Sérlega virðuleg og rúmgóð 126 fm efri hæð I þríbýli. 3 stórar stofur (arinstofa) og 3 sv- herb. Áhv. 5,5 m. V. 11, 8 m. KÁRSNESBRAUT - EINB. Fallegt einb. hæð og ris ásamt bilsk. Góð staðs. við ról. götu. Nýl. sólskáli m. heitum potti o.fl. Góður lokaður suðurgarður. V. 11,5 m. VALLARGERÐI - KÓP. Séri. fallegt 152 fm tvílyft eldra einb. ásamt 54 fm bíl- sk. sem er innr. að hálfu sem tré- sm.verkst. Áhv. bsj. 3,5 m. Verð 11,8 m. VÍGHÓLASTÍGUR - EINB./TVÍB. Myndarlegt 192 fm einb. ás. 32 fm bílsk. Hús talsert endurn. m.a. lagnir. Nú eru 2-3 íb. f húsinu en auðv. að breyta. Frábær staðs. við ról. götu. Stutt I skóla, leikskóla o.fl. Góður lokaður suðungarður. V. 12,5 m. VESTURBÆR KÓPAVOGS. Vest- arlega vlð Holtagerði er til sölu sérl. fal- legt 161 fm einb. m. innb. bílsk. Vel við haldin eign í góðu lagi. Góður garður. Út- sýni. V. 13,1 m. KÁRSNESBRAUT - EINB. M. 50 FM BÍLSKÚR. Fallegt 170fmtví- lyft einb. Nýtt eldhús og bað. Þessu húsi fylgir 50 fm tvöf. bílsk. m/mikilli lofthæð og stóru plani fyrir framan. Hentar fyrir t.d. bílaverkst. o.fl. V. 11,2 m. VESTURBERG - EINB. Sérl. fallegt 186 fm einb. m. 30 fm bílsk. Endurn. bað- herb. ofl. Útsýni. V. 13 m. ^^^8^803 Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. Stakfell Fasteignasaia Sudurlandsbraut 6 568-7633 if Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumaður Gísli Sigurbjörnsson Kópavogttr ÁLFHÓLSVEGUR Mjög góð 143 fm neðri sérhæð ásamt innb. bllskúr á jarðhæð. Góðar stofur, 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Suðursv. Sér- þvottahús. Getur losnað fljótt. ' KÓPAVOGSBRAUT Neðri sérhæð I tvíbýli 92,7 fm á góðum stað. Falleg eign með blómaskála, bíl- skúrsrétti og góðum garði. Góð lán áhv. Verð 7,8 millj. KJARRHÓLMI Falleg og björt 3ja herb. íb. á 4. hæö með sérþvhúsi. Suðursvalir og gott út- sýni. Verð 6,1 millj. HAMRABORG Góð 55 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjöl- býli. Stæði í bílskýli. Góð lán 2,7 millj. Verð 4,6 millj. Einbýli KVISTALAND-FOSSVOGI Vel staðsett 154 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 48 fm bílskúr. Stór og góð lóð. í húsinu eru 5 svefnherbergi. VAÐLASEL Fallegt og vel skipulagt 215 fm hús með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherb. Góður garður með heitum potti. Innb. bílskúr. Möguleg skipti á rað- húsi I sama hverfi. GRETTISGATA Fallegt gamalt einbhús 108,7 fm sem er mikið endurnýjað hæð og ris. Gott bygg- ingasjóðslán 3,4 millj. Raðhús FJALLALIND Tvö vel staðsett og falleg fokheld raðhús í Fjallalind í Kópavogl til sölu. 4ra-5 herb. NJÁLSGATA - FJÖLBÝLI 4ra herb. Ib., 94,1 fm á 4. hæð I góðu og vel umgengnu steinhúsi, byggðu 1960. Falleg stofa, 3 svefnh. Svalir. Mikið og fallegt útsýni. Laus strax. Verð 6,7 millj. HRAUNBÆR Vel skipul. 5 herb. (b. á 3. og efstu hæð, 112,1 fm I fjölb. 4 svefnh., tvennar svalir. Áhv. byggsjóður og lifeyrissjóðir 5,0 millj. SÓLHEIMAR Góð 4ra herb. 101,4 fm íb. á 6. hæð I lyftuhúsi með suðursv. og miklu útsýni. Verð 7,6 millj. VESTURBERG Mjög vel skipul. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni og stórar svalir. Áhv. 3,6 millj. BERJARIMI Nýleg og falleg 128,7 fm íbúð á tveimur hæðum. Allt húsið og sameign mjög snyrtileg. Áhv. húsbréf 4,7 millj. DALBRAUT - KLEPPSHOLTI Góð 4ra-5 herb. 114,3 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli ásamt góðum 25 fm bílskúr. Vel skipulögð og vel umgengin eign. Tvenn- ar svalir. MEISTARAVELLIR Mjög góð 4ra herb. Ib. 104,3 fm á 3. hæð. Nýtt eldhús. Stórar suðursv. Bílskúr fylgir. Eign á vinsælum stað í vesturbæn- um. Verð 8,6 millj. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð 99 fm á 1. hæð ásamt stæði I bilskýli. Nýleg eld- húsinnr. Suðursvalir. Áhv. 1,9 millj. Ibúðin fæst á góðu verði, 7,0 millj. ÁLFHEIMAR Ljómandi falleg 118 fm íbúð á 4. hæð. Parket á gólfum. Aukaherb. í kj. Útsýni. Skipti á sérbýli allt að 12 millj. möguleg. Verð 7,9 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herbergja endaíbúð 100,6 fm á 2. hæð í vinsælu fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni. Rúmgóðar suðursvalir. Verð 7,4 millj. 3ja herb. SKIPASUND Falleg og mjög mikið endurn. 75,6 fm íb. I kj. I góðu steinh. Nýtt gler og gluggar. Ný eldhinnr. í stóru eldhúsi. Góð eign. VALLARGERÐI Falleg og björt 81 fm íb. á efri hæð ásamt góðum 25 fm bílsk. Áhv. 4,8 millj. I hús- bréfakerfi. Verð 7,5 millj. FURUGRUND Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. á góðum stað. Sérbílastæði. Verð 6,4 millj. HRÍSRIMI Sem ný 104 fm íb. á 1. hæð m. áhv. 4,0 millj. I húsbréfakerfi. Góð sameign og innr. Verð 7,2 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Öll mikið endurnýjuð. Nýtt parket, gler og gluggar. Laus fljótt. Byggsjóðslán 2.677 þús. UNNARSTÍGUR Falleg 96,7 fm kjíb. með sérinng. I fallegu steinhúsi. Allt endurn. fyrir nokkrum ár- um. Allt sér. Góð staðsetn. Byggsjóðslán 3,5 millj. fylgir. Verð 7,0 millj. AUSTURSTRÓND Falleg og vel staðsett 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Gott bilskýli. Parket. Nýtt bað. Suðursvalir. Laus 1. mars. Allt ástand mjög gott. Tilvalin íbúð fyrir félagasamtök. GRENSÁSVEGUR Þægileg 71,2 fm íbúð á 3. hæð í vel um- gengnu fjölbýli. Getur losnað fljótt. Verð 5,8 millj. LAUTASMÁRI Ný falleg og vel staðsett 81 fm íbúð á 2. hæð. Tilb. til Innr. Verð 6,6 millj. LAUFRIMI Ný íb. 98,5 fm tilb. til innr. Góð eign í fal- legu húsi. Lóð frág. Verð 6,8 millj. 2ja herb. BLIKAHÓLAR Mjög snyrtileg 2ja herb. 54 fm lb. á 6. hæð I vel umgengnu lyftuh. Góð áhv. lán byggsj. 3.665 þús. Húsvörður. GAUKSHÓLAR Góð 2ja herb. endaib. 55,4 fm á 2. hæð I lyftuhúsi með góðu byggsjóðsláni 3.222 þús. Atvinnuhúsnæöi ÁLFABAKKI - MJÓDDIN 77 fm atvhúsnæði á 2. hæð í Álfabakka 12. Hentar vel fyrir skrifstofur eða ýmiss konar þjónustu. Húsnæðið er tilbúið undir tréverk. Verð 4.250 þús. STOFNRÖR í vatnsúðakerfi í St. Görans sjúkrahúsinu í Stokk- hólmi, en allt kerfið er lagt úr plaströrum. Enn brennur á Suðurnesjum Lagnafréttir Vatnsúðakerfin hafa fyrir löngu sannað gildi sitt, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Slík kerfi eiga að vera í öllum fyrirtækjum. FREGNIR af hrikalegum brun- um í Keflavík hafa verið of margar á síðustu mánuðum eða ári og gífurleg verðmæti hafa rokið þar út í veður og vind. Byggingavöru- verslun, íbúðablokk, trésmíðaverk- stæði og nú síðast fískverkunarhús, finnst mönnum ekki nóg komið? Vissulega hafa orðið stærri og minni brunar víðs vegar um landið, en slíkir stórbrunar í sama sveitar- félaginu á stuttum tíma hljóta að verða til þess að einhver staldrar við og segir: „Hingað og ekki lengra.“ Nú kann einhver að fyrtast og segja sem svo að brunar geri ekki boð á undan sér, þetta séu örlög sem ekki sé hægt að komast und- an. Hoower, forseti Bandaríkjanna, sagði það einnig um heimskrepp- una 1929: „Það veit enginn hvaðan hún kemur eða hvert hún fer“ og sat áfram í makindum í Hvíta hús- inu eða þar til Roosewelt ýtti hon- um út og sýndi og sannaði að á kreppunni mátti vinna bug. Það er engin furða þó hvert hús- ið fuðri upp með öllu innanstokks ef viðhorf eigenda fasteigna og fyrirtækja til brunavarna er al- mennt sú sama og Hoowers til kreppunnar, ekkert hægt að gera, þetta er allt í hendi almættisins. En stærsti bruninn á Suðurnesj- um er bruninn sem ekki varð eða réttara sagt, sá sem dó í fæðing- unni. Við Reykjanesbrautina í Innri- Njarðvík stendur reisulegt hús, gluggasmiðjan Rammi, sem er í eigu Byggingavöruverslunar Kópa- vogs. Þar kviknaði í fyrir nokkrum árum og þar hefði orðið einn stærsti bruni á Suðurnesjum og einn mesti skaðinn ef hinn máttugi „eldur“ hefði mátt fara sínu fram en það fékk hann ekki. Þessu fyrirtæki stýrðu framsýnir menn sem höfðu litið til framtíðar og búið sem best í haginn fyrir hús og fyrirtæki. Þegar eldurinn kom upp, gráðugur og ólmur, tilbúinn að gleypa hús, efnivið og framleiðslu í sitt glóðheita gin, mætti hann ofjarli sínum sem barði hann niður á örskömmum tíma og steindrap með máttugum hrammi sínum. Vatnsúðakerfið fór í gang, vakið til lífsins af eldinum sem þar með kvað upp sinn eigin dauðadóm. Þess vegna stendur Rammi enn á sínum stað. Ábyrgð í stað slóðaskapar Það er vissulega hægt að hafa samúð með mönnum sem sjá fyrir- tæki sitt fuðra upp í ljósum logum, oft eru þeir að sjá á eftir ævistarfi sínu. En samúðin er vissulega blendin því að oft á tíðum þurfti þetta ekki að fara svona, það sýnir dæmið frá Ramma. Er það ekki hið alþekkta kæruleysi landans sem þarna birtist og sú hugusun; „það kemur ekkert fyrir mig, það kvikn- ar aldrei í hjá mér“. Vatnsúðakerfín hafa fyrir löngu sannað gildi sitt og það viðkvæði margra að þau séu svo dýr að þeir hafi ekki efni á þeim er bull, hreint út sagt bull. Þessu er nefnilega þveröfugt farið, það hefur ekkert fyrirtæki efni á að hafa ekki slíkt kerfí í sínu fyrirtæki eða álíka öflugar brunavarnir. Slíkir stórbrunar og nú hafa komið hver á fætur öðrum er ekk- ert einkamál eigenda húsa og fyrir- tækja, það þýðir ekkert fyrir þá að skáka í því skjólinu að þeir fái þetta allt bætt frá tryggingafélagi, sem þó er líklega sjaldnast. Þetta kemur öllum þjóðfélagsþegnum við, í hvern stórbruna borgar hver þjóð- félagsþegn einhverja upphæð, það er eðli vátrygginga. Mikil framþróun í vatnsúðakerfum Á síðustu árum eru vatnsúða- kerfín stöðugt að batna, einkum hefur orðið mikil framþróun í „hausunum" sem dreifa vatninu. Gera raunar meira en að dreifa því, réttara væri að segja að þeir fullkomnustu „splundruðu" vatninu í hárfínan úða sem fer yfir stórt svæði, samlagast eldinum og kæfir hann hratt og örugglega. Dreifikerfi vatnsúðakerfa hafa aðallega verið lögð úr stálrörum, þótt eirrör hafí einnig verið notuð. Á síðustu árum eru Bandaríkja- menn farnir að leggja vatnsúða- kerfí úr plaströrum og kann mörg- um að þykja það furðulegt, plaströr hljóti að eyðileggjast í eldi. En svo er ekki í öllum tilfellum, plaströr eru til af mörgum gerðum með mismunandi eiginleikum. Þau plaströr sem notuð eru í vatnsúða- kerfi þola eld ótrúlega vel, þau sviðna lítillega en ekki fyrr en við mjög háan hita. En eftir á að hyggja, hvað er vatnsúðakerfi kann einhver að spyija. Segjum að við séum stödd í tré- smíðaverkstæði, við sjáum talsvert af rörum upp undir þaki. Frá sver- um stofnrörum liggja grennri rör og á endanum á þeim er skrítin lítil stjarna. Ef eldur kemur upp verður mikill hiti og mestur verður hann efst uppi þar sem vatnsúða- kerfið er. Þegar hiti hefur náð ákveðnu marki bráðna tappar í fyrrnefndum stjörnum sem þá úða vatni af miklum móði eldinum til sárrar skapraunar, enda verður þetta oftast hans banabiti. Það gerðist í Ramma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.