Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 C 17
FélagH fasteignasala
Brynjar Harðarson
viðskiptafrœðingur
Guðrún Árnadóttir
löggiltur fasteignasali
Íris Björnæs
ritari
SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR
rekstrarfrœðingur
SÉRBÝLI
RAUÐIHJALU 33080
Mjög fallegt og vel viðhaldið 209 fm endaraðhús á
2 hæðum. Innbyggður bilskúr. Mjög gott skipulag.
Frábær staðsetning I enda götunnar. Frá húsinu er
mjög fallegt útsýni til norðurs yfir Reykjavík, Esj-
una og flóann. Mjög fallegur skjólsæll garður í
mikilli rækt. 4 svefnherb. Rúmgóðar stofu og eld-
hús.Parket flísar. Áhv. 5,7 millj. Verð kr. 13,8 millj.
SIGTÚN 31050
j þessu fallega húsi ertil söiu aðalhæðin og ris-
hæðin. (búðirnar geta selst saman eða hvor í sínu
lagi. Aðalhæðin er tæplega 100 fm og öll nýinnrétt-
uð. Stór bílskúr. Verð 9,9 millj áhv. 4,8 millj. Ris-
hæðin er 2ja-3ja herb. Verð 5,4 millj. ávh. byggsj.
3,6 millj. Húseign í mjög góðu ástandi m.a. nýtt
þak. Áhugaverð eign.
RAÐHÚSí BÖKKUNUM
Falleg mikið endurnýjað hús á þremur pöllum. 3
svefnherbergi I dag en möguleiki á fleirum. Mjög
gott eldhús og stórar stofur m. suðursvölum. Inn-
byggður bílskúr. FALLEG EIGN. Áhv. 2,5 millj.
byggsj. Verð 11,9 millj.
AKRASEL - 2 ÍBÚÐIR
Mjög vel staðsett 223 fm einbýlishús ásamt 50 fm
tvöföldum bilskúr. Tvær íbúðir, u.þ.b. 160 fm efri
hæð og u.þ.b. 70 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð m.
sérinng. Verð 16,9 millj.
- ' ' v 1 ' - .....................
REYKJAFLÖT - MOSFELLSDAL 21414
Fallegt 156 fm einb. á 6000 fm eignarl. í Mosfdal.
Áhvílandi 6,5 millj. Verð 10,8 millj.
HOFGARÐAR 29591
Glæsilegt 290 fm einbýlishús ásamt 51 fm tvöf. bil-
sk. Verð kr. 19,5 millj. áhv. hagstæð langtímalán kr.
10,5 millj.
ÞJÓTTUSEL - 2 ÍB. 31820
Fallegt einbýli á 2 hæðum. Húsið er með rúmgóðri
2-3ja herb. aukaíbúð á jarðhæð sem mætti stækka.
Tvöfaldur innbyggður bílskúr. Verð 18,7 millj.
LOGAFOLD 32038
Glæsilegt211 fm einbýli með innbyggðum 2xbil-
skúr. Verð 15,2 millj. Áhv. rúml. 4 millj.
HELGUBRAUT - KÓP. 16279
Mjög fallegt 215 fm endaraðhús m. séríb. í kjallara.
TOPPEIGN. Verð 14,4 millj.
SÉRHÆÐIR
BREKKUHJALLI - SÉRHÆÐ
Rúmlega 100 fm sérhæð í eldra húsi á einum besta
stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Hús og íbúð mikið
endurnýjuð m.a. gólfefni, innréttingar, raflagnir og
mestur hluti gler og glugga. Áhv. 3,4 millj. i byggsj.
rík. Verð 7,6 millj.
BARMAHLÍÐ + BÍLSKÚR
103 fm glæsileg íbúð, öll endurnýjuð. 2 svefnherb.
og 2 stofur. 24 fm bílskúr. Verð 10,3 millj.
4 - 6 HERBERGJA
BRÁVALLAGATA - MIKIL LOFTHÆÐ
Mjög falleg 102 fm 4ra herb. "sérhæð" í fjórbýli. 2
stofur og 2 góð herb. Mikil lofthæð. Góðar eldri
innr. Nýtt baðherbergi. Sérþvhús innaf eldhúsi.og
suður-svalir. Mjög „sjarmerandi", björt og falleg
eign. Áhv. 4, 5 millj. I nýjum húsbréfum. Verð 8,9
millj.
568 2800
HUSAKAUP
Opið virka daga
9-18
Opið laugardaga
12 - 14
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is
.. ^.mímmwrriiA'iiitf
FASTEIGNAVEFUR Á VERALDARVEFNUM
Nú eru eignir af söluskrá okkar komnar inná Fasteignavef Félags
fasteignasala á veraldarvefnum. Meö því að fara af heimasíðu
okkar inná Fasteignavefinn gefst þér kostur á að skoða hundruð
eigna á skrá, láta Fasteignavefinn velja úr skránni skv. þínum ósk-
um eða forvitnast um hvað sé tii sölu á ákveðnum svæðum borg-
arinnar.
VESTURBERG 32021
Ein af þessum eftirsóttu íbúðum með sérgarði.
íbúðin er 95 fm. Rúmgóð herbergi (eitt 20 fm). Stór
stofa og eldhús. Snyrtileg sameign. Nýviðgert hús.
Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 6,8 millj.
RAUÐALÆKUR 32391
Á besta stað við Rauðalækinn 105 fm 4ra herb.
jarðhæð í fjórbýli. Nýl. eldhús og parket. Sérinn-
gangur, þvottahús og hiti. Suðurgarður sem nýtist
íbúðinni mjög vel. íbúð fyrir barnafjölskyldu. Æski-
leg skipti á stærri eign. Ahv. 3,7 millj. Verð kr.
8.200.000
FLÚÐASEL + BÍLSK.
Falleg 4ra herbergja 100 fm íbúð á 2. hæð í Steni-
klæddu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Gotttré-
verk. Parket og flísar. Sérþvottahús í íbúð. Verð 7,5
millj. Hér fæst mikið fyrir lágt verð.
FLÉTTURIMI GLÆSILEG ÍBÚÐ 22961
104 fm glæsiíbúð á 3. hæð ásamt góðri bílg. Fullbú-
in eign m. glæsilegri innr. Parket, flísalagt bað.
Góðar svalir og frábært útsýni. Áhv. 6 millj. hús-
bréf. Verð 8,9 millj. íbúð fyrir kröfuharða.
3 HERBERGI
BIRKIMELUR 33116
Vel skipuögð 80 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð ásamt
aukaherb. í risi. Góð húseign við verðlaunagarð.
Tvö mjög stór herb. Suðursvalir. Áhv. byggsj. kr.
3.5 millj. Verð 7,5 millj.
LAUGARNESVEGUR -ÚTSÝNI
Mjög falleg, mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 4ðu
hæð í góðu fjölbýli. S-svalir. Frábært útsýni. Ný-
lega endurnýjað baðherb. m. tengtf. þvvél. Parket.
Nýtt gler. Áhv. 2,4 í byggsj. rík. Verð 5.950 þús. kr.
SUÐURHVAMMUR HF. M. BÍLSKÚR.
Sérstaklega falleg 3ja herb. íbúð á efstu hæð í
þríbýlu stigahúsi ásamt 27 fm bílskúr. íbúðin er
vönduð að allri gerð. Merbau- parket á öllu og all-
ar innréttingar samstæðar úr hlyn. Flísalagt bað-
herbergi. Góðar suðursvalir. Mikið útsýni yfir bæ-
inn.Verið er að Ijúka framkvæmdum utanhúss á
kostnað seljanda. Áhv. 3,7 millj. byggsj. rík. Leitið
frekari uppl. hjá sölumönnum.
NÆFURÁS - „LÚXUS" ÍB.
Glæsileg 110 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í góðu
litlu fjölbýli. Allt mjög rúmgott. Tvennar svalir. Sér-
þvottahús. Snyrtileg og góð sameign. Áhv. 5 millj.
Byggsj. rík. Verð 8,7 millj.
LANGAMÝRI - LAUS STRAX.
Falleg 84 fm íbúð á neðri hæð í litlu fjölbýli með
sérinngangi. Áhv. 5 millj. í byggsj. m. grb. 25 þús. á
mánuði. Verð 8,0 millj. LAUS STRAX - LYKLAR Á
SKRIFST0FU.
HRINGBRAUT - SÉRINNG.
87 fm 3ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýli. Sér þvhús í
ibúð. Stæði i lokaðri bílgeymslu. Áhv. tæpar 2 míllj.
byggsj. Verð 6.750 þús.
SPÓAHÓLAR - LAUS STRAX
75.5 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu litiu fjölbýli.
Falleg íbúð m. beykiinnréttingum, parketi og flísa-
lögðu baðherbergi. Mjög góð sameign og garður.
Lyklar á skrifstofu. Áhv. 3,4 millj. í byggsj. Verð að-
eins 6,3 millj.
ftíii - , ' í mt í . Irs ii £ ÍS ’ I £Í ~ m * * »
LAUGARNESVEGUR 31637
73 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt íbúðarher-
bergi í kjallara í góðu eldra fjölbýli sem liggur
þvert á Laugarnesveg. Nýleg gólfefni. Nýlegt eld-
hús. Tvöfalt gler og Danfoss. Góð sameign og stór
suðurgarður. Laus við samning. Verð 6,5 millj.
KJARRHOLMI - KÓP.
Falleg 75 fm íbúð á 2. hæð í góðu Steni-klæddu
fjölbýli. Opin og skemmtileg íbúð. Parket. Sérþv-
hús Frábært útsýni. Verð 5.950 þús. kr.
GAUTLAND 32335
Á þessum eftirsótta stað er nýkomin í sölu 82 fm
3ja - 4ra herb. endaíbúð á 2. og efstu hæð. Parket.
Nýl. flísal. bað. Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni.
Laus strax. Gott verð 7,5 millj.
AUSTURSTRÖND 32225
Góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi ásamt
stæði í bílgeymslu. Stórar og góðar svalir og frá-
bært útsýni yfir borgina. Áhv. 3,6 millj. í góðum lán-
um. Verö 7,9 millj.
KÓPAVOGUR - VESTURBÆR -
SÉRINNG.
3ja herb. 72 fm íbúð í góðu húsi. íbúðin er á 2. hæð
að norðanverðu en sérinngangur beint inn að
sunnanverðu og sérgarður. Nýlegt eldhús. Parket
og flísalagt bað. MJÓG GÓÐ ÍBÚÐ. Verð aðeins 5,9
millj.
2 HERBERGI
KLEIFARSEL - SÉRÞVHÚS
60 fm 2ja herb. íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli.
Suðursvalir. Sérþvhús. Eikarinnr. Öll gólfefni ný.
Mjög góður staður m. frábært útsýni. Verð 5,8 millj.
HRAUNBÆR + AUKAHERB.
Tæplega 60 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð m. suð-
ursvölum og miklu útsýni ásamt góðu aukaher-
bergi i kjallara. Nýlega endurnýjað bað. Húsið er
Steni-klætt á tvo vegu. Góð sameign. Laus- strax.
Verð aðeins 4,7 millj.
ÓÐINSGATA - SÉRINNG.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð t viðbyggingu milli húsa.
Sérinngangur. íbúðin er á tveimur pöllum, Innan-
gengtí þvhús. Áhv. 1,8 millj. Húsnæðisstofnun.
KLEPSVEGUR V. BREKKULÆK
Góð 56 fm ibúð á 1. hæð sem snýr öll frá Klepps-
veginum. Góð sameign. Hús í góðu standi. Laus
strax - lyklar á skrifstofu. Verð 4,9 millj.
HOLTAGERÐI 25212
Mjög falleg 2ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæð í ný-
legu tvíbýlishúsi. Allt sér, s.s. inngangur, þvottahús
og garður. Parket. Áhv. 4 millj. Verð 6,3 millj.
FRAMNESVEGUR 29833
Lítil ósamþykkt íbúð m. sérinngangi í góðu stein-
húsi. Mikið endurnýjuð m.a. nýjar lagnir, hurðir og
hreinlætistæki. Sérbílastæði og möguleiki á
geymsluskúr á lóð. Verð 2,8 millj., áhv. 1,3 millj.
hagstættlán.
LEIFSGATA 1682
Mjög snyrtileg og góð lítil 2ja herbergja íbúð í
kjallara (niðurgrafin öðrumeginj. Nýl. gler og
gluggar. Mjög góð nýting. Verð 4,3 millj. Laus
strax.
SNORRABRAUT - ÚTB. 1,7 MILU.
Falleg, mikið endurnýjuð rúml. 60 fm 2ja herb. íb. á
annarri hæð í litlu fjölb. Nýl. parket. Nýl. gler. Hvítt
eldhús og flísal. bað. Lítill bakgarður. Áhv. 3,5 millj.
byggsj. m. grb. 17 þús. á mánuði. Verð 5,2 millj.
LAUGAV. V. MJÖLNISHOLT 28118
Rúmgéð og falleg íbúð á 3. hæð í steinsteyptu
húsi. Franskir gluggar. Parket. Góð sameign. Áhv.
2.2 millj. Verð aðeins 4,3 millj.
AUSTURBERG 29929
Virkilega góð 2ja herb. 61 fm endaibúð á 1. hæð m.
sérgarði. Mjög rúmgóð íbúð, stór stofa, aflokað
eldhús. Húseign í 100% ástandi. Laus strax. Verð
5.3 millj.
KLEPPSVEGUR - SÉRÞVHÚS
Mjög góð 63 fm 2ja herb. ibúð m. sérþvottahúsi.
Nýlegt parket. Endurnýjað bað. Áhv. 3,2 millj. mjög
góð lán. Verð 5,3 millj.
ÆSUFELL11940
Mjög falleg nýlega endurnýjuð 55 fm íbúð í lyftu-
húsi. Nýtt beykieldhús, nýl. gólfefni og hurðir. Áhv.
byggsj. Verð aðeins 4,5 millj.
ÁLFTRÖÐ - KÓP. 31964
Rúmgóð 2ja herb. rishæð í vönduðu mikið endur-
nýjuðu eldra tvíbýli. Nýtt eldhús. Nýir gluggar og
gler. Sérinng. Verð 5 millj. UUS STRAX.
HRAUNBÆR - SÉRSTÖK EIGN 22710
Tæplega 80 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu
fjölbýli í jaðri byggðar. Parket. V-svalir. Stutt í alla
þjónustu. Verð 6,2 millj.
REYKÁS 22710
69 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Út-
sýnissvalir. Parket. Flísalagt baðherb. Sérþvotta-
hús í íb. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,0 millj.
NÝBYGGINGAR
BREIÐAVÍK - RAÐHÚS 22710
Sérstaklega vel staðsett 152 fm raðhús á einni
hæð m. innb. bílskúr. Húsin seljastfokheld að inn-
an, fullbúin að utan m. gleri og hurðum á 7,8 millj.
Tilbúin til innréttinga á 10,3 millj. og fullbúin án gól-
fefna á 12,1 millj. Skólar og versl.miðstöð í næsta '<?■
nágrenni. Teikningar og nánari efnislýsingar á
skrifstofu.
BERJARIMI - LAUS STRAX 12343
60 fm gullfalleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í nýju fjöl-
býli. Sérþvhús. Allar innr. og gólfefni í stíl.
Hvítt/mahóní og Merbau. Verð 5.950 þús. kr.
BREIÐAVÍK - FULLBÚNAR ÍBÚÐIR
NÚ AÐEINS EFTIR PRJÁR ÍBÚÐIR, 4ra herbergja í
nýju fjölbýli á einum besta stað í Víkurhverfi. íbúð-
irnar skilast fullbúnar m. innr. úr kirsuberjaviði,
flísalögðu baði og parketi á gólfum. Stórar v-svalir.
Sérþvhús í íb. Fullfrágengin sameign og lóð. Verð
7.950 þús. Tilbúnar til afhendingar, lyklar á skrif-
stofu.
LÆKJASMÁRI2 - KÓPAVOGI
Nýtt glæsilegt 8 hæða lyftuhús með rúmgóðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Húsið er álklætt að
utan. Sérstaklega stórar suður- eða vestursvalir.
Sérþvottahús í hverri íbúð. Möguleiki á stæði í
bílageymslu. Verð frá kr. 6,2 millj. - 9 millj. fullbúnar
án gólfefna. Til afhendingar í júní 1997.
KLETTABERG - HF. 22625
Sérlega glæsilegt parhús á tveimur hæðum ásamt
innb. tvöföldum bílskúr alls 220 fm. 4 góð svefn-
herb. Stór verönd og frábærar s-svalir. Snjó-
bræðsla I tröppum. Eign I algerum sérflokki. Skilast
fullbúið að utan, fokhelt 9,9 millj. eða tilbúið undir
tréverk á 12,5 milljónir.
Mislitir
borðstofu-
stólar
HER má sjá gamalt og
veglegt borðstofuborð
í fornum stíl umkringt
mislitum stólum sem
fengið hafa nýtt
áklæði. Hver segir að
borðstofustólar skuli
allir vera í sama lit?
íf FÉlag Fasteign as ala c"*' A ■ S. 511 3030
fram TIÐIN Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALA • SKÚLAGATA 63 • FOSSBERG HÚSIÐ FAX 511 3535
Við erum fluttir á Skúlagötu 63 - Fossberghúsið
- Góð aðkoma og næg bílastæði
Kaupendur athugið: Höfum fjöida eigna á söluskrá - leitið upplýsinga hjá
sölumönnum okkar. Sendum söluskrá samdægurs á faxi eða í pósti.
Seljendur athugið: Vegna góðrar sölu að undanförnu vantar okkur enn
meira úrval eigna á skrá, skoðum og verðmetum samdægurs.
* * * Gleðilega páska * * *