Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir eldri borgara. Boðahlein. 85 fm fallegt endaraðhús á einni hæð m. garðskála fyrir eldri borgara. Stendur við DAS heimiiið í Hafnarf. Ahv. 1,6 m. byggsj. V. 8,5 m. 1143 Grandavegur. Glæsileg 2ja herbergja íbúð á ' 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og vandaðar innr. Góð- ar svalir. Laus strax. V. 6,5 m. 1090 Einbýli. Efstasund-nýtt. Glæsilegt 191 fm einbýli ásamt 60 fm tvöf. bílsk. Húsið er mikið endurn. s.s. gólfefni, eldh. og baðherb. Sólpallur og fallegur garður. Sjón er sögu rikari. Áhv. 3,8 m. V. 14,8 m. ii93Byggðarendi-nýtt. Faiiegt 256 fm tvílyft einbýli á þessum eftirsótta stað. 30 fm bílskúr. Góðar og bjartar stofur. Fimm svefnherb. V. 17,9 m. 1037 Silungakvísl-tvíb. Glæsilegt 244 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 44 fm tvöf, bílsk. Á neðri h. er m.a. forstofuherb., arinstofa, baðherb., þvottahús og fimm svefnherb. Á efri h. eru glæsil. stofur, eldh., bað- herb. og búr. Frábært útsýni. Áhv. u.þ.b. 11 m. V. 21,0 m. 1170 Efstasund. 236 fm einb. sem er kj., hæð og ris. 6 svefnherb. og 2 stofur. 32 fm bílsk. Lóð er faF lega gróin. Mögul. á sérib. í risi. V. 14,3 m. 1091 Langagerði. 215 fm einbýli á þessum góða stað m. 40 fm bílsk. Falleg lóð. Húsið er kj. hæð og ris. 4-6 svefnh. Góðar innréttingar V. 14,9 m. 1024 Urriðakvísl-lækkað verð. 193 fm einb. hæð og ris m. 32 fm bílsk. Gott hús á góðum . stað I Ártúnsholtinu. Góðar stofur og öll herbergi rúm- góð. Mikil lofthæð á efri hæðinni. 5 svefnherb. Góður garður m. sólpalli. Áhv. 4,6 m. V. 15,9 m. 1005 Fomaströnd Seltj. 220 fm glæsílegt tvi- lyft einb. á fráb. útsýnisstað. Stór bilsk. Góðar innr. og mikið rými. 4-5 svefnherb. Nýtt þak. l-múr klæðning. Áhv. 6,7 m. V. 18,5 m. 1059 Bjarmaland. 206 fm einb. á einni hæð i Fossvogi m. innb. bilsk. Sérstaklega vel staðsett í botnlanga. Vandaðar innr. Stórar stofur. Fjögur svefnherb. Stórtvöf. bílsk. Eignj sérflokki. Skipti mögul. V. 18,5 m. 1064 'fL ' Akrasel-tvíb. 294 fm hús ásamt tvöf. bílsk. Góð staðs. og frábært útsýni. I dag 5 svefnherb. og glæsil. stofur. Litil 2ja herb. íb. á jarðh. Vandaðar innr. Ahv. 9,5 m. hagst. lán. V. 18,5 m. 1022 Ásvallagata-tvíb. 198 fm timbureinbýli og bilsk. á þessum eftirsótta stað. 2 hæðir og kjallari. 2ja herb. sérib. í kj. Góðar innr. Parket rikjandi gólfefni. Mjög fallegur garður með hellul. sólverönd og skjóF vegg. Áhv. 5,0 m. V. 15,9 m. 1032 Fáfnisnes. Glæsilegt nýtt 198 fm einb. á einni hæð m. 30 fm bílsk. Fjögur góð svefnherb. Glæsil. stofur m. ami. Vandaðar innr. og gólfefni. Húsið afh. fullb. að utan m. Ijósum marmarasalla og fallegum þakkanti. Áhv. 7 m. hagst. lán. V. 18,9 m. 1152 Tjarnarstígur-Seltj. Guiifaiiegt og mikið endum. 175 fm tvílyft hús, ásamt tæpl. 60 fm vönduð- um bílsk. 4-5 svefnherb. Upphituð innkeyrsla. Falleg . lóð. Áhv. u.þ.b. 6,8 m. V. 14,9 m. 1107 _ I 'i'úí S" h MIÐBORGehf fasteignasala 533 4800 Bjöm Þorri Viktorsson lögfræðingur / löggiltur fasteignasali Karl Georg Sigurbjörnsson lögfræðingur Pétur Örn Sverrisson lögfræðingur Suðurlandsbraut 4a • 108 Reykjavík • Sími 533 4800 • Bréfsími 533 4811 • Netfang midborg@islandia.is Óskum landsmönnum gleðilegra páska! Fýlshólar-vandað. Fallegt einbýli á 2 hæðum. Glæsilegt útsýni. Parket á stofum, borðst. og svefnherb. Arinn I dagstofu. Stórt eldh. m.fallegri innr. Flísar á böðum. Stór bilsk. Áhv. 8-9 m. hagst. lán. V. 19,8 m. 1056 Parhús. Fálkagata. 98 fm parh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Endum. þak. Góð gólfefni. Suður- svalir. Hlýlegt hús í vesturb. Áhv. 3,3 m. Tilb. óskast. V. 7,5 m. 1035 Raöhús. Tjarnarmýri. 251 fm glæsilega innr. raðhús m. innb. bílsk. á góðum stað. Eldh. m. innr. úr kirsu- berjaviði. Parket og marmari á gólfum. 4 svefnherb. auk vinnuherb. Áhv. 9,5 m. V. 17,9 m. 1109 Fannafold. 156 fm raðh. á tveimur h. m. innb. bílsk. Mjög góð staðsetning. Vandaðar innr. og góð gólfefni. Baðherb. flísalagt. Áhv. 3,4 m. V. 12,5 m. 1084 Frostaskjól. 265 fm vandað nýl. raðhús m. innb. bílsk. Góð staðsetning. Glæsilegar innr. og góð gólfefni. Fjögur svefnherb. Ahv. 6,3 m. V. 16,5 m. 1087 Hrauntunga-Kóp. 214 fm endaraðh. m. innb. bílsk. Fallegt útsýni. Góðar innr. Stór lóð. 50 fm sólsvalir. Mjög gott útsýni. V. 13,7 m. 1060 Hæöir. Kambsvegur-nýtt. góó 130 fm 5-6 herb. sérhæð ásamt 31 fm bílskúr. Fjögur svefnherb. Parket á stofu, holi og flestum herb. Til greina koma skipti á góðri 3ja-4ra herb. íbúð. V. 10,5 m. 1192 Mávahlíð. 136 fm hæð á 2. hæð. 3-4 svefn- herb. 2 saml. stofur. Endum. baðherb. Nýtt gler og gluggar. Danfoss. Fallegur garður. Áhv. u.þ.b. 3,5 hagstlán. V. 8,5 m. 1158 Grenigrund-Kóp. io4fmhæðí4-býii ásamt 23 fm bílsk. Vel staðsett innst í botnlanga. Allt sér nema sameiginl. garður. Góð eign á góðum stað. V. 8,7 m. 1149 Vesturbær-útsýni. Glæsileg u.þ.b. 100 fm hæð við Sörlaskjól. Mikið endum. Parket á stofum og herb. Flísal. bað og eldh. Rúmgóðar stofur með stórfenglegu útsýni yfir sjóinn. Bílsk. Áhv. 5,9 m. V. 11,5 m. 1147 Hátún. 85fmefrisérhæðm.25fmbílsk. Eignin er mikið endum. m.a. nýtt eldhús og baðherb. Nýlega málað hús. Áhv. 2,2 m. byggsj. V. 8,9 m. 1106 4-6 herbergja. Laufásvegur-nýtt. Falleg og mikið endur- nýjuðl 10,2 fm íb. á 3. hæð I góðu fjölbýli. Góð loft- hæð. Parket á stofum, holi og herbegjum. Endum. eld- hús og baðherb. Góð tæki. Laus strax. V. 8,2 m. 1197 Ljósheimar-nýtt. góö 82 fm ib. á 5. hæð i góðu lyftuhúsi. Nýl. parket á stofu, holi og herbergjum. Sérinngangur af svölum. Laus strax. Verð aðeins 6,3 m.1201 Sllðurgata-nýtt. Björt og falleg 92 fm íb. á 2. hæð I góðu steinhúsi. Parket á flestum gólfum. Góðar saml. skiptanl. stofur og 2 góð her- bergi. Nýtt rafmagn. Austursvalir. Áhv. u.þ.b. 3,5 m. byggsj. V. 7,7 m. 1186 Fífusel-nýtt. Mjög falleg 95 fm íb. á 3. h. í góðu fjölb. Nýtt parket. Nýtt baðherbergi. Sérþvotta- hús I ibúð. Laus strax. Áhv. u.þ.b. 4,9 m. byggsj. og húsbr. V. 6,9 m. 1178 Trönuhjalli-lán. 98 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð í verðlaunahúsi. Útsýni. Parket á gólfum. Vandað- ar innr. Suðursvalir. Áhv. 5,2 m. byggsj. V. 8,9 m. 1141 Eskihlíð m. 4 svefnh. Rúmgóð og björt 5-6 herb. kj.ib. u.þ.b. 110 fm. íb. sk. m.a. í 2 saml. stofur og 4 herb. Laus nú þegar. Verð aðeins 6,9 m. 1130 Reykás. Falleg 123 fm endaíb. á 2 hæðum í 3ja hæða fjölbýli. Parket á eldh., holi og stofu. Flísalagt bað m. sturtu og baðkari. Sjónv.hol og 2 herb. á efri hæð. Áhv. 4,7 m. hagst lán. V. 9,5 m. 1014 Eskihlíð-lán. 82 fm 3ja-4ra herb. kjib. í góðu fjölb. Þrjú svefnherb. Parket á stofu. Nýlegar flisar og innr. i eldh. Áhv. 3,5 m. byggsj. V. 5,9 m. 1023 Grettisgata. Rúmg. og vel skipul. 4ra herb. 87 fm risíb. I traustu 3-býlis steinh. 2-3 svefnherb. og saml. stofur. Góð sameign. V. 5,9 m. 1053 I miðborginni. Einkar vönduð og glæsileg 133 fm íbúð á 4. h. í nýl. lyftuhúsi ásamt 2 stæðum í bílsk. Glæsil. stofa m.svölum. Stórt eldhús m.innr. úr hlyn og mamtara. Eldavélaeyja m.háf. Stórt flisal. bað- herb. m.vönduðum tækjum. Marmari á gólfum. Áhv. 6,5 m.V. 15,5 m. 1007_____ 3ja herbergja Engjasel-nýtt. 98 fm 3ja herb. ib. á 1. h. ásamt stæði i bílg. Mjög gott hús. Ib. er björt og rúm- góð m/ útsýni í suður. Góð nýting. Áhv. hagstæð lán 4,3 m. V. 6,75 m. 1196 Efstaleiti-nýtt. 128 fm glæsileg íb. í Breiða- blikshúsinu ásamt stæði í bílgeymslu. Mikil og góð sameign s.s. sundlaug og veislusalir. Massíft parket á gólfum. Tvennar svalir. Eign fyrir vandláta. V. Tilboð 1198 Hraunbær-nýtt. 63 fm ib. á 3. hæð i góðu húsi. Sér inng. af svölum. Mikið endum. s.s. gólfefni, parket, flísar og nýlegt eldhús. Áhv. 3,8 m. V. 5,7 m. 1202 Fálkagata-nýtt. 88 fm glæsileg 3ja herb. ib. á 2. h. í 3-býli. Parket á gólfum og góðar sólarsvalir. Tvær samliggjandi stofur. Endurn. baðherb. Áhv. 4,3 m. húsbréf. V. 6,9 m. 1184 Fellsmúli-nýtt. 86 fm ib. á 4. hæð á þessum vinsæla stað. Nýlegt parket og fallegar innr. Tvö svefnherb. á sérgangi. Útsýni. Húsið er nýlega viðgert. Áhv. 3,9 millj. V. 6,7 m. 1176 Kársnesbraut m. byggsj. Mjög falleg 74 fm ib. á 2. h. i nýl. 2ja hæða húsi. Stórar vestursval- ir. Gott eldh. og baðh. m. glugga. Sérþvottah. og búr i ib. Áhv. 3,3 m. byggsj. Laus fljótl. V. 5,9 m. 1161 írabakki. Góð 78 fm ibúð ásamt aukaherb. í kj. Parket á stofu og gangi, Eldh. m. viðarinnr. Tvennar svalir. Áhv. 2 m. V. 5,8 m. 1151 Sæviðarsund-bílskúr. Mjög falleg u.þ.b. 70 fm ib. á 2. h í viðgerðu 4-býli ásamt 26 fm bílsk. Nýstands. bað. Gott eldh. Stofa m. svölum. Sér- hiti. Góð sameign. Áhv. 3,4 m. V. 7,9 m. 1128 Stelkshólar-tilboðsverð. Faiieg 76 fm ib. á 2. h I nýviðg. litlu flölbýli. Nýl. eldh. m. fallegri innr. Parket á holi og herbergjum. Laus strax! Útb. 1,7 m. og grb. 31 þ. pr. mán. Verð að- eins 5,8 m. 1047 Dalsel. 90 fm góð íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Rúm- góð og björt svefnherb. Stór stofa og eldh.innr. m. vönduðum tækjum. Áhv. 3,1 byggsj. V. 6,3 m. 1113 Safamýri. 76 fm björt og falleg íbúð á jarðh. Sérinng. og sérhiti. Parket og flisar. Nýl. stands. bað. fb. er nýmáluð. Áhv. 4,5 m. V. 7,2 m. 1116 Leirubakki m. aukaherb. 87fmgóð 3- 4 herb. íb. á 3. h. í litlu fjölb. 11 fm aukaherb. I kj. Góðar svalir. Áhv. 3,9 m. V. 6,5 m. 1083 Barmahlíð. 90 fm rúmgóð kj.íb. m. sérinng. í 4- býli. Björt íb. m. rúmg. herb. Baðherb. endum. og flísal. Áhv. 800 þ. V. 6,5 m. 1088 Sólvallagata. Mjög falleg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 1. h. í nýl. litlu fjölb. Parket á gólfum. Gott eldh. Stórar suður svalir. Hagst. lán 3,7 m. Ath. sk. á stærri eign í vesturbæ. V. 6,7 m. 1099 Þverholt Mos-lán. Stórog glæsileg 114 fm nýl. íb. á 3. h. Sérþvottahús í ib. Góðar svalir. Stutt i þjónustu. Áhv. 5,2 m. byggsj. V. 8,4 m. 1050 Seltj.-endurnýjuð. Mikið endum. 60 fm íb. á jarðh. i 3-býli við Nesveg. Viðargólf. Nýjar lagnir, gler, gluggar, þak o.fl. Áhv. 2,4 m. húsbr. Laus strax. V. 5,5 m. 1030 Eyjabakki-nýtt. Mjög glæsileg 80 fm íb. á 3. h. I góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Nýtt eld- hús og baðherbergi. Góð sameign. Litið áhv. Laus strax. V. 6,4 m. 1185 2ja herbergja. Vesturbær. Mjög falleg u.þ.b. 47 fm íb. í nýlega stands. húsi ásamt stæði í bilag. Nýtt parket. Flísalagt baðherb. m. þvottaaðstöðu. Góðar svalir og fallegt sjávarútsýni. Áhv. u.þ.b. 2,2 m. byggsj. V. 4,8 m. 1168 Bólstaðarhlíð-nýtt. Mjög falleg og björt 58 fm 2ja herb. kj. íb. Stofa rúmgóð með stórum glugga. Útgengt úr stofu i garð. Parket og dúkar. Ný- legt eldhús. Áhv. byggsj. 3,1 m. V. 5,2 m. 1200 Gautland-Nýtt. 53 fm falleg íb. ájarðhæð með sérgarð í suður. Gott eldhús og svefnherb. m/skápum. Gengið úr stofu i garð. Ahv. húsbr. 3,0 m. V. 5,4 m. 1199 Grettisgata-nýtt. Björt og snyrtileg 47 fm íb. m. sérinng. á 1. hæð i traustu steinhúsi. Áhv. 3,1 m. hagstæð langt.lán (ekkert greiðslu- mat). Laus strax. Möguleiki að taka góða bifreið sem hluta kaupverðs. V. 4,2 m. 1187 Álftamýri. 55 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð í ný- standsettu húsi. Ib. er í upprunal. ástandi að innan. Eign sem býður upp á mikla möguleika fyrir laghenta eínstaklinga. Ekkkert áhv. V. 4,7 m. 1174 Vallarás. 38 fm einstakl.íb. I góðu husi. Góðar innréttingar. Sérverönd. Mjög falleg eignTÁhv. byggsj. 1,8 m. V. 3,9 m. 1171 Jörfabakki. Góð 65 fm íb. á 3. h. I nýviðgerðu húsi. Parket á holi og eldh. Endum. eldh. og baðherb. Suðursvalir. Þvottaaðst. I íb. Ath. sk. á 4ra í sama hverfi. Áhv. u.þ.b. 2,0 byggsj. V. 5,4 m. 1160 Hlíðarhjalli-byggsj. Glæsileg u.þ.b. 70 fm. neðri sérhæð í nýlegu 2-býli. Sérinngangur. Parket og flísar á öllum gólfum. Vandaðar innr. Sérþvottahús. Góður garður og fráb. staðs. neðst I suðurhl. Kópavogs. Ahv. byggsj. 4,4 m. V. 6,9 m. 1114 Nesvegur-Seltj. Falleg og mikið endum. u.þ.b. 50 fm ósamþ. risib. 13-býli. Svefnherb., stofa, eldhús og bað. Gott steinh. Nýtt þak. Áhv. u.þ.b. 1,0 m. lifsj. V. 3,3 m. 1125 Fróðengi-ný íb. 61 fm vönduð 2ja herb. íb. í nýju húsi er fullb. m. vönduðum innr. Gólfefni að eigin vali. V. 6,3 m. 1085 Krummahólar-bíig. Ágæt 2ja herb. íb. á 4. h. i lyftuhúsi ásamt stæði í bílag. Áhv. 1,2 m. V. 4,3 m. 1075 Víkurás. Björt 58 fm íbúð á 4. h. Svefnherb. m. skápum. Eldhús m. beykiinnr. Stofa m. suðursvölum og miklu útsýni. Áhv. 900 þ. V. aðeins 4,6 m. 1067 Hlíðarhjalli-lækkað verð. Glæsileg 65 fm íb. á 2. h. I verðlaunahúsi. Parket á gólfum, bað- herb. er flísalagt. Glæsil. eldhús.innr. Áhv. 3,8 m. byggsj. m. grb. 19 þ/mán. V. 6,9 m. 1073 Sléttahraun-laus. Snyrtileg 87 fm íbúð m. parketi. Björt stofa m.suðursvölum. Eldhús og bað flísalagt. Sameiginl. þv.hús á hæðinni. Laus strax. V. 6,7 m. 1077 Dvergabakki-lán. Falleg og mikið endum. 57 fm íbúð á 3. h. í góðu fjölb. Nýstands. baðherb., flí- sal. í hólf og gólf. Nýtt eldh. Nýl. parket og flísar. Mjög góð eign. Áhv. 4,2 m. V. 5,6 m 1048 Hraunbær-m. aukaherb. 67fmibúð á 1. h. I góðu fjölb. með aukaherb. i kj. Baðherb. er endum. Áhv. 550 þ. byggsj. V. 4,9 m. 1028 Hverfisgata. 53 fm snyrtileg íbúð i miðbæn- um. Ib. liggur vel við samgöngum. Mikið endum. s.s. gólfefni, innr., gler og gluggar. Áhv. 1,9 húsbr. V. 3,95 m.1046 Krummahólar-laus. 63fmsnyrtilegog björt íbúð á jarðh. Nýmáluð og ný gólfefni. Sérverönd. Mjög góð kjör I boði. Áhv. 830 þ. byggsj. Lyklar á Miðborg. Tilboð óskast. V. 4,9 m. 1052 Atvinnuhúsnæði. Bíldshöfdi-skrifst. Bjartogvandað258fm skrifstofuhúsnæði með sérinng. á 2. hæð. Eignin skipt - ist í gang, fjögur stór skrifst. herb, snyrtingu, ræstingu og eldhús. Hentar hvort sem er fyrir einn aðila eða fleiri. Mjög gott verð og greiðslukjör. V. 9,9 m. 1081 Fullbúið frystihús. Höfum tll sölu fullbúið 2.720 fm frystihús I Hafnarfirði. Eignin er vel tækjum búin og tilbúin til t.d. loðnu- eða rækjufrystingar. Góð kjör í boði. Allar nánari uppl. á skrifst. Miðborgar. V. 115m. 1076 Strandgata Hfj. Mjog gott u.þ.b. 220 fm óinnr. pláss á efri hæð í standsettri byggingu. Hentar vel undir hvers konar þjónustu. Skemmtilegt bogadr. lag á húsinu. Mjög góð aðkoma og næg bílastæði. Góð kjör í boði. V. 7,7 m. 1080 Brautarholt. U.þ.b. 294 fm iðnaðarhúsn. á 2. h. Lofthæð u.þ.b. 3,2 m. Hentar undir hvers konar þjónustu eða léttan iðnað. Góð kjör I boði. Laust strax. V. 8,9 m. 1097 Trönuhraun-u.trév. Nýtt u.þ.b. 150 fm skrifst. eða þjón.tými á efri hæð á góðu þjón.svæði. Hentar vel undir hverskonar þrifalega starfsemi. Ný glæsil. sameign. Góð kjör. Laust strax. V.6,7 m. 1098 Eldshöfði. Gott u.þ.b. 1.500 fm iðnaðar- og skrifst. húsn. á tveimur hæðum. Lofthæð að mestu 4,5 m. Góð kjör. V. 43,0 m. 1100 -Öruggfasteignaviöskipti Gott hús við Egilsstaði HJÁ Eignamiðluninni er til sölu einbýlishúsið Þrándarstaðir III í Eiðaþinghá, sem er rúma fjóra kílómetra frá Egilsstöðum. Þetta er tvílyft hús, 147 ferm. að stærð, byggt árið l' 1987 og stendur á 3.200 fermetra eignarlóð sem er gróin að hluta. „Þetta er hin glæsilegasta eign,“ sagði Stefán Hrafn Stefánsson hjá Eignamiðlun- inni. „Húsið skiptist þannig að á neðri hæð er anddyri og gestasnyrting, gangur og stór stofa, eldhús, þvottahús og búr. Á efri hæð er hol, stórt baðherbergi og þijú stór svefn- » herbergi. Húsið er fullbúið með innréttingum frá Brúnási á Egilsstöðum og er nýmálað að utan sem að innan. Dúkur og teppi eru á gólfum og öll gólfefni eru ný. Hús þetta gæti bæði hentað sem íbúðarhúsnæði fyrir fjölskyldu eða sem heils árs orlofshús fyrir einstaklinga eða félagasamtök. Þarna er frábær aðstaða til útivistar og hægt að stunda t.d. stangveiði, skotveiði og golf. Þá er þarna mjög gott berjaland. Stutt er frá Þrándarstöðum á nærliggjandi firði, svo sem Reyðarfjörð, Seyðisfjörð og Eski- Qörð.“ Ásett verð er 9,3 millj. kr., en áhvílandi er 3,5 millj. kr. lán frá Byggingarsjóði. | 'nn II ÞRÁNDARSTAÐIR III eru til sölu hjá Eignamiðluninni. Húsið gæti héiitað bæði sem ibúðarhús og sem heils árs orlofshús fyrir einstaklinga eða félagasamtök. Ásett verð er 9,3 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.