Morgunblaðið - 25.03.1997, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 C 19
VALHOLL
FASTEIGNASALA
Mörkin 3. 108 Reykjavík
sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479
Félag fasteignasala íf
Netfang http\\valholl.is\
GLEÐILEGA PASKA
Stærri eignir
Aratún - Garðab. Faiiegti60fm
einb. Nýl. garðstofa. 40 fm bílsk. Nýl. park-
et. Áhv. 7 m. hagst. lán. 2493
Seljahverfi - 2 íbúðir. Gott 248 fm
endaraöh. með 2. íbúðum og 23 fm bílskúr.
Húsið er klætt að utan og í góðu standi að
innan. Miklir mögul. Skipti mögul. á ód.
eign. Áhv. 4 m. Verð 13,9 m. 2625
Efstasund - glæsihús. Vandað,
mikið endurnýjað ca 200 fm einbýli með 60
fm bílskúr. Frábær staðsetning. Parket.
Saunabað. Verð 14,8 m. 2635
Ekrusmári - glæsil.
endaraðh. Giæsii. 130 fm nýtt
endaraðh. 3 góð svefnherb. og innb. bílsk.
Frábær nýting og skipulag. Glæsil. innrétt-
ingar. Parket. Suðurlóð. Áhv. húsbréf 6,8
m. Skipti mögul. á íb. í Furugrund, Ástúni
eða nágr. Verð 11,6 m. 2609
Fannafold - parh. - útsýni.
Glæsil. 100 fm parh. m. innb. bílsk. Allt sér.
Heitur pottur. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,2 m.
byggsj. V. 9,1 m. 2597.
Vesturbær - glæsíl. Vandað nær
fullb. einbýlish. á fráb. stað. Vandaðar inn-
rétt. og gólfefni. Glæsil. baðherb. Áhv. ca
7 m. hagst. lán. V. 18,9 m. Skipti á ód.
eign 2589
Hveragerði - einbýli. Faiiegt 101
fm einb. með 50 fm bílsk. Velbyggt hús á
fráb. stað. Góður garður. Verð 7,5 m. 889
Kóp. - fallegt einb. Guiifaiiegt 185
fm einbýli með innb. bílsk. á glæsil. útsýn -
isstað. Húsið er allt í toppstandi. Glæsil.
suöurgarður. V. 11,9 m. 2208
Hrauntunga. Fallegt 145 fm einb. á
einni hæð ásamt 38 fm sérherb og geymslu
í kj. og 34 fm bílsk. Glæsil. garður Parket.
V. 13,8 m. 2612
Hvannarimi - parhús. Nýi. i70fm
hús með innb. bílskúr. Rúmgóðar stofur.
Vandað eldhús. Áhv. húsbr. 4 m. Skipti
mögul. á ód. V. 10.950 þús. 2492
Seljahverfi m. aukaíb. Nýiegt 270
fm ekki fullb. einb. á fráb. stað. Aukaib. á
jarðh. Bílskréttur. V. 14,9 m. Skipti á ód.
Kambasel - endaraðh. Faiiegt
190 fm nýl. hús m. innb. bílsk. 5 svefnherb.
Verð 11,8 m. Skipti á ód. mögul. Gott verð
fyrir vandaða eign. 699
Langabrekka - ofan götu. Gott
120 fm einbýlish. á fráb. útsýnisst. I Kóp.
m. 34 fm bílsk. Nýtt gler og gluggar. Suður-
verönd. Skipti mögul. á ód. eign. Hag-
stætt verð 11,4 m. 2590
Grafarv. - glæsil. endaraðh.
Stórglæsil. 135 fm raðh. með innb. 27 fm
bílsk. m. millilofti. Fullb. á glæsil. hátt með
glæsil. innrétt. Suðurgarður, timburverönd.
Frág. bílaplan með hita. Eign I sérfl. Verð
12,3 m. 2594
Markarflöt - Garðab. Gott 135 fm
einb. á 1. hæð. 53 fm bílskúr. Glæsil. útsýni.
Skipti mögul. á ód. eign. Verð 13,5 m. 1027
Seltjarnarnes. Fallegt 173 fm einb á
1 .h. m. 51 fm tvöf. bílsk. og stúdióíb. með
sérinng. Parket. Arinn. Stutt í skóla, sundl.
og alla þjónustu. Skipti mögul. á 4-5 herb.
íb. V. 16,5 m. 2608
Grafarv. - tvöf. bílsk. Nýtt 245 fm
einb. Innb. tvöf. bílsk. Skipti mögul. á ód.
Áhv. 9 m. V. 13,9 m. 1681
I smíðum
Höfum eitt mesta úrval landsins af nýbygg-
ingum. Komið á skrifstofu okkar og fáið
teikningasett af draumahúsinu/ íbúðinni.
Dofraborgir - síðasta húsið.
Glæsil. 170 fm raðh. Selst frág. að utan og
einangrað að innan með frág. ofnalögn.
Fráb. verð 8,9 m. 412
Grafarvogur - einb. Giæsii. i77fm
hús á einni hæð á fallegum útsýnisstað.
Afh. strax, fullb. utan (málað), fokh. að inn-
an. V. 9,2 m. 2481
Fjallalind - raðh. - ein hæð.
Fallegt milliraðh. á 1. h. m. innb. bllsk. 130
fm alls. 3 svefnherb. Húsið selst frág. að ut-
an og tilb. u. tréverk að innan. Verð 9,6 m.
Áhv. 6 m. húsbréf.
Grundarsmári - einb. m. út-
sýni. Glæsil. 210 fm hús á fráb. útsýnis-
stað. Skilast frág. utan og fokh. innan. Verð
11,5 m. 2500 Jörfalind - ein hæð.
Glæsil. raðh. 158 fm m. innb. bílsk. á út-
sýnisst. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan.
Fráb. staðsetn. Verð frá 8.650 þús. 484
Mosarimi - útsýni + næði.
Glæsil. raðhús 159 fm á einni hæð sem
tengist öðru á bílsk. Afh. strax fullb. utan,
tilbúið til innréttinga. Verð 9.950 þús. Skip-
ti á ód. skoðuð. 416
Tröllaborgir - fráb. verð. Faiiegt
160 fm hús á útsýnisstað. Skilast frág. að
utan og fokh. að innan. Verð aðeins 7,5 m.
2275
Vættaborgir - útsýni. Giæsiieg
170 fm parhús. Fráb. skipulag. Tengjast á
bílsk. Fullb. að utan, fokh. að innan. Gott
verð 8,2 m. Skipti á ód. 444
5-6 herb. og sérhæðir
Alfhólsvegur - sérhæð. Giæsii.
90 fm neðri sérh. í nýl. tvíb. á fráb. stað
nálægt skóla og fl. Allt sér. Suðurverönd.
Parket. Afgirt lóð. Áhv. 4 m. Verð 8,5 m.
2631
Opið virka daga 9 -18
Ingólfur Gissurarson, lögg.
fasteignasali
Þórarinn Friðgeirsson,
Kristinn Kolbeinsson viðsk.fr.
Magrtea V. Svavarsdóttir,
Bárður Tryggvason.
Lindir - Kópav. - lyftuhús.
Glæsileg ný 4ra herb. íb. á 1. hæð í nýju
vönduðu lyftuhúsi. Skilast tilbúin til ínn-
rétt. V. 7,7 m. eða fullbúin án gólfefna V
8,9 m. Mögul. á góðum greiðslukj. eða
skipti á ódýrari eign. 2627
Útsýnisíb. í Hraunbæ. Mjög fai-
leg 95 fm íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv.
Glæsil. úts. Þvottaherb. í íb. Ahv. húsbr.
2,5 m. V. 6,8 millj. 2596
Teigar - Sundlaugav. Faiieg 100
fm neðri sérh. auk 28 fm bílsk. Sérinn-
gangur. 2-3 svefnherb. Góð staðsetn rétt
við laugina og dalin. V. 8,7 m. Skipti á
sérh./sérbýli i næsta nágr. 2428
Berjarimi - 4 svefnherb. Ný
112 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bílskýli. 4
rúmgóð svefnherb. Vandaðar innrétt. Mik-
ið skápapláss. Sérþvottahús. Hagst. áhv.
lán. V. 8,9 m. 2621
Heimar - glæsil. hæð. Giæsii.
145 fm hæð. Glæsil. eldhús og baðherb.
Parket. Eign í sérfl. Laus fljótl. Verð 10,3
m. 2462
Kársnesbraut - m. bílsk. Faiieg
140 fm efri sérh. í tvíb.m. 30 fm bílsk. Áhv.
5 m. V. 9,9 m. 2480
Mávahlíð - m. aukaíbúð. góö
oa 130 fm íb. á 2 h. í fjórb. ásamt ca 30 fm
íb. í kj. Áhv. ca 7 m. V. 10,8 m. 2463
4ra herbergja
Austurberg - bílsk. - ódýr.
Góð 90 fm íb. á 3. h. í nýviðg. fjölb. ásamt
bílsk. Mikið endurn. og falleg. Einstakt
verð 7.150 þús. 643
Álagrandi - glæsil. hæð. Ný 107
fm íbúð á 1. h. í glæsil. fjórbýli. Sérgarður
mót suðri. Vandaðar innrétt. Glæsil. flísal.
baðherb. Áhv. 5 m. Verð 9,6 m. 2616
Ásbraut - hagst. lán. Faiieg9i fm
íb. á jarðh. með hagst. lánum 3,2 m. Hér
þarf ekkert greiðslumat. Þvottahús á
hæð. V. 6,3 m. 2442
Barmahlíð - sólrík risíb.
Skemmtil. 4ra herb. rísíb. Suðursv. Þrjú
svefnherb. V. 6,3 m. 659
Bólstaðarhlíð - laus . Góðcaioo
fm íb. á 3. h. í nýstands. fjölb. m. 23 fm bíl-
skúr. Gott verð 7,5 m. 2399
Hér er gott að búa. Björt og faiieg
4ra herb. endaíb. á 3. h. í viðhaldslitlu fjölb.
12 fm aukaherb. í kj. Svalir á 3 vegu, fráb.
útsýni. Barnvænt umhverfi, stutt i alla skóla
og þjónustu. Áhv. byggsj. 3,6 m . V. 7 m.
2457
Vesturbær. Falleg 93 fm íb. á 3. hæð.
í KR blokkinni. Tvennar svalir. V. 7,7 m.
2336
Grafarv. - Stór íb. Falleg ný fullb.
112 fm íb. á 3 hæð í 5. íb. húsi. Stæði í bíl-
skýli (beint inn). Áhv. 5,0 m. húsbréf. Verð
8.8 m. 2394
Laxakvísl - fráb. staðs. Faiieg ca
90 fm 3-4ra herb. íb. á jarðh. Áhv. 4,1 m.
hagst. lán . Laus í ágúst. V. 8,2 m. 2585
Leirubakki - aukaherb. Falleg
110 fm íb. með aukaherb. kj. Rúmg. stofur.
Sérþv. hús. Verð 7,5 m. 1103
Ljósheimar - lyftuh. Faiieg 100
fm íb. á 5. h. Prjú rúmg. svefnherb. Hús-
vörður. Tvær lyftur. Skipti mögul. á ód. V.
7,6 m. 888
Lyngmóar - bílsk. Guiifaiieg 4ra
herb. íbúð á 1. hæð. 21 fm bílsk. Hagst. lán
4.9 m. Laus fljótl. Verð 8,6 m. 2444
Markland - sérþvottah. Falleg
90 fm íb. á 2. hæð. Stórglæsil. útsýni. Nýtt
glæsil. eldhús. Stórar suðursv. V. 8,1 m.
2614.
Hamrahverfi - Grafarv. stór-
glæsil. 120 fm íb. á 2. h. i litlu góðu fjölb.
með bílsk. Sérþvhús. Suðursv. Eign í sérfl.
Áhv. 5,2 m. byggsj. (40. ára, 4,9%).
Hagst. greiðslub. V. 10,2 m. 680
Reynimelur - hæð + ris. Faiieg
100 fm ib. í góðu fjórbýli á frábærum stað
í Vesturbæ. Nýl. eldh. Suður svalir. Áhv.
byggsj. + húsbr. 4,8 m. V. 8,4 m. 2615
Reynimelur. Falleg 4ra herb. íb. í ný-
standsettu húsi. Endum. baðherb. Parket.
Suðursvalir. Fráb. staðsetn. Verð 7,7 m.
688
Skaftahlíð - fráb. staðsetn.
Vönduð 105 fm íb. á 3. h. i góðu fjölb. Stór
stofa. Fallegt útsýni. Rúmgóð herb. Sauna
í sameign. Áhv. 3,1 m. byggsj. og lífsj.
Verð 8,1 m. 2624
Veghús - bíisk. - Áhv. 5,3
millj. Falleg 115 fm íb. á 2. hæð. 26 fm
bílsk. Stórar suðursv. Massivt parket. Áhv.
byggsj. 5,3 m. Verð 9,3 m. 2516
Vesturberg - glæsil. Giæsii. 106
fm ib. Stórglæsil. útsýni. íbúðin er með
glæsil. nýl. baði og eldhúsi. Nýl. gólfefni,
gler o. fl. Áhv. 4,2 m. V. 7,2 m. 2270.
3ja herbergja
Arnarsmári - glæsiíb. Stórglæsil.
íb. Glæsil. innrétt. Stórar suðursv. Eign í
sérfl. Verð 7,7 m. 2327
Glæsil. - Seltj.nesi. Stórglæsil. 85
fm íb. á 7. h. með fráb. útsýni. Merbau
parket. Glæsil. flisal. bað. Áhv. Byggsj. rík.
2,8 m. Bílskýli. V. 7,6 m. 2220.
Álfatún - fráb. útsýni. Faiieg 91
fm íb. á 2 h. Parket. Fráb. staðsetn. við
Fossv. V. 7,8 m. 2496
Álfhólsv. -bílsk. Falleg 80 fm ib.
með bílsk. Glæsil. útsýni. Sérþvottah.
Skipti mögul. á 2ja. Verð 7,3 m. 2407
Seltjarnarn. - glæsil. Giæsii. 110
fm íbúð á tveimur hæðum með sólríkum
garðskála og stórum suðursv. Glæsil. mer-
bauparket. Laus. Verð 8,3 m. 2260
Engihjalli - íb. fyrir bíl. góö 87
fm íb. á 1. hæð í nýstands. lyftuh. Skipti á
ód. 2ja herb. eða bíl. V. 5,8 m. 2637
Engihjalli - ód. íbúð. skemmtii.
3ja herb. íb. á 4. h. í nýstands. lyftuh. V.
5,5 m. 2023
Eyjabakki - ekkert greiðslu-
mat. Góð 90 fm endaíb. á 3. h. í fjölb.
Áhv. byggsj. (40 ár, 4,9% vxt.) og lífsj. 4,1
m. V. 6,2 m. 648
Grafarvogur - glæsileg íb.
Stórglæsil. 90 fm íb. á 2. hæð. vönduðu
fjölb. Þvottaaðst. í íb. Suðvestursvalir. Út-
sýni. Áhv. 5,7 m. húsbréf. Verð 7.9 m.
2322
Flókagata - sérhæð. veiskipui. 91
fm neðri sérh. á 1 h. í tvib. á fráb. stað.Nýl.
parket. Endurn. gler og hurðir. Laus. Suð-
ursv. Suðurgarður. Bílskúrsr. V. 7,6 m. 2619
Flyðrugrandi - falleg. Mjög góð
71 fm ib. á 2. h. i eftirsóttu fjölb. Glæsil.
stórar suðursv. Útsýni yfir KR völlinn. Park-
et. Góðar innr. V. 6,8 m. 2636
Grafarvogur - nýleg. Faiieg 3ja
herbergja 86 fm íb. á 2. hæð í góðu fjöl -
býli. Frábaer staðsetning í Foldahverfi.
Áhv. 3,6 milij. hagst. ián. Verð 7,5 millj.
2237
Ný íb. lyftuhús - Lindarhv. Ný
90 fm 3ja herb. ib. á 1. h. í nýju vönduðu
lyftuhúsi á mjög góðum stað. Afh. tilb. til
innrétt. V. 6,6 m. eða fullb. án gólfefna m.
vönduðum innr. V. 7,7 m. Mögul. á góð-
um greiðslukj. og ýmis skipti mögul.
Furugrund - v. fossvoginn.
Góð 3ja herb. 76 fm íb. á 1. h. í fjölb. Vest-
ur svalir. Eign í góðu standi. Áhv. allt að 3,1
m. Verð 6,4 m. 2633
í 5 íbúða húsi. - Galtalind. 3ja
herb. 96 fm íb. í vönduðu nýju fimm íb.
húsi á fráb. stað í Lindum. Skilast fullb. án
gólfefna. Verð 7,9 millj. 483
Galtalind - glæsil. - 2 íb. eftir.
Tvær 90 fm ib. eftir í nýju glæsil. fullb. fjölb.
íb. skilast fullb. með vönduðum innrétt. án
gólfefna. V. 7.5 m. 722
Gnoðarvogur. Góð 3ja herb. íb. á 2.
h. í fallegu fjölbýli. Laus fljótlega. Verð
6,0 m. 1818
Hraunbær - aukaherb. góö 85
fm íb. með aukaherb. í kj. Gott hús. Verð
6,1 m. 2600
Vesturbær - Kópav. Falleg 3ja
herb. íb. á 1. h. í fallegu húsi. Glæsil. út-
sýni. Áhv. 3,9 m. V. 5,8 m. 2598.
Valiarás - fráb. útsýni. Mjög góð
84 fm íb. á 4. h. Parket. Rúmgóð og
skemmtil. íb. Giæsil. útsýni í vestur. Áhv. 2
m. byggsj. Verð 6,9 m. 2632
Laufrimi - 100 fm - sérinng.
Velskipulögð og rúmg. íb. Til afhend. strax
tilb. til innrétt. Verð 6,6 m. 690
Grafarv. - hæð - allt sér. stór-
glæsil. ca 90 fm neðri sérh. m. sérinng.
Vandaðar innr. Áhv. húsbr. (5%) 5.3 m.
V. 8,3 m. 1765
Skipasund. Falleg endurn. 2ja-3ja
herb. 61 fm íbúð í kj. Sérinng. 2 svefnherb.
Áhv. 2,6 milij. húsbr. Verð aðeins 4.990
þús. 1908
Stelkshólar - góð, en ódýr.
Falleg 3ja herb. á 2 hæð í nýstands. húsi.
Áhv. langt. ián 3,2 m. Einstakt tilboðs-
verð 5,8 m. 2484
Trönuhjalli - m. byggsj. Giæsii.
nýl. 80 fm útsýnisib. á 3. h. (efstu) í glæsil.
fjölb. Áhv. 5,2 m. byggsj. (40 ára). V. 7,9
m. 2309
Berjarimi - glæsil. útsýni. Ný
62 fm íb. á 3. h. Stæði í bílsk. Sérþvottah.
Góð staðsetn. Vönduð sameign. V. 6 m.
2620
Ný glæsil. 2ja herb. Ný íb. á 1. h.
í lyftuh. Skilast fullfrág. án gólfefna. Hús og
sameign fullfrág. Verð 6,3 millj. 452
Engihjalli - rúmgóð. stór og
skemmtil. ib. Suðursvalir. Hús nýstandsett.
Verð 4,8 m. 689
Grafarvogur - 5 m. byggsj.
Falleg 55 fm nýl. ib. á 2. h. í litlu fjölb. Stór-
ar svalir í suður. Áhv. bygg.sj. 5 m. m.
4,9% vxt. V. 6,6 m.
Fífusel - falleg 88 fm Mjög rúm-
góð og vönduð ib. á 1. hæð m. sér garð-
skika. Nýtt parket og nýjar hurðir fylgja.
Áhv. 3,1 m. hagst. lán. Verð 5,8 m. 1742
Seljahverfi. Góð ca 50 fm ib. á jarð-
hæð i góðu fjölb. Verð aðeins 4,1 m. Skipti á
3ja til4ra í Austurbæ. 2205
Grafarvogur - útsýni. vönduð 2ja
herb. íb. á 3. h. 65 fm og risloft. Áhv. hagst.
lán 4 m. Verð 6,4 m. Hluti útb. má greið-
ast á 3-4 ára bréfi. 2042
Furugrund - laus. Gullfalleg ca. 60
fm íbúð með glæsil. útsýni. Parket. Gott
hús. V. 5,5 m. 2209
Hamraborg - glæsil. vonduð 65
fm íb. á 2. hæð í fjölb. m. bílsk. Parket.
Laus strax. Verð aðeins 5.050. Þús. 2622
Gaukshólar m. byggsj. Faiieg 56
fm íb. á 2. hæð í lyftuh. m. suðursv. Áhv.
3,2 m. byggsj. Laus. V. 5,3 m. 691
Reykás - glæsil. Giæsii. 70 fm íb.
á jarðh. í góðu fjölb. Parket. Suðurverönd.
Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. 3,5 m.
V. 6,2 m. 2586
Hraunbær m. byggsj. Mjög faiieg
71 fm íb. á 1. h. í góðu fjölb. Áhv. byggsj.
(40. ára) 3,2 m. V. 5,4 m. Skipti á 3-4ra
Hraunbær - gott verð. Faiieg 57
fm íb. á 1. hæð. Góð staðsetn. Mjög gott
verð aðeins 4,5 millj. 2310
Vesturbær - fráb. kaup. Faiieg
2ja herb á 4. hæð með stæði í bllskýli.
Parket. Suðursvalir. Áhv. 3 millj. góð lán.
Verð 4,7 m. 2483
Miðbærinn. Glæsil. Iftil 2ja herb. to. á
2. h. í glæsil. uppg. húsi. Sérinng. Fráb. nýt-
ing. Áhv. 2,5 m. Greiðslub. 17 þ. pr. mán.
V. 4,1 m. 2610
Kópavogur - laus. Giæsii. fb. á 3.
h. í Þverbrekku með fráb. útsýni. Kirsu-
berjaparket. Laus. Áhv. 1,6 m. lán.
Greiðslub. 12 þús. á mán. V. 4,2 m. 2062
Hólar - góð greiðslukjör. Á
jarðh. með sérgarði í góðu lyftuh. 45 fm íb.
m. bílsk. Góð greiðslukjör. Dæmi: útb.
500. Þ., húsbr. og yfirt. lán. 2,7 m. ca 670
þ. á bréfi til allt að 24 mán. 2629
Rofabær - steníklætt hús.
Mjög góð íb. á 2. hæð. Nýl. eldhús, suður
svalir. Áhv. húsbréf 3,1 m. V. 4,9 m. 631
Samtún - endurnýjuð. Guiifaiieg
2ja herb. tæplega 50 fm íb. öll endurn.
Toppeign. Verð 3.950 þús. 2490
Ódýr risíbúð. Snyrtileg risíbúð ná-
lægt miðbænum á 4. hæð. Laus. Danfoss.
Hús og þak í toppstandi. Verð 2.950. Þús.
2414
'f'r n Q
iií
H
Ugluhólar - sól og útsýni. Fai-
leg 60 fm ib. á 2. hæð í góðu litlu fjölb.
Stórar suður svalir, unaðslegt útsýni.
Gott verð 4,8 m. 2429
Valshólar - glæsil. íb. Giæsii. 2ja
herb. íb. Suðursv. Eign í toppstandi. Verð
aðeins 4,4 m. 2498
2ja herbergja
Austurströnd - glæsil. Einstök
glæsiíb. á með glæsil. útsýni. Parket. Áhv.
Byggsj. rík. 1.8 m. Innang. í bílskýli. Verð
5,7 m. 2456
Álfaheiði - byggsj. 3,9 m. Guii-
falleg 65 fm nýl. neðri hæð. Fallegt útsýni.
Verð 6,2 m. 2057
Þórsgata - Þingholtin. góö ca
60 fm ib. á 3. h. í góðu nýviðg. fjölb. Laus
fljótl. Gott verð 4,4 m. 2578
if
ig Fasteígna
LÆGRIVEXTIR LETTA
fasteignakai.jp
íf
Félag Fasteignasala