Morgunblaðið - 25.03.1997, Page 20

Morgunblaðið - 25.03.1997, Page 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIDLON SÍIÐGRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús RAUÐAGERÐI - EINB. Glæsil. einbýli sem er kj. hæð og ris 200 fm með innb. bílskúr. Frábær staður. Nýlegt hús. Fallegur garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 7,5 millj. 2462 RÉTTARHOLTSVEGUR Faiiegt mikið endurn. raðhús 110 fm sem er kj. og 2 hæðir. 3 svefnh. Nýtt rafm og fl. Áhv. 4,2 millj. húsb. Verð 8,5 millj. 2370 DVERGHOLT Glæsilegt einbýlishús 270 fm. Góðar stofur með arni. 5 svefnh. Gufubað, heitur pottur í stórum sólskála, sundlaug. Falleg og gróin lóð. Útsýni. Afar vönduö og sérstök eign. Innbyggður bílsk. Verð 16,9 millj. 2354 ENGJASEL Fallegt raðhús á 3 hæðum ásamt bílskýli. Fallegar innréttingar. Tvennar svalir. Áhv. byggsj. 3 millj. Verö 10,9 millj. 1193 GRUNDARTANGI Faiiegt raðhús á einni hæð 85 fm með fallegum suðurgaröi og verönd. Eitt af þessum vinsælu litlu raðhúsum. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,4 millj. 2443 GRENIBYGGÐ - LAUS Þrjúgóð svefnherbergi. Fallegt nýlegt raðhús á einni hæð 110 fm. Fallegar innréttingar. Gólfefni vantar. 3 góð svefnh. Sólstpfa. Fallegt útsýni. Góður staður. Áhv byggingasj. og hagst. lán 4,6 millj. Verð 8,5 millj. 2421 HVANNARIMI - PARHÚS Nýtt 170 fm parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr. Á neðri hæð eru stofur og glæsil. eldhús o.fl. Marmari á gólfum. Á efri hæð eru 3 góð svefnh. fataherb. og sjónvarpsst. 15 fm suðursv. Frág. lóð. Fráb. verð 11,3 millj. Áhv 6 millj. 2424 BAKKASMÁRI Höfum til sölu 2 parhús á frábærum stað við Bakkasmára, með frábæru útsýni. 5 svefnherbergi. Góður bílskúr. Til afh. nú þegar, fullb. að utan fokhelt að innan, eða lengra komið. Verð 9,5 millj. 2464 FUNALIND 5 - KÓPAVOGI Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í glæsilegu 10 íbúða húsi, sem er að rísa á þessum eftirsótta stað. Skilast fullbúnar í maí nk. Frábært verð. Teikningar og uppl. á skrifstofu. Aðeins 3 íb. óseldar. 2440 MOSARIMI - EINBÝLI. Höfum til sölu fallegt 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnh. Verð 9,2 millj. Teikn. á skrifst. Áhv. húsbr. 7 millj. 1767 ÁLFTANES - PARHÚS Glæsilegt 182 fm parhús á einni hæð við Hátún á Álf- tanesi. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan fljótlega. Garðstofa í miðiými hússins. 4 svefnh. Innb. 35 fm bílsk. Ahv. húsbr. 7 millj. Verð 8,3 millj. 2379 5 herb. og hæðir HÓLATORG Stórglæsileg 203 fm íbúð sem er hæð og kj. í tvíbýli. Sérlega stórar og fallegar stofur með 3ja metra lofthæð. Mikið endurn. og falleg eign á frábærum stað í Vesturbæ. Skipti möguleg á minni eign. Verð 14,8 millj. 2466 LUNDARBREKKA Falleg 125 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi. 4 svefnherb. Stór stofa með suðursvölum. Hús og sameign í góðu lagi. Laus fljótl. Áhv byggsj. og húsbr. 3 millj. Verð 7,9 millj. 2467 NORÐURMÝRI Mjög falleg nýl. endurnýjuð 5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýl. fallegar innréttingar. Stórar stofur. Suðursvalir. 2427 MIÐLEITI Glæsileg 5-6 herb. endaíb. 132 fm á 3ju hæð í lyftublokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Sérþvottah. í íbúð. Suðursv. Verð 11,9 millj. 2306 NORÐURÁS - BÍLSKÚR Sérlega glæsileg 147 fm íbúð, sem er hæð og ris, ásamt bílskúr innb. í húsið. Fallegar innr. Parket. Arinn. Sameign nýgegnumt. innan og utan. Fráb. útsýni. áhv. Byggsj. og húsbr. 5,8 millj. Verð. 10,6 millj. 2463 FISKAKVÍSL Falleg 183 fm íb. á 1. hæð með innb. 30 fm bílskúr og aukaherb. í kj. Stórar stofur með arni. Suðursv. og sérgarður. 3-4 svefnh. Góður staður. Skipti mögul. á 3ja herb. Áhv. Byggsj. 4 millj. Verð 10,8 millj. 2449 FLÉTTURIMI - BÍLSKÝLI Faiieg 5 herb 119 fm íb. á 3ju hasð. Fallegar innr. Parket. Tvennar svalir. Beykistigi er upp á sjón- varpspall, þar innaf er vinnuherb. Tvö bílskýli fylgja. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Verð 9,2 millj. 2141 4ra herb. HVASSALEITI Falleg 4ra herb. íb. á 3ju hæð ásamt bíiskúr. Parket. Vestursv. Endurn. íb. Verð 7,8 millj. 2459 STÓRAGERÐI Mjög falleg 100 fm íb. á 4. hæð efstu í nýlega viðgerðu og máluðu húsi. Nýlegt parket. Gott eldhús. Suðursvalir. Hagst. verð. 2473 HRAUNBÆR Falleg 4ra herb. íbúð 90 fm á 1. hæð í litlu fjölbýli. Nýtt parket. Nýlegt eld- hús. Sérþvottahús. Verð 6,5 millj. 2461 VESTURBERG - ÚTSÝNI Falleg 4ra herb. íb. á 3ju hæð í nýviðgerðu og fallegu húsi. Suðursvalir með frábæru útsýni yfir borgina. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,4 millj. Verð 7,1 millj. 2419 ENGJASEL Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,2 millj. Verð 7,3 millj. 2398 AUSTURBORGIN - BÍLSKÚR Falleg 4ra herb. rishæð á 2. hæð í 5 íbúða húsi ásamt bílskúr. Góð stofa. 3 svefnh. Sérhiti. Nýl. gler og gluggar. Verð 6,7 millj. Gott verð. 2395 HAMRABORG - LAUS Falleg 4ra herb. íb. 105 fm á 3. hæð. Nýlegt eldhús. Parket á öllu. Þvottah. og búr inn af eldhúsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,2 millj. 2387 3ja herb. SÓLHEIMAR - EFRI HÆÐ Giæsiieg 92 fm 3ja herb. efri sérhæð í tvíb. íb. er öll gegnumtekin. Nýjar fallegar innr. Parket. Sérinngangur. Laus strax. Fallegur ræktaður garður. Upphituð hellul. innkeyrsla. Verð 8,5 millj. 2332 DRÁPUHLÍÐ Falleg 3ja herb. íbúö í kj. lítið niðurgr. Sérinngangur. Parket. Nýl. gler. Áhv 3,7 millj. húsbr. Verð 5,9 millj. 2453 MAVAHLIÐ Vorum að fá í sölu eina af þes- sum sjarmerandi risíbúðum í Hlíðunum. Parket. Endurn. eldhús og bað. Nýtt gler og gluggar. Laus fljótl. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 5,950 þús. 2468 ÍRABAKKI Mjög falleg 3ja herb. 82 fm íbúð á 2. hæð. Góðar innr. Parket. Þvottahús í íb. Stórar hornsvalir meðfram íbúðinni. Hús í góðu lagi. Verð 6,2 millj. 2308 KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 3ju hæö. Fallegar innr. Parket. Sérþvottah. í íbúð. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 6,2 millj. 2342 ENGJASEL - LAUS FLJÓTT Falleg rúmgóð 3ja herb. íbúð 86 fm á 1. hæð í 6 íb. húsi. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Hús í góðu standi, búið að klæða 3 hliöar. Gott verð 6,2 millj. 2426 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Vestursvalir. Sérþvottahús í íb. Verð 5,9 millj. 2171 MARÍUBAKKI Falleg mjög rúmg. 73 fm 2ja til 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjöl- býlishúsi. Suðumvalir. Nýtt eldhús o.fl. Góðar innrétting-ar. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,6 millj. 2385 RAUÐÁS - LAUS Glæsil. 3ja herb. 80 fm endaíb. á 1. hæð. Fallegar Ijósar innr. Parket. Útg. úr stofu í sérgarð með timburverönd og skjólveggjum. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 millj. 2409 KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm með sérgarði í suður. Sérþvhús í íb. Húsið nýlega viög. og málað að utan. Áhv. góð lán 3,8 m. Ekkert greiðslumat Verð 6,1 millj. 2243 VESTURBERG - ÚTSÝNI Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuhúsi með frábæru útsýni yfir borgina. Þvottah. á hæðinni. Húsvörður. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 5,7 millj. 2284 STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð, efstu, 90 fm ásamt aukaherb. í kj. og bílskúr. Ib. er í neðstu blokkinni við Stórag. og er með frábæru fáséðu útsýni. Nýtt eldhús o.fl. Laus strax. 2373 ENGIHJALLI - SJÁÐU VERÐIÐ Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 5. hæð í lyftuh. Stórar svalir. Nýlega viðgert hús. Þvhús. á hæðinni. VERÐ AÐEINS 5,5 MILLJ. 2367 SÓLHEIMAR Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð í fjórb. Sérþv. í íb. Parket. Nýlegt bað. Nýtt járn á þaki. Frábær staðsetning. Gott verð 5.950 þús. 2322 VESTURBÆR Falleg mikið endurn. 3ja herb. íb. 80 fm í kj. í þríbýli. á góðum stað í vesturbænum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 HAMRABORG - LAUS Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði í bílskýli. Vestursv. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 5,9 millj. 2557 2ja herb. NESVEGUR - BÍLSKÚR Mjög falleg og mikið endurnýjuð 2-3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Nýtt parket, nýtt eldhús o.fl. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,7 millj. 2474 NEÐSTALEITI Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð í litlu fjölb. á frábærum stað ásamt bílskýli. Fallegar innr. Sér suðurgarður. Verð 7,7 millj. 2477 ENGIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 63 fm Parket. Stórar suðursv. Þvottah. á hæðin- ni. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. Skipti mögul. á bíl. Góð kjör. 2334 LÆKJARHJALLI - SÉRHÆÐ Glæsileg 2ja-3ja herb. neðri sérhæð ca 70 fm í tvíbýli, á besta staö í Suðurhlíðum Kópav. Allt sér. Stór sérgarður. Merbau-parket og góðar innréttingar. Ahv. húsbr. 3,8 m. Verð 6,7 millj. 2349 VESTURBERG Falleg 2ja herb. íbúð 65 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Góðar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Áhv húsbréf 3,2 millj. 2470 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb íb. á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Parket. Nýtt gler. Verð 4,3 millj. 1901 KVISTHAGI - RIS Falleg 2ja-3ja herb. íbúð í risi á þessum frábæra stað í vestur- borginni. Fallegt hús. Frábært útsýni. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 5,2 millj. 2458 HRAUNBÆR - ÚTSÝNI Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Nýlegt parket. Suðursvalir. Nýtt gler og gluggar. Góð sameign. LAUS STRAX. Verð 4,9 millj. 2437 ÆSUFELL Falleg 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Nýtt eldhús. Frábært útsýni. Vestursvalir. Verð 4,5 millj. 2435 REYKÁS - SÉRGARÐUR Vönduð og rúmgóð 2-3ja herb. íbúð á 1. hæð 70 fm S-A svalir og sérgarður. Sér þvottahús í íb. Gott eldhús m. innb. ísskáp. útsýni. Áhv. 2,8 m. Verð 6 millj. 2432 ÆSUFELL - SKIPTI Á BÍL Falleg 2ja herb. íb. 56 fm á 6. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2325 HRAFNHÓLAR - LAUS Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð 61 fm í litlu fjölbýli. Húsið og sameign nýstandsett og málað. Góðar innr. Suðaustursv. Laus 1. febr. 4,9 millj. Áhv 2,3 millj. 1793 Atvinnuhúsnæði SUNDABORG Höfum til sölu mjög gott 300 fm húsnæði sem hentar mjög vel fyrir heildsölu. Á götuhæð er 150 fm lager og á efri hæð er 150 fm skrifst. og sýningaraðst. Húsvörður og ýmis sam. þjónusta er í húsinu. Laust strax. 2369 GULLENGI 21 - 27 REYKJAVIK Frábært verð á fullbúnum íbúðum. 85% lánshlutfall. 3ja herbergja íbúðir kr. 6.550.000. 2ja herbergja íbúðir kr. 5.950.000. 17 ÍBÚÐIR ÞEGAR SELDAR Myndir úr sýningaríbúð i Gullengi 27 Allar íbúðirnar afh. full- búnar án gólfefna. Flísalögð böð. Komið á skrifst. okkar og fáið vandaðan upplýs- ingabækling. JÁRNBENDING ehf. byggir. Verðdæmi: 3ja herb. fullbúin íbúð. Húsbréf Lán frá byggingaraðila. Greiðsla við kaupsamning Vaxtalausar greiðslur til 20 mán. Greiðslub. af húsbréfum og láni frá byggingaraðila kr. 25.000, miðað við hjón eða sambýlisfólk sem fær fullar vaxtabætur. Kr. 6.550.000,- kr. 4.585.000,- Kr. 1.000.000,- kr. 300.000,- kr. 665.000,- í smiðum TRÖLLABORGIR Mjög vel hönnuð raðhús á einni og hálfri hæð 166 fm með innb. 30 fm bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Frábær útsýnisstaður. Verð aðeins 7,5 millj. Einnig mögul. að fá húsið tilb. til innr. 2170 BAKKASMÁRI Höfum til sölu 2 parhús á frábasrum stað við Bakkasmára, með frábæru útsýni. 5 svefnherbergi. Góður bílskúr. Til afh. nú þegar, fullb. að utan fokhelt að innan, eða lengra komið. Verð 9,5 millj. 2464 Reykjanesbær Endurbygging Víkur- áss hafin eftir brunann Grindavík. Morgunblaðið. HAFIN er endurbygging trésmíða- fyrirtækisins Víkurás í Reykja- nesbæ, sem brann til grunna 29. desember sl. Hífðar eru límtrés- sperrur upp á útveggina sem stóðu uppi og hægt verður að nota þrátt fyrir hinn mikla eld sem Iék um þá. -•-Búast foráðamenn fyrirtækisins við að geta komist inn í helming hús- næðisins í júní nk. og hinn hlutann mánuði seinna ef vel gengur. Ljóst er að tjón fyrirtækisins er tilfinnanlegt því að það hafði ekki rekstrarstöðvunartryggingu til að mæta áföllum sem þessum. Starf- semin komst fljótt í leiguhúsnæði eftir brunann en það er miklu minna en það sem fyrirtækið hafði áður svo að röskunin er mikil við vinnu þeirra verkefna sem fyrir lágu. Ekki fékkst uppgefið hvað endur- bygging húsnæðisins mun kosta en hún mun kosta mikið sagði viðmæl- andi blaðsins, Hjalti Guðmundsson byggingarverktaki, sem sér um verkið. Einnig er verið að hreinsa bruna- rústir fiskvinnslufyrirtækisins Mar- íss sem brann til grunna 1. mars sl., en það sem eftir stóð af því er algerlega ónýtt og var því jafnað við jörðu. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um endurbyggingu hús- næðisins. BRUNARÚSTIR Maríss jafnaðar við jörðu. Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson. LÍMTRÉSBITAR hífðir upp á sótsvarta útveggi trésmiðj- unnar Víkurás fyrir skömmu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.