Morgunblaðið - 25.03.1997, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 C 24
FASTEIGNASALAN
f r Ó n
FINNBOGI KRISTJANSSON LÖGG. FASTEIGNASALI
SIÐUMULI 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314
Finnbogi Kristjánsson
Viðar Örn Hauksson
Ragnheiður Jónsdóttir
Jóhannes Kristjánsson
Opið frá kl. 9-18 virka daga.
Félag Fasteignasala
Atvinnuhúsnæði
Engjateigur (Listhús í Laugardal) 90 fm húsnæði á Jarðhæð, verslunarhæð.
Þrír inngangar, verönd og hátttil lofts. Fallegt umhverfi. Húsnæðiðerskiptanlegtítven-
nt. Hentugt sem skrifstofa, tannlæknastofa, teiknistofa, verslun eða íbúð með vinnu-
aðstöðu. Ahv. 4,8 millj. langtímalán. Verð kr. 8,500 millj.
Einbýlishús
Vesturberg, laust! 184 fm bjart
og gott raðhús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr, stórar svalir, nýlegt
eldhús og góður garður í rækt. 0378
Hæðir
Efstasund Um 300 fm gott einbýli
með 40 fm bílskúr. Stofa og borðstofa
parket, svefnherbergjagangur, 5 svefnh.
Gufubað, þrekherb., 0387
Seltjarnarnes i74fmgiæsiiegthús
á einni hæð ásamt 32 fm bílskúr. Öll gólf-
efni, hurðir og eldhús nýtt. 5 svefnherb.
Stórar stofur, arinn o.fl. 0372
Sérhæð í Kóp. Erum með
ákveðinn kaupanda að sérhæð í
Austurbæ Kópavogs.
Grafarvogur 98 fm bjort og
skemmtilega skipulögð efri hæð
ásamt 20 fm bílskúr í fjórbýli. Öll her-
bergi eru rúmgóð og þvottahús innan
íbúðar. Ýmislegur frágangur eftir inn-
anhús. 0393
Háaleitishverfi, okkur vantar
á söluskrá sérbýli, hæðir, raðhús og
einbýli í Háaleitishverfi. Hliðar og
Smáíbúðahverfi koma líka til
greina! Fiöldi kaupenda á skrá!
Kópavogsbraut. Vorum að fá í
sölu 93 fm sérhæð, 2 svefnherb. stofa og
garðskáli. 0383
Norðurstígur Hæð og ris, 120 fm
endurbyggt í upprunalegum stíl síðan
1902, frábær staðsetning. Hús með sál!
0392
Vesturbær. Giæsiiegt einbýli á 2
hæðum ásamt bílskúr. Stór stofa og góð
suður-verönd. Kamína á báðum hæðum,
búningsherb. o.fl. í þessa eign var mikið
lagt í upphafi. Skipti á minni eign. 0368
Víðilundur Gbæ. 125 fm hús á
einni hæð með 40 fm bílskúr. 4 svefnher-
bergi og góð stofa. Húsið stendur innst i
botnlanga. 0375
Raðhús- Vesturbæ 245 fm nýiegt
raðhús á tveimur hæðum með innbyggð-
um bílskúr. Vandaðar innréttingar, góð
garðverönd. Áhv. húsbr. 9,3 millj. Skipti á
minna. 0317
Grafavogur Fallegt parhús á róleg-
um stað með sérlega vönduðum innrétt-
ingum og innbyggðum bílskúr. Stutt í alla
þjónustu. Góður sólskáli og rúmgóð
svefnherbergi. Útb. 4,5 millj. Hagstæð
lán. 9000
Seljahverfi Um 190 fm vel um geng-
ið raðhús. Nýlegar innr. Sex svefnherbergi
og tvær stofur. Stæði í bílskýli. Áhv. hag-
stæð lán. 6 millj. Skipti á minni eign.
0308
Vesturbærinn heillar!
Vegna talsverðrar eftirspurnar eftir
flestum stærðum af eignum í Vestur-
bæ, óskum við eftir eignum á sölu-
skrá í þessu hverfi. Ekkert skoðun-
argjald
Trönuhjalli um 97 fm ibúð í
þessu vandaða húsi. Þvottahús og
geymsla innan íbúðar. Áhv. 3,6
Byggsj. EKKERT GREIÐSLUMAT.
3ja herb.
Alfhólsvegur Kópavogi um 95
fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð, nýtt parket,
gott útsýni. Sér herb. á jarðhæð með
snyrtingu, leigutekjur 12-15 þús. Nýlega
standsett hús, lágur hússjóður. Aðeins
fjórar íbúðir í húsinu. Ath. lækkað verð.
0206
Brávallagata 57 fm faiieg íbúð
á 2. hæð i þessu vinsæla rómantíska
hverfi. Aukaherb. í kjallara. Skipti á
4ra herb íbúð í Vesturbæ kæmu vel til
greina. 0389
Grafarvogur Glæsileg 88 fm íbúð á
3ju hæð, góðar innréttingar. Besta stæði í
bílskýli. Útsýni yfir Sundin. Útb. 1,7 millj.
Skipti á minni eign. LÆKKAÐ VERÐ.
0246
Reykás 92 fm 3ja herb. björt og rúm-
góð íbúð á 1. hæð. Sérþvottaherb. í íb.
Ljóst parket á stofu, tvennar svalir. Bíl-
skúrsplata fylgir. Áhv. 5,4 millj. 0353
104 SVæðíð 65 fm björt & góð 2-3
herb. íbúð á 1 hæð í fjórbýli. Hús nýlega
klætt með steni, nýtt gier & gluggar. Þak
yfirfarið. Seliendur eru að leita að ca 90fm
íbúð með bílskúr á svæði 104 eða 105.
0380
Vesturberg 80 fm íbúð á 3ju hæð.
Parket á stofu. Rúmgóð herbergi. Skipti á
bíl möguleg. 0026
2ja herb.
Asparfell 64,5 fm mjög rúmgóð 2ja
herb. endaíbúð á 3ju hæð. Suðursvalir og
sérinngangur af norðursvölum. Gott verð
ef samið er strax. 0354
Alftamýri 42 fm íbúð á þessum vin-
sæla stað miðsvæðis í Rvík. Góð lán
áhvílandi. Ekkert greiðslumat. 9003
Ekkert greiðslumat! Dal-
sel 70 fm björt og falleg 2ja herb.
íbúð ásamt 8 fm aukaherb. í kjallara
og stæði í bílskýli. Stór stofa, flísar,
suðursvalir o.fl. Gullfalleg ibúð! Áhvil -
andi hagstæð láa 0373
Kópavogur Um 70 fm stónglæsileg
íbúð á 3. hæð. fbúðin er með sérsmiðuð-
um innréttingum. Þvottahús og geymsla
inn af eldhúsi. Verðlaunalóð og sameign
sériega snyrtileg. Áhv. 4,2 m. Verð 6,9
millj.
Lækjarfit - Gb. 62 fm íbúð með sér-
inng. og sérgarð. (búðin er verulega end-
urgerð og í toppstandi. Skipti á bfl mögu-
leg. 0018
Þingholtin 43 fm íbúð á 1. hæð á
góðum stað í hjarta Reykjavíkur. 0391
Seljahverfi Um 70 fm sérhæð á jarð-
hæð í þríbýli með sérgarði. Ágætar inn-
réttingar. Áhv. 3,0 millj. Bygg.sj. Hentugt
fyrir byrjendur. Ekkert greiðslumat.
0295
Nýbyggingar
4ra herb.
GarðhÚS 128 fm gullfalleg íbúð & ris,
parket á gólfum, vandaðar skápainnrétt-
ingar, 4 svefnherb. 2 baðherb. ca. 14 fm
svalir. Sérþvottahús í íbúð. SJÓN ER
SÖGU RÍKARI! 0352
Ljósheimar 97 fm björt og góð
endaíbúð i lyftuhúsi. Húsvörður sér um
alla sameign. Seljendur hafa áhuga á 3ja
herb ibúð með bflskúr I Austurbæ. 0382
Meistaravellir 94 fm björt og góð
ibúð í góðu fjölbýli í Vesturbæ. Suðvsvalir
o.fl. Til greina kemur að taka litla fbúð
uppí. 0376
Smárar - Kópavogi Höfum feng-
ið í sölu 3ja og 4ra herb. Ibúðir 80 og 90
fm í litlu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla
stað. Hverfið er nánast fullklárað. (búðirn-
ar skilast fullbúnar, án gólfefna að hluta.
Afhent eftir tæpa 4 mán. Verð kr. 7,3 og
8,5. Ath fáar eftir. Komið til okkar og
skoðið allt í myndum og máli. Erum í beinu
sambandi við bsyggingaraðilann.
NYJUNGAR
Netfangið okkar er:
http:/fron.is
Þar getur þú séð upplýsing-
ar og myndir um eignir í ró
og næði á netinu. Opið allan
sólarhringinn!
ERUM FLUTTIR Á 1. HÆÐ I SAMA HÚSI SÍÐUMÚLA 1
í STÆRRA OG GLÆSILEGRA RÝMI.
—.
_________..—
Gamall
skápur
sem nýr
ÞESSI gamli skápur
hefur heldur betur
fengið andlitslyftingu
með þremur ljósum lit-
um sem gefa honum
sérstakt yfirbragð.
ERTU AÐ
STÆKKA VIÐ
ÞIG-HÚSBRÉF
BRÚA BILIÐ
Félag Fasteignasala
GARÐI )R
S. 562-1211 5K-12I1
Skipholti 5
2ja herb.
Hringbraut. 2ja herb. 53 fm nýleg
falleg íb. á 4. hæð. Stæði í bílageymslu
fylgir. Falleg eikarinnr. í eldh. og
eikarparket. Suðursv. Mikið útsýni. Verð
4,9 millj.
Hlíðarhjalli. 2ja herb. rúmg.
vönduð og falleg íb. á 2. hæð I blokk.
Þvherb. ( íb. Parket á öllu. (b. unga
fólksins. Mjög gott byggsjlán. Laus.
Grettisgata. 2ja herb. lítil íb. á 2.
hæð í steinh. Tllvalin f. skólafólk,
einstakl. sem vill búa í miðbænum. Verð
aðeins 3,5 milij.
Dofraberg. 2ja herb. nýl. falleg íb.
á 1. hæð. Húsið er klætt að utan. Laus.
Verð 5,8 millj._____________
Mávahlíð. 2ja herb. 71,8 fm I
mikið endurn. ib. á jarðh. M.a. nýtt
eldh. o.fl. Laus. Verð 5,9 millj.
Kleppsvegur. 2ja herb. 55,6 fm
íb. á 1. hæð. Laus. Verð 4,9 millj.
Kleppsvegur. 2ja herb. 58,4 fm
íb. á 1. hæð í blokk. (b., sem snýr (
suður er öll endurn. á vandaðan máta.
Suðursv.
Krummahólar. 2ja herb. 54,6 fm
mjög góð íb. á 1. hæð. Parket. Verð 4,5
millj.
Auðbrekka. 2ja herb. 50 fm ágæt
íb. á 2. hæð. Sérinng. Suöursv. Verð 4,5
millj.
Sléttahraun. 2ja herb. 64,8 fm íb.
á efstu hæð. Stórar svalir. Þvherb. innaf
eldh. Laus. V. 4,9 m.
Smárabarð - Hf. 2ja herb.
snotur nýl. 53,5 fm íb. með sérinng.
Laus. Verö 4,9 millj. Húsbr. 2,7 millj.
Engjasel. 2ja-3ja herb. 62 fm fb. á
efstu hæð. Stæði í bílgeymslu. Verð 5,2
millj.
3ja herb.
Engihjalli. 4ra herb. 97,4 fm ib. á 5.
hæð í blokk. fb. er í vestustu blokkinni
og m. mjög mikið útsýni. Suður- og
vestursv. Góð íb.
Engihlíð. 4ra herb. 89,2 fm íb. i kj. í
þríbh. Verð 6,0 millj.
Lyngmóar. Gullfalleg 4ra herb.
íb. á 1. hæð I blokk. Fallegt beyki-
parket á öllu. Innb. bílsk. Ein
fallegasta (b. í Lyngmóum. Verð 9,3
millj.
Grettisgata. 4ra herb. 108,5 fm
góð íb. á 4. hæð. Nýl. stórt eldhús og
baðherb. Tvennar svalir. Verð 7,7 millj.
Heiðarhjalli - Kóp. Efri
sérbæð 122,3 fm ásamt 26 fm
bflskúr. íbúðin er skipul. sem 4ra-5
herb. en ýmsir mögul. á skiptingu.
Einstakt útsýni. Selst í núverandi
ástandi til innr. Hús frág. utan. Mjög
góður valkostur t.d. fyrir þá sem eru
að minnka við sig, og marga aðra.
Furugrund - 3+1. 3ja herb.
falleg vel umgengin endaíb. á 1. hæð í
mjög góðri blokk. Mjög stórt herb. á
jarðh., tengt íb. með hringstiga. Góð
eign á eftirsóttum stað.
Lyngbrekka - sérhæð. 3ja
herb. 90,6 fm neðri hæð í tvíb. Allt sér.
Mjög góð íb. á rólegum stað. Fallegur
garður. Góð lán. Verð 7,2 millj.
Furugrund. 3ja herb. íb. á 3. hæð í
lyftubl. Snotur, laus íb.
Langhoitsvegur - bílskúr.
3ja herb. 82 fm mjög góð kjfb. Sérhiti og
-inng. 28 fm bílsk. Laus. Áhv. byggsj. 3
millj. Verð 7 millj.
Langamýri - Gbæ. 3ja herb.
gullfalleg 83,7 fm endalb. á 2. hæð (efri)
í góðu sambýlishúsi. Sérinng. Innb.
bílskúr fylgir. Vönduð eign á eftirsóttum
stað. Verð 9,5 millj.
Engjasel. 3ja herb. 85,6 fm íb. á 1.
hæð í 3ja hasða blokk. Góð ib. með
stóai svefnherb. Verð 6,2 millj.
Lindasmári. 3ja herb. vel skipul.
(b. á jarðh. Selst tilb. til innr. og afh.
strax. Verð 6,5 millj.
Eyjabakki. 3ja herb. 79,6 fm Ib. á
1. hæð í blokk. Verð 6,2 millj.
Hraunbær - laus. 3ja herb. 86,5
fm ib. á 3. hæð, efstu. Góður staður.
Suðursv. Húsið er klætt að utan. Verð
6,5 millj.
Fífurimi. 3ja herb. nýl. falleg íb. á
efri hæð í tvíb. Sérinng. Laus. Verð 7,9
millj.
Álfhólsvegur - Kóp. 3ja herb.
(b. á 2. hasð. Bílskúr. Þvherb. innaf eldh,
Mikið útsýni. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,3
míllj.
Kársnesbraut. 3ja herb. 72 fm íb.
á 2. hæð. Sérinng. Verð 5,5 millj.
Garðhús. 3ja-4ra herb. 99,1 fm
endaíb. á 2. hæð. Góð íbúð. Þvottaherb.
í íb. Ath. áhv. byggsj. 5,3 millj.
Hringbraut. 3ja herb. 69,6 fm íb. á
2. hæð í steinh. Verð 4,9 millj.
Rauðarárstígur. 3ja herb. rúmg.
falleg nýl. (b. á 2. hæð. Stæði í bílg.
Verð 8,5 millj.
4ra herb. og stærra
FlÚðasel. 4ra herb. endaib. 101,4
fm á 2. hæð. Aukaherb. á jarðh. fylgir.
Góð íb. Gott útsýni. Verð 7,3 millj.
Álfheimar. 5 herb. endaíb. á 4.
hæð í blokk. Góður staður. Húslð klætt
að hluta.
Hólabraut. 4ra herb. 86,9 fm (b. á
2. hæð. Nýtt eldhús o.fl. Verð 6,9 millj.
Ásbraut. 4ra herb. 90,8 fm endaíb.
á 3. hæð/efstu. Góð lán. Verð 6,4 millj.
Lyngbrekka. 5 herb. 110,6 fm íb.
á jarðh. í þrib. Allt sér. Góð íb. Verð 7,5
millj.
Nýbýlavegur. 4ra herb. 100 fm ib.
á miðh. (b. er ný, ónotuð, fullb. án
gólfefna. Tvennar svalir. Útsýni. Þvherb.
i íb. Áhv. húsbr.
Nýbýlavegur. Ný, stórog falleg ib.
á jarðhæð. Tb. er stofur, 2 rúmg.
svefnherb., eldh., baðherb., þvherb. og
útfrá fremri forstofu er lítil einstaklíb.
Bílskúr. Mjög góð aðkoma fyrir
hreyfihamlaða.
Lundarbrekka. 4ra herb. 92,7 fm
góð endaíb. á 2. hæð. Hús og sameign í
góðu ástandi. Laus. Verð 7,5 millj.
Falleg íb.
Bæjarholt. Ný 4ra herb. 96,5 fm
endaíb. til afh. strax. Verð 8,6 millj.
Vesturhús. 4ra herb. neðri hæð í
tvibýlish. Bílsk. Góð lán. Verð 8,5 millj.
Hjallabraut - Hf. Endaib. 139,6
fm á 1. hæð. Góð íb. Þvherb. I íb. 4
svefnherb. Laus.
Sjávargrund - Gbæ. Rúmg. 5-
7 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt
stæði i bllskýli. 4 svefnherb. Þvherb. I
ib. 2 svalir. Góð sameign. Stærð 190 fm
samtals. Verð 12,9 millj.
Raðhús - einbýlishús
Háholt - Gbæ. Einbhús 294,9 fm
m. innb. 60 fm bllsk. Mjög vel staðsett
gott hús á fráb. verði. Skipti: Kannaðu
málið.
Hverafold. Höfum í einkasölu
mjög gott einbhús, timburhús,
176,2 fm m. 37,5 fm bílsk. Fullb.
mjög notal. hús á einni hæð í grónu
hverfi. Skipti á stærra húsi í hverfinu
æskil.
Lindasmári - Kóp. Raðh., hæð
og ris 174,1 fm m. innb. bílsk. Selst í
núverandi ástandi þ.e. tilb. u. trév. Til
afh. strax. V. 10,8 m.
Urðarstekkur. m giæsii.
einbhús m. innb. bílsk. Húsið skiptist í
stofur, 4 svefnherb., eldh. m. nýrri innr.,
baðherb. o.fl. Mjög vandaö og vel
umgengið hús á ról. stað. Góður garður.
Verð 17,5 millj.
Brekkubyggð - Gb. Endaraðh.,
2ja herb. 75,8 fm íb. Falleg íbúð. ib. er
stór stofa, svefnherb., eldhús, baðherb.
og þvherb. Verð 7,7 millj.
Holtasel. Vandað einbhús með
innb. bílskúr, samtals 274,6 fm. Niðri er
2ja herb. Ib. m. sérinng., bílskúr o.fl.
Fallegur garður. Mikið útsýni. Mjög
rólegur staður við oþið friðlýst svæði.
Verð 17,5 millj.
Unufell. Raðhús ein hæð. Gott hús,
m.a. nýtt eldhús, bílskúr. ATH. Skipti
möguleg. Hagst. verð.
Vlðarrimi. Einbhús á einni hæð
með bllsk. Húsið er timburhús og er
fullfrág. að utan. Hagst. verð.
Tryggvagata. Höfum tn söiu
stálklætt timburhús, hæð og ris
ásamt viðbyggingu. Húsið er byggt
1906 og er i góðu lagi. Staðsetn.
býður upp á margháttaða
starfsemi. Leitið nánari uppl. Verð
11,5 millj.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali,
Axel Kristjánsson hrl.
Nýjar glæsiíbúðir miðsvæðis í Reykjavík.
Höfum till sölu 2ja og 4ra herb. íb. á 2. og 3. hæð á góðum stað.
íb. eru nýjar með vönduðum eikarinnrétt., parket og flísar á gólfum.
Glæsileg flísalögð baðherb. Öll sameign fullgerð. Óvenju stórar suðursv. Sér bíla-
stæði I lokuðu porti fylgir hverri Ib. Mjög vandaður og smekklegur frágangur á öllu.
Ef þú vilt búa miðsvæðis hafðu þá samband strax.