Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 B 25
BÁTAR SKIP
Til sölu
Aron ÞH-105
Skipið er smíðað úr eik í Niendorf, Þýskalandi.
Lengd 25,64 m, breidd 5,74 m. Aðalvél Cater-
pillar 431 HP. Skipið er mjög vel útbúið til tog-
veiða. Skipið er í mjög góðu ástandi og selst
með veiðileyfi.
Allarfrekari upplýsingar hjá:
B.P. Skip ehf.,
Borgartúni 18, Reykjavík.
Sími 551 4160, fax 551 4180.
Til sölu
Særún HF-76
Skipið smíðað í Straslund, Þýskalandi. Lengd
37,95 m, breidd 7,30 m. Aðalvél Callesen 900
HP nýlega yfirfarin.
Skipið er mjög vel útbúið til línu- og netaveiða
með Mustard beitningarvél. Skipið var
mikið endurbyggt árin 1982 og 1996. Skipið
er í mjög góðu ástandi og selst með veiðileyfi.
Allarfrekari upplýsingar hjá:
B.P. Skip ehf.
Borgartúni 18, Reykjavík.
Sími 551 4160, fax 551 4180.
Rækjuverksmiðja til sölu
Verksmiðjan, sem er á Suðurnesjum, er á 780
fm grunnfleti meðtveimur pillunarvélum,
tveimurfrystiskápum og frystiklefa og öðrum
viðeigandi búnaði til frystingarog pökkunar
á rækju og loðnu. Stórt einbýlishús geturfylgt
með í kaupunum. Leiga kemur einnig til greina.
Hagstætt verð og kjör.
uns
SKIPASALA
Suðurlandsbraut 50- 108 Rvk.
Sími 588-2266 - Fax 588-2260
ÞórarinÐ Jónsson hdl. lögg.skipasali
ehf. Þorsteinn Guðnason rek.hagfr.
Rækjutogari með kvóta
Til sölu um 370 tn. frystitogari árg. 1980 í góðu
ástandi með veiðileyfi, gerður út til veiða,
frystingar og pökkunar á rækju, ásamt með
aflahlutdeildum sem svara til um 475 þorsk-
ígilda. Nánari uplýsingar veitir Þorsteinn.
uns
SKIPASALA
Suðurlandsbraut 50- 108 Rvk.
Sími 588-2266 - Fax 588-2260
Þórarinn Jónsson hdl. lögg.skipasali
e h f. Þorsteinn Guðnason rek.hagfr.
Vantar skip til útflutnings
Stálskip að hámarki 28 m, sem búin eru til
nótaveiða eða á snurrvoð, önnur skip koma
einnig til greina.
uns
SKIPASALA
Suðurlandsbraut 50 - 108 Rvk.
Sími 588-2266 - Fax 588-2260
Þórarinn Jónsson hdl. lögg.skipasali
ehf. ÞorsteinnGuðnason rek.hagfr.
’m ■ .
TIL SOLU
30% hlutur í framl. f. með
einkaleyfisframleiðslu. Miklir möguleikar
hérlendis sem erlendis. (0002)
Öflug kjötvinnsla í nágrenni Reykjavíkur,
vel tækjum búin, með góða viðskiptavild.
(0003)
Glæsilegur veitingastaður á frábærum
stað í Hafnarfirði á hreinu útsöluverði, vel
tækjum búinn. (0004)
Lítill, nettur, góður og nokkuð öflugur
pizzaheimsendingarstaður til sölu með
frábæra staðsetningu og mikla mögu-
leika.(0005)
Mjög góður söluturn við mikla umferðar-
götu með lottókassa, ísvélum ásamt öllu
öðru sem prýða þarf góðan söluturn.
(0006)
Rótgróin blómaverslun, einnig gjafavara
og plöntusala ásamt öðru. Góð staðsetn-
ing í nálægð kirkjugarðs. (0007)
Erum með á söluskrá mjög góð og arðsöm
fyrirtæki fyrir fjársterka aðila.
Vantar mjög ákveðið á söluskrá lítil iðn-
fyrirtæki til flutnings á landsbyggðina.
Allt kemur til greina.
Nú fer í hönd góður sölutími, kæru fyrir-
tækjaeigendur, svo það er tímabært að
skrá fyrirtækin í söluskrá okkar.
DNG Sjóvélar hf. á Akureyri
erframleiðslufyrirtæki í rafeindaiðnaði. Fyrir-
tækið hefur á undanförnum árum lagt mikið
í vöruþróun og er með spennandi verkefni í
gangi, bæði í þróun núverandi framleiðsluvara
og nýrra.
Fyrirtækið leitar að starfsmönnum í eftirtaldar
stöður:
Rafmagnsverkfræðingur í þróunardeild.
Viðkomandi mun starfa við vöruþróun og upp-
setningu tæknibúnaðar. Við erum með nokkur
spennandi þróunarverkefni í gangi, bæði á eig-
in vegum og í samstarfi við aðra aðila.
Við leitum að áhugasömum starfsmanni með
reynslu á rafeinda og tölvusviði. Forritunar-
kunnátta er nauðsynleg.
Rafeindavirki í framleiðsludeild.
Viðkomandi mun hafa umsjón með framleiðslu
rafeindahluta, sjá um gæðaeftirlit, prófanir
og viðgerðir. Við leitum að áhugasömum
starfsmanni með reynslu í viðgerðum eða
framleiðslu. Tölvukunnátta er nauðsynleg.
Allar nánari upplýsingar veitir Hallgrímur Ein-
arsson verkfræðingur. Umsóknum skal skila
til fyrirtækisins eigi síðar en föstudaginn 11.
Apríl næstkomandi.
DNG Sjóvélar hf.,
Lónsbakka 601 Akureyri,
sími 461 1122 - Fax 461 1125
Síldarnót til sölu
Tilboð óskast í síldarnót sem er 289 faðma
löng og 97 faðma djúp.
Upplýsingar veitir Oskar Ólafsson í síma
898 6377.
Tilboð berist afgreiðslu Mbl. fyrir 9. apríl,
merkt: „Síldarnót - 476".
Svalaglerhýsi — sólstofur
Þýskar renniglugga- og svalalokanir.
Bandarískar sólstofur. Frábær gæði.
Opið laugardag og sunnudag kl. 13-17.
Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ (ekið
inn frá Vífilsstaðavegi), sími 565 6900.
Sportvöruverslun
Vorum að fá í einkasölu mjög góða sportvöru-
verslun við Laugaveg í Reykjavík. Þarna er á
ferðinni mjög gott atvinnutækifæri á frábærum
stað með góða viðskiptavild.
Allarnánari uppl. gefur sölumaðurfyrirtækja-
sölu Hóls. (0001).
Hóll fasteignasala,
sími 551 0090.
Byggingameistarar
Höfum til sölu notuð steypumót frá Meva,
Hunnebeck, Noe, ABM, VMC form-lok og Doka.
Notaða byggingakrana frá Piner, BPR, Lieb-
herr, Potaín, Acromet o.fl.
Getum einnig útvegað allar mögulegar vélar,
tæki og tól fyrir byggingariðnaðinn, jarðvinnu
og gatnagerðarframkvæmdir.
Seifer: Fjarlægðastólar úr plasti og steyptir
fyrir gólf og veggi, plaströr, kónar, innsteyptar
hulsurog þennsluborðar. Demantssagarblöð
fyrir þurr/blautsögun. Veður- og öryggisnet
fyrir vinnupalla, skurði o.fl. Vinnupallar og
loftastoðir, bæði nýtt og notað.
Mót, heildverslun,
Sótúni 24, s. 511 2300/892 9249.
B.E.M. Ingólfur Steingrímsson,
s. 896 6551.
Jörð í Rangárvallasýslu
Jörðin Önundarhorn, Austur-Eyjafjallahreppi,
er til sölu. Búið er í fullum rekstri. Jörðinni
fylgja vélar, tæki, bústofn og framleiðsluréttur
til mjólkurframleiðslu. Gott býli í einni gróður-
sælustu sveit landsins.
Nánari upplýsingar veittar í síma 487 5028.
Viðskiptafræðingar
Þrúðvangi 18 — 850 Hellu.
Bjart og gott á Bíldshöfða
Til leigu á Bíldshöfða 10, 2. hæð, húsnæði sem
er að mestu einn salur, 900 fm. Mætti skipta
í smærri einingar. Hentarfyrir margþætta
starfsemi. Er í sjónlínu við Vesturlandsveg
neðan við Nesti. Rúmgóð bílastæði.
Upplýsingar í síma 5532233 eða bílasíma
853 1090.
Apótek til sölu
Til sölu er Apótek Blönduóss, ásamt búnaði
öllum í heilsugæslustöðinni að Flúðabakka
2 og lyfjaútibúinu að Bogabraut 7, Skaga-
strönd.
Apótekið selst í fullum rekstri ásamt einbýlis-
húsi lyfsala að Urðarbraut 6.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Knútur Bruun hrl.
Símar 562 7711 og 483 4959.
Fax 483 4914.
Loftpressur
Skrúfupressur 750/1200/2400 Itr/mín.
Stimpilpressur 400/600/1200 Itr/mín.
Notaðar pressur frá 750 Itr. upp í 8500 Itr/mín.
Iðnvélar hf.,
Hvaleyrarbraut 18, s. 565 5055.