Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
DÆGURTÓNLIST
Súrefhi
til
Tungkins
GRÓSKA í íslenskri danstónlist virðist loks ætla að
skila sér í aukinni útgáfu. Súrefni, ein efnilegasta
hljómsveit sinnar tegundar hér á landi, sendir frá
sér stuttskífu í vikunni. Á disknum verða fimm lög,
en útgáfan er í takmörkuðu upplagi og helst hugsuð
til að kynna sveitina.
Dægur-
jass
MARGIR muna eftir Spike
Lee myndinni M'o’ Better
Blues, eða í það minnsta eft-
ir tónlistinni úr myndinni,
sem kom út á samnefndum
geisladiski um líkt Ieyti og
myndin var frumsýnd. Ekki
staldraði sá diskur þó lengi
við í verslunum, því hann var
innkallaður.
Fyrir skömmu var greitt
úr deilum og diskurinn
endurútgefinn, en þó hann
hafi ekki verið fáanlegur
þekkja allmargir tónlistina
af honum, sem notið hefur
hylli. Má þar nefna titillag
myndarinnar, sem íslenskt
Kynning Súrefnismenn.
-ST' -v
Fyrs/a feíemta S5
Súrefni rekur ættir til
Hafnaríjarðar og er
tveggja ára gömul eða þar
um bil. í dag er Súrefni
dúett og landfræðilegt jafn-
vægi í
sveitinni,
annar liðs-
manna býr
í Hafnar-
firði en
hinn í
Kópavogi,
en áður
voru Súr-
efningar allt upp í sex og
þá trommur, bassi og
rafgítar í hópnum; eins
konar samkrull af rokki og
danstónlist.
Þeir Súrefnismenn segja
hið besta mál að vera bara
tveir eftir, það þýði að allur
rekstur sveitarinnar er ein-
faldari, aukinheldur sem
tónlistarstefnan sé mark-
vissari „Þegar við vorum
flórir þá voru til að mynda
íjórar tónlistarstefnur í
gangi“, segja þeir og bæta
við að ekki sé síst þægilegt
að nú er öll tónlist fram-
leidd með tölvum, þó víða
sé notast við raunveruleg
hljóð unnin í hljóðsmala.
Súrefnismenn segja að
af lögunum fimm séu
fjögur glæný, en eitt
hálfsárs fljóti með. Upp-
tökum lauk um miðjan
mars, en þeir tóku plöt-
una upp og unnu í
heimahúsi, „sem sparar
vissulega peninga“. Þeir
segja að diskurinn sé
gefinn út fyrst og fremst
til þess að kynna sveit-
ina, hér heima og erlend-
is, enda ekki miklar líkur
á að íslensk danstónlist
eigi eftir að ná metsölu
á við poppfroðu.
„Okkur fannst ekki
ástæða til að gefa út breið-
skífu núna, það er ágætt
að byrja á því að láta vita
af okkur, að
við séum til,“ segja þeir og
bæta við að útgáfan verði
vonandi til þess að þeir fái
meira að
spila opin-
berlega.
„Við vilj-
um gjam-
an gera
meira af
því að
troða upp
og þá í
félags-
mið-
stöðvum
og skól-
um,
enda eru
áheyr-
endur
þar opn-
ari fyrir
nýrri tón-
list en til
dæmis á
Gauknum og
álíka stöðum.
Við höfum reyndar spilað á
Gauknum og það voru
merkilegir tónleikar, því við
fengum ekki að
klára; eigandinn
kom og bað okkur
um að hætta,“ segja
þeir og skella upp-
úr. „Okkur fannst
það mjög sniðugt
þegar fólk kom til
okkar og spurði
hvort við gætum
ekki spilað eitthvað
með Bubba.“
Þeir félagar hafa
spilað nokkuð und-
anfarið í samvinnu
við Hljómalind og þá með
erlendum listamönnum sem
hingað hafa komið að spila
á hennar vegum. „Með því
móti höfum við náð okkur
í reynslu og komist í sam-
bönd sem við getum von-
andi nýtt okkur síðar,“
segja þeir glaðbeittir, „en
við ætlum að einbeita okkur
að íslandi eins og er, láta
vita af okkur og sjá til með
framtíðina."
hljómsveit gerði breiðskífu
og tónleikaferi! út á með
góðum árangri. Músíkin er
flutt af Branford Marsalis
og kvartett hans með Ter-
ence Blanchard sem sér-
stakan gest, eins og heyra
má á áðurnefndu titillagi,
þar sem hann blæs af list.
Fleiri lög eru á disknum
eftirminnileg, til að mynda
jassfléttur eftir Marsalis
sjálfan
eftir Árno
Motthíosson
Þungir Liðsmenn Machine Head.
Þungarokkið lifir
ÞUNGAROKKIÐ hefur nánast útaf dáið, eða virð-
ist í það minnsta lagst í djúpan dvala. Liðsmenn
rokksveitarinnar Machine Head eru á öðru máli eins
og heyra má á geysiöflugri skífu þeirra sem kom
út fyrir skemmstu.
Segja má að niðurlæging þungarokksunnenda
hafi verið algjör þegar aðstandendur Doning-
ton-rokkhátíðarinnar lýstu því yfir að framvegis
yrði hún eins og hver önnur popphátíð (og þá við
hæft að Metallica troði upp). Því hefur og verið
haldið fram að þungarokkið hafí dagað uppi eins
og hver önnur risaeðla, en liðsmenn bandarísku
rokksveitarinnar Machine Head eru á öðru máli eins
og heyra má á plötu þeirra félaga The More Things
Change ... Bæði er að tónlistin er eins hörð og forð-
um, ef ekki harðari og svo hitt að þeir félagar eru
að vinna nýjar hugmyndir úr gömlum efnivið.
Fyrsta skífa Machine Head, Burn My Eyes, seld-
ist í yfir 400.000 eintökum fyrir tveimur árum og
í kjölfarið lagðist sveitin í ferðalög; hélt í fimmtán
mánaða tónleikaför. Robb Flynn, leiðtogi sveitarinn-
ar, segir hana hafa styrkst í trúnni á hart og kraft-
mikið rokk i þeirri för, og því haldið í hljóðver stað-
ráðin í að herða enn á keyrslunni. Drjúgur tími fór
í lagasmíðar og útsetningar, því þeir félagar vildu
vera vissir um að hvert lag hljómaði eins vel og
unnt var. Að sögn Flynns er það ekki síst fyrir það
hve þeim hefur farið fram sem hljóðfæraleikurum
að platan nýja er vel heppnuð, og svo hitt að þeir
hafi veri ófeimnir við tilraunamennsku þrátt fyrir
hefðbundið yfirbragð. „Þetta er þyngsta rokkskífa
sem komið hefur út,“ segir hann hróðugur, „en við
erum enn þyngri á tónleikum, eins og mun sannast
á tveggja ára tónleikaferð sem hefst í vor.“
JASSSKOTIIMN
SALSASPUIMI
gera nútímalega plötu sem
sótti innblástur til þessa tíma
blundaði lengi með þeim fé-
lögum og þar kom að þeir
þóttust reiðubúnir og hófu
leit að samstarfsmönnum.
Upphaflega ætluðu þeir að-
eins að fá til leiks fjóra til
fimm liðsmenn, en þegar upp
var staðið voru hljóðfæra-
leikarar orðnir á annan tug-
inn og þar á meðal menn
eins og George Benson,
Vincent Montana, Roy Ay-
ers, Eddie Palmieri og Tito
Puente. Ekki má svo gleyma
söngkonunni India, en lag
af plötunni sem hún syngur
hefur notið mikillar hylli
undanfarið.
Gagnrýnendur hafa tekið
plötunni fagnandi, að
minnsta kosti þeir
sem þekkja bak-
grunn tónlistarinn-
ar, en sumum hef-
ur þótt hún full
þung fyrir dans-
gólfið. Þeir félagar
kæra sig þó koll-
ótta; „við höldum
bara áfram þang-
að til menn fatta
tónlistina," segir
Gonzalez, „og þá
erum við farnir að
pæla í einhvetju
allt öðru.“
TVEIR helstu spámenn
bandarískrar danstónlistar
eru þeir félagar Louie Vega
og Kenny Gonzalez. Þeir eru
líklega þekktastir undir
nafninu Masters at Work,
en vinsældir þeirra í því gervi
gerðu þeim kleift að gera
þá plötu sem þá lang-
aði helst eins og
heyra má á skíf-
unni Nu Yoric-
an Soul.
Vega og Gonzalez hófu
samstarf fyrir bráðum
sex árum og náðu snemma
hylli fyrir endurhljóðbland-
anir, meðal annars fyrir
Madonnu og Michael Jack-
son, en með þeim blundaði
löngun tii að setja saman
breiðskífu byggða á
uppáhaldstónlist
tónlist eða Nu Yorican Soul.
Slík tónlist varð til á áttunda
áratugnum þegar snjallir
hljóðfæraleikarar streymdu
til New York úr Karíbahafí,
ýmist frá Kúbu eða Puerto
Rico, og hófu að gera til-
raunir með flókinn jasskot-
inn salsaspuna í bland við
poppaða soul-tónlist. Vega
þekkti þennan tíma vel,
því faðir hans, Hector
LaVoe, var nafn-
togaður salsa-
söngvari á þeim
tíma.
Hugmyndin
um að
Salsastemmning „Little" Louie Vega og Kenny „Dope“ Gonzalez.