Morgunblaðið - 11.04.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 11. APRÍL1997 B 7
DAGLEGT LÍF
ANNA Flosadóttir er
listakennari við Hlíða-
skóla og- kennir meðal
annars leiklist sem
stendur nemendum til
boða sem valgrein.
Hún segir að ætlunin
sé að setja upp svona
stórar sýningar í ungl-
ingadeildinni á þriggja
ára fresti. Fyrir þrem-
ur árum var söngleik-
urinn „Undir Öskju-
hlíð“ sýndur.
„Markmiðið var að
gera eitthvað sem allir
gætu verið með í,“ seg-
ir hún „og í ljós kom
að hugmyndaflug og
sköpunargáfa ungling-
anna var í góðu lagi.“
Ólafur Guðmundson
leikari leikstýrði sýn-
Morgunblaðið/Kristinn
ÓLAFUR Guðmundsson og Anna Flosadóttir í leikmynd.
ingunni með Önnu og
er einnig með nemend-
ur 5., 6. og 7. blekkjar
Hlíðaskóla á leiklist-
arnámskeiði. „Það er
athyglisvert að fylgjast
með hvernig krakk-
arnir brjóta isinn sín á
milli og flylja textann
feimnislaust, syngja og
dansa,“ segir hann.
Vinnan við
leikritiö breytti
stemmningunni í
skólanum og
þurrkaði út
aldursbilið.
Þau dást bæði af
unga fólkinu, áhuga-
seminni og atorkunni.
„Það var engin stjarna
í sýningunni - allir eru
jafnmikils virði,“ segir
Anna. En sýningin var
röð af 32 atriðum og
er blanda af mörgum
listgreinum.
Morgunblaðið/Kristinn
HLUTI leiklistarhóps Hlíðaskóla eftir sýningu á „Það er að koma.
Morgunblaðið/Emilía
GLEÐINA vantar ekki, hinsvegar blundar óttinn um framtíðina í huganum.
hjónaband og fjölskyldulíf. Frakkar
hafa meiri áhuga á barneignum en
aðrir og sögðust 27% franskra ung-
rnenna vilja eignast þijú börn. Skír-
lífi skiptir ekki sérlega miklu máli
og að meðaltali missa Evrópubúar
mey- og sveindóm skömmu fyrir
17 ára afmælið. ítalir eru öllu seinni
til að hefja kynlif og bíða að meðal-
tali ári lengur en aðrar Evrópuþjóð-
ir, en Bretar eru fyrri til
og hefja kynlíf að jafnaði
í kringum 16 ára afmæl-
ið sitt. Bretar reyndust
líka stunda kynlíf oftar
en jafnaldrar í öðrum
löndum, að meðaltali
einu sinni í viku og virt-
ust þeir leita uppi frum-
legri staði og aðstæður
til ástarleikja en aðrir.
Þegar ungir Evr-
ópubúar hittast á
skemmtistöðum tala þeir
frekar um vinnu og at-
vinnumöguleika en per-
sónuleg málefni eins og
kynlíf. Könnun MTV
leiddi í ljós að áhyggjur
af atvinnuleysi hijá unga
fólkið, sem segir margt að það
myndi leggja höfuðáherslu á að
leysa málefni atvinnulausra, hefði
það pólitísk völd til þess. ■
Brynja Tomer
MEÐ AUGUM LAIMDANS
V or í lofti
$
María Elínborg Ingvadóttir gegnir
starfi viðskiptafulltrúa Útflutnings-
ráðs íslands í Moskvu.
ÞAÐ ER vor í lofti,
reyndar svolítið kalt,
. en fuglamir syngja
L um vorið og sótin skín
og borgin er að hrista
af sér óhreinindin og
slabbið á götunum. I
f A miðborginni er unnið
I M f yið vorverhin af full-
^ L um krafti, þar eru
margar fallegar bygg-
ingar frá því um og
fyrir aldamótin síð-
ustu. Aðrar voru látn-
ar víkja fyrir stórum,
hagkvæmari bygging-
um, þær eru ekki allar
augnayndi, reyndar
mættu margar þeirra
hverfa.
Nú eru það önnur
sjónarmið sem ráða ferðinni hjá
borgaryfirvöldum, endurnýjun og
endurbygging fal-
legra húsa er efst á
lista borgarstjórans,
reyndar er 850 ára
afmæli borgarinnar í
ár og hefur það verið
sem drifkraftur á all-
ar framkvæmdir.
Gatnaframkvæmdir,
nýbyggingar og end-
urbyggingar, hvert
sem litið er, borgin
iðar af framkvæmda-
gleði, enda verkefnin
næg. Það vekur at-
hygli, hversu mörg
erlend fyrirtæki eru
athafnasöm í bygg-
ingarstarfseminni og
enn meiri athygli
vekur, hversu oft það
er nafn á banka sem
blasir við, þegar hul-
unni er svipt af glerf-
ínu nýuppgerðu húsi
í miðborginni. Hús
sem áður hurfu í grá-
móskuna, hafa verið
lagfærð og máluð í
fallegum, mildum lit-
um, sem eiga sérlega
vel við byggingarstíl
þeirra. Ný hús rísa
við hlið þeirra eldri og gaman
er að sjá, hversu vel tekst til,
nýr stíll, en fellur vel að látlaus-
um, en oft á tíðum listilega
skreyttum byggingum.
Aðalkeppikefli borgarstjórans
hefur verið að ljúka við byggingu
Frelsiskirkjunnar, sem stendur
við ána Moskvu, ekki langt frá
Kremlarmúrum og gegnt Pus-
hkin listasafninu. Nikulás fyrsti
lét reisa þarna fallega kirkju árið
1832 og var hún hærri en
klukkuturn ívans grimma, eða
102 metrar. Hún var rifin árið
1931. í stað hennar átti að reisa
315 metra háa ráðstefnu- og
fundarhöll, höll ráðanna, í anda
stórra hugsjóna. Form þessarar
hallar átti að vera eins og stöp-
ull, sem mjókkaði upp, en ofan
á herlegheitunum átti að standa
100 metra há stytta af Lenin.
Eitthvað vildi Moskvuá gæla við
undirstöður væntanlegs ferlíkis,
sem ekki þoldi atlotin, og því fór
svo, að Moskvubúar eignuðust
þarna ágæta sundlaug, sem var
130 metrar í þvermál og með
heitu vatni, í stað hallar stórra
hugsjóna. En nú er verið að end-
urbyggja Frelsiskirkjuna og
gaman er að fylgjast með þessu
listaverki sem rís úr öskustónni
og glæðir allt umhverfið ákveðn-
um ævintýraljóma.
Ekki langt frá Frelsiskirkj-
unni, reyndar rétt þar hjá sem
listamennirnar halda til á ár-
bakkanum með myndirnar sínar,
er verið að reisa minnismerki um
Pétur mikla. Því verki er ekki
lokið, enn er verið að sjóða og
lemja saman undirstöður, sem
líkjast miklu ölduróti, engu líkara
en að stórsjór muni velta fleyi
hans á hverri stundu, en efst
stendur hann, stór og mikill og
vegna undariegra stærðarhlut-
falla, þá minnir hann helst á
Gulliver í Putalandi. Þetta 60
metra háa minnismerki er nokk-
uð stórskorið og fellur ekkert
sérlega vel að umhverfinu, enda
hefur það mikið verið gagnrýnt,
vegna ljótleika aðallega. Jafnvel
hefur verið talað um að flytja
það. Hér hefur magnið, en ekki
gæðin fengið að ráða ferð. Eitt-
hvað hefur samsuð-
an tafist á herklæð-
um kappans, því að
upphaflega átti
minnismerkið að
„afhjúpast“ í októ-
ber síðastliðnum,
þegar minnast átti
þess að 300 ár voru
liðin frá því að Pét-
ur mikli stofnaði
sjóherinn.
Uppáhalds arki-
tekt borgarstjórans
hannaði þetta stór-
brotna verk, hann
er reyndar einnig
hugmyndasmiður
að skemmtilegum
endurbótum á dýra-
garðinum og að
Manezh-torgi, þar
sem verður miðdep-
ill afmælishátíðar-
haldanna 7. sept-
ember. Undir þessu
torgi verður 70.000
fermetra verslun-
armiðstöð á þremur
hæðum. Manezh-
torg, sem stendur
við enda Tverskaja
og teygir sig að
Kremlarmúrum, nær að Hótel
Moskvu annarsvegar og að
myndarlegri reiðhöll keisarans
hinsvegar, þar sem áður æfðu
sig riddarar á fráum fákum, en
til marks um breytta tíma, hýsir
nú sýningar á vörum og varn-
ingi. Meðfram þeirri hlið sem
snýr að Kreml, er síki, með mósa-
ik-myndum í botni og myndarleg-
um höggmyndum, bogadregnar
brýr tengja torgið og Kremlar-
svæðið. Þó að ekki hafí gengið
eins vel og ætla mætti að selja
kaupmönnum þá hugmynd, að
verslun undir Manezh-torgi sé
lykill að velgengni, verður það
vonandi ekki svo, að borgarstjór-
inn haldi afmælisveislu yfir tómu
húsi. Það verður allavega
ánægjulegt, þegar svæðinu verð-
ur skilað fullfrágengnu og það
sem sjáanlegt er í dag lofar góðu
um árangurinn.
Þó að það hljóti að vera erfitt
að meta, hvaða verkefni eigi að
hafa forgang í stórri borg eins
og Moskvu, þar sem verkefnalist-
inn er nokkuð langur og af ýms-
um toga, gleður það óneitanlega
augað og þar með sálina, þegar
umhverfið verður snyrtilegra og
þá um leið fallegra.
Vonandi er sami metnaður
lagður í breytingar á öðrum svið-
um.
Minnismerki um
Pétur mikla.