Alþýðublaðið - 31.12.1933, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.12.1933, Blaðsíða 5
ALI»f ÐtíBLASIfi LESBÓK ALÞÝÐU: Ritstjóri Þóibergur Þóiðarson Unaðar lífsins Þá heimila lögin útgjöld til op- inberra framkvæmda, alt að 3300 milljónuim dollara. Landbúnaðarlögin, F. R. A., miða að því, að takmarka fram- leiðslu ýmsra landbúnaðarafurða; -er lagt á þær ákv-eðið neyzlu- gjald, sem síðan er úthlutað á meðal peirra bænda, er takm-ar-ka framleiðsluna. Enn frernur eru vextir af skuldum bænda lækkaðir með styrk frá ríkinu. t lögunum eru eininig ákvæði, sem telja má að sett hafi v-erið til í.ð póknast hinini áður nefndu stefnu þeirra, er teíja „inflatiotn" eina úrræðið. Forsetinn h-efir vald til að f-ella dollarinn í verði um 50 »/o miðað við gullgengi, að skylda aðaibankana til að kaupa i’íkisskuldabréf fyrir 3000 millj. dollara og þar að auki fékk hann feyfi til að innleysa rikisskulda- bréf fyrir alt að 30000 milljónuan dollara, með því að gefa út nýja pei úngaseðla, er nemi þeirri opp- ha ð. f næstu grein rnuinum vér skýra frá árangri og fnamkvæmd þess- ara ráöstefana. (Framhald.) m Menni.rinir hafa æfmlega lofað liðna tíman-n. Ef vér ættum að trúa á dóma hvernar kynslóðar um samtíðina, gætum vér ekki varist þeirri hugsuti, að þá hlytr um vér öli að vera komin til hel- yftds fyrir iángalöngu. Lítum nú bara á vinnukonuvaindkvæðið. Pegar fyrir mörgum öldum voru húsmæðurnar teknar að kveina og kvarta yfir spillingu tímianna og yfir þvi, hve vinnukionurnar væru pá orðnar óbjörgulegar skepnur. Ojá! Mennimir sur.gu lof og dýrð guilöldinni, sem þeir áttu að ba-ki sér — þegar hún langamma saldi túskildingskökur fyrir einn skild- ing og græddi þó drjúgan skild- ing á söiunini. Þessi æfargamli hieypidómur um hnignun -og spillingu tímanna gengur aftur með hverri nýrri kynslóð. En vér getum samt v-eðj- að um þá staðreynd með rólegri fullvissu, að h-eimurinn hefir i raun og veru tekið miklum biieyt- ingum til bóta — að vér fjarlægj- umst Mð jarðneska helvíti, en ná- lægjumst það ekki; En við og við hafa komið tíma- bii með eins konar millib-ils- ástandi, tímar, þar sem alt er, á reki o-g mennirnir geta því me'ð nokkrum réttí ergt sig yfir. og harmað þá góðu, gömlu daga, s-em liðnir eru. Vér lifum einm|itf á einu slíku timabili. Það hendir ekki ósjald-an, að vér hinir eldri segjum við æskulýðinn: Þið vitið ekki, hvað lífið er. Þið hafið ekkd lifað þá daga, þegar ait var auð- velt að fá og alt var ódýft, þegar við gátum ferðast veröldina á enda án þess að mokkur maður gengi eftir vegabréfi, þegar. geng- isvandkvæðið var ekki komið til sögunnar, þegar við vissum, að sterlingspundið var 18 krónur, frankinin- 72 aura og dollartnn 3 krónur og 75 aura, þegar við höfðum með öðrum orðum fastan Gleðilegt nýjár! Þökk fyrir uiðskiftin\ ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN 1 nn&xnnnxnxxxnununxxxxnxun n n K U '0 GLEÐILEGS NÝJÁRS ^ óskar öllurn 52 Á, EINARSSON ,t- FUNK Ct J2 J2 J2 J2 u J2 52Jt<J2J2J2J2í252J2J2J2J2J2í2J2t2t2J2J2í2S2J2J2t2J2 OLEÐILEOr NVJÁRi Prtkk íyrir viöskíftín. VERZLUN SÍMONAR JÓNSSONAR, Laugauegi 33. grundvöli til þess að byggja á og áttum ekki stöðugt á hættu að sjá ölium okkar útreikningum umturnað. En vér gleymum því of oft, þegar vér terurn að lýsa þessum kostum, að slíkt hið sama hefir iðulega endurtekið sig í sögunim, en þróunim jafnað yfir alt með tíð og tíma. Jafnvel hinn vitrasti alira manna gleymdi þessu, þeg- ar hann komst svo að orði, að sá, sem ekki hefði lifað á undan stjórnarbyltingummi 'frönsku, hann þekti ekki unað lífsins. Monisdeur de Tallieyrand kunni nú annars að snúa smældumni sinni, hv-emág svo sem hjól tímans voltist. Það eru ákveðin einkenmi, s-em eru sameiginleg öllum siíkum um- skiftatímum. Vissar stéttir þjóð- félagsins hafa mist eitthvað af réttindum sínum og kvarta há- stöfum yfir missinum. Aðrar stéttir hafa unnið aukin réttmdi, en kunma ef til vill enn þá ekki að nota þau. Þær sakna þeirrar verndar, sem fyigdi ófrelsinu. Eins oig Gyðingamir í eyðimörk- i.nni óska þær að hverfa aftur til egyptsku kjötkatlanna. En það líður ekki á löngu áður en alt jafnar sig. Heiminum er nú einu sinni þann veg fyrir komiiði, að alt leitar jafnvægis. Allir ‘að- iljar sætta sig við hina nýjui mið- urröðun hlutanna og reyna að laga sig eftir henni. En viö öil slík ald-ahvörf hefir grunnmúr þjóðfélagsins lyftst iog ný iög komið upp á yfirborðíð. Fledri en áður eru komnir sólarmegiín í líf- inu. Sú menning ein, sem er geng- in til þurðar, líður undir Lok við þjóðfélagsbyltingar. Fornaldar- menniingin grisk-rómverska með sinu fágaða og glæsilega yfir- stéttalífi var reist á grunni þræia- haldsins. Og hún hruindi öll í rústir, þegar losna tók um þræl- dómsfjötrana, því að hinn imnxi kraftur var þorrinn. Aftur á m-óti gat þjóðféfag Bandaríkjanna þol- að afnám þræiahaldsins og stað- ið jafnrétt eftir vegna þess, að það var ungt og heiibrigðara. Við skulum aftur víkja að mon- sieur de Taileyrand. Halnn þekti gamla skipulagið — lénsherra- stjórnina — út og inn, hinar hæ- versku venjur þess, yfirborðsfág- un og botnlusa spillingu. Homum var þauikunnugt um alt þetta, hinum háæruverða biskupi að Austin. Hann vann einnig að hxuni þess og tortfmingu. Hann var sjálfúr þátttakandi í bylting- unni. En aldrei gat hainn gl-eymt ljómanum, sem lagði frá horfn- um æskudögum. Og þó var hon- um það Ijóst, að hér var ekki eingöngu skaði sk-eður. Þeir at- burðjr höfðu gerst, að konungin- um af guðs náð var steypt af stóli, að aðall og klerkastétt höfðu mist auð simi og einkarétt- indi. En þeir stórviðburðir höfðu líka orðið, að nýjar stéttir þjóð- félagsins, með nýjan, hugsunjarhátt og nýja, óþreytta hæfileika, höfðu tekið sæti við stjórnarvölinin. Sporið var stigið: frá aðalsveldi til borgaraveldis. Þegar bylting- unni lauk, var það borgarastéttin, sem fór með völdin. Og meir og meir hneigðist húln í lýðræðásátt- ina, og smám saman — sumpart fyrir hugsjónahvatir, sumpart af nauðsyn — dTógust fleiri og fleiri upp á við, eftir því sem ji-eir lærðu að koma sér á framfæri og fengu hlutdeild i stjórn þjóðfé- iagsins. Vaidhafamir gömlu voru úr sögunni, Aðrir voru seztir í siæti þedrra og gátu nú n-otið unaðar iífsins og valdannia. Hér var, þrátt fyrir alt, stigið stórt spor fram á við. Á eftir skriðunni miklu kom hiin hæg- fara þróun. Og eins og það er víst, að skriðurnar eru nauðsyn- legar til þiess að koma róti á hlutina og vama því, að alt stirðni í dauðaró, eins rétt er hitt, að það er hin hægfara þró- un, sem gefur þroskaðan ávöxt I þessum heimi kemur ekkert af sjálfu -sér, og ekkert fæst fyrir- hafnarlaust. Eftir sigur þriðju stéttarinnar hófst svo barátta hi-nnar fjórðu- Mikið hefir uitnist í þeirri bar- áttu. Reghir hafa verið settar um vimmtima og vinmulaun, — regl- ur, sem að vísu fullnægja ekki ýtrustu hugsjónakröfum, en fela ,þö í sér stórmikla framför, borið saman við það ástand, sem áður var. Fjórða stéttin hafði vaknað til meðvitundar um mátt samtaka og skipulags. Með samtökum tókst henni að vinn-a mikla si-gra, ekká -eingöngu fyrir harðvítuga bar- áttu, heldur einnig fyrir þau ein- földu sannindi, að samtökin vom til. Þræidómur barna í námum og verksmiðjum, sem mjög tíðk- aðist um eitt skeið, var afnum- inn; þjóðfélagstryggingar ýmsar lit-u Ijós dagsins í öllum Helztu ínenningarlö-nduni; bamafræðsla-n varð almemi. V-erkam ainnastétti, i rétti sig úr kútnum og gerði kröfu til að standa öðrum stéttum jafn- fætis. Svo kom heimsstyrjöldin, og í kjölfar henn-ar sigldu byltingar og um-brot Og á þessum umbrota- thnum var aftur tekið að syngja gamla sönginn: um hina gömlu, góðu daga, um unaðinm og ör- yggið, sem hvarf. Otkoma-n verður án efa svip- uð og áður fyr. Þegar afturkipp- urinn, sem fylgir umbrotunum eins og skugginin sólinná, er um garð genginn, munum vér sjá, að í þjóðfélagsbyggingunini er orðið víðara til veggja og hærja undir loft. Vér munum sjá þjóðfélag, sem veitir fleirum en áður hJut- dieild í usnaði lífsi-ns. Það verður þjóðfélag sameign- ar, samvi-nnu og samhjálpar. Þýtt. GLEÐILEGT NÝJÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Verzlunin Lœkjargötu 10 B GLÉÐILEGT NÝJAR! Þökk fyrir viöskiftin, Einar O. Malmberg, Vesturgötu 2. ^ l «■! -I f ^ iA GLEÐILEGT NÝJAR! " g m Vélsmiðjan HÉÐINN £3 m £. 11 n n n n mmmmmmmsm IIM gf GLEÐILEGT NÝJÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. §§§ Verzlun Þorsteíns Jónssonar, §=§ Klapparstíg 30. ílllllilll m)1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.