Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.04.1997, Blaðsíða 6
6 D FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 MORGUNBL'iÐIÐ SKÓGRÆKT OG UMHVERFISVERND Skógræktarfélögin standa fyrir öflugu og fjölbreyttu leiðbeiningarstarfi víða um land. Mosfell Masfellsbær iýkjalundur íKJ llfarsfell Hafra- Langavatn Raubavatn Sélvatn Hafnai Hvaleyrar- vatn Kaldársel Helgafell Skógræktarfélag l Stránðasýsíu Skógræktarfélagib L Lan3bof,'Vópnafif&i ^J,ygpnaflðfður • rv' f> r Tólknafjörður* Sagðórkrókur Jbr Tálknafirtii irfáaBiK 'IygfæSRígur, ,stðí Stö&varfir&i , í£ • Djúpivogur ' Skógrækti sg B°r9ameS" Skógræktarfélag MosMsto^SJ^ÍÍgf vkV Mosfellsbæj ncjgKai,*aarík» y.'uaröaljær '1 Kefla\rfky*'«S? Halnaf- ' -»,HVérógejðí' ilan ,r "jarövlk/flöröur ijupavogs VATNAJÖKULL FYRIRHUGUÐ NÁMSKEIÐ SKÓGRÆKTARFÉLAGANNA hátt miðla félögin fræðslu til al- mennings á sínu starfssvæði, en varla er til sá staður á landinu þar sem ekki starfar skógræktarfélag. Til viðbótar þessum námskeiðum stendur Skógræktarfélag íslands fyrir námskeiðum núna í vor í Reykjavík, sérstaklega ætluðum sumarbústaðaeigendum, sem eru einhveijir áhugasömustu ræktendur landsins. Hafa þau námskeið hlotið mjög góðar viðtökur og hefur orðið að tvöfalda fjölda námskeiðanna til að allir komist að. Einnig hyggst Skógræktarfélag Hafnarfjarðar gangast fyrir ráð- stefnu um skóg og tijárækt í íþrótta- húsinu við Strandgötu laugardaginn 26. apríl kl. 9.00 með fjölbreyttri dagskrá sem öllum er opin. Erindi munu flytja Guðmundur Halldórsson skordýrafræðingur, Halldór Sverris- son plöntusjúkdómafræðingur, Reynir Vilhjálmsson landslagsarki- tekt og Jóhann Pálsson garðyrkju- stjóri, auk þess sem sýnd verður merkileg kvikmynd frá árinu 1947 YRIRLESTRAR Skógræktarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið höndum saman um að standa fyrir opnu húsi einu sinni í mánuði í sal Ferðafélagsins, Mörkinni 6 13. maí. Skógarnir á höfuðborgarsvæðinu. Brynjólfur Jónsson, framkv.stjóri Skógræktarfélags íslands. í fræðsluhorninu verður fjallað um gróðursetningu trjáplantna. 16. september. Sveppirnir í skóginum. Eirikur Jensson, sveppafræðingur. í fræðsluhorninu verður fjallað um matreiðslu skógarsveppa. 14. október. Skógrækt í Japan. Þórarinn Benedikz skógfræðingur og Pétur Jónsson sálfræðingur. í fræðsluhorninu verður kennd söfnun og sáning birkifræs. 18. nóvember. Elri - öflugar trjátegundir sem vekja vonir. Þorsteinn Tómasson, forstjóri RALA. í fræðsluhominu verður söfnun köngla og sáning barrtrjáfræs. 9. desember. Skógræktin inn í 21. öldina. Jón Loftsson, skógræktarstjóri, Skógrækt ríkisins. I fræðsluhorninu verður fjallað um jólatré. Fræðsla fyrir almenning sem sýnir gróðursetningu fyrstu tijáa félagsins í Gráhelluhrauni. Skógræktardagbókin Vorhugur Mikilvægur hluti fræðslu og leiðbeiningarstarfsins er útgáfa bóka og bæklinga. Skógræktarfé- lag íslands hefur lengi staðið fyrir fjölbreyttri útgáfu ýmiskonar fræðsluefnis. Það sem hæst ber á þeim vettvangi núna í vor er bók sem áreiðanlega á eftir að gagnast mörgum ræktunarmanninum vel. Bókin nefnist Vorhugur, dagbók skógarins, og er handhæg dagbók fyrir ræktunarframkvæmdir á ákveðnu svæði, svo sem sumarbú- staðalandi eða garði. Það er því miður staðreynd að allt of oft situr á hakanum að fólk skrái niður upplýsingar um ræktun sína. Þannig vaknar það við vond- an draum að nokkrum árum liðnum þegar í ljós kemur að hluti trjánna vex og dafnar með ágætum meðan annað koðnar niður. Þá kemur á daginn að ekki eru ti! neinar upp- lýsingar um plönturnar sem voru gróðursettar né hvernig um þær var hirt. Búið hefur verið til einfalt form til útfyllingar í bókinni, sem allir geta fylgt. Byijar fólk á því að skrá almennar upplýsingar um ræktunarsvæðið. Þegar byijað er að gróðursetja er síðan hægt að skrá upplýsingar um hana, plönt- umar sem verið er að vinna með og í framhaldi af því umhirðu tijá- gróðursins, vöxt og þrif, svo nokk- ur dæmi séu tekin. Aftast í bók- inni eru töflur þar sem hægt er að fletta upp ýmsum staðreyndum um skóg- og tijárækt, eins og um hæð og aldur tijátegunda, veðurf- arsþætti, skógræktarskilyrði svo eitthvað sé nefnt. Þessi bók á því áreiðanlega eftir að verða gagnleg sumarbústaða- eigendum, landnemum, garðeig- endum og öðrum sem skrá í hana upplýsingar um ræktun sína og hafa þannig á einum stað aðgengi- legar allar upplýsingar um hana. Höfundur er skógfræðingur bjá Skógræktarfélagi fslands. Námskeið og útgáfu fræðsluefnis um skóg- rækt telur Jón Geir Pétursson aldrei hafa verið mikilvægari en einmitt nú. EITT meginmarkmið skóg- ræktarfélaganna hefur frá öndverðu verið að koma á framfæri fræðslu og leiðbeiningum til almennings, en ekki þarf að tí- unda mikilvægi þess fyrir ræktun- arstarfið í landinu. Einstök skóg- ræktarfélög hafa um áratuga skeið gegnt lykilhlutverki í þessu sam- bandi með öflugu félags- og leið- beiningarstarfí á sínum starfs- svæðum. Félögin eru núna 53 tals- ins með um 7100 félagsmönnum. Nú hefur verið gert sérstakt átak í fræðslu- og leiðbeiningar- málum Skógræktarfélags íslands. Undirritaður var samstarfssamn- ingur þess efnis við Búnaðarbanka íslands, sem lengi hefur verið í fararbroddi í umhverfísmálum. Hefur verið gerð sérstök áætlun um námskeiðshald og fræðslufundi um allt land sem Búnaðarbankinn styður með myndarlegum hætti. Teljum við að efling leiðbeining- arstarfs skógræktarfélaganna komi á góðum tíma. Um þessar mundir er fátt meira rætt í þjóðfé- laginu en einmitt umhverfismál, svo og gildi menntunar. Fræðsla og leiðbeiningar til fólks um allt land, sem er að færa landið í nýjan búning gróðurs og velsældar hefur aldrei verið mikilvægari en einmitt nú. Hér verða kynntir helstu þættir fræðslu og leiðbeiningarstarfs skógræktarfélaganna, sem eru á döfinni og öllum almenningi stend- ur til boða að sækja. Mánaðarfyrirlestrar Skógræktarfélögin á höfuðborg- arsvæðinu, í samvinnu við Skóg- ræktarfélag íslands, hafa tekið upp á þeirri nýbreytni að halda fræðslu og myndasýningu eitt þriðjudagskvöld í hveijum mánuði í sal Ferðafélags íslands, Mörkinni 6. Búið er að halda þijú slík kvöld, sem hafa tekist sérlega vel og hefur húsfyllir verið öll kvöldin. Stefnt er að því að hafa opið hús á þennan hátt fram á sumar og taka svo upp þráðinn aftur í haust. Dagskrá kvöldanna er fjölbreytt og leitast er við að hafa hana bæði fræðandi og skemmtilega. Flytur valinkunnið fólk þar fróðleg erindi og sýnir myndir, eins og sést á meðfylgjandi dagskrá. Að auki er boðið upp á svokallað fræðsluhom, en þar verður fjallað um hagnýta þætti ræktunar á stuttan og hnitmiðaðan hátt. Skóg- arlist og skógarmenningu er einnig haldið á lofti eins og kostur er með óvæntum uppákomum! Skógargöngur í vor og sumar standa skóg- ræktarfélögin á höfuðborgarsvæð- WœZ i í ;ji AÁ ¥i ~*r' ; f Skógræktarfélag Skogræktar- og Mfyúu’lí/'’" ; %'f\ landvemdarfélagið . Búsi^aiur t \ HeliSsandúf ’* ~ ' • } undirjökli,- Hellissandi og Rifi Skógræktarfélag i m ~'SuSu7nésja~ Grindavik skógræktarfélay ,Hvas<6tu. , Nveragerbls C / y Skógra Hafnarfjar&ar (rábstefna 26. apríl) jdlrull ‘ (/ '■X 50 km inu fyrir skógargöngum um at- hafnasvæði sín. Með göngunum á að kynna svokallaðan „Grænan trefíl“, sem er samheiti yfír rækt- unar- og útivistarsvæðin á útmörk höfuðborgarsvæðisins. Göngumar eru við allra hæfí og munu stað- kunnugir leiðsögumenn fræða göngumenn um það sem fyrir augu ber. Gengið verður sunnan úr Hafnarfírði og síðan koll af kolli að Mógilsá. Fyrirhugaðar em 12 göngur, alla fímmtudaga frá og með 22. maí. Einnig eru fyrir- hugaðar skógargöngur á vegum Skógræktarfélags Eyfirðinga á Eyjafjarðarsvæðinu í sumar. Námskeið í skóg og tijárækt Skógræktarfélögin víðs vegar á landinu munu standa fyrir nám- skeiðum í skóg- og tijárækt á sínum athafnasvæðum. Eru fyrirliggjandi 18 slík námskeið núna í vor eins og sést á meðfylgjandi yfírliti. Á þennan SKOGARGONGUR Á HÖFUÐBORCARSVÆÐINU_________ Genginn veröur „Græni trefillinn" svokallaöi, sem er samheiti yfir ræktunar- og útivistarsvæðin á útmörkum höfuðborgar- svæöisins. Göngurnar eru viö allra hæfi og staðkúnnugir > leiösögumenn munu fræöa göngumenn um þaö sem fyrir <j f augu ber. Göngurnar hefjast kl. 20.30 og veröur gengiö sunnan úr Hafnarfirði og aö Mógilsá. Dagur Cöngulelb (frá-til) Skógræktarfélag 1. 22. maí Undirhlí&ar- Kaldársel S. Hafnarfjarðar 2. 29. maí Kaldársel - Hvaleyrarvatn S. Hafnarfjarbar 3. S. júní Hvaleyrarvatn - Vífilssta&ahlí& S. Garðabæjar 4. 12. júní Vífilssta&ahlíb S. Reykjavíkur 5. 19. júní Hei&mörk S. Reykjavíkur 6. 26. júní Hei&mörk S. Reykjavíkur 7. 3. júlí Hei&mörk S. Reykjavíkur 8. 10. júlí Lækjarbotnar - Nesjavallavegur S. Kópav./Reykjav. 9. 17. júlí Nesjavallavegur - Hafravatn S. Mosfellsbæjar 10. 24. júlí Hafravatn - Reykjalundur S. Mosfellsbæjar 11. 31. júlí Reykjalundur - Mosfellsdalur S. Mosfellsbæjar 12. 16. ág. Esjuhlí&ar - Mógilsá Skógrækt ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.