Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 2
2 E SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝSINGAR
RATSJARSTOFNUN
Ratsjárstofnun annast samkvœmt millirikjasamningi m.a.rekstur og viðhaldfjögurra ratsjárstöðva á íslandL
Stöðvar þessar eru staðsettar á Miðnesheiði, Bolafjalli, Gunnólfsvíkurfjalli og Stokksnesi.
Hjá Ratsjárstofnun starfayfir 60 starfsmenn um land allt.
Gæðaeftirlitsfulltrúi
Óskum eftir að ráða gæðaeftirlitsfulltrúa til starfa hjá Ratsjárstofhun.
Starf gæðaeftirlitsfulltrúa felst m.a. í:
* Faglegri úttekt og mati á starfssemi Ratsjárstofhunar og undirverktaka hennar.
* Umsjón og útgáfu gæðaáætlunar auk viðeigandi leiðbeininga og eyðublaða.
* Faglegri ráðgjöf og/eða aðstoð i tengslum við gæða- og tæknimál.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með ffamhaldsmenntun og reynslu á sviði
tölvu- og rafeindatækni. Kostur er þekking og reynsla í forritun.
Enskukunnátta er nauðsynleg auk bílprófs. Áhersla er lögð á samvinnu, ffumkvæði,
heiðarleika og dugnað.
Umsóknarfrestur er til og með 26.maí n.k. Skilyrði er að sakavottorð fylgi
umsóknum ásamt afritum af prófskírteinum. Ráðning verður fljótlega.
Vinsamlega athugið að fyrirspurnum um ofangreint starf verður eingöngu svarað hjá STRÁ.
Guðný veitir nánari upplýsingar á viðtalstíma frá kl.10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrir-
liggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16.
STRA ehf.
STARFSRÁÐNINGAR
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
Mörkinni 3,108 Reykjavik, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044
Tæknival
Skattstjórinn
í Reykjanesumdæmi
ÁSkattstofu Reykjanesumdæmis, Suðurgötu
14, Hafnarfirði, eru lausartvær stöður:
Virðisaukaskattsdeild
í deildinni ferfram álagning virðisaukaskatts
og vörugjalds svo og afgreiðsla og þjónusta
vegna þessara skatta. Leitað er að starfsmanni
sem á gott með samskipti og er reiðubúinn
að takast á við krefjandi verkefni.
Skattframtalsdeild
í deildinni ferfram álagning tekjuskatts og
eignarskatts einstaklinga, sem ekki hafa með
höndum atvinnurekstur, svo og þjónusta
vegna þessara skatta. Leitað er að starfsmanni
sem hefurtamið sér nákvæm og skipulögð
vinnubrögð.
Umsóknirvegna þessara starfa, ásamt upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf, meðmæl-
endur og annað sem umsækjendur óska að
taka fram, þurfa að berast embættinu fyrir 2.
júní nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna. Æskilegt er að um-
sækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingarveitirskrifstofustjóri í síma
555 1788 eða 565 3588.
Sól hf. er kröftugt og framsækið matvælafyrirtæki í Reykjavík með
u.þ.b. 60 starfsmenn.
Fyrirtækið framleiðir, selur og dreifir matvörum um allt land.
Lagerstjóri
Óskum eftir að ráða lagerstjóra fyrir vörulag-
er fyrirtækisins.
Lagerstjóri ber ábyrgð á vöru- og hráefnalag-
erum fyrirtækisins. Hann sér m.a. um allt
mannahald, skipulagningu vöruflæðis, tölvu-
skráningar, birgðatalningarsem og alla dag-
lega umsýslu lagers.
Hæfniskröfur til umsækjanda eru m.a. frum-
kvæði og sjálfstæð vinnubrögð, skipulags-
hæfni, þekking á sviði vörustjórnunar, reynsla
í almennri tölvunotkun, færni í mannlegum
samskiptum og gott skap.
í boði erfjölbreytt, krefjandi starf og góður
vinnuandi hjá öflugu og vaxandi fyrirtæki með
margvísleg tækifæri til faglegs og persónulegs
þroska.
Tœknival hf. er 13 ára gamalt framsœkið tölvufyrirtæki með u.þ.b. 200 starfsmenn. Fyrirtœkið býður viðskiptavinum
sínum heildarlausnir í iðnaði, sjávarútvegi og verslunarrekstri. Vegna síaukinna
umsvifa óskar Þjónustudeild Tœknivtds ejtir að ráða fleiri starfsmenn á verkstœði og tilþjónustustarfa.
Umsóknir merktar LAGERSTJÓRI póstsendist
til Sólar hfv Þverholti 19-21,105 Reykjavíkfyrir
2. júní nk. Ollum umsóknum verður svarað.
4 vaskir rafeindavirkjar
Óskum eftir að ráða rafeindavirkja á verkstæði Þjónustudeildar. Viðkomandi munu sinna almennum
viðgerðum á verkstæði auk þess að þjónusta viðskiptavini Tæknivals, víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu,
á sviði tæknimála
Við leitum að duglegum og framsýnum einstaklingum með haldgóða þekkingu á einmennings-
tölvum og fylgjandi búnaði. Viðkomandi þurfa að vera áhugasamir og tilbúnir að leggja sig fram í
kröfuhörðu umhverfi
íboði eru áhugaverð störf hjá öflugu og framsæknu fyrirtæki með góðan liðsanda. Fyrirtækið
leggur ríka áherslu á samstarfsvilja, hópvinnu, símenntun og úrvalsþjónustu viðskiptavinum
til handa.
Vinsamlega athugið að fyrirspurnum varðandi ofangreind störf verður eingöngu svarað hjá
STRÁ, Guðný veitir allar nánari upplýsingar. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 26. maí n.k.
Ráðningar verða sem fyrst Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin
er frá kl. 10-16, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13.
STRÁ ehf.
STARFSRÁÐNINGAR
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
Mörkinni 3,108 Reykjavík, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044
Sölumaður
Vegna aukinna umsvifa óskum viö aö ráöa
sölumann í bókadeild sem fyrst.
Starfið felst m.a. í heimsóknum til viðskiptavina og
þarf viðkomandi að vera skipulagður og
geta unnið sjálfstætt.
Leitað er eftir dugmiklum og metnaðarfullum
einstaklingi.
Reynsla af sölumennsku er æskileg
svo og tölvuþekking.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur er til 26. maí n.k.
Iceland
Review
Nóatúni 17,105 Reykjavík
Sími: 511 5700. Fax: 511 5701
lceland Review er 33 ára gamalt útgáfufyrirtæki á sviöi tímarita og
bóka. Lögð er áhersla á metnað og fáguð vinnubrögð. Auk
tímaritsins lceland Review eru gefin út tímaritin lceland Business,
Atlantica og Upphátt, en þau tvö síðastnefndu eru gefin út í
samvinnu við Flugleiðir. Umfangsmikil bókaútgáfa er á vegum
lceland Review, aðallega á sviði landkynningar.menningar og lista
og eru sumar bækur gefnar út á allt að 9 tungumálum.
Fljá lceland Review starfa 25 manns.