Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 E í
Bakki hf. rekur rækjuverksmiðjur í Bolungarvík og Hnífsdal, fisk-
vinnslu í Bolungarvík og gerir út tvo togara. Hjá Bakka starfa um
300 starfsmenn og veltir fyrirtækið yfir 2. milljörðum króna á
ársgrundvelli.
í Bolungarvík er blómlegt mannlíf og góð verslun og þjónusta.
har er sundlaug, íþróttahús, knattspyrnuvöllur, skíðalyfta, heilsu-
gæslustöð, leikskóli og góður einsetinn grunnskóli.
► Viðskiptafræðingur
- fjárhagssvið
Leitum að viðskiptafræðingi af fjármála- eða
endurskoðunarsviði í þetta mikilvæga starf.
Helstu ábyrgðarsvið eru:
Eftirlit og ábyrgð á bókhaldi.
Gerð viku-, mánaðar-, og ársuppgjöra.
Samræming og gerð rekstraráætlana.
►- Gerð fjárfestinga- og kostnaðaráætlana.
Við leitum að kraftmiklum og jákvæðum starfsmanni,
með góða tölvukunnáttu. Samskipta- og skipulagshæfi-
leiki, þjónustulund og löngun til að takast á við
fjölbreytt og krefjandi verkefni eru nauðsynlegir
eiginleikar fyrir þetta starf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í sumar,
en beðið verður eftir réttum manni.
Nánari upplýsingar veilir Benjamín Axel Árnason
ráðningastjóri Ábendis.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem
trúnaðarmál.
Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi
á skrifstofu okkar sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi
30. maí 1997
Á 3 <S I^J >T
VERKEFNASTJÖRI
Stálsmiðjan hf. óskar eftir að ráða
verkefnastjóra í tæknideild.
Starfíð
• Verkefnastjórnun i skipasmiðum og
landverkefnum við stálsmfðar og
vélaviðgerðir.
• Tilboðsgerð undirbúningur verklegra
framkvæmda o.fl.
Hæfniskröfur
• Tækni- eða verkfræðimenntun á sviði skipa
eða véla.
• Reynsla af sambærilegum verkefnum.
• Sjálfstæði og frumkvæði [ starfi.
• Samskiptahæfileikar og metnaður til að beita
vönduðum vinnubrögðum.
Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið
sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá
Ráðgarði frá kl. 9-12 I slma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 26. ma( n.k. merktar:
“ Verkefnastjóri - Stálsmiðjan”
RÁÐGARÐURhf
S3QÓBMJNAROGREKSIRARRAEXj|ÖF
FurugarBIB 1QB RiykUvlk SlmlBS31800
Faxt 833 1808 Nitfmgi rBmldlunOtraknat.lt
HalmaalOai hHpi//wwrw.traknat.la/radBardur
Ráðgarður hf. er framsækið og leiðandifyrirtæki sem
hefyr kynnt nýjungar í stjómun og þróað aðferðir sem
henta vel íslensku viðskiptaumhverfi. Ráðgarður hf.
hefur m.a. haslað sér völl á sviði gæðastjómunar,
stefnumótunar, þjónusturáðgjafar og
starfsmannamála. Ráðgjafar Ráðgarðs hf. búa yfir
víðtækri reynslu og hafa unnið meðfyrirtækjum úr
öllum greinum atvinnulífsins.
MARKAÐSRÁDGJAFI
HJÁ RÁÐGARÐI
Starfið
(boði er spennandi og krefjandi starf er snýr að
markaðsmálum en umsvif fyrirtækisins á þvl sviði hefur
vaxið ört á síðustu ámrn. Starfsmann vantar til að sinna
markaðstengdri ráðgjöf s.s. við markaðsrannsóknirog
áætlanagerð.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í markaðsftæðum eða viðskiptum.
• Frumkvæði og leiðbeinandahæfileikar.
• Samskiptahæfileikar og metnaður til að beita
vönduðum vinnubrögðum.
• Góð tungumála- og tölvukunnátta.
í boði er faglega kreflandi starf á góðum vinnustað,
þar sem fhimkvæði og sjáHstæði fá að njóta sín.
Faríð verður með umsóknir og fyrirspumir sem
trúnaðarmál
Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundsson
og Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði
isíma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 31. maí n.k. merktar:
“Markaðsráðgjafi”
RÁÐGARÐURhf
sijörnunarogrbksirarrAðg^
FumgerílB 10« Reykjitik Siml 833 1100
Paxt 033 1808 Nitfingt rgmldlunOtreknet.l*
HtlmiBl&ai http://www.tr«t;n«t.la/radBardur
Grunnskólinn
Hólmavík
Kennara vantartil bekkjarkennslu og kennslu
sérgreina eldra deilda.
Einnig vantartilfinnanlega íþróttakennara til
starfa (80% starf) en auk íþróttakennslu fyrir
grunnskólann mun viðkomandi íþróttakennara
bjóðast þjálfun fyrir Geislann, íþróttafélagið
á staðnum og HSS, Héraðssamband Stranda-
manna. Tekjumöguleikar íþróttakennara eru
góðir því aukfyrrnefndra starfa er möguleiki
á sjálfstæðri starfsemi við þjálfun o.fl.
Einnig vantartvo stuðningsfulltrúa (2x50%
störf) og starfsmann til heimavistargæslu
(100% starf). Hugsanlegt er að starfsmaður
heimavistar geti kennt við grunnskólann í
skertu starfshlutfalli.
. Hólmavík er stærsti þéttbýlisstaður í Strandasýslu og stendur við
Steingrímsfjörð u.þ.b. 320 km frá Reykjavík. í Hólmavíkurhreppi búa
um 500 manns, flestir á Hólmavík en þar er öll almenn þjónusta,
s.s. leikskóli, heilsugæslustöð o.m.fl. Samgöngur við höfuðborgar-
svæðið eru yfirleitt greiðar en við venjulegar aðstæður tekur um
4 klst. að ferðast milli Hólmavíkur og Reykjavíkur.
I grunnskólanum, sem er einsetinn heildstæður skóli með 1. —10.
bekk, verða um 100 nemendur næsta skólaár í 9 bekkjardeildum.
Að jafnaði eru því um 10 nemendur i bekk. Nýr íþróttasalur var tekinn
í notkun fyrir fáum árum sem gjörbreytti allri íþróttaaðstöðu á stað-
num. Hólmavíkurhreppur greiðir flutningskostnað kennara og greiðir
uppbót á föst laun. Næsta skólaár mun starfsfólk grunnskólans taka
þátt í verkefninu MASK, mat á skólastarfi, en skólinn hefur hlotið
til þess styrk úr Þróunarsjóði grunnskóla. Við hvetjum duglega og
metnaðarfulla kennara til að athuga þann kost að koma til Hólmavíkur,
í fámenna skóla i þægilegu samfélagi við góðar aðstæður. Hólmvík-
ingar munu án efa taka vel á móti nýjum kennurum. Hafið samband
við okkur og fáið frekari upplýsingar um hugsanlega kennslu, staðinn
o.fl.
Frekari upplýsingar gefa:
Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri, og
Victor Örn Victorsson, aðstoðarskólastjóri,
í símum 451 3129 og 451 3430.
Framlengdur umsóknarfrestur er til
30. maí nk.
Tónlistarkennarar
Leikskólakennarar
Grunnskólakennarar
Lausar stöður á Akranesi
Leikskólarnir á Akranesi
Leikskólakennara vantartil starfa við leikskól-
ana á Akranesi.
Upplýsingar veitir leikskólafulltrúi í síma
431 1211.
Tónlistarskólinn á Akranesi
Við skólann eru lausar stöður málm- og tré-
blásturskennara (2 stöður) sem einnig vinna
með lúðrasveitinni. Einnig vantartónfræði-
og söngkennara til starfa næsta skólaár.
Upplýsingar veitir Lárus Sighvatsson, skóla-
stjóri, í síma 431 2109.
Brekkubæjarskóli
Tónmenntakennara vantartil starfa (1/1 stöðu-
gildi). Einnig vantar grunnskólakennara til
almennra kennslustarfa.
Upplýsingarveita Ingi Steinar Gunnlaugsson,
skólastjóri, og Ingvar Ingvarsson, aðstoðar-
skólastjóri, í síma 431 1938.
Ráðið verður í stöður við tónlistar- og grunn-
skóla frá 1. ágúst. í leikskólakennarastöður
verður ráðið frá 1. september.
Umsóknarfrestur er til 27. maí 1997.
Skólafulltrúi Akraness
Á Akranesi búa rúmlega 5.000 manns. Á vegum bæjarins eru reknir
4 leikskólar, tveir grunnskólar með 1,—10. bekk, tónlistarskóli með
um 300 nemendum. Á Akranesi er einnig Fjölbrautaskóli Vesturlands
sem er vel búinn framhaldsskóli með fjölbreyttu námsframboði.
Einnig státum við af fjölgreinasjúkrahúsi og öflugri heilsugæslu.
Akranes er líflegur íþróttabær með tveimur íþróttahúsum, sundlaug-
um, golfvelli (12 holur) auk ótal sparkvalla. Á Akranesi er öflugttónlist-
arfélag, leikfélag, kórar og fjöldi annarra félaga og félagasamtaka.
Bjartsýni ríkir um framtið bæjarins, mörg ný atvinnutækifæri eru
í augsýn og áætlað er að Hvalfjarðargöngin verði tekin í notkun í
lok árs 1998.
BERGDAL EHF.
HEILDVERSLUN
Bergdal ehf. flytur inn og dreifir þekktum merkjavömm
í matvöm til verslana og stómotenda.
SÖLUMAÐUR
MAnuu
Bergdal ehf. óskar eft'r að ráða sölumann
sem fýrst
Starfssviö
Sala og kynning á vörnrn fýrirtækisins, til verslana,
ve'itingahúsa og stofnana á Reykjavfkursvæðinu ásamt
ákveðnum utanbæjarsvæðum.
Hæfniskröfur
• Reynsla úr svipuðu starfi eða úr verslun
er kostur en ekki skilyrði.
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
• Snyrtimennska og metnaður til að veita
fýrsta flokks þjónustu.
Reyklaus vinnustaður.
Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið með
sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá
Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12. í síma 533 1800.
Ath. upplýsingar um starfið eru eingöngu
veittar hjá Ráðgarði.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir
til Ráðgarðs fyrir 26. maf n.k. merktar:
”Sölumaður”
RÁÐGARÐURhf
SIlCSRNUNAROGREKSIRARRÁEXJfCf
Furugsril B 108 Rsyklavlk Slml 533 1800
F«i 833 1808 Nvtfangi rgmldlunQtrnknnt.il
HnlmnnlSm Mtpa//vvww.trnknnt.ln/rnilsnrdur