Morgunblaðið - 18.05.1997, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
íslandsbanki leitar
eftir þjónustufulltrúa
í útibú bankans á
Reykj avíkursvæðinu
Ráðgjöf, sala og þjónusta
Starfíð felst í almennri ráðgjöf í fjármálum einstaklinga og sölu á þeirri þjónustu sem
bankinn býður. Það krefst fæmi í mannlegum samskiptum, þjónustulundar, góðrar
yfírsýnar yfir fjármálaheiminn auk þess sem nauðsynlegt er að fylgjast vel með
nýjungum. í öllu starfi íslandsbanka er umhyggja fyrir viðskiptavinum höfð að
leiðarljósi.
Mannleg samskipti
Umsækjandi þarf að hafa góða skipulagshæfileika og eiga auðvelt með að vinna
hópvinnu auk þess að vinna sjálfstætt.
Líflegt starfsumhverfi
Bankinn býður góða vinnuaðstöðu, öflugt félagslíf og góðan starfsanda. Hér er
því um líflegt og skemmtilegt starf að ræða, hjá traustum vinnuveitanda.
Umsóknir berist til Guðmundar Eiríkssonar, starfsmannaþjónustu
íslandsbanka hf., Kirkjusandi, fyrir 23. maí nk. sem jafhframt
veitir frekari upplýsingar.
ISLAN DSBAN Kl
Skagstrendingur HF.
REKSTRARSTIORI
SEYIISFJttBÐlR
Skagstrendingur hf. óskar eftir að ráða
rekstrarstjóra fýrir væntanlega starfsemi
fyrirtækisins á Seyðisfirði. Fyrirtækið mun reka
vertiðarbundna síldar-, loðnu- og bolfiskvinnslu á
Seyðisfirði.
Starfs- og áby rgðarsvið
• Daglegur rekstur.
• Áætlanagerð og skýrslugerð um ffamvindu rekstrar.
• Hráefhisöflun, innkaup á rekstrarvörum og þjónustu.
• Framleiðsluskipulagning, stefnumörkun og skoðun á
nýjum tækifærum vinnslunnar.
• Skipulagning nýframkvæmda I landvinnslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Sjávarútvegsfræði, viðskiptafræði,
rekstrarfræði eða sambærileg menntun.
• Reynsla af rekstri og stjórnun í sjávarútvegi.
• Sjálfstæð vinnubrögð skipulagshæfileikar og
mikill metnaður í starfi.
• Góð tölvukunnátta.
í boði er gott og áhugavert starf með
áhugaverðum framtíðarmöguleikum hjá öflugu
fyrirtæki.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá
Ráðgarði í sima 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 31. maf n.k. merktar:
"Skagstrendingur - Rekstrarstjóri”
RÁÐGAJRÐURhf
SIJÓRNUNAROGREKSIFARRÁEXGJÖF
Farogtrðl B 108 Rayklavlk Slml B33 1100
Fa« 833 1803 Nstfangi rgmlrflunOtraknat.la
Htlmaolðai htt(n//«n*w.tro|[not.ls/r«d8artfur
Vélstjórar
Vélstjórar óskast á frt. Stakfell frá Þórshöfn.
Upplýsingar veittar í síma 460 8100, Siggeir.
Lausstörf
Leitar þú að spennandi
framtíðarstarfi? Höfum
við ef til vill starf sem
hentar þér? Vegna
eftirspurnar eftir fólki í
framtíðarstörf óskum
við eftir umsóknum
sem átt geta við þessi
störf.
Afgreiðsla:
Sérverslun í Kringlunni.
Varahlutaverslun.
Söiustörf:
Heildverslun með matvöru.
Tryggingafyrirtæki. Framleiðslufyrirtæki
Varahlutaverslun.
Lagerstörf:
Þjónustufyrirtæki. Verslunarfyrirtæki.
Bókari:
Þjónustufyrirtæki. Bókhaldsfyrirtæki.
Heildverslun. Fjármálafyrirtæki.
Gjaldkeri:
Verslunarfyrirtæki. Þjónustufyrirtæki.
Vinsamlegast sendið Símavarsla:
umsóknir til Ráðningar- Heildverslun. Þjónustufyrirtæki o.fl.
þjónustu Hagvangs hf,
mJíamtnTd6EI<Íri Almenn skrifstofustörf:
umsókmr en 6 mánaða prarnieiðslufyrirtæki. Auglýsingastofa
óskast endurnyjaöar. 0f|
Upplýsingareru veittar - * ... ~
/síma 581 3666 frá fl0"“*lufu“trlJ':. .
08 30 - 09 30 og “ankast0'nun- Fjarmalafyrirtæki.
13:00 -14:00þriðjudag, __ , - .. , .
miövikudag og fimmtu- ”",r’5®YS®t,?rÍÍ „ . ,.
dag n k Fjolmiðlafyrirtæki. Iðnfyrirtæki
Rekstrarfræðingur:
Fjármálafyrirtæki.
Ritari:
Tryggingafélag. Sjúkrastofnun o.fl.
Deildarstjóri:
Flutningafyrirtæki.
Hagvangur hf
Ske'rfan 19
108Reykjavík
Sími: 581 3666
Brófsími: 568 8618
Netfang:
hagvang@tir.skyrr.is n
Veffang:
http://www.apple.is
/hagvangur^
HAGVANGUR RADNINGARHÚNUSIA
Rétt þekking á róttum tíma
-fyrír rétt fyrirtæki
Verkfræðingur
Ungur byggingaverkfræöingur óskar eftir starfi
í sumar. Upplýsingar í síma 453 5597 (heima-
sími) og 453 6400 (vinnusími).
Sauðárkróksbær auglýsir eftirtaldar
stöður:
Félagsmálastjóri
Félagsmálaráð Sauðárkrókskaupstaðar auglýs-
ir lausa til umsóknar stöðu félagsmálastjóra.
Félagsmálastjóri hefuryfirumsjón með eftir-
töldum málaflokkum:
* Félagslegri ráðgjöf og fjárhagsaðstoð
* Almennri sálfræðiþjónustu
* Vinnumiðlun
* Dagvistarmálum
* Þjónustu sveitarfélagsins við fatlaða
* Þjónustu sveitarfélagsins við aldraða
* Jafnréttismálum
Ennfremur erfélagsmálastjóri starfsmaður
Barnaverndarnefndar Skagafjarðar.
Á Félagsmálastofnun Sauðárkróks hefur
byggst upp mjög gott fagumhverfi en við
stofnunina starfa m.a. sálfræðingurog
iðjuþjálfi aukfélagsmálastjóra. Mikil áhersla
er lögð á samstarf við ýmis félagasamtök í
bænum og aðrar stofnanir. Svæðisskrifstofa
um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra hefur
aðsetur á Sauðárkróki og einnig Skólaskrifstofa
Skagfirðinga.
Við leitum að félagsmálastjóra sem hefur góða
þjónustulund og samstarfshæfileika, er hug-
myndaríkurog skapandi. Æskileg menntun
er háskólapróf í félagsráðgjöf.
Nánari upplýsingar um starfið veita Snorri
Björn Sigurðsson, bæjarstjóri, í síma 453 5133
og Regína Ásvaldsdóttir, félagsmálastjóri, í
síma 453 6174.
Umsóknarfrestur ertil 1. júní nk.
Leikskólakennarar
Á leikskólunum Furukoti og Glaðheimum á
Sauðárkróki eru lausarstöur leikskólakennara
frá og með 1. ágúst nk. nánari upplýsingar um
stöðurnar veita leikskólastjórar í símum 453
5945 og 453 5496. Einnig veitirfélagsmálastjóri
upplýsingar í síma 453 6174. Umsóknarfrestur
er til 6. júní nk.
Umsóknum, merktum: „Leikskólakennarar"
eða „Félagsmálastjóri" skal skilað í stjórn-
sýsluhús Skagfirðingabraut 21, 550 Sauðár-
króki.
Bæjarstjórinn á Sauðárkróki.
VERKEFNASTIÚRN
RYGGINGAVERKFRÆRI
öflugur þjónustuaðili óskar að ráða
byggingarverkfræðing ( áhugavert og krefjandi
starf.
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Verkefnastjóm, þarfagreining og eftirlit með
viðhaldsverkum.
• Hönnunarforsögn og skilgreiningar vegna
endurbóta/breytinga.
• Eftirlit og endurmat aðferða.
Menntunar- og haefniskröfur
• Byggingaverkfræði.
• Reynsla af stjórnun skilyrði.
• Hönnunarreynsla æskileg.
• Tölvukunnátta, frumkvæði oa metnaður (starfi.
Nánari upplýsingarveitirTorfi Markússon
frá kl. 9-12 I síma 533 1800.
Vinsamlegast sendiö skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 28. mal n.k. merktar:
"Verkefnastjóri ”.
RÁEJGARÐURhf
SnqÓRbOvtAROGREKSIRARR/to3F
Fnrngtrtl 8 108 Rsyk]n«lk Slml S331800
Fui 833 1808 Natfangi rgmldlttnOtrafcnat.U
HrlnuNu httpiF/nrww.trttknttt.ln/rttdaarrfur