Morgunblaðið - 18.05.1997, Page 6

Morgunblaðið - 18.05.1997, Page 6
6 E SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 MORGUNRLAÐIÐ Grunnskólinn Hellu Rangárvallarhreppi Raungreinakennarar — einstakt tækifæri Grunnskólinn á Hellu auglýsir eftir kennara í þróunarverkefni. Kennslumiðstöð raungreina — þróunarverkefni. í haust fer af stað þróunarverkefni við skólann. Um er að ræða „Kennslumiðstöð raun- greina" í samvinnu við Skólaskrifstofu Suður- lands o.fl. með styrkfrá þróunarsjóði grunn- skóla. í kennslumiðstöðinni verður komið upp fyrirmyndaraðstöðu þaðan sem rekin verður kennsluráðgjöf greinarinnar, þjálfun nýrra kennara, námskeiðahald, sýningará nýjustu kennslugögnum o.fl. Faglegir samstarfsaðilar eru m.a. íslenska menntanetið um gerð heima- síðu og fjarkennsluskipulag, Námsgagnastofn- un, Skólavörubúðin, Hjörtur H. Jónsson eðlis- fræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri o.fl. Leitað er að kennara með eðlis- og/eða efnafræði sem valgrein/aðalgrein. Starfið skiptist í tvennt: Annars vegar við þróunarverkefnið sem er 50% starf (skipu- lagning, uppbygging og umsjón kennslumið- stöðvarinnar) og 50%starf við kennslu, auk árganga- og fagstjórn í eðlis- og efnafræði við Grunnskólann á Hellu. Einnig vantar áhugasama kennara í eftir- taldar greinar: íþróttir, Smíðar og myndmennt, Almenn bekkjarkennsla. Tölvukennsla og umsjón með tölvuveri. Nánari upplýsingar veita: Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri, í síma 487 5441, Helga Garðarsdóttir, aðstoðarskóla- stjóri, í síma 487 5442 og forstöðumaður Skólaskrifstofu Suðurlands í síma 482 1905. 1111(1111 1111(1111 11(111111 1E1I1KI1 Háskóli íslands Tannlæknadeild Við tannlæknadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar 37% starf lektors í meinafræði og meinafræði munns. Umsóknarfresturertil 9. júní nk. en áætlaður upphafsdagur ráðningar er 1. september 1997. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðjón Axelsson, deildarforseti, í símum 525 4869 og 525 4871. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og vottorð um námsferil sinn og störf. Með um- sókninni skulu send þrjú eintökaf vísindaleg- um ritum og ritgerðum, birtum og óbirtum, sem umsækjendur óska eftir að tekin verði til mats. Þegarfleiri en einn höfundur stendur að rit- verki skal umsækjandi gera grein fyrirframlagi sínu til verksins. Einnig er nauðsynlegt að í umsókn komi fram hvaða verkefnum umsækjendur hafa unnið að, hverju þeir eru að vinna og hver eru áform þeirra ef til ráðningar kæmi. Ennfremur er ætlast til þess að umsækjendur láti fylgja umsagnir um kennslu- og stjórnunar- störf sín, eftir því sem við á. Umsóknum og umsóknargögnum skal skila til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðal- byggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík, starfs- mannasvið mun svara öllum umsóknum og greina umsækjendum frá því hvort og þá hvernig starfinu hafi verið ráðstafað þegar sú ákvörðun liggurfyrir. RAFMAGNSVERKFRÆÐI RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐI STERKSTRAUMSSVID Leiðandi orkufýrirtæki óskar eftir að ráða rafmagnsverk- eða rafmagnstæknifræðing helst af orku-/sterkstraumssviði. Starfssvið • Þátttaka í fjargæslu og stjórnun á raforkukerfi. • Áætlanagerð vegna reksturs kerfis. • Tæknilegar úttektir o.fl. Hæfniskröfur • Rafmagnsverkfræðingur eða rafmagns- tæknifræðingur. • Áhugi á áætlanagerð og þarfagreiningu. • Nákvæmni I starfi og samskiptahæfileikar. • Æskilegur aldur 25-40 ára. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. í boði eru góð kjör og gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði í slma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fýrir 31. mal n.k. merktar: “Sterkstraumssvið” RÁÐGARÐURhf SIlÚRNUNAROGREKSnfARRÁE)GJÖF Fnragtrtl S 108 Rtykjavlk Slal 5331800 Fui 833 1808 Natlngi ramldlunOtraknat.ls Hslmsslént httpi//srsrw.trsknst.ls/rsdasrdur Vesturbyggð Bæjarstjóri Bæjarstjórn Vesturbyggðar auglýsir stöðu bæjarstjóra lausa til umsóknar. Starfssvið: Um starfssvið bæjarstjóra gilda ákvæði 71. gr. í VII kafla sveitarstjórnarlaga nr. 8/1986 og ákvæði 63. gr. samþykkta um stjórn Vestur- byggðar og fundarsköp bæjarstjórnar. Þar segir m.a.: Bæjarstjóri erframkvæmdastjóri bæjarins. Hann undirbýrfundi bæjarráðs og bæjarstjórn- ar í samráði við formann bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar. Bæjarstjóri hefur á hendi fram- kvæmd ákvarðana bæjarstjórnar og bæjarmál- efna að svo miklu leyti sem bæjarstjórn hefur ekki ákveðið annað. Bæjarstjóri er prókúrhafi bæjarsjóðs. Bæjarstjóri er æðsti yfirmaður starfsliðs bæjar- ins. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi sem ertilbúinn aðfást við krefjandi og áhugavert starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sveitarstjórnarmálum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsókn skal senda skrifstofu bæjarsjóðs, Aðalstræti 63,450 Patreksfjörður, merkta for- seta bæjarstjórnar, Gísla Ólafssyni. Umsóknum skal skilað fyrir 30. maí 1997. Upplýsingar um starfið veita: Gísli Ólafsson, forseti bæjarstjórnar, í símum 456 1481 eða 897 2796, Jón Gauti Jónsson, bæjarstjóri, í síma 4561221. Vanur matsveinn óskast á frystitogara frá Suð-Vesturlandi frá næstu mánaðarmótum. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „SG—519". Spennandi tækifæri -Stjórnandi Smáratorg í Kópavogsdal verður 12.000m2 verslunarmiðstöð, meðal verslana verða Bónus, Rúmfata- lagerinn, Elkjöp o.fl. BYKO mun starfrækja rúmlega 2000m2 stórmarkað með rafvörur s.s. heimilis- tæki, útvörp, sjónvörp, síma o.fl. frá helstu framleiðendum. Stórmarkaðurinn er hluti af Elkjöp, sem er ein stærsta rafvörukeðja Evrópu. Við leitum að stjórnanda sem verður ábyrgurfyrir rekstri og uppsetningu. Annast samningagerð. Yfirumsjón markaðssetningar, sölu, starfsmanna- mála og innkaupa. Umsækjendur þurfa að vera drífandi, jákvæðir og ákveðnir markaðsmenn. Hafa góða enskukunnáttu, norðurlanda- mál æskileg. Vera tilbúnir að leggja mikið á sig. Góð laun í boði fyrir réttan stjórnanda. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson n.k þriðjud. miðvikud. og fimmtud. frá kl. 08:30-09:30. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Elkjöp 015" fyrir 24. maí n.k. Hagvangurhf Skeifan 19 108 Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagva ng@ti r.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RÁEMMSNGARfeJÖNUSTA Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki BYKO w FASTEIGNAMAT RIKISINS BORGARTÚNI 21 - 105 REYKJAVlK - Forstöðumaður - rekstrarsvið Leitum að starfsmanni með viðskiptafræðimenntun í starf forstöðumanns rekstrarsviðs Fasteignamats ríkisins. Helstu ábyrgðarsvið starfsmanns eru: — Fjármál ► Starfsmannamál — Áætlanagerð — Markaðssetning og sala upplýsinga Starf forstöðumanns rekstrarsviðs er krefjandi stjórnunar- starf og heyrir beint undir forstjóra Fasteignamats ríkis- ins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsreynsla, reynsla af launaútreikningum, góð almenn tölvukunnáttu, samskipta- og skipulagshæfi- leiki, þjónustulund og löngun til að takast á við fjöl- breytt og krefjandi verkefni eru nauðsynlegir eiginleikar fyrir þetta starf. Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason ráðningastjóri Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem iiggja frammi á skrifstofu okkar sem íyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi 27. maí 1997 A <c rÁ B E N D I R Á Ð G J Ö F RÁÐNINGAR = ^ >T LAUGAVEGUR 178 SÍMI: 568 90 99 FAX: 568 90 96 Matreiðslumeistari óskast Sjálfstæður matreiðslumeistari óskasttil starfa á óvenjulega skemmtilegum veitingastað á landsbyggðinni. Tilboð sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir23. maí, merkt: „Hugmyndaríkur — 936".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.