Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 10

Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 10
10 E SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Viðskiptafræöingur Traust og framsækid framleiðslufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða viðskiptafræðing til framtíðarstarfa. Starfiðfelst í vinnslu og skipulagi birgðaeftir- lits, vinnslu birgðabókhalds auk skýrslugerða og ýmissa kostnaðarútreikninga og uppgjörs- reikninga. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við- skiptafræðingur að mennt, t.d. af fram- leiðslusviði. Starfsreynsla er ekki skilyrði. í boði er áhugavert starf, sem gefur góða starfsreynslu hjá traustu og skemmtilegu fyrirtæki. Umsóknarfrestur ertil og með 23. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka sem er opin frá kl. 9-4. Fólk og þekking /fSn Lidsauki ehf. W Skipholt 50c, 105 fíeykjavík sími 562 1355, fax 562 1311 Eskifjarðarkaupstaður Kennarar - kennarar Við Grunnskóla Eskifjarðar eru lausar kennara- stöður næsta skólaár. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla, stærðfræði, danska, líffræði, heimilisfræði og smíðar. ískólanumeru 180nemendurí 1.-10. bekk. Við skólann er stórt fullkomið tölvuver og vinnuaðstaða kennara öll hin besta. Eskifj a rða rkau pstaðu r g rei ði r f I utn i ngsstyrk og útvegar kennurum nýlegt en mjög ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingarveita skólastjóri í síma 476 1472 vs. og 476 1182 hs. eða aðstoð- arskólastjóri í síma 476 1355 vs. og 476 1250 hs. Umsóknarfresturertil 25. maí og sendist um- sóknirtil Hilmars Sigurjónssonar skólastjóra eða formanns skólanefndar, Magnúsar Péturs- sonar, Strandgötu 3c, 735 Eskifirði. Eskifjarðar- kaupstaður Verkamaður/tækjamaður Eskifjarðarkaupstaður auglýsir lausttil um- sóknar starf í áhaldahúsi bæjarins. Um er að ræða blandað starf þar sem starfsmaður bæði gengur í almenn störf og vinnu á vélum bæjar- ins. Um er að ræða 100% starfshlutfall og eru launakjör samkvæmt gildandi kjarasamningum á hverjum tíma. Umsóknarfrestur ertil föstudagsins 23. maí nk. og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar veita bæjarverkstjóri í síma 476 1362 og byggingarfulltrúi í síma 476 1362. Bæjarstjóri. Laus stað fulltrúa Laus ertil umsóknar staða fulltrúa hjá embætti skattstjóra Austurlandsumdæmis. Æskilegt er, að umsækjandi hafi viðskipta- eða lögfræðimenntun eða hafi aflað sér sérþekk- ingar á sviði bókhalds- og skattalöggjafar. Með umsókn fylgi upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf. Upplýsingar um starfið veitir skattstjóri í síma 471 1304 á almennum opnunartíma skrifstof- unnar. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknirskulu hafa borist fyrir 1. júní 1997. Skattstjóri Austurlandsumdæmis, Karl S. Lauritzson. Heilsugælustöð Djúpavogslæknishéraðs Heilsugæslulæknir - hjúkrunarfræðingur Stjórn heilsugæslustöðvarinnarauglýsir lausa til umsóknar stöðu heilsugæslulæknis. Læknis- héraðið næryfir Djúpavogshrepp og Breiðdals- hrepp. Stöðunni fylgir gott íbúðarhúsnæði á Djúpavogi og bifreið og staðaruppbót er í boði. Umsóknir berist á þar gerðum eyðublöðum sem fást hjá Landlæknisebættinu. Umsóknir sendist stjórn heilsugæslustöðvar- innar, Eyjalandi 2, 765 Djúpivogur. Einnig vantar hjúkrunarfræðing í afleys- ingu í allt að 4 mánuði. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Guðlaugur Valtýsson, í símum 478 8855 á dag- inn og 478 8866 á kvöldin og um helgar. Stjórn Heilsugæslustöðvar Djúpavogslæknishéraðs. Skattstjórinn í Reykjavík Á eftirlitsskrifstofu skattstjórans í Reykjavík er staða lögfræðings laus til umsóknar. Lögfræðingur mun annast uppkvaðningu úr- skurða, ásamtframkvæmd á skýrslutökum, auk annarra verkefna sem honum verða falin. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem um- sækjandi vill taka fram, þurfa að berast em- bættinu fyrir 30. maí 1997. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Kristján Gunnar Valdimarsson, skrifstofustjóri eftirlitsskrifstofu, og Sveinbjörn Strandberg, starfsmannastjóri, veita nánari upplýsingar um framangreint starf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un hefur verið tekin um ráðningu. Skattstjórinn í Reykjavík, Ttyggvagötu 19,150 Rvík., sími 560 3600. AKUREYRARBÆR Grunnskólar Akureyrar - Síðuskóli Stöður skólastjóra og aðstoðarskólastjóra við Síðuskóla á Akureyri eru lausartil umsókn- ar. Um er að ræða skóla með um 600 nemend- ur í 1.-10. bekk. Þetta eru krefjandi en spenn- andi störf við nýlegan skóla með metnaðarfullt og öflugt starfslið. Upplýsingar veita skólafulltrúi í síma 460 1461 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild í Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 5. júní. Starfsmannastjóri. „Út við ysta sæ/er óskastaður þinn" Kennarar óskast Við Höfðaskóla, Skagaströnd, eru lausar þrjár kennarastöður næsta vetur. Okkur vantar kenn- ara til kennslu yngri barna og á miðstigi. Einnig vantar myndmenntakennara. Við bjóðum upp á skóla með einni bekkjardeild í hverjum árgangi, alls 125 nemendurog hresst samstarfsfólk. í skólanum er gott tölvuver og ágætt bókasafn. Nýtt íþróttahús verður vænt- anlega tekið í notkun um áramótin. Þá er gert ráð fyrir að skólinn verði einsetinn á næsta ári. Ef þú ert fjölhæfur kennari, með húmorinn í lagi og vilt vinna með góðu fólki þá skaltu ekki hika við að hafa samband við Ingiberg Guð- mundsson, skólastjóra, í síma 452 2642 / 452 2800 eða Kristínu Olafsdóttur, aðstoðar- skólastjóra, í síma 452 2642, 452 2935. Svo höfum við líka dálítið í pokahorninu sem þyngir launaumslagið. Ert þú þaulvanur bifvélavirki? Traust og rótgróið fyrirtæki í stöðugri markaðssókn, óskar eftir að ráða kraftmikinn og sjálfstæðan bifvélavirkja. Um er að ræða ábyrgðarmikið framtíðarstarf, sem krefst skipulagningar, samviskusemi og góðrar þjónustulundar. Starfið býður upp á mikla framtíðarmöguleika fyrir framsækinn og hugmyndaríkan einstakling. Krafist er góðrar þekkingar á almennum viðgerðum, vélastillingum og bílarafmagni. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá Ráðningarþjónustunni. RÁÐNINGARÞTÓNUSTAN Háaleitlfibraut 58-60. lt)8 Reykjavík Síml 588 3309 Fax 588 3659 Netfang: radning@skima.is Verkstjóri! Suðurnes ehf í Reykjanesbæ, leitar eftir verkstjóra í flökunardeild. Fyrirtækið er í framleiðslu og útflutningi á ferskum og frystum sjávarafurðum. Hæfniskröfur: Próf úr fiskvinnsluskólanum eða sambærileg menntun og/eða reynsla. Leitað er að kröftugum samviskusömum einstaklingi, sem getur unnið sjálfstætt. Reynsla og þekking á gæðamálum og ferskfiskútflutningi æskileg. Nánari uppiýsingar veittar hjá Ráðningarþjónustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Háalettisbraut 58-60, 108 Reykjavík Símt 588 3309 Fax 588 3659 Netfang: radning@sklma.is Vélfræðingur óskast Ölgeröin Egill Skallagrímsson ehf. óskareftir að ráða vélfræðing til framtíðarstarfa í við- haldsdeild. Æskilegur aldur 25—35 ára. Umsóknirásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til afgreiðlu Mbl. fyrir 30. maí merktar: „Egils-vélfræðingur". Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Athugið að farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim verður öilum svarað. Ölgeröin Egill Skallagrímsson ehf. er stofnuð 1913. Ölgerðin framleiðir mikið úrval öls, gosdrykkja og þykknis. Erlendir samstarfsaðilar eru Pepsi, Tuborg, Carlsberg, Schweppes og Guinness. Megináhersla er lögð á gæði hráefna og framleiðsluferils til að skila gæðavöru. Starfsmannafjöldi fyrirtækisins er 115. Héraðsdómur Reykjaness Dómritari Héraðsdómur Reykjaness óskar eftir að ráða dómritara. Hæfniskröfur: * gott vald á íslenskri tungu, * góð ritvinnslukunnátta. Um er að ræða framtíðarstarf. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknareyðublöð og upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka sem er opin frá kl. 9-4. Umsóknarfrestur er til og með 26. maí nk. Fólk og þekking Lidsauki ehf. Skipholt 50c, 105 fíeykjavík sími 562 1355, fax 562 1311 Síld og fiskur Óskum eftir starfsfólki í kjötvinnslu okkar. Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar veitir Einar í síma 555 4489.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.