Morgunblaðið - 18.05.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.05.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 E 11 HRISEYJARHREPPUR Skólastjóri Tónlistarskóla Hríseyjar og organisti og kórstjóri við Hríseyjarkirkju Laus er staða skólastjóra Tónlistarskóla Hrís- eyjar (100% staða) og staða organista og kór- stjóra við Hríseyjarkirkju (30-40% staða). Störf- in eru laus frá 1. ágúst nk. í boði erflutningsstyrkur og aðstoð við að út- vega húsnæði á hagstæðu verði. Umsóknarf restur er til 1. júní nk. Allar nánari upplýsingar gefa sveitarstjóri í síma 466 1762 og núverandi organisti og skóla- stjóri í síma 466 1076. Grunnskólinn í Grindavík leitar að áhugasömum kennurum til starfa við Grunnskólann í Grindavík næsta skólaár. Kennslugreinar: Kjarnagreinar í 9. og 10. bekk, bekkjarkennsla á yngra og miðstigi, sérkennsla og hálf staða í handmenntum, saumum. Grindavík er 2.200 íbúa sveitarféiag í aðeins 50 km fjarlægð frá Reykj- avík. Á staðnum er góð almenn þjónusta og aðstaða til íþróttaiðkana. í skólanum eru tæplega 400 nemendur í 20 bekkjardeildum. Unnið er markvisst að skólaþróun og umbótum í skólastarfi. Greidd er 10% launauppbót á föst laun og aðstoðað við öflun húsnæðis. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 426 8555. Umsóknir skal senda til Grunnskólans í Grindavík fyrir 1. júní. Bæjarstjóri. Heilsugæslustöðin á Sauðárkróki Staða heilsugæslulæknis Laus er til umsóknar staða læknis á Heilsu- gæslustöðinni á Sauðárkróki. Stöðinni fylgir hlutastaða við Sjúkrahús Skagfirðinga. Krafist er sérfræðiviðurkenningar í heimilislækning- um. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk., en stað- an veitistfrá 1. september nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir skulu sendast til Birgis Gunnarsson- ar, framkvæmdastjóra stofnunarinnar, á sér- stökum eyðublöðum sem fást hjá Landlækni- sembættinu. Upplýsingar veita Örn Ragnars- son yfirlæknir Heilsugæslu í síma 455 4000 og/eða Birgir Gunnarsson, framkvæmdastjóri, í síma 455 4020. Stofnunin er reyklaus vinnustaður SNÆFELLSBÆR Staða skólastjóra við Grunnskóla Hellissands Staða skólastjóra við Grunnskóla Hellissands er laus til umsóknar. Um er að ræða einn af þremur grunnskólum Snæfellsbæjar og eru allir skólarnir einsetnir. Grunnskólinn á Hellissandi er í vinalegu um- hverfi undir Jökli og mun skólastjóra verða boðin góð starfs- og búsetuaðstaða. Frekari upplýsingar um starfið og skólann veit- ir bæjarstjóri í.síma 436 6900 eða skólastjóri í síma 436 6618. Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ. Meiraprófsbílstjóri — vélamaður Óska eftir að ráða meiraprófsbílstjóra og véla- mann strax. Upplýsingar í síma 567 3555. Sandur ehf. HEIMILI, DAGVIST, ENDURHÆFINGARÍBÚÐ, SUNDLAUG Iðjuþjálfi Sjálfsbjargarheimilið óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í fullt starf frá 1. ágúst 1997. Nánari upplýsingar veitir Valerie Harris, yfiriðjuþjálfi, í síma 552 9133. Umsóknir, merktar: „Iðjuþjálfi", sendist Sjálfs- bjargarheimilinu, Hátúni 12,105 Reykjavíkfyrir 2. júní 1997. Sjálfsbjargarheimilið er ætlað hreyfihömluðum, er þarfnast aðstoðar og stuðnings við athafnir daglegs lífs. Markmiðið er að gera íbúum kleift að lifa eins sjálfbjarga lífi og mögulegt er. Þess skal gætt að réttur þeirra til sjálfsákvörðunar sé virtur og tekið sé mið af þörfum hvers og eins og stuðlað sé að innihaldsríku lífi. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Steinahlíð v/Suðurlandsbraut Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, íris Edda Arnardóttir í síma 553 3280. Eldhús Álftaborg v/Safamýri Matreiðslumaður óskast í 75% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ingibjörg Kristjánsdóttir í síma 581 2488. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Valsárskóli Svalbarðsströnd Kennara vantar næsta skólaár. Meðal kennslu- greina eru enska, íslenska, heimilisfræði og smíðar. Einnig vantar kennara í tónmennt sem gæti tekið að sér kennslu í forskóladeild tónlistar- skóla (hjá nemendum í 1 —4 bekk). Valsárskóli er heildstæður grunnskóli með 64 nemendur í 1 —10 bekk. Skólinn er í nýju hús- næði og öll aðstaða góð. Skólinn er á Sval- barðseyri um 14 km frá Akureyri. Umsóknarfrestur ertil 30. maí 1997. Allar nánari upplýsingar veita formaður skólanefndar Kristín Bjarnadóttir í síma 462 5136 og sveitarstjóri Árni K. Bjarna- son í síma 462 4320. A KÓPAVOGSBÆR Almenn heimilisþjónusta Kópavogsbær óskar eftir að ráða fólk til starfa í almenna heimilisþjónustu og í umönnunar- störf, til skemmri og lengri tíma. Um er að ræða fjölbreytt störf í þágu fatlaðra og ellilíf- eyrisþega. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í svipuðum störfum. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri í síma 554 5780 þriðjudag—föstudag kl. 9-11. Um- sóknareyðublöð liggja í afgreiðslu Félagsmála- stofnunar Kópavogs og er umsóknarfrestur til 27. maí nk. Starfsmannastjóri. MÝRDALSHREPPUR Mýrarbraut 13. 870 Vík i Mýrdal Kennarar Kennara vantar við Víkurskóla næsta skólaár. Um er að ræða almenna kennslu, með áherslu á stærðfræði og raungreinar, og sér- kennslu. í boði er áhugavert og krefjandi starf í góðu og skólavænu umhverfi. Gott og ódýrt húsnæði, mikil vinna og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 487 1242 (Magnús) og sveitarstjóri í síma 487 1210 (Haf- steinn). Starfsmaður á golfvelli Starfsmann vantar í sumartil að annast vallar- vörslu og ræsingu á Korpúlfsstaðavelli fyrir Golfklúbbi Reykjavíkur. Við leitum að stundvísum og ábyggilegum einstaklingi með þekkingu á golfíþróttinni. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 587 2211 milli kl. 9—11 næstu daga. HEIMILI OG SKÓLI Skrifstofustjóri Landssamtökforeldra, Heimili og skóli, eru að leita að skrifstofustjóra. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og hafa reynslu af atvinnurekstri en auk þess er góðtölvukunnátta og hæfni í mannlegum sam- skiptum nauðsynleg. Kennaramenntun eða reynsla af kennslu er æskileg. Umsóknarfrestur er til 1. júní og skriflegar um- sóknir með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Heimili og skóli - 997". Garðabær Fræðslu- og menningarsvið Talkennari Skóladeild Garðabæjar óskar eftir að ráða tal- kennara í fullt starf. Viðkomandi myndi starfa bæði við grunn- og leikskóla Garðabæjar. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Garðabæjar. Upplýsingar um starfið veitir Oddný J. Eyjólfsdóttir, grunn- skólafulltrúi í síma 525 8500. Umsóknarfresturertil 4. júní nk. og umsóknum skal skila á Skóladeild Garðabæjar, Garða- torgi 7, 220 Garðabær. Grunnskólafulltrúi Garðabæjar. Borgarnes Hjúkrunarfræðingar 100% staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöð Borgarness er laustil umsóknar. Staðan veitistfrá og með 1. júlí 1997. Laun skv. kjara- samningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsóknarfrestur ertil 30. maí nk. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og/eða hjúkrunarforstjóri í síma 437 1400 á dagvinnutíma. Afleysingar Einnig vantar ritara til afleysinga á síma og til að leysa af læknaritara í 3 mánuði í sumar svo og Ijósmóður í 6 vikur. Heilsugæslustöðin Borgarnesi. Vélfræðingur Eimskip óskar eftir að ráða vélfræðing með full réttindi, til starfa á skipum sínum. Fyrir réttan starfsmann er í boði fjölbreytt og krefjandi starf með margvíslegum tækifærum til faglegs og persónulegs þroska. Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagþór Haraldsson, ráðningarstjóri skipverja, í síma 525 7612 frá kl. 10.00 til kl. 12.00 á daginn. Umsóknum skal skilaðtil HjördísarÁsberg, starfsmannastjóra Eimskips, Pósthús- stræti 2, 101 Reykjavík, fyrir 22. maí nk. EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.