Morgunblaðið - 18.05.1997, Page 12

Morgunblaðið - 18.05.1997, Page 12
12 E SUNNUDAGUR 18. MAI1997 MORGUNBLAÐIÐ Bessastaðahreppur Kennarar Við Álftanesskóla í Bessastaðahreppi eru laus- artil umsóknar eftirtaldar kennarastöður: • Almenn bekkjarkennsla 2/3 staða. • Hannyrðakennsla Vi staða. • Sérkennsla full staða. Umsóknarfrestur ertil 1. júní. Upplýsingar veita skólastjóri, Erla Guðjónsdóttir, og aðstoðarskólastjóri, Heiður Þorsteinsdóttir, í síma 565 3662. ÍSTEKA LYFJAVERSLUN ÍSUNDS HF. ICELANDIC PHARMACEUTICALS LTD. Dýralæknar óskast til starfa við blóðtökur úr blóðgjafa- hryssum í Landeyjum og nágr. á tímabilinu frá viku 31.—39. Starfið geturtekið yfir 1, 2, 3 eða 4 daga í viku. Upplýsingarveitirdr. Hörður Kristjánsson í síma 581 4138. Umsóknum skal skila til ísteka - Lyfjaverslun íslands hf., Grensásvegi 8, 108 Reykjavík, fyrir 31. maí. Borgarnes Heilsugæslulæknir Laus er staða heilsugæslulæknis við Heilsu- gæslustöðina Borgarnesi. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 20. júní nk. Æskilegt er að umsæjandi sé sérfræðingur í heimilislækningum. Umsóknum skal skila á þartil gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi í Heilbrigðis- og ' tryggingamálaráðuneyti. Nánari upplýsingar veita Eva Eðvarsdóttir, framkvæmdastjóri í vs. 437 1400 hs. 437 1560 og/eða Ingþór Friðriksson yfirlæknir í vs 437 1400 hs. 437 2350. Heilsugæslustöðin Borgarnesi. Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar auglýsir eftir kennurum í eftirtaldar greinar næsta vetur: Dönsku, samfélagsfræði, stuðn- ingskennslu, íþróttir, tónmennt, myndmennt, handmennt (saumar og smíðar), tölvukennslu og almenna kennslu í 1,—7. bekk. Skólinn er einsetinn með 140 nemendur í 1. — 10. bekk. Útvegað er ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Nánari upplýsingar hjá Guðmundi Þorsteins- syni skólastjóra í vs. 475 1224 eða hs. 475 1159 og Magnúsi Stefánssyni aðstoðarskólastjóra í vs. 475 1370 eða hs. 475 1211. Leikskólinn Lundaból, Garðabæ Leikskólakennarar, eða starfsmenn með aðra uppeldisfræðimenntun, óskast til starfa frá næsta hausti. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 565 6176 og leikskólafulltrúi í síma 525 8500. Heilsugæslan í Garðabæ Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantartil afleysinga og í fasta stöðu. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 565 6066 kl. 13—14 daglega. TtíPóMi Tónskóli Eddu Borg auglýsir eftir tónlistarkennurum fyrir næsta skólaár. Um er að ræða kennslu á fiðlu og selló ásamt umsjón með samspils- og strengjahljómsveit. Einnig píanókennara í forfallakennslu frá ára- mótum. Umsóknir berist til Mbl. fyrir 25. maí nk. Trúlega er það satt! Það vantar kennara við Grunnskólann á Hellissandi Um er að ræða kennslu í raungreinum, hand- mennt, heimilisfræði og tónmennt auk almennrar bekkjarkennslu. Skólinn er einsetinn og telur um 120 nemendur í 10 bekkjardeildum. í skólanum er ágæt vinnuaðstaða og góður vinnuandi, og ekki skaðar orkan frá Snæfellsjökli. Ath. að við erum aldrei veðurteppt og aðeins er þriggja tíma akstur til Reykjavíkur. Hafið samband við Onnu Þóru, skólastjóra, í símum 436 6618 og 436 6771 eða Þorkel, aðstoðarskólastjóra, í símum 436 6717 og 436 6783. Skólastjóri Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Búðahreppur Fáskrúðsfirði auglýsir eftir skóla- stjóra við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðarfrá og með 1. ágúst nk. Laun fara eftir kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og KÍ og HÍK. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Búðahrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfjörður. Umsóknarfresturertil 16. júní 1997. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Búðahrepps í síma 475 1220 og skólastjóri í síma 475 1224. Sveitarstjóri Skjalagerð — ritari — móttaka Öflug fasteignasala óskar eftir starfskrafti við skjalagerð, móttöku og skráningu. Viðkomandi þarf að hafa skilning á tölum, þjónustulund og tölvukunnáttu. Leitað er eftir þroskaðri manneskju með frum- kvæði og ábyrgðartilfinningu. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Fullkomin starfsaðstaða. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „F — 1001" sem fyrst. Fjármálastjóri Náttúruvernd ríkisins óskar eftir viðskiptafræð- ingi eða starfsmanni með sambærilega mennt- un í starf fjármálastjóra. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu eða þekkingu á bókhalds- og áætlunarkerfi ríkisins (BÁR) og geti hafði störf sem fyrst. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist Náttúruvernd ríkisins, Hlemmi 3,105 Reykjavík, fyrir 9. júní nk. Náttúruvernd ríkisins. Sjúkrahús Akraness Læknaritari óskast! Sjúkrahús Akraness óskar eftir lækna- ritara til afleysinga í sumar eða til lengri tíma. Möguleiki á húsnæði í starfsmannabústað. Nánari upplýsingar veitir Rósa Mýrdal, skrif- stofustjóri læknaritara, í síma 431 2311. Organisti Starf organista við Hveragerðis- og Kot- strandarsókna er lausttil umsóknar. Um 80% starf er að ræða. Laun samkvæmt kjarasamningi Organistafélags íslands. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til formanns sóknar- nefndar Hveragerðiskirkju, Laufeyjar S. Valdi- marsdóttur, Þelamörk40,810 Hveragerði, sem einnig veitir allar frekari uplýsingar um starfið í síma 483 4133 eftir kl. 19:00. Umsóknarfrestur ertil 20. júní nk. Samningagerð — sölumaður Öflug fasteignasala óskar eftir hæfum aðila í frágang samninga og sölumennsku. Viðkom- andi þarf að geta sett sig inn í samningagerð, reikningsskil og sölumennsku. Leitað er helst eftir vönum aðila með menntun eða reynslu á þessu sviði. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Fullkomin starfsaðstaða. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „S — 966", sem fyrst. Atvinna í Bolungarvík Vélvirkinn sf. er rúmlega 20 ára framsækið fyrirtæki, þar sem saman er komin mikil reynsla og þekking, og áhersla er lögð á fagleg og vönduð vinnubrögð. Nú vantar okkur menn til járnsmídavinnu, véla- og tækjaviðgerða og smíði úr ryðfríu stáli og áli. Aðeins koma til greina menn sem eru vand- virkir og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist á fax 456 7347. Upplýsingar í símum 456 7343, 898 4915. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu Lausar stöður Lausar eru stöður kennara við skólann i eftir- töldum greinum: Ensku, dönsku, þýsku, raun- greinum, stærðfræði, sérkennslu og námsráð- gjöf. Umsóknarfrestur ertil 30. maí. Upplýsingar í síma 478 1870 eða 478 1381. Framkvæmdastjóri Badmintonsamband íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í hálft starf til að sjá um rekstur skrifstofu, bókhald, fjármál og annast innlend og erlend samskipti. Leitað er eftir jákvæðum og drífandi starfskrafti með góða ensku- og tölvukunnáttu. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir fyrir 1. júní nk. til Bandmintonsambands íslands, íþróttamiðstöðinni, Engjavegi 6,104 Reykjavík, merktar: „Formaður — 951". Rafvirkjar óskast Óskum eftir rafivirkjum til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Sigurður í s. 587 5560 og 892 1313. RAFWOCMfXO H^fcl STANGARHYL 1 a 110 REYKJAVÍK Getur þú leikið og sungið? Ef þú ert á aldrinum 20—50 ára þá er tækifærið núna! Leikfélagið Regína setur upp gleðisöng- leikinn PRINSESSAN á Hótel íslandi í septem- ber nk. Áheyrnarpróf verða daganna 24. og 25. maí nk. Upplýsingar gefur Stefán Jóhannes í símum 456 2639 og 456 2595 og Þóra Sigurðardóttir í síma 552 6789

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.