Morgunblaðið - 18.05.1997, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 E 13
Grunnskólakennarar
Okkurvantargrunnskólakennara í Grunnskóla
Djúpárhrepps í Þykkvabæ.
Grunnskólinn okkar, sem er byggður árið 1992,
erfalleg bygging með frábærri aðstöðu til
kennslu. í boði erflutningsstyrkurog mjög lág
húsaleiga, og athugið að það tekur aðeins eina
klst. að keyra til Reykjavíkur á bundnu slitlagi.
Hafið endilega samband við skólastjóra okkar,
hana Unu Sölvadóttur, í vs. 487 5669 eða hs.
487 5656.
Gott tækifæri
Síðastliðin 2 ár hefur símasala Skjaldborgar
aukist hröðum skrefum. Það hefurtekist m.a.
vegna frábærs sölufólks og góðrar aðstöðu.
Þar sem við vorum að flytja í stærra og enn
betra húsnæði getum við bætt við okkur 2 nýj-
um sölumönnum. Kvöld- og/eða helgarstörf.
Tímakaup og prósentur. Aldurstakmark 20 ára.
Upplýsingar í símum 896 1216 eða 511 1270.
Skjaldborg hf.
Framtíðar-
og sumarstarf
Hefur þú áhuga á sölustarfi, þar sem þú getur
þroskað sjálfan þig og lært nýja hluti? Unnið
þér inn bónusa og haft háartekjur? Þeir, sem
verða valdir, geta byrjað strax. Bíll skilyrði.
Ef þú hefur áhuga pantaðu þá viðtal í síma
565 5965.
Kaupmannahöfn
Barngóð manneskja
óskasttil að annast húshald hjá 4ra manna
íslenskri fjölskyldu (tvö börn 4ra og 9 ára) í
Kaupmannahöfn frá byrjun ágúst nk. í eitt ár
eða lengur. Laun skv. samkomulagi.
Umsóknir, með viðeigandi upplýsingum um
umsækjanda, óskast sendartil afgreiðslu Mbl.
fyrir 24. maí nk., merktar: „Traust — 1158".
Snyrtivöruverslun
óskar eftir starfskrafti til framtíðarstarfa strax.
Þekking og áhugi fyrir snyrtivörum eru skilyrði.
Krafist er góðrar þjónustulundar ásamt stund-
vísi. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
24. maí merktar: „Eftir hádegi — 971."
Rennismiður
óskar eftir framtíðarstarfi á stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Til greina koma einnig störf sem
tengjast starfssviði véltæknis (iðnfræðings).
Nánari upplýsingar í síma 557 7562 frá
kl. 13.00-15.00 daglega.
Sandvíkurskóli
Selfossi
Tónmenntakennara vantartil starfa næsta
skólaár, svo og smíðakennara.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoð-
arskólastjóri í síma 482 1500.
Vélfræðingur/tölvari
óskar eftirframtíðarstarfi. Hef starfað síðastlið-
in 10 ár sem fjármála-/framkvæmdastjóri hjá
virtu fyrirtæki í heilbrigðisgeiranum. Er reglu-
samur og reyki ekki.
Áhugasamir vinsamlega sendið fyrirspurnir
til afgreiðslu Mbl., merktar: „S — 4470".
Frá Tónlistarskóla
Dalvíkur
Tónlistarkennari óskast næsta vetur í fullt starf.
Kennslugreinar: Tréblásturshljóðfæri (þver-
flauta). Upplýsingar gefur Hlín Torfadóttir í
síma 466 1493 eða 466 1863.
Sölumaður
Fasteignasala óskar eftir sölumanni til starfa
strax. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi
eigin bíl til umráða.
Umsóknir skilist til afgreiðslu Mbl. fyrir kl.
17.00, miðvikudaginn 21. maí, merktar:
„Sölumaður — 3579".
Skólastjóri
Oskum eftir skólastjóra við Tónlistarskóla
Norðurhéraðs, Brúarási, u.þ.b. 25 km frá Egils-
stöðum.
Upplýsingar í síma 471 1047.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast á skrifstofu eftir hádegi
til framtíðarstarfa.
Góð enskukunnátta erskilyrði og reynsla af
skrifstofustörfum æskileg. Umsóknirsendist
Morgunblaðinu fyrir 23. maí nk. merktar:
„F - 981".
Aðstoðar-
lyfjafræðingur
óskar eftir krefjandi starfi. Hef starfsreynslu
og faglegan metnað. Get byrjað fljótlega.
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt:
„V - 2000".
Sölustörf
Sjálfstætt hugsandi og framtaksamir einstakl-
ingar óskast alls staðar ad af landinu til þess
að starfa fyrir alþjóðlegt símafyrirtæki. Unnið
á prósentum eftir hentugleika hvers og eins.
Uppl. sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 23. maí
nk., merktar: „Viðskipti 21. aldar".
Rafeindavirki óskast
Rafeindavirki óskast til starfa á verkstæði
verslunarinnar Hljómsýnar, Akranesi. Umsækj-
andi þarf að hafa reynslu af viðgerðum.
Umsóknir sendist skriflega til Hljómsýnar,
Stillholti 23, Akranesi.
Hársnyrtifólk athugið
Óskum eftir meistara eða sveini í hlutastarf.
Hárgreiðslustofan Manda,
Hofsvallagötu 16, 101 Rvk.
sími 551 7455.
Drafnarborg
Aðstoðarleikskólastjóri óskast í leikskólann
Drafnarborg.
Upplýsingar gefur Sigurhanna Sigurjónsdóttir
í síma 552 3727.
Járnsmiður
Húsgagnaframleiðandi óskar eftir að ráða járn-
smið vanan rafsuðu sem fyrst.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir
24. maí, merktar: „R — 961".
Matreiðslumaður
og starfsfólk í þjónustu
óskast á Veitingahúsið A. Hansen, Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 565 1130.
Hafnarfjörður
— bókhald
Skrifstofa í Hafnarfirði óskar eftir starfsmanni
til bókhaldsstarfa eftir hádegi. Mjög góð bók- r'
haldskunnátta nauðsynleg.
Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störf-
um, leggist inn á afgreiðslu Mbl. merktar:
„Bókhald — 991" fyrir 24. maí nk.
Kennara vantar
Kennara vantar í Villingaholtsskóla næsta vet-
ur. Villingaholtsskóli erfámennur skóli, 17 km
frá Selfossi. Gott húsnæði á staðnum.
Umsóknarfrestur er til 26. maí.
Upplýsingar veita Einar Helgi Haraldsson,
formaður skólanefndar, í síma 486 5590 og
Jónína Margrét Jónsdóttir, skólastjóri, í síma
486 3325.
Vélaverkstæði
óskar eftir hressum og ábyrgum vélvirkja í fullt
starf. Góð aðstaða og mikil vinna.
Vinsamlegast hafið samband við Ásdísi í síma
567 2050 milli kl. 10 og 12.30 þriðjudag
til föstudags.
Bætir ehf.
KÓPAVOGSBÆR
Þinghólsskóli
Dönskukennara vantar að Þinghólsskóla.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 2250.
Umsóknarfrestur ertil 30. maí nk.
Starfsmannastjóri.
AUGLYSINGA
AT VI NNUHUSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði
SUMARHÚS/LÓÐIR
Atvinnuhúsnæði
Gott atvinnuhúsnæði 280 fm með stórum inn-
keyrsludyrum til leigu á besta stað við Nýbýla-
veg.
Upplýsingar í síma 897 5306.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu við Eiðistorg eru 3 skrifstofuherb. á
2. hæð, samtals ca 68 fermetrar. Getur verið
laust fljótlega.
Verslunarhúsnæði
Til leigu verslunarrými á mjög góðum stað
í nýja Miðbæ Hafnarfjarðar, Fjarðargötu 13-15.
Laust fljótlega.
Upplýsingar í síma 568 2644.
Til leigu er 28 fm skrifstofuhúsnæði í Sunda-
borg. Þetta er sjálfstæð eining með góðri að-
komu og frábæru útsýni. Húsnæðið ertil af-
hendingar strax. Allar upplýsingar veitir Krist-
inn Sigurðsson húsvörður í síma 897 3662.
Eftir 21. maí eru upplýsingar veittar í síma
568 6677 á skrifstofutíma.
Til leigu
. iTEifni BfiMBBBIIimS wpy "f*1 _ _^
Þetta 850 fm verslunarhúsnæði í Skeifunni 6 (við
hliðina á Epal) ertil leigu. Góðar innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 893 4890.
Lítill sumarbústaður
til sölu í Eilífsdal undir Esju, hálftíma keyrsla
frá höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í síma 552 2565 frá kl. 9—17, og
eftir kl. 19 í síma 551 2310.
- kjarni málsins!