Morgunblaðið - 18.05.1997, Síða 14
14 E SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÝMISLEGT
Frami
frá Ragnheiðarstöðum
1. sæti í 5 v. flokki stóðhesta á Fjórðungsmót-
inu 1996.
Verdur á húsnotkun að Faxabóli 2/2 og í
girðingu að Ragnheiðarstöðum, s. 486 3366.
B: 8.0-8.3-7.3-8.7-9.8-7.5-8.5 = 8.36.
H: 8.0-7.5-8.5-8.2-8.3-7.8-8.5 = 8.12.
Kynbótaeinkunn 126.
Aðaleinkunn 8.24.
Allar upplýsingar og pantanir í Ástund,
sími 568 4240.
Menntamálaráðuneytið
Styrkveitingar til þróunar-
verkefna í framhaldsskól-
um og til fullorðinsfræðslu
Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með eftir
umsóknum um styrki til einstakra þróunarverk-
efna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu
á haustönn 1997 samkvæmt reglum um styrk-
veitingartil þróunarverkefna í framhaldsskól-
um og til fullorðinsfræðslu nr. 274/1997.
Með þróunarverkefnum er átt við tilraunir og
nýbreytni í skipulagi náms, kennsluháttum,
kennslu, námsgögnum, námsmati og mati á
skólastarfi.
Skólameistararframhaldsskóla fyrir hönd
skóla, kennarahópa eða einstakra kennara,
samtök skóla og fagfólks í framhaldsskólum
svo og aðilar sem reka nám fyrir fullorðna sem
að mati menntamálaráðherra telst hliðstætt
námi á framhaldsskólastigi geta sótt um
styrki.
Umsóknirskulu berasttil menntamálaráðuneyt-
isins, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík á sérstök-
um eyðublöðum er þar fást fyrir 16. júní nk.
Menntamálaráðuneytið,
14. maí 1997.
Stóðhesturinn Frami
frá Ragnheiðarstöðum
1. sæti í 5 v. flokki stóðhesta á Fjórðungsmót-
inu 1996.
Verdur á húsnotkun að Faxabóli 2/2.
B: 8.0-8.3-7.3-8.7-9.8-7.5-8.5-8.36.
H: 8.0-7.5-8.5-8.2-8.3-7.8-8.5-8.12.
Aðaleinkunn 8.24.
Allar upplýsingar og pantanir í Ástund,
sími 568 4240.
Hugmyndasamkeppni um húsgögn í
móttökusal Höfða
Auglýsing um forval
Reykjavíkurborg auglýsir eftir aðilum til að taka
þátt í forvali vegna hugmyndasamkeppni um
hönnun húsgagna í móttökusal Höfða.
Rétt til þátttöku í forvalinu hafa allir félags-
menn í Félagi húsgagna- og innanhússarki-
tekta (FHÍ) og aðrir þeir er sýnt geta fram á til-
skilda menntun og reynslu á sviði húsgagna-
hönnunar.
Úr hópi þátttakenda í forvali verða valdir fjórir
hönnuðir/hönnunarhópartil að vinna saman-
burðartillögur.
Verður þeim greidd föst upphæð kr. 150.000
fyrirtillögugerðina. Skiladagur er 1. september
1997. Höfundi þeirrar tillögu erdómnefnd vel-
ur verður falið að vinna verkefnið áfram.
Þátttakendur í forvali skulu skila inn upplýsing-
um um menntun, reynslu og helstu verkefni
á sviði húsgagnahönnunar.
Æskilegt er að umsókninni fylgir myndir, skiss-
ur eða teikningar er gefi lauslega hugmynd
um nálgun, stíl og áherslur (hámark 4 bls. A4).
Forvalsgögn liggjaframmi í afgreiðslu Bygg-
ingadeildar Borgarverkfræðings, Skúlatúni
2, 5. hæð, 105 Reykjavíkfrá og með miðviku-
deginum 21. maí 1997.
í tengslum við forvalið verður boðið upp á
skoðunarferð í Höfða föstudaginn 30. maí kl.
11.00.
Umsóknum, ásamt fylgiskjölum, skal skila inn
til Byggingadeildar Borgarverkfræðings,
Skúlatúni 2, 5. hæð, 105 Reykjavík eigi síðar
en kl. 13.00 föstudaginn 6. júní 1997 merktum:
HÚSGÖGN í HÖFÐA - FORVAL.
Húsnæði/bíll
— skipti — Noregi
Norsk4 manna fjölskylda óskar eftir að skipta
á húsnæði/bíl Ósló/Reykjavík í 2-3 vikur í júlí.
Sími +47 502764 eftir kl. 18, fax +4723047650.
TILKYNIMINGAR
Matvælarannsóknir
Kynning á niðurstöðum og árangri
Þriðjudaginn 20. maí nk. verða kynntar niður-
stöður nokkurra rannsókna- og þróunarverk-
efna á sviði matvæla og árangur af styrkjum
til „Tæknimanna í fyrirtækjum". Einnig verður
fjallað um verkefni studd af Norræna iðnað-
arsjóðnum og Rammaáætlun Evrópusam-
bandsins. Að kynningunni standa Tæknisjóður
Rannís og Kynningarmiðstöð Evrópurann-
sókna - KERIÐ.
Kynningin er haldin í fundarsal Hótels Loft-
leiða, kl. 13.30—17.00 og er öllum opin.
Eftirtalin verkefni verða kynnt:
Bakkavör efh.
Þróunarvinna tæknimanns.
Halldór Þórarinsson.
Hreinni framleidslutækni í matvælaiðnaði.
Nordfood
Helga Eyjólfsdóttir.
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins.
Verkun síldar. Evrópuverkefni.
Dr. Guðmundur Stefánsson.
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins.
Betri nýting í rækjuvinnslu.
Stefanía Karlsdóttir.
Iðntæknistofnun.
Lambakjöt. Þróunarstarf og nýjar afurdir.
Dr. Guðjón Þorkelsson.
Rannsóknarstofnun landbúnaðarins.
Íslenskt-Franskt efh.
Þróunarstarf tæknimanns.
Indriði Óskarsson.
Ráðstefnustjóri er Ragnheiður Héðinsdóttir.
RAMMÍS
KYNNINGARMIÐSTÖÐ
EVRÓPURANNSÓKNA
Húsverndarsjóður
í lok júní verður úthlutað styrkjum úr Hús-
verndarsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins
er að veita styrk til viðgerða og endurgerðar
á húsnæði í Reykjavík sem hefur sérstakt varð-
veislugildi af sögulegum eða byggingarsögu-
legum ástæðum.
Umsóknum um styrki úr sjóðnum skulu fylgja
verklýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum,
kostnaðaráætlun, teikningar, tímasetningar
á framkvæmdum og umsögn embættis borgar-
minjavarðar. Skilyrði er sett fyrir því að endur-
bæturséu í samræmi við eiginlegan bygging-
arstíl hússins frá sjónarmiði minjavörslunnar.
Benda má á að hús, sem byggð eru fyrir 1920
og þurfa sérstaka endurbóta við, hafa sérstaka
þýðingu fyrir minjavörsluna í Reykjavík, bæði
frá listrænu, menningarsögulegu og umhverf-
islegu sjónarmiði.
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 6. júní
1997 og skal umsóknum, stíluðum á Umhverf-
ismálaráð Reykjavíkur, komið á skrifstofu
Garðyrkjumálastjóra, Skúlatúni 2,
105 Reykjavík.
Auglýsing um utankjör-
fundaratkvæðagreiðslu
Sveitarstjórnir Árskógshrepps, Dalvíkurbæjar,
Hríseyjarhrepps og Svarfaðardalshrepps hafa
samþykkttillögu sameiningarnefndar þessara
sveitarfélaga um að kosið verði um samein-
ingu þeirra, laugardaginn 7. júní nk.
Vegna þessa hafa kjörstjórnirsveitarfélaganna
ákveðið að fram fari utankjörfundaratkvæða-
greiðsla sem hefjist þriðjudaginn 20. maí nk.
og Ijúki laugardaginn 7. júní. Hægt er að kjósa
utan kjörfundar á skrifstofum sýslumanna og
umboðsmanna þeirra um land allt.
Þeir sem samþykkja tillöguna skrifa „JÁ" á
atkvæðaseðilinn. Þeir sem ekki samþykkja til-
löguna skrifa „NEI" á atkvæðaseðilinn.
Kjörstjórnir
Ársógshrepps, Dalvíkurbæjar,
Hríseyjarhrepps og Svarfaðardalshrepps.
=*s
lll r
Samiðn
SAMBAND IÐNFÉLAGA
Golfmót
Samiðnar 1997
Samiðnaðarmótið verður haldið í Leirunni,
golfklúbbi Suðurnesja, Hólmsvelli, sunnudag-
inn 1. júní nk. Ræstverðurá milli kl. 9.00 og
11.00. Þátttökugjald 1.000 kr. Keppt verður
með og án forgjafar og leiknar 18 holur. Góð
verðlaun og farandgripur. Bílanaust styrkir
mótið. Tilkynnið þátttöku til þjónustuskrifstof-
unnar, Suðurlandsbraut 30, sími 533 6000.
Mótið er ætlað félagsmönnum Samiðnar og
fjölskyldum þeirra.
Sjávarútvegsráðuneytið
Styrkir til framhaldsnáms
Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að veita
tvo styrki til framhaldsnáms við háskóla í fiski-
fræði, sjávarlíffræði, haffræði og skyldum
greinum. Styrkurinn er ætlaður þeim, sem
miða að masters-, doktors- eða svipuðum lok-
aáfanga í námi.
Umsóknir sendist sjávarútvegsráðuneytinu.
Umsóknarfrestur er til 30. júní.
Sjávarútvegsráðuneytið,
14. maí 1997.
TILBOÐ/ ÚTBOÐ
Útboð
Ungmennafélag Selfoss auglýsir eftirtilboðum
í byggingu félags- og búningsaðstöðu á íþrótt-
avellinum á Selfossi. Um er að ræða 315 fm
timburhús á einni hæð.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Suðurlands gegn 10.000 króna skilatryggingu
frá og með þriðjudeginum 20. maí.
Tilboðin verða opnuð 6. júní kl. 14.00.