Morgunblaðið - 18.05.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.05.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 G 21 Bakstur í hjónabandinu Óbrigðul uppskrift / EGAR smá fýla ' /a gerir vart við sig í y 1 hjónabandinu segir f kona ein að óbrigðult reyn- ist að bretta upp ermarnar og skella í form einni hjónabandssæiu. Eiginmaðurinn verður eitt sælubros þegar hann finnur ilminn af kökunni. Og þar höfum við það og hér kemur uppskrift vinkonunnar. 240 g smjörlíki 200 g sykur 280 g hveiti 150 g haframjöl 1 tsk. matarsódi 1 egg sulta eftir smekk Hveiti, haframjöli, smjörlíki, mat- arsóda og sykri blandað saman. Smjörlíkið er mulið saman við og léttþeyttu egginu blandað saman við í lokin. Þessu er skipt í tvennt og annar helmingurinn látinn hylja Morgunblaðið/Kristinn lausbotna form. Ef rabarbarasulta er til í geymslunni frá sumri er tilval- ið að setja hana ofan á deigið eða þá úrvals sveskjusultu. Verið ekki spör á sultuna. Að lokum er afgang- urinn af deiginu settur yfír með því að mylja það lauslega yfir sultuna. Bakið nú hjónabandssæluna við 175- 200°C í um 45 mínútur eða þangað til kakan er orðin fallega brún og lofandi. Bjóðið eiginmanninum eða eigin- konunni upp á kökuna með kaffisopa og öll ólund er á bak og burt. Gleddu eiskuna þína með C3 QIP ávH-i morgungjöf. BREITLING 1884 HERMÉS Höfum mikið úrval VERSACE Christian Dior GUCCI skartgripa og annar fylgihluta. Cartier ScJIvxAvvl- GUESS Watches and Accessories KRINGLAN TEL. 588 7230 REYKJAVlK FAX 588 7232 WWW.LEONARD.IS ÆTLI brúðhjónin sjálf eða ætt- ingjar að spreyta sig við að skreyta borðin í brúðkaupsl- veislunni má kannski nýta þessa hugmynd sem nýlega birtist í dönsku blaði. Jarðarber eru notuð sem skraut með skærum blómum. Þau eru þrædd á blómavír sem stungið er niður í blómafrauðið (oasis). isleask list falleg gjöf og vinsæl MIÐAR3 _ SKAOT Skólavörðustíg l6a Sími 561 4090 Wonderland Hvers vegna Wonderland? > Vegna þess að Wonderland hágæða dýnur laga sig fullkomlega að líkamanum. Þær eru hannaðar á grundvelli lífeðlisfræðilegrar þekkingar, og er notað aðeins besta hráefni sem til er á markaðnum, jafnvel þótt það sé eilítið dýrara. « Vegna þess að rammadýnurnar frá Wonderland eru þannig gerðar (aftakanlegt áklæöi) að þeim má snúa við og nýta dýnuna báðum megin. þannig er hægt að dreifa álaginu og auka endinguna verulega. ► Vegna þess að í Wonderland dýnurnar eru einungis notuð hráefni sem ekki valda ofnæmi. . Vegna þess að Wonderland dýnurnar eru framleiddar með aðferð sem er varin einkaleyfi (Europa-patent), en sú aðferð felur m.a. í sér að fjaðrir og bólsturefni eru steypt saman I eina heild. Með þessu móti fæst dýna sem er mjög þægileg að liggja á og veitir fullkomna aðlögun og stuðning við líkamann. » í dýnunni eru engin laus lög sem geta gengið til - og engin hætta er á að fjaðrirnar losni eða núist saman og brotni. • Vegna þess að Wondedand veitir þér lífstiðarábyrgð gegn fjaðrabroti og 5 ára heildarábyrgð. Þú getur verið örugg(ur) þegar þú velur Wonderiana. Erumflutt í Skeifuna 6 Góða fiótt- {r+ 100% bómull Góðan daginn! Ómenguð vellíðan Líkaminn losar sig við um hálfan annan lftra af svita yfir nóttina. Ennfremur setjast húðagnir og ryk í rúmdýnuna og þar með er rykmaurum, sem geta valdið ofnæmi, tryggt gott viðurværi. Samt hefur fram að þessu verið nánast útilokað að þvo rúmdýnur. Lausnin: Á nýju Wonderland- dýnunum er slitsterkt 100% bómullaráklæði, bæði á yfirdýnu og á rúmdýnunni sjálfri. Áklæðið er auðvelt að losa af og þvo í þvottavél við 60 gráður. (Rykmaurinn drepst við 58 gráður). Með þessu móti er einfalt að tryggja fullkomið hreinlæti. Poka- fjaðrir LFK CpQl Skeifunni 6, Reykjavík, simi 568 7733 fax 568 7740

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.