Morgunblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 2
2 E SUNNUDAGURl. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Fiæðsluiniðstöð Reykjavíkur • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is í Reykjavík eru 29 almennir grunnskólar og 5 sérskólar. Nemendur eru alls rúmlega 14.000. Stööugt er unnið aö þróun á skólastarfi í borginni og unnið er að einsetningu allra grunnskóla borgarinnar. Endurmenntunartilboðtil kennara og skólastjórnenda eru mörg og fjölbreytt. Leitað er eftir kennurum í eftirtaldar stöður: Álftamýrarskóli, með 370 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 568 6588. íslenska, stærðfræði og samfélagsfræði á unglingastigi. Árbæjarskóli, med 810 nemendur í 1 .-10. bekk. Sími: 567 2555 Almenn kennsla á yngsta stigi, 2/3 staða, enska og samfélagsfræði á unglingastigi, 2/3 staða. Breiðholtsskóli, með 540 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 557 3000 Almenn kennsla á yngsta stigi, 2/3 staða Fellaskóli, með 580 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 557 3800 Sérkennara í sérdeild unglinga, 1/1 staða, almenn kennsla, 2/3 staða. Grandaskóli, með 490 nemendur í 1 .-7. bekk. Sími: 561 1400 Almenn kennsla, 2/3 staða. Laugalækjarskóli, með 165 nemendur í 8.-10. bekk. Sími: 588 7500 Til afleysinga í eitt ár, aðalkennslugreinar enska og þýska, 2/3 staða. Langholtsskóli, með 550 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 553 3188. Sérkennsla, fagstjórn og skipulag sér- kennslu í samráði við skólastjóra. Seljaskóli, með 780 nemendur í 1 .-10. bekk. Sími: 557 7411. Heimilisfræði, 1/1 staða. Vogaskóli, með 310 nemendur í 1 .-10. bekk. Sími: 553 2600. Almenn kennsla á yngra stigi, myndmennt, tölvukennsla og umsjón með tölvuveri skólans. Ártúnsskóli, með 250 nemendur í 1 .-7. bekk. Sími: 567 3500. Selásskóli, með 435 nemendur í 1 .-7. bekk. Sími: 567 2600 Óskað er eftir að ráða einn tónmennta- kennara í fullt starf, við báða skólana. Upplýsingar um stöðurnar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar skólanna og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000. Umsóknarfrestur ertil 24. júní n.k. og ber að skila umsóknum til skólastjóra. Réttarholtsskóli, með 300 nemendur í 8.-10. bekk. Sími: 553 2720. Lausar eru tvær kennarastöður við fjölnám Réttarholtsskóla. Um er að ræða tilraunaverk- efni í 9. og 10. bekk á vegum fræðsluyfirvalda Reykjavíkur. Fjölnám er námsleið fyrir nem- endur sem hentar ekki hið hefðbundna bók- nám. Leitað er eftir kennurum sem eru tilbúnir að beita fjölbreyttum kennsluaðferðum og leita nýrra leiða. Upplýsingar veita skólastjórnendur og Birgir Einarsson kennari. Umsóknarfrestur ertil 1. júlí n.k. og ber að skila umsóknum til skólastjóra. Skólastjóri / Dalbrautarskóli Dalbrautarskóli er sérhæfður grunnskóli fyrir nemendur með alvarleg tilfinningaleg og hegðunarleg vandkvæði. Skólinn vinnur í nánum tengslum við Barna- og unglingageðdeild Landsspítalans. Skólinn vinnur samkvæmt einstaklingsnámskrá. Leitað er eftir áhugasömum og dugmiklum umsækjendum sem hafa reynslu og faglega þekkingu á þessu sviði. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 553 6664, Eyrún Gísladóttir, kennsluráðgjafi og Arthur Morthens forstöðumaður þjónustusviðs Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur í síma 535 5000. Umsóknarfrestur er til 24. júní og ber að skila umsóknum til Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Aðstoðarskólastjóri / Réttarholtsskóli. Réttarholtsskóli ergrunnskóli á unglingastigi með um 300 nemendur í 8.-10. bekk. í skólan- um fer fram fjölbreytt skólastarf í almennum bekkjardeildum, fjölnámi og sérdeildum. Þar er laus staða aðstoðarskólastjóra frá 1. ágúst næstkomandi. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 553 2720 og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000. Umsóknarfrestur er til 24. júní og ber að skila umsóknum til Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK við launa- nefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og vilja hvetja karl- menn til þess að sækja um ofangreindar stöður. Leitað er eftir starfsfólki í eftirtalin störf í grunnskólum Reykjavíkur: Breiðholtsskóli, með 540 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 557 3000 Starfsmaður til að annast ýmis störf svo sem gangavörslu o.fl. Laugarnesskóli, með 450 nemendur í 1 .-7. bekk. Sími: 588 9500. Umsjónarmann skóla (húsvörð) vantartil afleysinga í nokkrarvikur Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórarskólanna og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000. Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknarfrestur er til 1. júlí n.k. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Fluglciðir óska cftir að ráða viðskiptafræðing cða aðila með sambærilega háskólamcnnlun á sölusvið félagsins. Um er að ræða krefjandi og íjölbreytt starf sem snýr að gcrð alþjóðlegra söluáætlana og eftirliti með framkvæmd þeirra auk annarra áhugaverðra verkefna. Félagið leitar eftir metnaðarfullum, áhugasömum og duglegum einstakhngi. Lögð er mikil áhersla á vönduð og sjálfstæð vinnubrögð. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafl mjög góða þekkingu á tölvukerfum svo sem Excel, Word og Power Point auk góðrar enskukunnáttu. - Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og starfsreynslu óskast sendar starfsmannaþjónustu félagsins, aðalskrifstofu eigi síðar en 6. júní. Staifsmannaþjónusta ó skast • Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn aó velgengni félagsins. Við leitum cftir duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem eru reiðubúnir að takast á við krefiandi og spennandi verkeíhi. • Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki og hlutu á síðastliðnu ári heilsuverðlaun heilbrigðis- ráðuneytisins vcgna cinarörar stefnu félagsins og forvama gagnvart reykingum. • Flugleiðireru ferðaþjónustufyrirtæki og leggja sérstaka áherslu á að auka skilning á þörfum markaðar og viðskiptavina og þróa þjónustu sína til samræmis við þessar þarfir. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi KÓPAVOGSBÆR Leikskólakennarar Kópavogsbær auglýsir stöður leikskólakennara í leikskólum bæjarins fyrir næsta starfsár. Um er að ræða heilar stöður og hlutastöður. Upplýsingar gefa leikskólastjórar neðan- greinda leikskóla: Álfaheiði Efstihjalli Fagrabrekka Furugrund Grænatún Kópahvoll Kópasteinn Marbakki v/Álfaheiði v/Efstahjalla v/Fögrubrekku v/Furugrund v/Grænatún v/Bjarnhólastíg v/Hábraut v/Marbakkabraut Smárahvammur v/Lækjarsmára Skólatröð v/Skólatröð sim sím sím sím sím sím sím sím sím sím 564 2520 554 6150 554 2560 5541124 554 6580 554 0120 5641565 5641112 564 4300 5544333. Einnig veitir leikskólafulltrúi upplýsingar í síma 554 1988. Leikskólakennarar eru hvattirtil að hafa sam- band og kynna sérfjölbreytt og skemmtilegt starf í leikskólum Kópavogs. Starfsmannastjóri. Umbrot/hönnun Prentmet ehf. óskar eftir að ráða sjálfstæðan einstakling til framtíðarstarfa. Starfið erfólgið í hönnun á umbroti. Æskilegt að hægt sé að hefja störf fljótlega. Viðkomandi þarf að vera vanur að vinna í eftir- farandi forritum: FreeHand, Photoshop, Quark Xpress o.fl. Við mat á umsóknum verður lögð áhersla á reynslu og hæfni í ofangreindum þáttum. Góð laun í boði fyrir hæfan einstakling. Skrifleg umsókn, þar sem fram koma upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 6. júní 1997 til Prentmets ehf., Suðurlands- braut 50, 108 Reykjavík. Leikskólakennarar Það bráðvantar dugmikinn leikskólakennara frá og 1. ágúst 1997 til að veita forstöðu leik- skólanum okkar og til að halda áfram því metnaðarfulla uppbyggingarstarfi sem núver- andi leikskólastjóri hefur unnið að. Leikskólinn er í nýja grunnskólanum í Þykkvabæ, sem erfalleg bygging og einkar þægilegur vinn- ustaður, byggður 1992. Við bjóðum upp á flutningsstyrk og fría húsa- leigu og athugið að það eru aðeins 100 km til Reykjavíkur (rúml. klst. akstur á bundnu slitlagi). Vinsamlega hafið samband við núverandi leik- skólastjóra, hana Áslaugu, í vs. 487 5659, hs. 487 5644 eða formann skólanefndar, hana Sig- ríði, í síma 487 5630. Fasteignasala — sölumenn Fasteignasalan BORGAREIGN er nýflutt í bjart, fallegt og rúmgott húsnæði í Nóatúni 17. Vegna vaxandi umsvifa þarf að fjölga sölu- fólki. Leitað er að áreiðanlegu og rösku fólki, sem er reiðubúið að takast á við krefjandi og spennandi sölustörf í skemmtilegu umhverfi. Umsækjendur leggi inn umsóknir á afgreiðslu Mbl. fyrirföstudaginn 6. júní, merktar: „Borg- areign — sölustarf". Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. BORGAREIGN, fasteignasala, sími 5 111 888, fax 5 111 889.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.