Alþýðublaðið - 13.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1934, Blaðsíða 1
LAUGAKDAGINN 13. JaN. 1364. XV. ÁRGANGUR. 70. TÖLUBLAÖ SITSTJÓEi: ^ A A Ar, frTTrirni * ÚTGEFANDI: F. E. VALDEMARSSON UAUISLAtl CIU VifilUöLAD ALÞÝÐUFLOKKURINN Í3AGBLAÐIQ fcesitir út alla vlrka daga kl. 3 — 4 síðdegia. Askrifíagjald kr. 2,00 é mánuöi — kr. 5,00 fyrlr 3 manuði, ef greitt er fyrlrfram. í lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur ú! & hverjum miövikudegi. Það kostar aOeíns kr. 5.00 á éri. í pvl birtast aliar heistu greinar, er blrtast I dagbiaöinu, íréttir og vikuyflrlit. RITSTJÓRN OG AFGRBIÐSLÁ Aipýðu- blafSsiM er viO Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900- algreiOsla og augiýsingar. 490!: rltstjórn Unnlendar fréttir), 4902: ritstjóri. 4903: Vilhjaimur 3. Vtlhjálmsson, blaOamaður (hetma), MagnSa Ásgeireson. blaOamaÖur, Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson. rltstjóri. fheima), 2937; Sigurður Jóhannesson, afgreiOslu- og auglýslngastjórl (helma),- 4905: prentsmiðjan. 800 nýr kaupaadi AlþýöublaÁsins var Gttðmnndar Hólm* Linclargötn 8. 850 Kaupandiinn vax Olafnp Halldórsson, Tjamargötu 11. Nýir kaupendur frá deglnuni l dag fá blacfid. ókeypis til nœstu mánabamóta. í flafnarflrði Hafnfirðingar knsn nia bæjarútgerð Aiþjrðnlloktrarinn bætti við sig 221 atkvæði Dup (élklð réði nrsiitni ÁVamótahreinsun í rússneska kommúnistaflokknum. Þrjú hundruð þúsund félagar reknir. Kl að ganga tvö í nótt urðu kosningaárslit kunn i Hafnarfirðl Atkvœðatölur féllu pann- ig: A-listinn fékk 990 atkv. B-listinn — 823 — C-listínn — 39 — 13 séðlar voru auðir (Framsóknarfl) 6 seðlar voru ógildir (Nazistar) Siðan í a 1 þingisk:0 sningmnnn í vor hiefir því Alþýbuflok]turin;n bætt vi& sig 221 atlw. ihaldiö hefir bætt við sig 32 atkv. og kiommímistar 6 atkv. Kjósietndur leru hinir sömu og í Vior, að við- bættu fólki á aldrinum 21—25 ára, Þessi 38 atkv. eru pví öll pau ítök, sem íhaldsmenn og kiommúnistar eiga í æ&kulýð Hafnarfjarðar, Fylgi AlpýÖu- flökksilnis meðal æskulýðsins beffr pví ráðid úr'slitum í kiosniingunum. Framkoma sjálfstæðlsmanna: Hótanir og mútar. Framfcoma Sjálfstæðismanna í pessum toosningum mun verða þeim til ævarandi skammár. í kosningablaði þeirra í Hafn- arfirði, sem kom út í igær, birtu þeir ávaxp til Háfnfiróinga, þar sem m. a. segir: „Sigri Sjálfstæðisflokkurinn, kemur Geir Zoega útgerðarmaður með tvo nýjaa togara í bæiinin þiegar í byrjun viertiðar og hefur starfrækslu á Svendborgarstöð- inini. — Slgri jafni'aðármienn — sem verð- ár efcki — kemur Geir Zoega ekki með togarana hingað til bæj- arins og Svandborgarstödin verd- iekkt slarfrœkt. Lff ykkar og afkoma er undir því fcomin að atvinnan aukist í bænum.“ Þessi hótun Sjálfstæðismian na er áneiðanlega eitthvert svíVirði- legaista fcosniingabragð, sem sögur fana af. Sjálfstæðismenn skamm- ast si!n ekki fyrir að lýsa opin- berliega yfir því, áð þeir stofni til atvinniuieksturs Geirs Zoéga eingöngu af pólitískum ástæðum, og áð þeir séu reiðubimir til að fórna „lífi og afkomu“ allra Hafn- firðinga, ef kosningarnar gangi á móti þeim. Munu Hafnfirðingar og fleiri liengi muna Geir Zoega og for- ingjum Sjálfstæðismannia þetta ó- þokkabragð þeirrja. Bæjarútgerðin fiiefír sigrað. Hafnfirðingar kusu um það, hvort Bæjarútgerð Hafnarfjarðar skyldi lögð niður eða aukin. Yfir- gnæfandi meirihluti þeirra befir svarað: Bœjarúigerdin verdur auktn. K'Osmingaþátttakan, sem er ein- hver hin mesta, sem dæmi eru tjl' hér á landi, um 94 o/o, sýnir hvie Hafnfirðingar álfta það mikilvægt atriði. Hinn takmarkalausi rógur og lygar Sjálfstæðismanlna um bæjarútgerðina hefir engan árang- ur borið. Hafnfirðingar, sem hafa reynt hama, vilja halda henni á- fram og auka hana. Því getur engiinin neitað iengur. Næstkomandi laugardag greiða Reykvifcingar atkvæði um það, hvort þeir vilja heldur bœjarút- g.er'a —, 'ecb auktd atvimuleysi. lhaldla ótéast óslgur. Þad á ema vtku eftir óltfada í Reykjavík. Einil JéBsson hjflltur Atkvæði voru talin í baiináskól- anum og var hann troöfullur út á götu. Er úrslitin voru kunn, dundu við húrrahróp frá mannfjöldan- !um, er hyiti Alþýðuflokkinn og aiþýðufélögin. Hélt miamfjöldinn síðan heim til Emils Jónssonar og hylti hann með árniaðarósfcum og margföldum húrriahrópum, en Emjl svaraði með stuttri en skarprj ræðu. Sagði hann m. a. að þessá sigur Alþýðuflokksins væri svo glæsilegur, að hans væru fá dænii, íhaldið væri nú svo rækilega kveðið niður — og það fyrst og fremist af unga fólk- (mu í bæinumi, að það myndi varla vænta sér sigurs í mokkrum kosn- ingum framá'r í Hafnarfirði. Stérkostleg fðlsnn á peniBBUiii «g segabréf- mu 1 Riisslanði. 80 gagnbylíiDgamenn haeð- teknlr. Einkaskeyti frá fréti\ar.Uam Alpí/diibladsms. KAUPMANNAHÖFN' í morgum. Frá Moskva er símað, að rúss- neska rikislögreglain (G. P. U.) hafi fundið geysistóra pieninga- fölsunarverfcsmiðju, sem lífca hafi verið notuð til þess að búa til fölsk vegabréf og önnur fals- skjöl. Áttatíu gagnbyltingarmienn voru starfandi í fölsumarverksmiðju þessari. Er búist við að þeir verði allir skotnir. • - STAMPEN. Franska stjðrnin fær transts- yfirlfsingn PARlS í morgun. UP.-FB. Stavisky-hneykslið varð ekki frakkniesku ríkisstjórininini að faKi. Bar rfkisstjómin sigur úr býtum í tveimur atkvæð-agreiðslum í sambandi við þetta mál. Hafði fcomið fi'am tillaga um, að sér- stök rannsóknaroefnd væri skip- 'uð í málinu, en Chautsmps for- sætisráðherra lýsti sig mótfallinn því. Atkvæðá féllu þaninig, að 360 voru á móti tillögunini um rann- sóknamefnd, en 220 með. — Um txaustsyfiriýsmguna sjálfa féllu atkvæði þan-nig, að 376 graiddu atkvæði með henni en 205 á móti, og var sigur r ki:stjórniar nnar þar því -enn meiri. Jafnaðarmenn greiddu atkvæði með henni. — Mikil! m,annfjöldi safnaðist á ný samian íyrix utan þinghúsið, en lögreglain hélt uppi neglu, án þess nokkrum tækist að koma af stað ösp-ektaum. Einkaslceyfl frá fréttarttam Alpýbubladsins / Kaupmanmhöfn. KAUPMANNAHÖFN í miorgun. Áramótahreinsun mikil hefir farið fram innan kommúnistaflokksins rúss- neska. Hefir hú leitt tilpess'að prjú hundruð púsund fé- lagar hafa verið reknir úr flokknum. Samskonar hreinsun hef- ir fariðffram í leynilög- reglunni, hernum og flot- anum, og hafa margir ver- ið reknir. Ástœður fyrir burtrekstr- inum eru taldar: skortur á pvi rétta kommúnístiska hugarfari, agaleysi og ó- siðsamlegt liferni. aSaaffi® STAMPEN, Aðalkonsúli Rússa i Manchúriu rænt Rússar leggja embættið niður ____ \ Einkaskeyti frá frétiaritium AlpýTkibladsixts. KAUPMANNAHöFNi í morgun. Rúsisneska ráðstjórnin h-efir á- kveðið að leggja niður aðal- konsúlat sitt í Charbin, höfuð- -borginini í Manchuríu, vegna þess að aðaitoon-súll þeirra þar hefir nú vemð handtekiran af ræningj- um, sem krefjast hundrað þú- und doilara í lausnargjald. STAMPEN. GKKJA STAVISKY gefnr mikilvægar npplýsingar fyriOét I NORMANDIE í morguin- FÚ. Madiamte Stavisky, okkja hims fræga fjá glæfiamanns, var yfir- (heyrð í gæjr í sambandi við rann- sókn maksins í Frakklandi. Sagt var, að vitnisburður hennar hefði verið mrjög þýðingarmikiM, en iefcki látið uppj í hverju hann var fólginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.