Alþýðublaðið - 13.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1934, Blaðsíða 1
LAU©ARDAGÍNN 13. JAN. 1364 XV. ARGANGUR. 70. TöLUBLAÐ RITSTJÓRIt F. E. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTOEPANDI: ALÞÝÐÖFLOICKURINN BAQBLAÐÍÐ kemur ðt alla vlrka daga ítt. 3 — 4 síðöcgi3. AsStríftagjaid kr. 2,00 á mánuði — kr. 5.00 íyrlr 3 mánuði, ef greiít er fyrlrfram. f lausesölu kostar blaðiD 10 aura. VíKUBLAÐiB kemur út a tiverjnm miövikudegl. Þaö kostar aöeins kr. 5.00 n ftri. í þvl blrtast aliar heistu gretnar, er blrtast t dagbiaðinu, fréttir og vikuytMit. RITSTJÓRN OQ AFORBIÐSLA AlbýBit- b!a&slM> er vtð Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR:490Q- afgreiðsla o&airglýsingar, 4901: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri. 4903: Vilhl&lmur 3. Vilhjélmsson, blaðamaður (heima), (fJagndí Asgeirsson, blaðamaðnr, Framnesvegi t3, 4S04: P. R. Valdemarsson. ritstjúri. (heíma), 2937: Sigurður ióhannesson, afgreiðsiu- og auglýslngastjörl (helma),- 4905: prcntsmiðjan. 800 nýr kaupandi : AlþÝ&ublá&slns var Onðmnndnp Hólm, Lkbdargötu 8. S50 Kaupandiinn var Olafni* Halidörsson, Tjamapgötu 11. Nýir kaupeudur frá degtnum l dag fá blaþtð, ökeypts fil nœsiu mámðamóta. Sjálfstæðisflokkurinn psfpii i Hafnarfirði Hafnfirðlngar kusu nm bæiarðtgerð AlMðuflokbnrinn bætti við sig 221 atkvæði Dnp fólklð réðl urslitui Kl að ganga tvð í nótt urðu kosningaurslit kunn i Hafnarfirðt Atkvœðatölur féllu pann- A-listinn fékk 990 atkv. B-listinn — 823 — C-listínn — 39 — 13 séðlar voru auðir (Framsóknarfl) 6 seðlar voru ógildir (Nazistar) Si&ain i alþtagistooisningunuim í vor hefir því Alþýðuflokkurinin bætt vi& sig 221 atkb. íhaldið hefir bætt við sig 32 atkv. og toommúnistar 6 atkv. KjósenduT eru hiinir sömu ögj í vor, a& við- hættu fóltoi á áldrjnum 21—25 ára. Þessi 38 atkv. eru þvi öll þau ítok, sem íhaldsmenin og kommúinistar eiga í æskulýð Hafnarfjarðar,. Fylgi Alþýðu- flökksins meðal æskulý&sins hefir því raði& .úrslitum í toosniingunum. Framkoma sjálfstæðismanna: floíanir og mútnr. Praimkoma Sjálfstæ&ismanna i þessum toosaiingum mun verða þeim til ævarandi skammar. 1 kosniingabla&i þeirra í Hafn- arfir&i, seirí toom út í jgær, birtu þeir ávarp tii Háfnfir&iinga, þar sem m. a. segir: „Sigri Sjálfstæðisfliokkurinin, toemur,. Geir Zoéga útgerðarmaiður íme& tvo nýjaa togara í bæinin þegar í 'byrjun vertíi&ar og hefur starfræksiu á Svendborgarstö&- inini — Sigri jafnia&arrníeinn — sem venð- !ur ekki — kemur Geir Zoega ekki irneð togarana himgað til bæj- arins og Smnflborgarstö'ðm vsrd- \ekki starfrœkt. Líf ykkar og afkoma er undir því toomin ao atvinnaln aukist í hænum." Þessi hótun Sjálfstæðisimanna er ánei'ðanlega eitthvert svfvirði- legaista fcosíningabragð, sem sögur fara af. Sjálfstæðisímewn skamm- ast sí!n ekki fyrir ao lýsa opin- beriega yfir því, að þeir stofni til atviwrtureksturs Qeirs Zoéga leingöngu af pólitískum ástæðum, og a'ð þeir séu neiðubúnir til áð fórna „iífi og afkomu" allria Hafin- firíinga, ef kosningarnar gangi á móti þeim. Munu Hafnfirðingar og fleH^ lengi muna Geir ZoSga og for* ingjum Sjálfstæoismannia þetta ó- þokkabragð þeirrja. Bæjarútgerðin hefir sigrað. Hafnfirðiingar kusu um það, hvort Bæjarútgero Hafnarfjarðar skyldi lögð. niður eða aukiin. Yfir- gnæfandi meirihlutí þeirra hefir svarao: fiœjarútgerdm verð,ur auktn, Kosningaþátttakan, siem er ein- hver hin mesta, sem dæmi eru til hér á landi, um 94°/o, sýnir hve Hafnfirðingar álíta það mikilvægt atriði. Hinin takmarkalausi rógur og lygar Sjálfstæðismanina um bæjarútgerðina hefir ©ngan árang- ur borio. Hafnfirðiwgar, sem hafa reynt haina, vilja halda henni á- frato og auka hana. Því getur engimn meitað lengur. Næstkomandi laugardag greiða Reykvikingar atkvæð-i um það, hvort þeir viija heldur^ bœjarút- gerA —• ©?fc wukíð atvinnuíeysi. IfiaJidÍði ótitast óslgur>. Það, ú eýwti vtku effir óltfaða í Reykjavík. Smil Jódssoh hylltur Atlkvæði voru talin í baiinaskól- anum og var hann troðfullur út á götu. Er úrslitin voru kunn, dundu við húrrahróp frá irianinfjöldain- lum, ier hylti Alþýðuflokkinin og alþýðufélögin. Hélt maininfjöldinn sfðan heim til Emils Jónssonar og hylti hanm með ámiaðaróskum og margföidum húrriahrópum, en Emil svanaði með stuttri en Áramótahreinsun í rússneska kommúnistaflokknum. Þrjú hundruð þúsund félagar reknir. skarpri næðu. Ságði hainin m. a. a% þessi sigur Alþýouflokksins væri svo glæsilegur, ao hans væru fá dæmi, íhaldfö væri nú svo ræ^kilega kveðið niður — og þao fyrst og freanist af unga fólk- fnu í bælnum, að það myndi varla vænta sér sigurs í nokkrum kosn- ingum frama;r í HafínarfirBi. Stórkostleg fðlsnn á peningum og vegabréf- um i Msslanði. 80 gagnbyltingamenn hand- tebnir. Emkaskeytl frá frétí\aritam Alpýðublaðsim. KAUPMANNAHÖFM í morguin. Frá Moskva er símað, að rúss- neska rikislögreglan (G. P. U.) hafi fundið geysistóra penimga- fölsunarverksmiðju, sem lfka hafi verið notuð til þesis að búa til fölsk vegabréf og önnur fals- skjöl. Ártatíu gagnbyltimgarmenm voru starfandi í fölisuinarverksmiðju þessatl Er búist við að þeir verði allir skotnir. • ' STAMPEN. Franska stjðrnin fær transts- yíirlísiaon PARIS í morguin. UP.-FB. Stavisky-hneykslið varö ekki frakknesku ríkisstjórininini að faKi. Bar ríkissitjórnin sigur úr býtum í tvejmur atkvæðagneiðslum í sambiandi við þetta mál. Hafoi komio fram tiilaga-um, að sér- stök raninsóknarniefnd væri skip- uð í málinu, én Chautemps for- sætisráðherra lýsti sig mótfallinn því. Atkvæða féliu þannig, að 360 voru á móti tiilögunini um rann- sóknamiefnd, en 220 með. — Um traustsyíirlýsinguna sjá'lfa féllu atkvæði þannig, að 376 gneiddu atkvæði með henni en 205 á móti, og var sigur rkizstjírniar ninar þar því enm meiri. Jafnaðanrienn greiddu atkvæði með henini. -— Mikil!] ananinfjöldi safnaðist á ný samian fyrir utan þinghúsio, en lögreglam hélt uppi reglu, án þess nokkrum tækist a'ð koma af stað óspektaum. Emkaskéyft frá fréttarltem Alpýðublaö&his .1 KaupnmmahOffk KAUPMANNAHÖFN í nnorgun, Áramótahreinsun mikil hefir farið fram ínnan kommúnistaflokksins rúss- neska. Hefir hu lettt tilþessa® þrjú hundruð púsund fé- lagar hafa veríð reknir úr flokknum. Samskonar hreinsun hef- ir fariðjfram í leynilög- reglunni, hernum og flot- anum, og hafa margir ver- ið reknir. Ástœður fyrir burtrekstr- inum eru taldar; skortur á pvi rétta kommúnístiska hugarfari, agaleysi og ó- siðsamlegt liferni. 5&Æ 'l STAMPEN. Aðalkonsúli Rússa i Manchúriu rænt Rússar leggja embættið nljður Emkaskeyti frá fréttapn)am AlpýðublaðslMs. _ KAUPMANNAHÖFNi í morgun. Rússineska rá^stjórinin hefir á- kveoið að leggja niður aðal- toonsúlat sitt í Charbiin, höfuo- iborgiinmi í Mamchuríu, vegnia þess ao aoalkonsúll þeirra þar hefir nú verið haindtekimn af ræningj- um, sem krefjast ^^^^1^^ þú- lund doMaria í laustaargjald. STAMPEN. EKKJA STAVISKT gefnr mikiivægar npplýsingar fyriílrétí NORMANDIE í morgun. FO. Madiame Stavisky, ekkja hins ftæga fjá glæframanins, var yfir- ihsyjfð. í gæjr í sambiandi við rainn- sóton málsins í Frakklatidi. Sagt var, að vitnisburður heininar hefði verið mjög þýðingarmikiH, -en lekki látið uppi í hverju hann var fólginin. ,_J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.