Alþýðublaðið - 13.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.01.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 13. JAN. 1304. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fjandskapur íhaldsins gegn atvinnustéttnm Reykjavíkur Bæjarútgerð er eiaa lansnin á atvinnnlejrsinn nú sem stendnr Eftir Sigurð Ólafsson, gjaldkera Sjómannafélagsins Stcflwáur OM/mon. Einkabraskið leggnv útgerð- ina f rústlr. Fiskveiðar .eru höfuðatvminu- vegur Reykjavíkur, ei,ns og raun- ar allfliestra kaupstaða Jandsiins, og fer því afkoma almeninings og bæjarfélags mest eftir þvi, h\’ernig fiskveiðarinar ganga. Flestir smærri bæir hafa haft smáa vélbáta til þessara veiða,' og eru þeir þvi bundinir við þá staði og eiga því erfitt með að fylgja fiskigöngum eftir, edns og stærri skipin. Þessi aðstöðumuinur hefir krafist stærri skipa og full- komnari veiðarfæra til þess að geta fl'utt sem mest í einu af fiskimáðunum til heimahafnár. í?eir bæir, sem ekki hafa getað fylgst með þróuininni á þessu sviði, hafa dregist aftur úr, og rbúarnir hafa orðið að flýja þá staði og sækja þangað, sem lífs- skilyrðin voru betri og öll að- búð fuMkomnari. Það rná segja, að fram á árið 1930 hafi Reykjavík fylgst með þróunilnini með fiskiskipin, en síð- an hefir ekkert skip komið nýtt, en roörg stnaindiað eða verið seld tii animara lamdshluta, m. a. „Maí“ ti:I Hafnarfjarðar, Gylfi til Pat- reksfjarð.ar, Andri til Hafnarfjarð- ar o. s. frv. Þessi kyrstaða .eða öllu heldur afturför hefir orðið þess valdandi, að fjöldi fólks, sem þessi atvinnu- rekstur hefir dregið til sín, varð1’ atvinnulaust og komst hvergi að vinníu. Og þrátt fyrir það, að allir töldu togarana beztu og full- kmnnustu skipin, vildu þeir, sem pieniingaráðin höfðu, ekki leggja í skipakaup, af þvi að þeim þótti gróðimn ekki vera eins handviss og hann áður var vegna verð- falls fiskjarinis. Hér var því ieinst'akiingsfram- takið k'omið í mát. Það var því augljóst, að hér skapaðist at- viíninu- og gjaidgetu-leysi hjá fóiki ,þar sem hinjni lífrænu fram- feiðis'lu var kipt i burtu. Um tvær lelðlr að vel]a. En tii þess að hjálpa þessu fólki, sem hvergi gat fengið vininiu, var um tvær leiðir að gera. Önnur var sú, að bæjarfélagið sjálft skapaði lífræma vinnu, sem í flestum tilfellum skilaði aftur þeirri upphæð, er til heminar var varið, en þar að auki setti margs 'konar starf af stað, svo sem fiiskvinnu, aukna verzlun og þar af leiðandi meiri framLeiðslu immaniamds, meiri flutning með verziunarsldpuinum bæði út úr landinu og inin í það, meiri út- lendan gjiáldeyri og minni inn- fiutnrjngshömlur o. fl. o. fl. Þessa Íeið álieit Alþýðuflokkurinn að* ætti að fara og taldi hanaj í aiila staði framkvæmanlega með því, að bærinn léti byggja 5—lOtogara af nýjustu og fullkominustu gerð. Hin leiðin var að setja af stað vimnu, sem sáralítið verðmæti skapaði á móti gjöldunum, en hélt áfram að eyða því, sem til var, eðia jafnvei hafast ekkert að og Itnýja menn til að taka sveita- styrk. Þar að auki voru þessar leiðir mjög ólíkar fyrjr það, að fólkið, sem vann að hinini lífrænu fxiamMðislu, fékk fult kaup og gat þ'ess vegna borið gjöld til bæjarfélagsins og skapaði líka öðirum gjaldgetu, en í hiinu til- felliinu var dregið svo úr viinnu- deginum, að ekki var tilnauðsyni- legra hedmilisþarfa, hvað þá að þessir imenn væru aflögufærir fyrir aðna. Um þessar leiðir urðu máikil átök ininan bæjarstjórinar síðast á árinu 1932 milli Alþýðu- flokk'sius og Sjálfstæðisflokksims. Bæjarútgerð er lifssk lyrðl fyris? Reykvfklnga. Alþýðuflokkurinn hélt fram bæjarútgerð á togurum til að draga úr atvinnuteysinu, en í- haldið vildi ekki. Þó fór svo, að íhaldið klofnaði. Knútur fór úr b origarstjórastarfin u, en Hjaiti vildi eitthvað gera, en hanin áledt, að bezta bjargráðið væri róðrar- bátaútgerð fyrir bæinn, eða með öðrum orðum, að fara ajfun í tíiinftnn t>M fmmstigs úbgeráctfpw- ar. Þarna fann íhaldið afleggjara frá bæjarútgerð með togara. Því- l'íkt framfamspor til eflingar bæj- arfélags, sem taldi 30 þúsund í- búa! Geturn við hugsað okkur mieári upþgjöf og úrræðalieysi fyr- ir þá, sem eiga að fara méð málefni bæjarins fyrir fjöldiann? Bg er þeirrar skoðunar, að á meðiain Reykvíkingar lifa mest á fiskiveiðum, þá verði þeiir að fylgja þróuninni og eiga ávalt fuilkomnustu tæki, sem reynsla er fengijn fyrir, en ekki smáfleyt- ur, sein bundnar eru við Faxaflóa einan. Ægilegf atvinnnleysl. íhaidið trúir því aldreii, að at- vininuleysi sé í hænum, þrátt fyrir það, þótt altaf fjölgi fólkinu, en atvinnutækin hverfi. En hver er neynisiiain? Vierkaiýðisfélögm hér í bæiuun létu fara fram skráningu atvinnu- lausra meðlima sinna 4.-9. júlí 1932 um hásumarið, til þess að koma íhaidisliðinu í skilning um það, við hvaða kjör fjöidinn ætti að búa og krefjast aðgerða. Reynslain sýndi, að 276 sjómmn og 447 verkamem voru atvimnu- lausir. Af þessum 723 mönmim voru 560 fjölskyhdufedui\ sem höfðu fyrir að sjá 916 bömum og 50 gamalmmnum. Tekjur þessara manna höfðu þá verið frá ára- mótum, hjá sjómönnum kr. 1038 aib meáalMi, en lcmdnerkamönn- wn 695 krónur. Af þessum tekj- ium áttu þeir að greiða kn 66,00 iöð, medfij.\0Á í húsaleigu. Af þess- um 723 mönnum höfðu röskir 150 menn safnað skuldum og styrkjum frá áramótum, sem námu um 66 þúsundum króna. Þetta var ástandið. En þar var ekki ait búið, því þettia var að ems meðal SjómainnaféJaga og Dagsbrúin'armanna, því við skrán- ingu atvLninubótaniefndar 1. á- gúist til 1. september, sem iofcs var friamkvæmd, komst atvhmiuieystngjiihilm upp. í 1333t Af þeiim voru 970 heimilisfeður með 1796 böi\n á framfærj, fyrir utan gamalmenni. Það má vera tilfininianilega sofandi ábyrgðartil- fmninig, isem ekki vaknar við svona ástand og krefst ekkj meiri átaka en lítilla ráðrarbáta eða 6 daga vinmu á hálfismánaðar eða þrjggja vikna fresti fyrir að eims 1/4. af atvinnuteysingjahópn- um. Þar að auki verður þetta vár- anlegt böl, sem alls ekki verður iæknað nema roeð bæjarútgerð á jjogurum, þyí einstaklingarnir nafa iekki viija eða getu til að leyisa þetita mál. Það er Alþýðuflokkurinn, sem hefiir þar eiras og í öðrum málum bent á leiðina, sem á að fara,. Þessi leið er stórvirkust, fljót- virkust, varantegust og áhættu- miirnst svo lengi sem fiskur er aðal-framl'oiðsluvara bæjarins og þjóðarinnar, en það mun vonandi verða ieins lengi og þau skip, sem nú jnðu keypt, væru við líði. Osamræmi Morganblaðsins. Eg get ekki stilt mig nm í þessu saanbandi að setja hér um- rnæli úr grein ,er Jón Þorláks- son, núveiandi borgarstjóri, skrif- (aði í lesbók Morgunbiaðsins 26. nóv. si., þar sem hanin er að ræða um bátahöfnina og útgerð- anmál bæjarins í því sambamdi. Hann segir: „Sjálfsagt verða skoðanir mannia mjög skiftar um það, hvort heppilegt sé að hieypa hér upp bátaútvegi fremur eu að auka togaraútgerðina. Mienin vísa auð- vitað í það, að togararnir hafi um tvo áratugi borið uþþi vöxt og velgengni bæjarins og lands- ims í heild að iniklu leyti. Sú útgerð sé afkastamiest og hafi boðið því fólki, sem hana stund- ar, upp á betri lífskjör en niokk ur önnur grein fiskveiðanna. Alt er þetta rétt.“ Þetta segir Jón Þorláksson. En hvað skeður? Eftir að J. Þ. hefir komist að þessari niðurstöðu um togarana, að fieip haft borib. uppi vöxt og velgengni laiids og bœfar að m.ikl]u leyti og boðið fólki upp á betri Ufskjör m nokkur önnur gnein fiskveiðct.imi, hikar hann ekki við á isíðasta ári uo gefa kost lá sér 1 borgmstfórstöðima tti fiess að. dmpa. fiá möguleika, sem fiá vot]u tll að hér kcemu á siðustu vertíð minst 5 bœjarreknir togar- ctr tti dð draga úr atuinmihQijsinu. Það er vert að benda' á læti Morgunblaðsinis nú um þessar anundir út af togaraútgerðinini. 1 fiimtudagsblaði þess 4. janúar er viðtai við Geir Zoega í Haínar- ifirði á 2. síðu, þar sem hann seg- ilst einrn vera að kaupa 2 togara, sjáifsagt til að tapa á, en á 3. síðu biaðisins er talað um „Fjár- hagsáætiun R'eykjavíkur". Þar stendur nneðal anmars : „Ef rauð- liöar, Stefán Jóh. Stef., Hermainin & Go. hefðu fengið að ráðfaí í bæj- aiktjórn inúinia, þá hefðu Reykja- vikurbúar átt von á 500 þús. kr. hæfckun útsvananna á þessu ári. Og þeir hefðu áneiðanlega ekki láti'ð þar við sitja. ÞEIR HEFÐU ÞAR Á OFAN SETT AF STAÐ ALLS KONAR FYRIRTÆKl (BÆJAROTGERÐ O. FL.), sem bæjansjóður hefði tapað á hund- ruðum þúsunda eða miiljómum árlega, sem skattþegnarnir hefðu sí'ðar orðið að greiða með hækk- uðum útsvörum." Aumingja Geir! Á hvem skyldi hanln ieggja tapið af sínuum tveimur togurum? Berið nú saman svona rökfær,sl- ur, .það er vel þess vert. Þeir kveina uindan þungum álögum til bæjarþarfa, en heimta kyi?stöðu í öilum framkvæmdum, sem þó einar geta dnegið úr og dreift áiögunum og gert margfalt fleiri megnuga um fnaml'ög, siem svo aftur sfcapa auknar framkvæmdir. Slgur A'llstans er sigar at- vinnulffslns* KJARNABRAUÐIÐ ættu allif að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, sími 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Simar 4161 og 4661. Gúmmi suða. Soðið í bíla- gúmmi. Nýjar vélar vönduð vinna. Gúmmívinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. Carl Ólafsson, L jósmynda- stofa, Aðalst æti 8. Ódýraír mynda- tökur við altra hæíi. — Ódýr póstkort. SaniM- og sniða- stolan Tízkau, tekur alls konar saum. kennir að sniða og móta frá kl. 8—10 e.h Valgeiðnr Jónsdúttir, Laugavegi 10. Terkamannafðt. Kaupnm pmlaa kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 3024, Kjóisandi góður! Þann 20. þ. m. átt þú beiniínis að kjósa um það, hvort hér á að koma meiri viinina eða atvinmuleysið haldii á- fram. Vilt pú vemda heimtii fiitt frá himgrl og klœðleysl? Mundu það, að verkalýðissatm- tökim eru stoftnuð til að vernda alþýðuheittnilin, Þau hafa gert það og murju halda áfram að gera það. Styð þú Alþýðuflokkinm með atkvæði þínu, að fá, strax á næstu vertíð, 5—10 togara og svo áfram þar tii atvinnulieysinu er útrýmt úr bænum. Þeir, semkjósa íhaldið, eru beinlínis að kalla eyrnd yfir sig og sína með áfram- haldiandi atvinnuleysi. Eftir því sem Alþýðufliokkurinn fær fteM menm inn í bæjar,stjórn, eftiir því skapar þú þér meira öryggi og meiri vinnu, svo þú þurfir lekki að liða. Stönd\wn saman um velferðar- málin, Bœjarútgerðm er eitt af fieim■ Sig. Ólafsson. aus1ur5Ír.l4-- simi '3880 ódýrir hattar í smekklegn úrvali. 0 o|unnlauc| L r! e m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.