Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 1
t % jt fl FJÖLFÖTLUÐ BÖRN/2 ■ PÆLT í SPEKI Á AKUREYRI/3 ■ LISTAÞORP Á ÁLAFOSSI/4 ■ ÍSLANP OG SJÁLFSTÆÐiÐ í EYSTRASALTSRÍKJUM/6 ■ HUGMYNDIR UM KYNFERÐI/7 ■ PUERTO RICO SKIPTINEMI/7 ■ ANDI liðins tíma svífur yfir litla listaþorpinu við Álafoss í Mosfells- bæ þar sem áður var rekin ullar- verksmiðja. Undanfarið hefur komið sér þar fyrir hópur lista- og handverksfólks, uppfinningamenn og fleiri, en nánast hver einasti fermetri er nýttur til hins ýtrasta. Gömul hús liafa verið endurgerð, m.a. hefur sundhöllin verið gerð að vinnustofu, svefnskálum starfs- manna og mötuneyti hefur verið breytt í íbúðir og til stendur að r Alafoss fær nýja ábúendur opna kaffistofu þar sem eitt sinn var sokkaverksmiðja. íbúarnir eru um 15 talsins og vinnustofur eru um 20, m.a. í eigu myndlistarfólksins Ólafs Más Guð- mundssonar, Eddu Jónsdóttur, Björns Roth, Hildar Margrétar- dóttur, Ásdísar Sigurþórsdóttir og Friðriks Friðrikssonar, ljósmynd- ara. Bæta skal ásýndina Á árum áður var mikið líf í kvos- inni en fjöldi verkafólks bjó þar og vann í ullariðnaði. Þá voru haldnir dansleikir í stóru tjaldi, rekinn var íþróttaskóli og fjöldi manns lærði þar að synda en útisundlaug með dýfingarpöllum stóð við Álafoss. Morgunblaðið/Þorkell Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur í hyggju að verja um 40 millj. króna á næstu árum í að gera kvosina vistlegri og tengja hana útivistarsvæði bæjarins. Ætlunin er að takmarka bílaumferð um svæðið, bæta aðgengi að fossinum og jafnvel endurreisa útileikhús sem þar stóð. Daglegt líf brá sér nýlega í heimsókn til íbúa Álafosskvosar og um hana má lesa á blaðsíðum 4 og 5 í blaðinu í dag. iiðarfráGoð Máthírulegagott >V 6rillað lambakjöt, leiktæki, trúðar, andlitsmálninq, Svalabræður, Kjöríshjólið, CocaCola oq pylsa á 25 kr. a tV StoinárViktorssoníbeinniá 9D9t909 AÐALSTÖÐIN úleq tilboð Þurrkrvddað! 599,- pr. kg iV Brazzi frá Sól, tvoir fyrir oi jfilboð þessi gilda aðeins rneÓan lukkustund stenl örfu im verðmæti kr. 5000 Wafgódu "Mmfíii,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.