Alþýðublaðið - 14.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.01.1934, Blaðsíða 2
SUNNUDAGINN 14. JAN. 1934. AJkÞ Ý ÐUB LABIÐ íMim 2 Ekki veldur sá er varir. Eftir Jén Axel Pétnrsson hafnsðgismannk Lltlð mn Sxl. Þá litið er um öxl og athuguö er stjóru íhaldsins i bæjarmál- um Reykjavíkur síð^gtliðið kjör- tílmabil, þá blöskrar rnanni trú íhaldsins á einfeldni kjósemda í Reykjavik, er það lætur sér til hugar koma að almenningur muni fá þsim völdin í berndur áfram. Við athugun á reikningum bæj- anins fcemihr í ljós, áð með hvierju ári, sem liðið hefir síðastUðið kjörtímabil, hefir fátækraframfær- ið aukist stórkostliega — útsvör stórJiega hækkaö — skuldir safn- ast. Ár 1928 er fátækraframfærið 590 000 krónur, útsvör á hvern íbúa oa. 64 kr. Ár 1932 er fá- tækraframfærið 870 000 krónur, útsvör á hviern ibúa ca. 70 kr. Á |)ví ári voru úr ríkissjóði greidd til atvinnubóta í Reykjavík kr. 260 000. Ár 1933 er fátækrafram- fiærið 900 000 krónur, útsvör á hvern íbúa ca. 80 kr. Muin ríkis- sjóður hafa lagt frnrn fé til at- vinniubóta allálitlega upphæð, auk þess aem Reykjavikurhöfn hefir látið vinna fyrir um krón- ur 340 000 umfram venjuliegt við- liald og pá hæfilegu aukningu, sem fjárhagur hennar leyfir. Anknilng sú á vinnu hjá Reylcja- víkurhöfn er ekki hér gerð að umtal-sefni vegnia pess, að húni sé eltki nauðsynleg, síður en svo: heldiur vegna hins að vext er að hafa það hugfast að slík atvininu- auknimg sem þessi getur því mið- ur ekki orðið árlega hjá höfnr inini, inema að í atvininulíf sjáv- arútvegsins færist meira líf, rneiri vöxtur en orðið er. Atvininiuhótavinna sú, er unnin hefir verið, skiftist í arðbærar og óarðhærar framkvæmdir, stærri hJutinn þó óarðbærar, nokkrar þar af niauðisynlegar þó. Það ætti að vera. ljóst, að þó óhjákvæmilegt sé að einhvierju leyti að láta framkvæma óarðbær verk, þá getur ekkert fyrirtæki til Jengdar haldið því áfram, nema að arðbær framlieiðisla’ sé svo mikil, að hún Leyfi það, eða tiekjur fengnar til þess á annan hátt. Af anlrnu fátækraframfæri, af óarðbærum atvinnubótum tóðir svo hæltkun útsvara, er niema orðið eins og áður er fxam tieJuð árið 1933 krónum 2 milljómm 448 pimmdum„ eða um krónum 80 á hvert mannisbam í bænum, börn, gamalmenni og sjúklingar meðtalin. En útsvarshækkutoin ein sam- an nægir ekki, lán verður að taka þar sem útsvör ekki hrökklva til — sku'dir bœjarins aukast. Skuldir bæjarsjóðs ár 1932 um krónur 120 á hvert mannsbam í Jón Axel Péftimssion-. hænu'm. Nú skyldi maður halda að þessi gífurliega aukning út- svara, þessar auknu skuldir hefðu farið til þess að bæta til frami- búðar atvininuástandið í bænuim. En því fer fjarri. Við nána athugun kemu)t’ í ijós, að á saimia tíma sem fólkinu fjölg- ar, sem útgjöld aukast, sem sikatt- ar, útsvör og skuldir hækka, fækkar framlieiðslutækjum bæjar- búa — sldpunum — ár frá ári alt síðiaistliðið kjörtímabil, unz þau nú eru orðiin 22 togarar, nokkrjr gamlir lílnuveiðarar og fáir mótorbátar. Það lakasta af þvi ölilu er þó það, að svo að segja allur þessi floti, ekkistærni en hanm er, er orðinn gamall og úr sér genginn og þolir ekki sam- anburð hvað öryggi, spamieytnj eða aðra hæfni snertír við þau skip, sem nú eru bygð. Pó sigum uW\ íslmdingar á ad skipa dug- l\egri> og betri Jiskimönnum m nokkm öwur pjóð. Hefir þá útsvarshækkunim, skuldaaukningin farið tiil aukinnia arðbærria framkvæmda á öðrum sviðum? Til rafmagnsstöðvar við Sogið, til stórfeldrar ræktunar bæjarJundsins, til stórbúfram- kvæmda eftir Korpúlfsstaða fyiv irmynd ? Ómei. Ekki niema að ör- litlu leyti. Ekki hefir það gufað upp. Nei, það hefir farið í fá- tækraframfæri —í í óarðbærar at- vinnubætur, í vatnsleiðslu, sem ekkert vatn kemur úr, og það á að fara framvegis í áukna lög- reglu og í ríkislögiieglu. Það, sem við höfnm komist að raun um við athugamir þessar, er: 'I. Að í Reykjavík er fult af ungu, hraustu, vinnuifúsu fólkí sem knefst vinnu sér til fram- færslu, krefst heninar til vernd- lunar frá andlegri og líkamlegri ! vanheiíisu. Fœr ekki ajvinnu, ?n g\et\im, pngið sveitarsíyi'k. II. Að hér í bæ em hundruð maninia og kvenna, ungra og gam- alila, hundruð heimila, er þarfnast nauðsyinja, möguleika til þess að afla sér þeirra. Þeir hólpnustu, ekki þó konur, fá atvininubóta- vininú af skornum skamti, sem tæpliega nægir til að tretaa í þieiim liífið (kr. 54 á viku, stundum ,tvær vikur af fjórum), en hinir, kven- fólkið, ungmennin, gamalmennin, sem ekki fá atvinnubótayinnu og enga aðra viinnu geta íengið, hvað fiá þeir? Sveitarstyrk og aftur sveitarstyrk. III. Að ef sveitarstyrkja-, klaka- höggs- og snjómoksturs-pólití'k í- haldsins ræður áfram ríkjum, hlýtur það að ganga en:n tiifinn- anlegar út yfir aðflar stéttir, svo sem iönaðarmenn-, verzlunarmenn og yfir höfuð alla þá, er byggja tilivieru sína á lífi og velgeingni, fjöldans. Þiað skyldi enginn ætla sér þá dul, að hann með versin- andi áistaindi alls fjöldans geti lif- að eins og ekkert hefði í .skor- ist. Nei, iðnaðarmanin, verzlunar- menn, sjó- og verka-menin og starfsmenin allir, sem vinnu haf- ið :nú, — röðin kemur áreiðanlega að ykkur síðar. Atvinnuleysið heimsækir ykkur einungis seinna, ef ekki er að gert. Nú spyrja menn: Til hvaða ráða er hægt að grípa, er bjarg- að geti atvimnumálum fjöldans — bjargað Reykjavíkurbæ? Er þá ekki úr vegi að spyrja um hvað bygt hefir upp Reykjavík, hvrað. gert hefir fólki möguliegt að lifa og dafna hér áður. Hvenær og af hvaða orsökum hefir þietta breyzt? Ég þekki engan karl eða konu, hvernar skoðunar aem eru, sem i fullri alvöru dirfast áð neita þVí, að sjávarútvegurinn hafi fyrst og fremst bygt upp Reykjavjk. Ég þekki fáa, sem ekki er það ljóist, að iðnaður, verzJun og svo að segja öll vinna, aem uinnin' fer í Reykjavik, byggist fyrst og fremst á sjávarútveginum að igeira eðia minna leyti. Ég yeit, að margir hér í bæ hafa ekki gert sér gnein fyrir þvi, að hnigniun fjárhags Reykjavík- urhæjar — hækkun fátækrafrasmr færis, gífurleg skattaaukning í hlutfalli við tekjur manna, er fyrs-t og fremst því að kenina, að> hliitfuHjð mijli fólksfjölda í bæn- um og úfgerðar hér hefir raiskaisit, þannig, ajðj sldpum hefir fœkkao á aam\a tímct og fölki hefir fjölg- að, Horft iramnndan. Það er venja okkar sjómanmia að horía framundiain, að aðgæta torfærur þær, er verða kyninu á lieið okkar, og stýra þamnig, að fram hjá torfærunum verði kom- ist heilu og höldnu með skip og áhöfn. Hjá því komumst við þó lékki að iíta yfir farna leið, og á því byggist landtaka okkar, að hvors tveggja sé gætt, þeiriiar tóðar, sem faxin hefir veiúð, og þeirrar, sem franmndam er. Þietta >er dnnig gullvæg regla á lándi, jafinvel þá hugsa’ð er eða rætt um úrliausnir lapds-æða bæj- ar-mála. Ég hika því ekki við að full- yrða, að þegar litið er yfir farnai leið í bæjarmáilum Reykjavíkur, síðastliðið kjöTtímabiJ, að eimmg- ís aukin úitgerð getur bættástand það, er ríkir í atvinjrmmálum Reykjavíkur og fjárhag bæjarins;. Ég þykist ekki þurfa að ræða það, iað dnstaklingimum, sem viljann hafia, er það ofvaxið.. Heldiur ekki hinmn er það kleift meðan viljann vantar, þó önimr geta sé til þess. Þess utan er það um einkareksturinn að segja, að bomum eru allir bæir jafn- kærir, hamn færir sig því úr stað, stundum þegar verst geginir fyrir fólkið, sem treystir á framtaks- serni atvininurekenda, en gleymir hinu, að þeir eiga alls staðar og hvergi heima. Siðastliðna vertíð sendi inazistaforinginn Páll Ólafs- son skip sitt Kóp beinti í faugið á „baninisettum" jafmaðarmönmun- pm í, Hafnarfirði og lét verka all- an fisk af því þar. Þannig studdi hann að gróandi lífi Reykvfkinga og þverrun tára þdraa, sem ekk- ert hafa!! Ég veit ekki betur, en að tog- arar Kveldúlfs hafi lagt afla simn upp úti á lamdi og éigi í vetur :að leggja upp á kunnum stað við Faxaflóa. Þaninig virðist hawn fá beztu blóm anniara en Reykvik- inga til að gróa, em gefur því mirana gætur hvað brjóstum Reyk- víkinga líður, — brjóstum þeirra, er geta fundið til! Lífssfeoðanir yfirstéttarininar vilia ekki á sér sýn, ef að er gætt. Að halda í við alla nema sjálta tsig. Að bæta ekki við — að breyta ekki til frá því sem er, fyr len þungi almenningsálitsinis er orðiinn ótvíræður. En einmitt þietta ásamt svo mörgu öðru, sem óþarft er nú upp að telja, gerjx það að verkum, að eiinskis er að vænta af yfirstéttinni — ihaldinu, af Olstanum. Það verður stjórnað hér eftir sem hiingað til — hvað sem öll- um rökum líður, á íhaldsvísu, ef óialdiið fær meiri bluta til þess. Lelðfnt sem fara á. Leiötin, sem fara á - siem farin verður, ef þroski og skilningur bæjarbúa er sá, sem ég býzt við að hann sé: BæjarútgerÖ, 5 —10 nýtísku togara nú þegar. Mun það verða sú bezta atvimmu- aukniing, sem völ er á, og sem jfelur í sér að fyrir utan þá at- viinnugiidn eina fæðir hún af sér ótal miargt er til blessunar hlýtur að verða fólki því, er býr í þess- um bæ og jafnvel víðar. Sé þessi sjálfsagða Leið farin ásamt þdm öðrum framkvæmd- um, sem nauðsynlegar ern í isam- band ivið hana, er ég þess fuli- viss, að birta mun yfir tilveru flestra bæjaThúa, ungra aem gam- alla, kvenna sem karla. Sérhver er vantrieystir því, hainn eða hún taki til athugunar eftirfaiiandi og svari því: I. Ge iur Kve’.dúlfur eða Alli möe gert út ár eftir ár, ef tiap er á út- gerðinini á ári hverju? II. Ef Kveldúlfur og Aliianoe ékki tapa — hvernig gæti þá orðið tap á bæjaiútgerð nýtíísku togara — þar sem togaralr Kveld- úlfs og Alliianoe stianda í 400 þúsund króinum hver — eyða alt að 10 ismál. kola á sólarhring með 9—10 mílna hraða og gleypa árliega jafnvel tugi þúsulnda í við- gerðir, en nýtízku togari mundi koista með fuilkomnasta útbúin,- aði 420 þúsund — og eyða 7 snlá- liestum kola með 13—14 mílna hraða? Alþýðuflokkurinn kvíðir ekki svari þinu, kjósandi. Hann veit, að svar þitt verður á kjördaginn: X A. Jón Axel Pélursson. FRAKKAVINIR RAÐA STJÓRNARMYNDUN I RÚMEAíIU Nazlstum verðap vlkið tír embœttum. BUKAREST, UP. Ftí. Tituiescu hefir verið útnefndurr utanrifeilsráðherra og hefir hann unnið embættiseið simn. BUKAREST, UP. FB. Útmefmáíng Titulescu er talin bienda til ,að þeir, sem efla vilja frakknesk áhrif í landinu, hafi borið sigur úr býtum. Einraig er búist við, að aftóðiimgim verði sú, að Dumetri, einkaritara fconungs, verði falið annað starf, en hann nú hefir á bemdi, eða -sagt upp starfi isínu, án loforða um annað starf. Hann muin hafa stáðið í nánú sambandi við þann hægri- floikk, sem lengst vili ganga í ©inræð'isátt I stuttu máli er búist við, að aillar kröfur Titulescu verðj. teknar til greina,, m. a. að vikið verði úr embættum lög- reglustjóiianum í Búkaiiest og höfuðmanni ríkislögreglunnar, svo og öðrum kunmum embættis- mönnum, sem hallast hafa að éða haft siamband við „jám-varðlið- ið.“ Skjaldaglíma Ármans verður háð 1. febr. n. k. Þátt- takendur gef isig fram við stjórn Ármanins fyrir 25. þ. m. Alpýöuflokksfuodur f dag kl. 3 i K.R.-húsinn. Verður atvinnuleysiuu útrýmt! — Bæjarútgerð er bjargráð Vyrir allar atvinmu~ stéttir bæjarins. — Lækkun ú gasi og rafmagni. — Eitraða vatnið. - Um þessi og fleiri mái verðar rœtf. — Fratnbjóðendur A-listans tala. — Alt aijrýðafólk á fandinn i dag! jPu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.