Alþýðublaðið - 14.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.01.1934, Blaðsíða 4
SUNNUDAGINN 14. JAN. 1934. 4 Kjósið 4-iistann. gm flnmla Bíð aMM ' Sýnir í bvöld kl. 9. Útvarpskvöidið mikla, útvarpsmynd í 10 páttum. Bing Crosby. Boswell Sisters. Mills Brothers. Alpýðusýning kl. 6V* Hvita nunnan i siðasta sinn. Barnasýníng kl. 5. Striðsféfagar gamanmynd með G5k og Gokke í siðasta si.in, í dag tvær sýningar, kl. 2,20 og kl. S. .Malar og kona'. Aðgöngumiðasala í Iðnó i dag Trá ki. 10, Sími 3191, I ViiskiIU dapins. I Gúmmi suða, Soðið i bila- púmmí, Nýjar vélar vönduð vinna. Gúmmivinnustofa ReykjaVíkur á Laugavegi 76. Verkamannaföt. Kaspnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Tek alls konar p jón FJjótt og vel af hendi leyst. Lindargötu 28. Alt af gengur það bezt með HREINS skóábutði, Fljótvirkur drjógur og gljálr afbragðs vel. \ SUNNUDAGINN 14. JAN. 1934. RE VKJ A VÍKURFRÉTTIR x A AlþýðuflokkS" fundur er í dag klukkan 3. 1 d,ag kL 3 heldur Alpýðuflokk- urihn fund í K. R. húsinu fyrir Alþýðuflokksfólk. Rætt veröur um vielferðarmál bæjarbúa, pó sérstaklega hið mesta þeirna: Veröur atvininuleysinu útrýmt amieð aukningu skipastólsinis, stiofnun bæjanitgerö/ar? Prambjóðiendur flokksiins taila. Skorað ier fastLega á ait Al- þýðufliokksfólk að mæta á fund- inum. Kosningarnar i Hafnar- fiiði 5 efstu meninirnir á lista Al- þýðufl'okksins í Hafinarfirði og sem skipa nú mieirihluta bæjar- stjórnar eru þessir: Davíð Krist- jánssoin, Björn Jóhannesson. Guöm. Jónasson, Guðm. Gissurar- son og Emil Jónssion. Sigur Alþýðuflokksins hefir vakið mikla athygli, en Jakob Möller skrifar í Vísi í gær og segir að kosningarnar hafi verið mikill ósigur fyrir Alþýðufiokk- inn, em sigur fyrir ihaldið. Það er eins og þegar hann var að reikna út töp Islatndsbanka og fékk það út, að bankiinn væri alt af aö græða!! Verhlíðsfélacið „Víkingnr“ hélt aðalfund siinn 29. dez. s. 1. Félagatala var þá 132. Nokkur hlutinin eru hændur úr sveitun- uim í grend við Vík, en meiri hlutinin er úr sjálfum kaupstaðn- usm, og er þátttaka í félaginu ó- venju aimenn, þar sem ekki eru nema um 300 íbiiar í Vík. Fonmaður var endurkosinn Ósk- ar Sæmiundsson með 60 atkv. af 68, sem gneidd voru. Sá, sem í- haldið hafði í kjöri, fékk 1 atkv. á móti hverjum 10, sem óskar fékk. Ritari var kosinn Svednn Einarssioin, bóndi að Reyni. Gjald- kiéri ÞO'rsteinn ísleifsson. Með- stjórniendur Hamldur Einarsson, bóndi í Kerlingadai, og HeJgi Helgasiom I várastjórin voru.kosn- ir Guðmundur Guðmundsson, Halldór Sölvason, Sigurður Gunn- arsson. I Samningianefnd voru kosnir Óskar Sæmundsson, Guðmundur Guðmundsson og Magnús Ingi- leifssion. Eimnig vtoru samþyktar ailmikl- ar lagabreytingar, einkum um fyrirkomulag á kosningu stjórnar og anmara starfsmanna félagsins. Var samþykt að hafa sama fyrir- 'komulag og „Dagsbrún“ hefir tek- ið upp. Eimnig voru samþykt á- kvæði um gestadeild o. fl. Fulltrúar á næsla sambands]nng voru kosnjr. I DAG Kl. 3 Alþýðuflokksfundur i,K. R. húsinu. _ Kl. 8 Leikhúsið: Maður og kona. Kl. 9 Nýja Bíó: Eddie með iífið i lúkunum. Kl. 9 Gamiia Bíó: Otvarpskvöldið imikla. Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarson, Eiríksgötu 11, sími 4655. Næturvörður dr í Wóititl' í Reykja- vífcur apóteki og Iðunmi. Útvarpið. Kl. 11: Messa ídóm- kirkjunini (Fr. H.). Kl. 15: Miðdeg- isútvarp: Upplýsingar um bneyt- iingu á öldulmgdmni. Kl. 18,45: Barnatími (Þ. Þ. Þ.). Kl. 19,10: Veðurfregnir. Tónleikar. Kl. 19,30: Grammófóntóinleikar. Kl. 20: Fréttir. KI. 20,30: Uppruni og þró- un tóinlistar, III. (Páll Isólfsson). Spáraverjar veita stér- fé tíl sstviraimbótð MADRID. UP. FB. Á ráðuneytisfundi hsfir verið samþykt að verja 1000 milljónum pieseta til opinberra fijamkvæmda og með því ráða bót á atvininur leysinu í laindinu. Aðalíurdur Iþróttafélags Reykjavikur var haldinn miðvikudaginin 10. janúar í Oddfellowhöllinmi. Stjómin skýrði frá sterfsemi félagsins á sf&astli'ðnu ári og lagðd fram end- urskoðaða reikninga, er sýndu, að fjárhagurinn hafði batmað um kr. 5158,76 á árinu, og má það kalla ágætaln áraingur. Ýms fé- lagsmál voru rædd, im tími vainst ’ekki til að ljúka aðalfundarstörf- um, og var því ákveðið að hafa framhalds-aðalfund iinnan hálfs 'mánaðar. Verður þá nánar skýrt frá fundinum. Aslgling. I fyrri nótt varð ásigling í báta- legunni á Akranesi milii vélbát- anina Egils Skallagrímssonar og Haraldar. Brotnaði Egill fyrir of- ain asjómál a stjómborðs-ki'nnung, og er hann nú kO'minn til Reykja- víkur til viðgerðar. FO. Smábátakví befir bæjarstjórnin á Akureyri ákveðið að byggja og verja til henmar 33 þús. kr. úr hafnarsjóði á þessu ári. Smábátakví þiessi á að liggja norðan að skipakvínni á Torfunefi. Verkið er þegar haf- ið með byggingu grjótgranda beint suður frá Lindargötu, og vinna þar nú 35 manns. Fjögur skip Ingvars Guðjónssonar, þau Björnimn, Nanna, Hrönn og Min- nie, leggja út þessa dagana frá Akureyri og Siglufirði til þorsk- veiða fyrir Suðurlandi. FO. Félagið hélt fjölmenna árshá- tíð sína 16. f. m. við mikið fjöi- menini, og verður skýrt frá henmi síðar og fleiru, sem gerst hefir í félagsmálum austur þar nú upp á síðkastið. M i i í • ; i . i Skemtifundur K. R. 1 lcvöld klukkan 9 held- ur K. R. innanfélags-skemtifund fyrir aí'La starfandi meðlimi fé- lagsins. Á skemtiskránini er: Tóm- as Guðmundsson: upplestur, Ein- ar Markan: einsöngur, Eggiert Gilfer: píanósóló. Einnig gaman- visur og danz. Aðgangur er mjög ódýr. Væntir félagsstjóiinin þess, að sem flestir K.-/?-ingar, bæði konúr og karlar, fjölmenni á skemtunina. Samband isl. samvinnufélaga ler að láta reisa aUstóra við- bótarbyggingu. við klæðavei'k- smiðjuna Gefjuin á Akureyri. — Aðafbyggingin er stór salur, 34 metrar að Lengd og 17,7 mietrar á breidd. Auk hans er forsalur, matsalur, fataherbergi og bað- kliefi. — Otveggir eru allir gerðir úr járnbentri steinstieypu, og að nokkru fóðraðir innan með vikur- hellum, en að öðru leyti reiðiings- torfi. Þak er úr tré og bárujárni, en ullarúrgangur hafður fyrir tróð. Gólf. er úr járnbentri stein steypu og einangrað með gjall- csku frá verksmiðjunni. Allir gluggar eru úr járni, og eru gerð- ir á vélaverkstæöi Steindórs Jó- hanmiessomar á Akureyri, Ný- bygging þess iverður hin vandað- asta að öl'lu Leyti, meðal annars verður blásið um hana hreimu upphituðu lofti. Nýja verksmiðj- ■i Bíýja bíó mmm Eðdie með Ufið i ItkMBtn. Bráð skemtileg amerísk tal- og hljómkvikmynd Aðalhlutverkið leikur skemtilegasti skopleik- ari ameriku * Eddie Cantor, meðleikendur hans eru 75 fagrar leikkonur frá Holly- wood, Sýnd kl. 5 barnasýning kl. 7 lækkað verð og kl. 9. an á að vinma kamgarn úr ís- lenzkri ull, og fer framkvæmdar- stjóri verksmiðjuninar, Jónas Þór, til útlanda með rnæsta skipi til þess að kaupa vélar og undirbúa reksturimm. — Byrjað verður að setja vélarnar miður í marzmán- úði, og ef alt gengutí vel tekur kamgarnsverksmiðjam til starfa í júní!mánuði í sumar. — Byrjaö var á verkinu 13. okt. s. 1. og vegna hiagstæörar tíöar v.ar verk- smiðjan komin undir þak og orð- in fokheld um miðjan síðasta mánuð. — Sveinbjörn Jónsson byggingamieistari hefir gert teikn- ingar og haft umsjóm ineð verk- inu. FO. Jarðarför bróður míns elskuiegs Ólafs Marteinssonar mag. art. er ákveðin á morgun, mánudaginn 15. p, ro„ og hefst frá helmili hins látna að Gimli við Lækjargötu kl. 2 s, d. Systir Jóhfinna, Vélritnnarstðlka getur fengið staif hjá Kreppulánasjóði. Umsóknir sendist BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS fyrir 20. p. m. Umsækjendur verða látnar ganga undir próf. au stu r5~fr. 14— $ imi 3 8 8 0 fallegar og hlýjar húfur og treflar á fuilorðna og bðrn qunnlauq lorlem - Barna* gúmmf stígvéi stéi't úrval* Verðt 2.50, 3.75, 5.00, 5.50 o. s. trv. Hvannbergsbræðnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.