Morgunblaðið - 08.07.1997, Side 2

Morgunblaðið - 08.07.1997, Side 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 8.. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Starfsemi hafín í Spönginni í Grafarvogi Bónus opnar 600 ferm. verzlun FYRSTA verzlunarbyggingin í Spönginni í Grafarvogi var tekin í notkun fyrir skömmu, er Bónus opnaði þar 600 ferm. verzlun. „Húsnæðið er nánast klæðskera- saumað utan um hefðbundna Bón- usverzlun," segir Jóhannes Jóns- son í Bónus. „Það er á einni hæð og byggt úr forsteyptum eining- um, en þakið er úr límtré. í því verður rekin alhliða matvöruverzl- un að hætti Bónus.“ Spönginni er ætlað mikið hlut- verk í framtíðinni, en þar verður verzlunar- og þjónustukjarni fyrir íbúðarbyggðina í Grafarvogi. Svæð- ið er rúmir 4 hektarar að stærð og þar er áformað að byggja verzlun- ar- og þjónustuhúsnæði, sem verði um 8000-10000 ferm. að gólffleti, en einnig er gert ráð fyrir íbúðum á svæðinu. Hönnuður er Hrafnkell Thorlacius arkitekt. Þyrping ehf., fékk þessu bygg- ingarsvæði úthlutað á sínum tíma. Eigendur Þyrpingar eru eignar- haldsfélagið Hof, sem fjölskylda Pálma heitins Jónssonar í Hag- kaupum stendur að og eignarhalds- félagið Gaumur, en það er í eigu Jó- hannesar Jónssonai' og fjölskyldu hans. A næstu árum er gert ráð fyr- Stakfell Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 568-7633 if Lögfræöingur Þórhildur Sandholt Sölumaður Gísli Sigurbjörnson Einbýli LOGAFOLD Nýtt á skrá. Mjög fallegt elnbýll meö Iftllll aukaíbúð. Húslð er steypt jarðhæð og timbur efri hæð. I því eru fallegar bjartar stofur og 4 svefnherb. Flísalagt bað með sturtuklefa og baðkeri. Vandaðar innr. í góðu eldhúsi. Suðursvalir. Verönd í garði og heitur pottur. Aðkoma að húsinu með hitalögn. Fullbúin lóð. SKRIÐUSTEKKUR Gott 2ja hæða hús 241 fm. Nú 2 Ib. og innb. bflsk. Stærri íb. með 3 herb. og stórri stofu. 2ja herb. fb. niðri. MÁVANES - GARÐABÆR Glæsilega staðsett einbýli á sjávarlóð á besta stað á Nesinu. Stærð hússins er 300 fm auk 57 fm bflskúrs. SOGAVEGUR Fallegt og snotur 129 fm einbýli á 2 hæðum. Stofur niðri, svefnherb. uppi. Fallegur garður. STARENGI Nýtt 165 fm einbýli á einni hæð með 34 fm innbyggö. bflsk. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 11,5 millj. GRETTISGATA Fallegt gamalt einbýlishús, hæð og ris, 108,7 fm. Mikið endurn. Gott byggingarsj.lán 3,4 millj. VAÐLASEL Mjög fallegt og vel búið 215 fm einbýli með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherberb. Góður garður með heitum potti. Innbyggður bílskúr. Skipti möguleg. Þetta er sérlega skemmtileg eign og vel staðsett. BJARGARTANGI - MOS. Mjög gott einbýlishús á einni hæð, 175 fm m. innb. 35 fm bilskúr. Allt húsið skínandi fallegt og margt í húsinu endurnýjað. Góö áhv. lán. 4,5 millj. Verð 12,9 millj. Raðhús VESTURBERG Vel staðsett endaraðhús með glæsilegu útsýni og innbyggðum bilskúr. 4 svefnherb., góðar stofur. Fallegur garður. Verð 12,0 millj. Hæðir LYNGBREKKA - KÓP. Alveg einstaklega falleg efri sérhæð 148,6 fm með innb. 30 fm bílskúr. 3 svefnherb. Mögul. á því fjórða. Glæsileg stofa með tvennum svölum. Allar innr. sérlega fallegar. Sturtuklefi og baðkar í baðherb. Þarna er um að ræða toppeign. Verð 11,9 millj. HJALLAVEGUR Góð 159,3 fm íb. með sórinngangi á tveimur hæðum ásamt 41,2 fm bílskúr. Góðar stofur, eldhús og baðherb. á hæðinni. Svefnherb. á efri hæð. Svalir á báðum haeðum. Góður garður. AUÐBREKKA Falleg 115 fm neðri sérh. ásamt góðum bílskúr og stóru aukaherb. á jarðh. Góð ib. með parketi og ágætum innr. Tvennar svalir. Verð 9,3 millj. 4ra-5 herb. KEILUGRANDI Mjög falleg og björt 106,7 fm endaib. á tveim haeðum með fallegu útsýni til sjávar. 3-4 svefnherb. Stórar svalir. Gott stæði í býlskýli. Áhv. byggingasj. 3.350 þús. Verð 9,9 millj. VESTURBERG Mjög vel skipulögð 4ra herb. íb. á 3. hæð i fjölbýli. Mikið útsýni og stórar svalir I vestur. Gott byggsjlán 1.832 þús. Gott verð 6,4 millj. ÁLFHEIMAR Mjög aðlaðandi 118 fm íbúð á 4. hæð. Aukaherb. I kj. Falleg og vel umgengin eign. Verð 7,9 millj. HRAUNBÆR Góðar 4ra til 5 herb. íb. á fyrstu hæð við neðanverðan Hraunbæ. SÓLHEIMAR Góð 101 fm íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Verð 7,4 millj. MEISTARAVELLIR Mjög góð 4ra herb. íb. 104,3 fm á 3. hæð. Nýtt eldhús. Stórar suðursv. Bilskúr fylgir. Eign á vinsælum stað ( vesturbænum. Verð 8,6 millj. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð 99 fm á 1. hæð ásamt stæði [ bílskýli. Nýleg eldhúsinnrétting. Suðursvalir. Verð 7,0 millj. SMYRILSHÓLAR Falleg 5 herbergja endaibúð 100,6 fm á 2. hæð [ góðu fjölbýli. Fallegt útsýni. Stórar suðursvalir. Verð 7,4 millj. Laus. 3ja herb. SÓLHEIMAR Falleg 85,2 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð i lyftuhúsi. Tvennar svalir. Góð eign. Verð 6,5 millj. KAMBASEL Einstaklega falleg 92,5 fm fb. á 2. hæð I góðu húsi. Suðursvalir. Parket og flísar. Sérþvottahús. Falleg stofa. Mjög góður 26 fm bílskúr. Áhvílandi byggsj. 3.405 þús. Verð 8,6 millj. AUSTURSTRÖND Falleg og vel umgengin 80 fm ib. á 4. hæð í lyfthúsi ásamt stæði i bílskýli. Verð 7,9 millj. GRENSÁSVEGUR Snotur 71,2 fm íb. á 3. hæð ( mjög vel umgengnu fjölbýli. Vestursv. Laus. Verð 5,4 millj. HRÍSRIMI Ný og fullbúin 104 fm íb. á 1. hæð. Til afh. fljótl. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 7,2 millj. SKIPASUND Falleg og mjög mikið endurn. 75,6 fm ib. í kj. í góðu steinhúsi. Nýtt gler og gluggar. Nýtt og stórt eldh. Góð eign. Verð 5,9 millj. UNNARSTÍGUR Mjög huggul. 3ja herb. íb. með sérinng. i kj. á fallegu og virðulegu húsi. íb. var öll endurn. fyrir 9- 10 árum. Áhv. byggsj. 3,6 millj. VALLARÁS Góð 83 fm Ib. á 5. hæð i lyftuhúsi. Ib. er laus nú þegar. Áhv. byggsj. 3,4 millj. SAFAMÝRI Björt og rúmgóð 3ja herbergja 76 fm Ibúö á neðstu hæð í þribýlishúsi á góðum stað. Sérinngangur. Sérbílastæði. Sameiginlegur garður. Verð 6,9 millj. Laus nú þegar. 2ja herb. SOGAVEGUR Snotur 52 fm íb. á 1. hæð með sérgarði i suöur. Parket. Laus fljótt. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,9 millj. HRAFNHÓLAR 2ja herb íb. á efstu hæð i lyftuhúsi. Verð 3,5 millj. ARAHÓLAR Mjög góð 2ja herb. ib. 63 fm á 2. hæð i lyftuhúsi. Verð 4,9 millj. TJARNARBÓL 2ja herb. ib. á fyrstu hæð í fjölb. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 4,9 millj. SELVOGSGRUNN Ljómandi snotur 50 fm fb. á efri hæð í fallegu steinhúsi. Getur losnað fljótt. Verð 4,2 millj. VESTURBERG 63 fm íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Snýr I austur. Laus strax. Verð 3,5 millj. Atvinnuhúsnæði ÁLFTABAKKI - MJÓDDIN Fullbúin 77 fm skrifstofu- eða þjónustuhúsnæöi á 2. hæð i Álftabakka 12. Húsnæðið er laust og til afhendingar strax. Verð 5,4 millj. BOLHOLT 150 fm skrifstofu- eða atvinnuhúsnæði á 2. hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið er að hluta til i leigu, annars samkomulag. É Morgunblaðið/Jim Smart JOHANNES Jónsson, kaupmaður í Bónus. Mynd þessi er tekin fyrir framan hið nýja verzlunarhús Bónus í Spöng- inni í Grafarvogi, en það er 600 ferm. „I því verður rekin alhliða matvöruverzlun að hætti Bónus,“ segir Jóhannes. ir mikilli uppbyggingu á þessu svæði. Spöngin liggur miðsvæðis í norð- urhluta byggðarinnar á svæðinu í góðum tengslum við vegakerfið, en er ekki síður vel sett gagnvart helztu gönguleiðum og opnum svæðum innan byggðarinnar. Mjög hröð uppbygging á sér stað í Graf- arvogshverfunum og gert er ráð fyrir, að innan skamms verða íbúar þar orðnir um 20.000. í Spönginni verður í framtíðinni hægt að fá alla þjónustu á einum stað. Aform eru um, að þar rísi heilsugæzlustöð fyrir byggðina ásamt aðstöðu fyrir sérfræðinga í læknastétt auk annarar þjónustu, sem að heilsugæzlu lýtur. Hug- myndir eru einnig uppi um húsnæði ÍBRYNJÓLFUR JÓNSS0N V. Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali Fax 511 -1556. Farsími 89-89-791 SIMI 511-1555J Einbýli - raðhús LAUGALÆKUR Fallegt og mikið endurnýjað ca. 175 fm raðhús með 5 svefnherbergjum. Verð 11,4 m. Áhv 2.5 m byggsj. NJARÐARHOLT MOS. Glæsi- legt 142 fm einbýlishús með 31 fm bílskúr. 4-5 svefnherbergi. Falleg lóö. Verð 12,6 m. Áhv. 5,8 m. Skipti á minna. JAKASEL Stórglæsilegt og stíl- hreint 180 fm timburhús á tveim hæö- um. 40 fm bílskúr. Verð 14,9 m. Áhv 7.5 m. Skipti á minna. HJALLABREKKA KÓP. 185 fm einbýlishús meö 5 svefnherbergj- um og 26 fm bllskúr. Verð 12,9 m. Áhv. 7,9 m. skipti á minna. VALHÚSABRAUT SELTJ.- NYTT. Nýlegt 204 fm einbýlishús ásamt aukaíbúð og bílskúr meö glæsilegri sólverönd, heitum potti og verölaunagarði. Verð 15,9 m. Áhv. 8.3 m. Eign í sérfiokki. DALATANGI MOS. Vel staösett 117 fm raðhús, ásamt 27 fm inn- byggðum bílskúr alls 144 fm. Verð 9,9 m. Áhv. 4,1 m. Laust strax. HLÍÐARTÚN MOS. 170 fm ein- býlishús ásamt 40 fm bílskúr. 6-7 svefnherbergi. Stór ræktuö lóð. Verð, 12.5 m. Skipti á minna. Laust strax. HJARÐARLAND MOS. - 2 ÍB . 320 fm einbýlishús, sem skiptist ( 200 fm íbúö, 80 fm góöa 3ja herb. íbúö og bílskúr. Verö 16,5 m. bein sala. Áhv. 5,5 m. Skipti á minna. BREKKUSEL 2 ÍB. 250 fm endaraöhús með íbúð í kjallara og bíl- skúr. Mikiö útsýni. Gott verö. Áhv. 3.3 m. Skipti á minna. KLEPPSVEGUR Mjög falleg og mikið endurnýjuö 95 fm íbúö á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Verð 6,9 m. Ákveðin sala. ENGJASEL Glæsileg 100 fm ris íbúö ásamt bílskýli. Gríðarlegt útsýni yfir borgina. Verð 7,4 m. Áhv. 5,5 m. Ákveðin sala. LJÓSHEIMAR Björt og falleg 100 fm íbúö á 5. hæð í suðurenda. Sér inngangur af svölum. Verö 7,6 m. Áhv. 4,1 m. VEGHÚS 123 fm íbúð á 2. hæö með bílskúr. Glæsilegar innréttingar. Hagstætt verö. Áhv. 3,8 m. byggsj. Skipti á minna. GARÐHÚS Mjög glæsileg og smekklega innréttuö 130 fm íbúö á 3ju hæð. 5-6 svefnherbergi. Verö 9.9 m. Áhv. 5,0 m. VIÐ LAN DSSPÍTALAN N Björt endaíbúð i góðu steinhúsi í mjög góöu ástandi á 2. hæð í þríbýli. Verð 7,9 m. Áhv. 3,6 m. byggsj. HRAUNBÆR Algjörlega endur- nýjuð 95 fm íbúö á 3ju hæö. Útsýni yfir Fossvogsdalinn. Verð 7,9 m. Ahv 4,7 m góð lán. 3ja herb. GRETTISGATA Vinaleg, snyrtileg og mikið endurnýjuö 70 fm risíbúö í góöu steinhúsi með sjávarútsýni. Verð 5,5 m. Áhv. 2,9 m. HÖRGSHLÍÐ Stórglæsileg stíl- hrein 90 fm íbúð á 1. hæð. Sérinn- aangur og bílgeymsla. Lækkað verð. Áhv. 3,8 m. byggsj. Hæðir GRENIGRUND KÓP. Falleg 130 fm efri sórhæö í tvíbýli, 4 svefn- herbergi, 32 fm bílskúr. Verö 9,9 m. Áhv. 5,8 m. Skipti á minna. LYNGBREKKA KÓP. Mikiö endurnýjuö og falleg 140 fm sérhæö f tvlbýli. Stór ræktuö lóö. Verö 9,5 m. Áhv. 3,0 m. ENGJATEIGUR Stórglæsileg og stilhrein lúxuxibúö ca 122 fm. Eign fyrir vandláta. Verö 13,5 m, Mikið áhv. LAUGARNESVEGUR Mjög falleg og mikiö endurnýjuö 130 fm efri sérhæö. Sjávarútsýni. 50 fm bflskúr. Verö 10,9 m. 4ra herb. og stærri EYJABAKKI Stórglæsileg og al- gjörlega endurnýjuö 80 fm íbúö á 2. hæð. Mikiö útsýni. Verö 6,9 m. Áhv. byggsj. 3,7 m. SUNDLAUGAVEGUR 70 fm íbúð á jarðhæð í góöu þríbýlisstein- húsi. Sórinngangur. Falleg ræktuö lóö. Verö 5,3 m. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja- 4ra herbergja efri hæð í góðu þríbýli við Víöimelinn. Hagstætt verö. 2ja herb. HVASSALEITI Falleg 56 fm ósamþykkt jaröhæö með sérlnngangi á friðsælum staö. Verð 3,5 m. Áhv. 1.5 m. Laus, lyklar á skrifst. HRINGBRAUT 119 Falleg 60 fm íbúö. Parket og flísar á gólfum. Stórar suöursvalir. Bilageymsla. Verö 5.5 m. Áhv. 2,0 m. ÞANGBAKKI Falleg og vel um- gengin 63 fm útsýnisíbúð á 3ju hæö í lyftuhúsi. Verö 5,4 m. Áhv. 0,7 m Byggsj. Laus strax. þar fyrir útibú Borgarbókasafns. „Eg tel, að Spöngin eigi mikla framtíð fyrir sér,“ segir Jóhannes Jónsson. „Bónusverzlunin þar hefur farið vel af stað enda greinilega þörf fyrir verzlun af þessu tagi á svæð- inu. Aðkoma er mjög þægileg og til staðar eru þegar 100 bílastæði, sem eru malbikuð og fullfrágengin.“ Fasteigna- sölur í blaðinu í dag Agnar Gústafsson bis. 10 Almenna Fasteignasalan þs. 16 ÁS bls. 20 Ásbyrgi bis. 21 Berg bis. 21 Bifröst bis. 7 Borgarfasteign bis. 7 Borgir bis. 24 Brynjólfur Jónsson bis. 2 Eignamiölun bis. 4-5 Fasteignamarkaður bis. 11 Fasteignasala íslands þis. 13 F.sala R.víkur og Huginn bis. 8 Fasteignamiöstöðin bis. 26 Fjárfesting ws. 10 Fold bis. 15 Framtíðin bis. 4 Frón bis. 22 Gimli bis. 25 Hátún bis. 10 Hóll bis. 12-13 Hóll Hafnarfirði Hraunhamar Húsakaup Húsvangur Höfði Kjöreign Laufás Miðborg Skeifan Stakfell Valhöll bis. 6og19 bls. 9 bls. 27 bls. 3 bls. 14 bls. 17 bls. 16 bls. 28 bls. 18 bls. 2 bls. 23 } > > > } > : } } } > } > I I > } ! ! I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.