Morgunblaðið - 08.07.1997, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1997 C 5
Lynghagi - tvær íbúðir. vommað
fá í sölu hæð og ris í 4-býlishúsi. Hæðin er 4ra
herb. (101 fm) en risið 3ja herb. (66 fm). Um er að
ræða tvær samþykktar íbúðir. Möguleiki er að
selja íbúðirnar saman eða hvora í sínu lagi. íbúð-
imar eru lausar fljótlega. Verð á hæðinni er 8,3
m., en risinu 6,5 m. 7194
Vesturgata - glæsiíbúð. Vorum
að fá í sölu glæsilega 130 fm hæð á eftirsóttum
stað. Hæðin skiptist m.a. í þrjár glæsilegar stofur
og tvö svefnherb. Marmari á stofum og holi. Mik-
il lofthæð er í íbúðinni. Gifslistar og rósettur eru í
loftum. Hæðin hefur öll verið standsett á smekk-
legan og vandaðan hátt. V. 10,8 m. 7184
Skólabraut - hæð í Hf. Skemmti-
leg 73,6 fm hæð við lækinn í Hafnarf. íb. skiptist í
2 herb., bað, eldh. og tvær stofur. Þak hússins
o.fl. hefur nýl. verið bætt. Húsið stendur á einum
fallegasta stað í Hf. og mjög miðsvæðis. V. 6,7
m.7230
Bakkavör - sunnanv. Seltj.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega neðri sér-
hæð í vönduðu tvíbýlish. um 144 fm ásamt
viðbyggðum um 29,6 fm bílskúr. 4 svefn-
herb. Flísar og parket. Sjávarútsýni. Mjög
vönduð og vel með farin eign. V. 12,8 m.
7123
Drápuhlíð - hæð og ris. 6-7
herb. vönduð um 162 fm efri hæð ásamt risi.
Á hæðinni sem er öll endumýjuð eru tvær
saml. góðar stofur og 2 herb. eldhús og bað.
í risi eru 3 herb. og bað. V. 13,0 m 6483
Holtsbúð - m. bílskúr. Mjög rúm-
góð og björt um 140 fm neðri sérh. í tvíbýlish.
ásamt 25 fm bílskúr. 2 herb., 2-3 stofur. Sérinng.
V. 9,5 m. 6993
Sólheimar. 5 herb. vel skipulögð 127 fm
efri sérhæð í 3-býli. Hæðinni fylgir 32 fm bílskúr.
Húsið er nýviögert og málað. V. 10,5 m. 6831
4RA-6 HERB.
Reykjavíkurvegur. góö 101 tm fbúð
sem skiptist í gang, eldhús, bað, 4 herb. og stofu.
íb. fylgir 26,6 fm bílskúr og gróin lóð. Nýtt gler og
gluggar. Hentug íbúð til útleigu. V. 8,3 m. 7166
Austurströnd - penthouse.
Skemmtileg 121,3 fm penthouse íb. í lyftublokk.
íbúðin skiptist m.a. í stóra stofu, eldhús, hol, 3
herb. og bað. Stórar svalir og stæði í bílag. Mikið
útsýni. 7203
Safamýri - bílsk. Mjög snyrtileg 100,4
fm íb. á 4. hæö ásamt 20,5 fm bílsk. Góðar vest-
ursv. Gott útsýni. V. 7,9 m. 4154
Kaplaskjólsvegur. Rúmgóð og björt
4ra herb. íbúð á 1. hæð á góðum stað. Þafnast
lagfæringar. V. 7,3 m. 7085
Veghús. Rúmgóð og björt um 140 fm íbúð
á tveimur hæðum. Stórar suðursv. íb. þarfnast
frágangs. Áhv. ca 7,9 m. húsbréf. 7208
Meistaravellir - endaíbúð. v0r-
um að fá í einkasölu afskaplega fallega og rúm-
góða um 118 fm endaíb. á 3. hæð. Tvær stofur
og 4 herb. Suöursv. Parket. Hús og sameign (
toppstandi. V. 8,8 m. 7191
Lindasmári - glæsiíbúð.
Glæsileg um 156 fm íbúð á tveimur hæðum
í sérútbyggingu við Lindasmára. Sérinng.
Suðvestursv. (b. er öll hin glæsilegasta m.a.
sérsmíðaðar innr., gegnheilt parket o.fl. íbúð
í algjörum sérflokki, nánast sérbýli. V. 12,5
m. 7189
Þverholt. Glæsileg íb. á 3. hæð í steinhúsi.
íb. hefur öll verið standsett, nýjar hurðir, nýtt
parket, nýtt eldhús, nýl. bað, rafl. o.fi. Laus
strax. Áhv. 5,1 m. V. 7,2 m. 6669
Hvassaleiti. Snyrtileg og björt um
98 fm íbúð í nýviðgerðu húsi ásamt 22 fm
bílskúr. Vestursvalir. Fallegt útsýni. Mögu-
leiki á skiptum á 2ja herb. íb. með sérinng.
V. 8,3 m. 2450
Kleppsvegur. Góð 4ra herb. 102,4 fm
íbúð á 3. hæð. (b. skiptist m.a. í hol, stofu, borö-
stofu, eldhús, bað og tvö herb. Stórar suðursv.
V. 6,7 m. 7102
Framnesvegur. Rúmgóð 116,6 fm íb.
á tveimur hæðum í nýlegu húsi með bílskýli. íb.
skiptist þannig, neðri hæð: stofur, eldhús og
snyrting en í risi eru fjögur góð herb., bað og
geymsla. Suöursv. og stæði í bílageymslu.
V. 10,8 m. 7103
Skólavörðustígur - „pent-
house” Höfum í einkasölu bjarta og glæsi-
lega 3ja-4ra herb. 118 fm „penthouse” íb. með
sólskála og stórum svölum. Vandaðar innr.
Marmari á gólfum. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,4 m.
byggsj. V. 11,5 m. 7106
Eyjabakki - bílsk. 4ra herb. góð
78 fm íbúð með fallegu útsýni og 21 fm bíl-
skúr. Áhv. 2,4 m. (Lífsj.og byggsj.). Laus
strax. V. 6,7 m. 6904
Kóngsbakki. 4ra herb. falleg 90 fm íb. á
2. hæð. Sérþvottah. innaf eldhúsi. Góð aðstaöa
fyrir börn. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. V. 6,7
m.6579
EIGNAMIÐIJIMN
Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorleifur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg.
fasteignasali, skjalagerö. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaöur, Stefán Ámi Auöólfsson, '
sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, slmavarsla og ritari, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, tr
Ragnheiður D. Agnarsdóttir.skrifstofustörf.
m
'AR
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Sídumúla 21
Hrísrimi - 124 fm - m. bíl-
Skýli. Mjög falleg og björt um 124 fm íb. á 1.
hæð ásamt stæði í bílag. Parket og vandaðar
innr. Gervihnattasjónvarp. Áhv. ca 3,5 m. húsbr.
íb. er laus innan mán. V. aðeins 8,5 m. 7008
Háaleitisbraut - gullfalleg.
Mjög falleg og björt um 107 fm endaíb. á 4. hæð
í húsi sem allt hefur verið viðgert að innan sem
utan. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Parket og
góðar innr. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. Laus fljótlega.
V. 7,6 m. 6994
Kríuhólar - laus. 4ra-5herb.björt120
fm íb. á 3. hasð í nýstandsettri blokk. Parket. Fal-
legt útsýni. Áhv. 5,3 m. Laus 1.6/97 V. 7,4 m.
6970
Vesturberg. 4ra herb. ódýr íbúð á 4.
hæð með fallegu útsýni yfir borgina. Áhv. 3,2 m. í
langt. lánum. Stutt í alla þjónustu. V 6,5 m. 6711
Stelkshólar - bflskúr. 4ra
herb. falleg og björt um 90 fm íb. á 3. hæð
(efstu) ásamt 24 fm bílskúr. Fallegt útsýni.
Nýflísal. bað. Góð aðstaða fyrir böm. Ný-
viðg. blokk. Lágur hússjóður. V. 7,9 m. 6906
Dunhagi. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð.
Parket á stofu og holi. Góðar svalir. Þvottavél,
frystikista og ísskápur fylgja. Laus fljótlega. V.
6,5 m. 6609
Hrafnhólar. Góð 4ra herb. um 100
fm íb. á 3. hæð. Suðvestursvalir. Nýtt gler.
Lögn f. þvottavél í íb. Nýstandsett hús.
V. 7,3 m. 6376
Hátún - útsýni. 4ra herb. íb. á 8.
hæð í lyftuh. Húsið hefur nýl. verið standsett
að utan. Laus fljótl. V. aðeins 6,4 m. 2930
Laufásvegur. Mjög falleg og björt um
110 fm 4ra herb. íb. á góðum stað í Þingholtun-
um. íb. var mikið endum. fyrir 7 árum, m.a. öll
gólfefni og eldhúsinnr. V. 8,2 m. 6063
Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á 2.
hæð. Þvottah. í íb. Gott skápapláss. Fallegt út-
sýni. V. 7,1 m. 3546
3JA HERB.
Sléttahraun - Hf. Snyrtileg 3ja
herb. íb. á góðum stað. íb. er nýmáluö og
með nýl. parketi. Hús og sameign í mjög
góðu standi. Laus nú þegar. V. 6,3 m. 6852
Við Nesveg - lækkað verð.
Gullfalleg 3ja herb. ib. á jarðh. í 3-býli. Húsið
hefur allt verið standsett á smekklegan hátt.
Gólf eru lögð nýrri furu í upprunal. stíl. Áhv.
2,5 m. húsbr. Góð afgirt eignarlóð. V. 5,5 m.
6387
Þjórsárgata - litli Skerjó. vorum
að fá ( sölu skemmtilega rishæð á þessum vin-
sæla stað. íb. er 53,2 fm. og skiptist í 2 herb.,
stofu, eldh. og bað. íb. er í fallegu og vel viö-
höldnu húsi. V. 5,9 m. 7176
Álftamýri - útsýni. 3ja herb. 87
falleg og björt íb. á 4. hæð. Mjög stutt í alla
þjónustu. V. 6,3 m.7174
Furugrund. Góð 3ja herb. Ib. á 2. hæð I
blokk sem er nýviðgerð og máluð. Parket. Stórar
suöursv. Lögn fyrir þvottavél á baði. Áhv. ca 3,5
m. V. 6,7 m. 7236
Hraunbær - endurnýjað. 3ja
herb. glæsileg íbúð ásamt aukaherb. í kj. ( nývið-
gerðu húsi. íbúðin er einnig mikið standsett, m.a.
gólfefni, baðherb. o.fl. Skipti á minni eign koma
til greina. Laus fljótlega. V. 6,8 m. 7186
Bræðraborgarstígur. 3ja herb.
óvenju stór og björt 101 fm íb. í kj. Stórt eldhús.
Gott gler. Ákv. sala. V. 6,3 m. 7151
Reykás. Skemmtileg 3ja herb. (b. sem
skiptist (forst., hol, tvö herb., þvottah., eldh. og
stofu. Mikið útsýni er úr íb. og tvennar svalir.
Sameign er nýl. endurbætt. V. 7,5 m 7232
Stelkshólar. 3ja herb. mjög falleg um
101 fm íb. á jarðhæð. Gengið beint út í garð.
Gott sjónvarpshol. Búr innaf eldhúsi. Nýstand-
sett blokk. V. 6,8 m. 7148
Ljósheimar - nýstandsett
blokk. Vorum að fá í sölu 3ja herb. mjög
fallega 80 íbúð á 3. hæð í nýstandsettri
lyftublokk. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Skipti á
stærra. V. 7,5 m. 7115
Álfaskeið - Hf. Rúmgóð 90 fm 3ja herb.
íb. í 4ra hæða blokk. íbúðin þarfnast standsetn-
ingar. Laus strax. Áhv. 1,5 m. V. 5,5 m. 7171
Öldutún - Hf. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð
(litlu fjölbýli á rólegum stað. Rúmgóðar suðursv.
Áhv. 3,8 m. Laus strax. V. 5,6 m. 7170
Vesturberg. 3ja herb. björt og falleg
íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni.
Áhv. 4,4 m. Laus strax. Stutt í alla þjónstu.
V. 5,8 m. 6880
VíkuráS. 3ja herb. falleg 83 fm íb. Parket á
gólfum. Frábært útsýni. Góð aðstaða fyrir börn.
Áhv. byggsj. 3,2 m. V. 6,9 m. 7073
Boðagrandi - útsýni. Vorum að fá í
sölu sérlega fallega 73 fm 3ja herb. íbúð á 7.
hæð í lyftuhúsi. Suðvestursvalir. Lögn f. þvotta-
vél í íbúð. íb. fylgir merkt stæði í bílag. 7167
Engihjalli - vönduð. vorum að fá í
sölu 90 fm 3ja herb. íbúð á 8. hæð (efstu) í nýl.
standsettu lyftuhúsi. Parket og marmari á gólf-
um. Tvennar svalir. íbúðin er laus fljótlega. V. 6,4
m.7129
Framnesvegur - nýuppgerð.
Mjög falleg og björt um 67 fm íb. í risi. íb. er öll
nýlega uppgerð m.a. nýjar innr., tæki, rafmagn
og parket. Suðursv. Áhv. 3,6 m. húsbr. V. 5,9 m.
7101
Neðstaleiti - glæsileg. Sérlega
falleg 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu eftir-
sóttu fjölbýlishúsi. Suðursv. Sérþvottahús í íbúð.
Merkt stæði í bílag. V. 10,0 m. 7104
Engihjalli - byggsj. Vorum að fá í
sölu fallega 78 fm 3ja herb. íbúð á 8. hæð (efstu)
í lyftuh. Parket. Mjög stórar suðvestursv. Glæsi-
legt útsýni. Blokkin er nýstandsett. Áhv. 3,4 m.
byggsj. V. 6,4 m. 7065
Hrísmóar - Gbæ. 3ja-4ra herb. glæsi-
leg 104 fm íb. á 3. og 4. hæð í nýviðgerðu húsi.
íbúðin er einstaklega björt og skemmtileg. Skipti
á minni eign koma til greina. Áhv. 4,2 m. V. 8,8
m.6958
Fífulind - nýtt. 3ja herb. 86 fm glæsileg
fullbúin ib. (án gólfefna) í nýju húsi. Fallegt útsýni.
Góðar innr. Sérþvottah. Laus strax. V. 7,5 m.
6944
Gamli Vesturbær. Nýupp-
gert. 3ja-4ra herb. mikið endumýjuð
íbúð á Framnesvegi (ris). Nýlegt þak og
kvistgluggar. Nýtt parket, nýtt glæsilegt
baðherbergi o.fl. V. 6,8 m. 6823
Ljósheimar - lyfta. 3ja-4ra herb. góð
íb. á 5. hæð með sérinng. af svölum og fallegu
útsýni. Laus strax. Nýtt parket á holi, stofu, eld-
húsi o.fl. Mjög hagstætt verð. V. 6,3 m 6840
Laugarnesvegur. Vorum að fá í sölu
sérlega fallega um 80 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð
í fjölbýlishúsi. Nýstandsett eldhús. Suðursvalir.
Áhv. 4,2 m. V. 6,9 m. 6759
Berjarimi. 3ja-4ra herb. björt 111 fm (b. á
1. hæð og í kjallara. Á efri hæðinni sem er um 74
fm er gott herb., sjónvarpshol, baðherb., stofa
og eldhús. I kj. er 37 fm herb. m. glugga, lögn
fyrir baðh., eldhús, sérinng. o.fl. Eign sem gefur
mikla möguleika. V. 7,1 m. 6651
Hraunbær. 3ja herb. falleg íb. á 1.
hæð í húsi sem nýlega hefur verið standsett.
Ný eldhúsinnr. Suðursvalir. Frábær aðstaða
fyrir böm. V. 5,9 m 6932
Brávallagata. Gó« 4ra herb. 87 fm risíb.
íbúðin er aðeins að hluta undir súö. Suðursvalir.
Húsið er nýlega endurbætt. Nýtt parket og flísar
á gólfum. V. 6,9 m. 6916
Barónsstígur. Vorum að fá í sölu 3ja
herb. 80 fm íb. á 2. hæð í 3-býlishúsi. Lyklar á
skrifstofu. V. 5,9 m. 6919
Reykás - laus strax. vomm að tá i
sölu 75 fm 3ja herb. (b. í litlu fjölbýli. Parket. Sér-
þvottah. ( íbúð. Stórar svalir. Glæsilegt útsýni.
Áhv. 3,6 m. V. 6,3 m. 6920
Irabakki - laus. 3ja herb. snyrtileg og
björt íb. á 2. hæð meö tvennum svölum og sér-
þvottah. Góð aðstaða fyrir barnafólk. Stutt í alla
þjónustu. V. 5,8 m. 6839
Hraunbær. 3ja herb. falleg 87 fm íb.
á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Glæsil. út-
sýni. Ákv. sala. Laus fljótlega. Áhv. 4,1 m.
Hagstæð kjör. V. 6,5 m. 6137
Kársnesbraut - bílskúr. 3ja
herb. falleg íb. á 2. hæð m. innb. bílskúr.
Nýtt parket á herb. Marmaraflísar á gangi,
baði og eldh. Falleg hvítsprautuð innr. í
eldh. Nýl. skápar. Fallegt útsýni. V. 7,0 m.
6722
Vallarás - laus. Rúmgóð og björt um
84 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Vestursv. og fallegt
útsýni. íb. er laus. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. V. 6,7
m.6745
Austurberg - bílskúr. 3ja^ herb.
mjög björt og vel með farin 81 fm íb. á 3. hæð í
nýstandsettri blokk. Fallegt útsýni. Stutt i alla
þjónustu. Laus strax. Bílskúr. V. 6,9 m. 6600
Grettisgata - lækkað verð.
Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í 4-býli. Nýir kvist-
gluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svalir. Áhv.
tæplega 3 m. V. 5,1 m. 4736
Engihjalli. 3ja herb. 78 fm falleg íb. á 7.
hæð. Fráb. útsýni. V. 5,9 m. 4930
Asparfell - laus. 3ja herb. 73 fm falleg
íb. á 7. hæð (efstu) með fráb. útsýni. Ákv. sala.
Laus strax. V. 5,6 m. 6034
Laugavegur - uppgert. Mjög fal-
leg 88 fm ibúö í góðu húsi við Laugaveg. íb. hef-
ur mikið verið endumýjuð, en upprunalegir hluti
setja skemmtilegan svip á íbúöina. Stór geymsla
fylgiríkj. V. 7,3 m. 7158
Tjarnarból. Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð á
jarðh. í góðu fjölbýlishúsi. Parket. V. 4,9 m. 7117
Krummahólar. Ágæt 59 fm íb. í góðu
lyftuh. með húsv. Mikiö útsýni er úr íb. og úr
stofu er gengið út á stórar suðursvalir. íb. skipt-
ist í hol, bað, eldh., herb. og stofu. Stæði í bílag.
V. 5,1 m 7142
Rekagrandi. Vel með farin 52 fm íb. á
góðum stað. íbúðin skiptist í forstofu, bað,
svefnh., eldhús og góða stofu með suðursvölum.
V. 5,4 m. 7140
Reykás - sérl. falleg. Vorum að fá (
sölu sérlega fallega 70 fm íbúð á jarðh. í litlu ný-
standsettu fjölbýlishúsi. Parket. Þvottahús í íbúð.
Sér afgirt verönd til suöurs. Fallegt útsýni. Áhv.
3,7 m. byggsj. og húsbr. V. 6,3 m. 7215
Gautland. Vorum að fá í sölu sérlega fal-
lega 50 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæð í litlu flölbýli.
Parket og flísar á gólfum. Sérlóð til suðurs. Áhv.
3,240 millj. í hagst. lánum. V. 5,5 m. 7210
Hringbraut. 2ja herb. 56 fm íbúð á 1.
hæð. Getur losnað nú þegar. V. 3,8 m. 7164
Ásholt. Glæsileg 2ja herb. íbúð ásamt stæði
í bílageymslu (innangengt) í eftirsóttu húsi. Góð
sameign. Útsýni. Lyklar á skrifst. Áhv. 4,1 m. V.
5,9 m. 7040
Kleppsvegur - lán. 2ja herb. 64,4 fm
íb. sem hefur verið endumýjuð að hluta t.d. gólf-
efni. íbúðin skiptist í stofu, herb., eldhús,
geymslu og bað með tengi fyrir þvottavél. V. 4,8
m. 7180
Hraunbær - laus. 61,9 fm 2ja herb.
íbúð sem getur afhenst nú þegar. íbúðin skiptist
í stofu, eldhús, bað og herbergi. Sameign er í
góðu standi og hús hefur verið viðgert að utan
að mikluleiti. V. 4,9 m. 7181
Rauðarárstígur - byggsj. Mjög
glæsileg 63,9 fm 2ja herb. íb. Innr. og gólfefni eru
öll mjög vönduð t.d. parket á stofu og kirsu-
berjarviðarinnr. í eldhúsi. Stæði í bflageymslu og
lokaður garður. V. 7,9 m. 7165
Fannborg - Kóp. 2ja herb. 67,4 fm íb.
með sérinng. I íb. er góö geymsla og tengi f.
þvottavél. Sólstofa. Stutt í alla þjónustu. V. 5,5
m.7066
Grettisgata - laus fljótl. vorum
að fá í sölu 55 fm 2ja herb. íb. í risi í litlu fjölbýlis-
húsi. Góðir kvistir á öllum herb. Nýstandsett eld-
hús. Áhv. 2,6 m. Fallegt útsýni. V. 4,9 m. 7050
Vesturberg - laus - lækk-
að verð. 2ja herb. björt íbúð í lyftuhúsi
á 6. hæð með frábæru útsýni. Stutt í alla
þjónustu. Laus strax. V. 3,5 m. 6925
Fannborg. Falleg og björt um 50 fm íb. á
3. hæð. Stórar vestursv. og útsýni. V. 4,8 m.
4155
Kaplaskjólsvegur - lyfta.
2ja herb. 65 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi. Parket. Nýir skápar. Fráb. útsýni.
Góð sameign m.a. sauna o.fl. Áhv. 3,2 m.
Laus fljótlega. V. 6,6 m. 6520
Aðeiiis hluti eigna úr
söluskrá er
auglýstur í dag.
Netfang:
eignamidlun@itn.is
Valshólar. 2ja herb. mjög falleg íb. á
2. hæð í húsi sem nýl. hefur verið standsett.
Flísar á gólfi. Ný eldhúsinnr. Nýstandsett
baö. Áhv. 2,2 m. V. 4,8 m. 6727
Vesturberg. Falleg 57 fm íb. á 3. hæð í
nýstandsettu húsi. Glæsilegt útsýni. Vestursv.
Laus strax. V. 4,9 m. 6707
Skúlagata - gott verð. Faiieg 57
fm 2ja herb. íb. í kj. í litlu fjölbýlish. íb. hefur verið
talsvert endumýjuð. Áhv. 2,3 m. húsbr. og bygg-
sj. V. 4,1 m. 6630
Frostafold - 4,3 m. áhv. 2ja he*. 63
fm íb. á 2. hæð. Fallegt útsýni. Sér þvottah. Áhv.
4,3 millj. byggsj. V. 5,950 m. 3361
Gaukshólar. 2ja herb. falleg um 55 fm
íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Laus strax.
V. 4,9 m. 6957
ATVINNUHÚSNÆÐI ÆTS
Skrifstofuhúsnæði óskast
1500 - 2500 fm - stað-
greiðsla. Traust fyrirtæki vantar 1500-
2500 fm atvinnuhúsnæði aðallega fyrir skrif-
stofur og afgreiðslu. Mest áhersla er lögð á
skrifstofur en verslunaraðstaða á jarðhæð
væri æskileg (ekki nauðsynleg). Heil húseign
æskileg en hluti úr stærri byggingu kemur
vel til greina. Svæði: Múlahverfi, Skeifan,
gamli borgarhlutinn. Staðgreiðsla - ein ávís-
un - ( boði fyrir rétta eign. Allar nánari uppl.
veitir Svem'r Kristinsson. 1,2
Miðborgin - steinhús. tii söiu 2.
og 3. hæð í þessu glæsilega steinhúsi. Hæðirnar
eru samtals um 300 fm og henta vel fyrir skrif-
stofur eða sem íbúð. V. 12,0 m. 5344
Skipholt - tvær skrifstofu-
hæðir. Vorum að fá til sölu um 137 fm skrif-
stofu hæð (3. hæð) og 288 fm skrifstofuhæð (4.
hæð) í góðu steinhúsi. Hæðimar eru lausar nú
þegar. V. 19,8 m. 5361
Kópavogur - vesturbær. voaim
að fá til sölu tvílyft steinsteypt atv.húsnæði. Á 1.
hæð sem er rúml. 200 fm eru innkeyrsludyr og
góð lofthæð. Á 2. hæð sem er um 200 fm er
hlaupaköttur. Húsnæðið er að hluta í góðri leigu.
Hagstætt verð og kjör. V. 12,5 m 5364
Síðumúli - skrifst. Vorum að fá í
einkasölu 365 fm skrifst. rými á annari hæð á
þessum vinsæla stað. Hæðin skiptist í hol og
fjögur stór rými. V. 16,5 m. 5329
Súðarvogur - 120 fm. Góður óinn-
réttaður um 120 fm salur á 2. hæð. Vörudyr og
hlaupaköttur. Fallegt útsýni til sjávar. Gæti hent-
að undir ýmiskonar smáiðnaö og t.d. vinnustofur
listamanna. V. 3,5 m. 5356
Kársnesbraut - lítil atvinnu-
pláss. Vorum að fá í sölu í þessu nýlega og
glæsilega atvinnuhúsnæði, sjö um 90 fm pláss.
Vandaður frágangur. Innkeyrsludyr á hverju bili.
Möguleiki að selja eitt eða fleiri bil. Nánari uppl.
gefur Stefán Hrafn. Verð á plássi 4,3 m. 5357
Þarabakki. Gott verslunarhúsnæði á
tveimur hæðum um 443 fm á góðum stað í
Mjóddinni. Plássið er laust nú þegar. Gott verð
og kjör í boði. 5095
Byggingarlóðir. Til sölu tvær bygging-
arlóðir í Smárahvammslandi. önnur er 3.498 fm
að stærð en hin 3.258 fm. Á hvorri lóð um sig má
byggja 3ja hæða hús ásamt kj. samtals að bygg-
ingarmagni 2.520 fm. Allar nánari uppl. veitir
Þorieifur. 5328
Bolholt. Vorum að fá til sölu um 350 fm
góða skrifstofuhæð (3. hæð) sem er með glugga
bæði til austurs og vesturs. Vörulyfta. Hagstæð
kjör. V. 13,3 m. 5324
Laugavegur - bakhús/versl-
un og þj. Mjög gott um 83 fm verslunar-
og þjónustupláss á götuhæð í bakhúsi við
Laugaveg. Hentar vel undir ýmiskonar verslun og
þjónustu. V. 6,5 m. 6979
Strandgata - Hf. Erum með i söiu
mjög gott þjónusturými á 2. hæð í þessu húsi um
200 fm. Gott útsýni. Plássið er óinnréttað. Gott
verð og kjör. 5333
að ýmsum gerðum íbúða, einbýlishúsa og atvinnuhúsnæði. Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir eru kynntar í sýningarglugga okkar ykkur að kostnaðarlausu.