Morgunblaðið - 08.07.1997, Síða 12

Morgunblaðið - 08.07.1997, Síða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ f SKIPHOLTI 50 B. - 2. HÆÐ TIL VINSTRI ItíIET» FAX 562-9091 Opið virka daga frá kl. 9-18. Franz Jezorski lögfræðingur og lögg. fasteignasali | OPIÐ LAUGARD. 06 SUNNUPIIG FRfl KL11 -13. | — VANTAR — Leitum að góðu sérbýli í Sundum eða Smá- íbúðahverfi, fyrir traustan kaupanda, sem á fallega fjögurra herbergja íbúð í Fossvogi. Upplýsingar gefur Elías. 2ja herb. Arahólar - laus. Falleg 58 fm íbúö á 3. hæð í nýviðg. lyftuhúsi. Glæsileat útsvni vfir boraina. yfirb. svalir. Ahv. 500 þús. Verö 5,5 millj. fráb. svæði fyrir börnin. Stutt í alla þjónustu. Lyklar á Hóli. (2880). Ásvallagata. Dúndur góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli (4 íbúðir í sti- gahúsi). Rúmgott svefnherb. Gegnheilt parket. Laus. Fjótlega. Verð 4,5 miilj. (2910) Blöndubakkj - Hörkugóð 58 fm íbúð á 2. hæð. fbúðin er í mjög góðu ástandi og í vel viöhöldnu húsi. Barnvænn staður og stutt í alla þjónustu. Verð 5,3 miilj. Áhv. 2,5 millj. (2224) Blönduhlíð Mikið endurnýjuð 53 fm fbúð á þessum vinsæla stað. Nvtt eldhús. nvtt baðherb. nvir skápar . qeanheilt par- ket á stofu+ herb. Útrúleaa snvrtileot. Lausl - Lyklar á Hóli. Verð 5,9 (2808) Dalsel. Mjög góð 47 fm 2ja herb. ósamþ. kjallaraíbúð í góðu fjölbýli. Rúmgott herb. með parketi. Verð 2,9 millj. (2858) Fannborg - Laus. Góð 49 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýii. Mikið ská- papláss í svefnherb. Lagt fyrir þvottavól á baði. Glæsilegar 18 fm suður svalir, fráb. útsýni. Áhv 1,3 milij. Byggsj. ofl. Verð 4,2 millj. (2216) Frakkastígur Stuttfrá iðnskólanum, á 2. hæð í bárujárnsklæddu húsi. Hentugt fyrir laghenta. Sameiginl. suðurgarður. Endurnýj. rafl. Stutt í miðbæinn. Danfoss. Góð sem fyrsta eign. Skipti jafnv. á 3 herb, (sama svæði) .Verö 3,9 m (2854) Háaleitisbraut - bílskúrs- j réttur - bara byggin- £ gasjóður áhv. Rúmgóð 56 fm. Z íbúð á 1. hæð þessum frábæra stað. Eignin er í góðu ástandi að utan sem j— innan. Mögul. skipti 3ja tii 4ra herb. r“ Bílskúrsréttur fylgir íbúðinni. Hér er bara bvgginqarsiT áhvíl, oo þarf því ekkert greiðslumat. Verð 5.8 m. Ahv. ca. 3,2 m. byggsj. (2998) Hamraborg - Góð einstak- lingsíbúð. 54 fm (búð á 2. hæð ásamt stæði f bílgeymslu. Gluggalaust svefnher- bergi. Nýstandsett sameign. Stutt í alla þjónustu. Verð aðeins 4,5 millj. (2823) £ z Holtsgata. 2ja herb. íbúð 69 fm á 1 hæð. Allt nvtt. rafmaan. laanir. parket baöherberai. Ibúöin er öll nvmáhjö. Þessi fer fljótt. Nú er bara að drífa sig að skoða. Verð 5,9 miilj. Áhv 1,4 millj. (2847) Kaplaskjólsvegur. Skemmtileg 56 fm íb. á 3. hæð með góðu útsýni og svölum í suður. Hér eru KR-ingar á heimavelli! Verð 5,5 millj. (2490) £ Kríuhólar. Sérlega falleg tveggja herb. 40fm íbúð á 3. hæð í vönduðu Ivftuhúsi. Þetta eru hentua fvrstu kaup. lítið áhv. líttu á verðið aöeíns 3.9 millj. (2872). er laus. Öldugrandi. Hérfærðuglæsile- ■ ga 2. herb. endaíbúð á 2. hæð f ,-c. Vesturb. með frönskum oluaaum tdu Parf). Parket prýðir gólfin og eldh. glæsil. Áhv. húsbr. 3,1 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. ATH! Greiðslub. 5 aðeins um 20 bús.kr. á mánuöi. (2849) Ránargata - ósamþ. vorum að fá þessa skemmtilgur 31 fm. studíó (búð í sölu. Rímið nýtist vel. Fallegur bakgarður. Ljóst parket á öllum gólfum nema baðherb. sem er flfsalgt. Verð 2,95 m., áhv, ca. 1,4 m. Iffsj.lán. vx. 5,5% (2362) Rofabær. Frábær íbúð á 1. hæð við Rofabæ. Parket á herbergi og stofu, flísar á baði. Mikiö endurnýjuö. Áhv. 2.5 milli. Verð aðeins 4,0 milli. Laus strax - Lvklar á Hóli. (2326) Snorrabraut. Hörkuskemmti- h* leg 45 fm fbúð á 3. hæð. Parket á gól- fum. Baðherb. flísalapt í hólf nn nnlf 'iZ Þetta er toppeign f miðbænum. Verð ^ 4,5 miilj. (2865) Miðbær- Frábær staðs. Vorum að fá i sölu einstakl íbúð á 1. hæð sem skiptist í rúmgott eldhús, stórt herbergi, ásamt baðherb. Fint ástarhreiður, Verð 2,9 mlllj. Áhv. 1,0 millj. (2691) Laus lyklar á Hóli. FélagFastekínasa Gullfalleg 150fm. efri sérhæð á þessum eftirsótta stað. BHsk. 30fm. sérinng. Tvö baðherb. 4 svefnh. sérþvh. nýl. innr. þessi frábæra eign verður fljót að fara.MI! Verð 11,8 millj. Áhv. 7,4 millj. ekki húsbr. (7900). ÁLFHEIMAR. ALLAR EIGNIR Á ALNETI - http://www.holl.is Sumarbústaður við Gunnarshólma Vesturbrún Risíbúð í nettu þríbýli , þrælskemmtileg með góðu útsýni, svalir, parkett 3-4 herb. Ca 84 fm gólffl. en uppg. 74 fm. Þetta er rétta eignin! Verð 6,5 millj. Áhv 3,9 millj. (3737) Þverholt - Mos. Hörkugóð 100 fm 3ja herb. penthouse íbúð í góðu fjölbýli í hjarta bæjarins, öll þjónusta við hendi- na. Tvö góð herb., rúmgóð stofa, góð lofthæð, suð/vestur svalir. Áhv 5,1 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. (3539) Vorum að fá í sölu sumarbústað á stórri lóð á frábærum stað í sveitasælunni örstutt frá Reykjavík. Lóðarleigusamningur til 2015. Verðl .600 þús. Lyklar á Hóli. Já, er ekki bara málið að drífa sig og skoða.........I (8222). HEIÐARHJALLI Vorum að fá í sölu 110 fm. neðri sérhæð á þessum frábæra útsýnisstað. Eignin er á byggingarstigi en er orðin íbúðarhæf. Frábært tækifæri fyrir laghenta. Áhv. 5,8 millj. húsb. Verð 7,2 millj. (7866) Valshólar - lítið fjölbýli! Falleg íbúð á 2. hæð f þriggja hæða fjölbýli. Skemmtilegt flísalagt eldhúsið sem opið við parketlagða stofu. Svo sannarlega frábært útsýni! Frábærar suðursvalir. Áhvíl. 2,2 miilj. Verð 4,6 millj. (2426) Miðbær. Vífilsgata erum búin aö fá á þessum eftirsótta stað litla skemmtil. íbúö sem gefur mikla mögul. ath. verðið aðeins 3.8 millj. áhv. I.millj. hér þarf ekkert greiöslumat. láttu sjá þig! (2899). Þangbakki - 8. hæð. Guiifaiieg 63 fm 2ja herb. íbúð á 8. hæð í þessu vin- sæla lyftuhúsi. Rúmgott svefnherb, góð stofa, stórar svalir. Frábært útsýni. Þvottahús á hæðlnni. Öll þjónusta við hendina. Laus. Lyklar á Hóli. Verð 5,9 millj. (2877) 3ja herb. Álfhólsvegur - 67 fm 3ja herb. fbúð á 2. hæð, ásamt 20 fm bílskúr. Húsið er nýsteniklætt að utan. Þvottahús í íbúð. Sér hiti. Verð 6,7miilj. Áhv. 4,4 (3114) Boðagrandi - Laus 1 Ágúst. Vorum að fá í sölu fallega 73 fm íbúð á 3. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Hér er húsvörður sem sér um allt. Sauna er í sameign og sérbílastæði fylgir í bílageymslu. Sérinngangur er af svölum. Verð aðeins 7,0 millj. (3659) Engihjalli - Skemmtileg 87 fm íbúð á 2. hæð í góðu færi við alla þjónustu, góð geymsla og þvottah. í sameign. Góðar orillsvalir. fínt leiksvæði fyrir börnin. Oskar eftir skiptum á dý. 4ra herb. íbúð. Verðbii 8-9 m. verð aðeins 5,9 millj. (3630) Engihjalli Mjög góð 87 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi sem er allt viðgert og málað. Hér ræður útsýnið ríkjum. Fallegt parket. Sameiginl. þvottahús á hæðinni. Áhvíl. 1,3 millj. Verð 6,2 millj. (3686) Keilugrandi. Spennandl 83 fm fbúð á 3. hæð í nýlegu húsi ásamt sén bilastæði f bílgeymslu. Frábært útsýni. tvennar svalir. Ibúðin er laus strax. Ahv. 4,millj. Verð 8,2 millj. (3638) Krummahólar. vorum að fá í sölu Sérlega falleaa 90 fm þriggja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Z Húsvörður. Bllskýli. Hér er stutt f alla þjónustu. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 r~ millj. Skoðaðu þessa strax, þvf hún JT fer fljótt. (3687) : Krummahólar. Hörkuffn 90 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Áhv. ll 2,7 millj. Verð 6,3 millj. Stæði í bíl- aevmslu. Stutt í alla þjón. Skoðaðu þessa á morgun - (3396). Laufrimi - Grafarv. Eigum eftir aðeins 2 falleaar briaaia herb. íbúöir 78fm.m/bilskvli á 1,hæð með sérinng. afh. fullb. innr. f eldh. frá Fit. án tækja. 13fm. geymsla. frábært verð 6.5 millj. það gerist ekki betra í dag. Komdu og skoðaöu. Lyklar á Hóli. (3675 - 2681) Laugarnesv. Á þessum barnvæna stað höfum við fengið þessa skemmtil. 77 fm íbúð á 1. hæð. Bevki-mosaíkparket á allri íbúöinni. Stór og skemmtil. garður fyrir krakkana. Fráb. barnaskóli. Verð 6.9 millj. Áhv. ca. 4 millj. Láttu sjá þig! (3445). Miðbær Skemmtil. vel skipul. rúml. 80 fm íbúð á 4.hæö í hiarta miðbæiarins við Laugaveg. Áhv. húsbr. kr.4,8 millj. Verð aðeins kr.6,3 millj. Hér er lítil útborgun! (3694). Lyngmóar. Gullfalleg 84 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt 19 fm bílskúr. Parket, flísar. Góðar yfirbyggðar suðursvalir. Áhv. 3,6 millj. byggsj. og hús- bréf. Verð 7,9 millj. (3057) r 4ra - 5 herb. Blikahólar - BílskÚr. Stórglæsileg 98 fm 4ra herb. (búð á 7. hæð (lyftuhús) ásamt góðum 26 fm bílskúr. Eignin er nánast öll endurnýjuð á smekklegan og vandaðan máta. M.a nýtt eldhús og bað, frábært útsýni yfir alla borgina. Eign í sérflokki. Verð 8,4 millj. (4878) Boðagrandi - Laus. vorum að fá í sölu fallega 92 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í vönduðu lyftuhúsi á þessum frábæra stað. Sérbílastæði í bflgeymslu fylgir. Áhv. 5,0 millj. Húsbréf og byggsj. Verð aðeins 7,9 millj. Laus. Lyklar á Hóli. (4418) FellsmÚN. Rúmgóð og björt 104 fm fbúð á 2. hæð ásamt 16 fm aukaherb. f kj. sem er ekki inni í fm tölu. Tvennar svalir. Séð um öll þrif. Ekki spillir staðsetningin fyrir. Verð 8,9 áhv. 4,3 millj. (4949) z Fífusel Gullfalleg 4-5 herb. Viljið þið stækka við ykkur, setja ykkar fbúð upp í, geta leiat út herb. í ki. oa haft bílskvli bá höfum viö frábæra 112 fm íbúð .baðherb. með sturtukl. og baðk. ( 4421). Hraunbær. Vel skipul. og skemmtil. 109 fm fimm herb. fbúð á 1. hæð í traustu fjölbýli. Hér er gott aðgengi. íbúðin er laus strax svo þú getur flutt beint inn. Áhv. 3,0 millj. Líttu á verðið, baö er aðeins 6.9 milli. (4011) Hraunbær. Gullfalleg 5 herbergja íbúð á 3. hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Frábært útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,9 millj. íbúð getur losnað strax. (4567) Kleppsvegur - Skemmt. 77fm. íbúð á þessum rótgrónum stað. Nýtt parket á holi og herb. Sér þvotth. innaf eldh. Kíktu á þessa. (4852) Kóngsbakki - Skemmtileg og björt 101 fm 4 herb. fbúð á 3. hæð. 3 svefn- herb. Þvottaherb., inn af eldhúsi. Stórar grillsvalir . Nýl. baðherb. Leiktæki fyrir börn á lóðinni. Áhv. 3,6 millj. húsbréf. Verð aðeins 6,5 millj. ( 4507) Laugarnesvegur. Tæpiega 100 fm. björt og fín íbúð á þessum r góða staö. Búiö er taka húsiö i gegn X ’. aö utan. Stórar suðursvalir. Parket á flestum gólfum. Skipti mögul. á 3ja herb. Verð 8,3 m., áhv. 5,4 m. húsb. og byggsj. (4585) Seljabraut Gullfalleg 100 fm 4. herb. íbúð f steniklæddu húsi að hluta, á þes- sum vinsæla stað með bílskýli. skemmtil. garður. sér þvotth. sk. hugsanl. á minna. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verö.aðein.$-Z.9 milijX4569) Garðastræti. Vorum að fá f söiu glæsilega 80 fm. íbúð á 2.hæð. Hérerallt nvlega endurn. Baðherb. með marmara á gólfi. Speglaskápar f hjónaherb. Verð aöeins 7,6 millj. Áhv. 4,2millj. Skipti mögul. á stærri eign í Vesturbæ. (3645) £ Grettisgata. Gullfallea mikið endurnvjuð 65 fm fbúð á 4. hæð í traustu steinhúsi f gamla góða miðbænum. Þessa veröur þú aö skoöa. Áhv. 3,0 millj. Verð aðeins 5,5 millj. (3698) . Hringbraut 95. vorum að fá f söiu þriggja herbergja 70 fermetra fbúð á 1. hæð, fbúðin snýr að Grandavegi. Suðvestur svalir. Nvtt parket á oólfum. baðherbergi flísalagt, íbúðin er nýmáluð og laus strax. svo nú er bara að skoða. Verð 5,9 millj. (3315) | l z Hrísrimi - með bílskýli. Mjög góð 97 fm 3ja herb. fbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli á þessum barnvæna stað. Gullallea forstofa með glerveoQ, rúmgóð herberb. Suður svalir. Stæði í bílskvli. Nýl. parket of smekkl. flísar á flestum gól- fum. Nýl. og vönduð tæki f eldhúsi, t.a.m. keramik helluborð (halogen tæki). Lækkað verð 8,1 m. (var metin á 8,5 m.) Áhvíiandi um 5 m. Þessi er laus með mjög skömmum fyrirvara! (3081) Jörfabakki- Falleg og skemmtil. 3 - herb. á þessum barnvæna stað. Sameian nýuppgerð, verðiaunalóð. sér geymsla (kj. Frábært verö. hér þarf ekki greiöslumat. áhv. I mjög hagst. iánum 4. millj. verð aðeins 5.7millj. kfktu á þessa. (3923) — VANTAR — Leitum að: Góðu einbýli á Seltjarnarnesi eða Hamrahverfi í Grafarvogi, fyrir ákveðinn kaupanda sem búinn er að selja. Æskilegt væri að eignin byði upp á útsýni. Verðhugmynd allt að 20. millj. Stóru einbýli í Kópavogi eða Garðabæ, í skiptum fyrir sérhæð í Kópavogi, þarf að vera tveggja íbúða hús eða möguleiki á tveimur íbúðum íslendingur, búsettur erlendis sem búinn er að selja, vantar einbýli par- eða raðhús, helst í Árbæ eða Grafarvogi. Góð útborgun í boði fyrir réttu eignina. Þriggja til fjögurra herb. íbúð á svæði 104, 105, 108, 200, eða á Melunum, í skiptum fyrir tveggja herb. fbúð á Háaleitisbraut. Leitum einnig að góðu rað-parhúsi í Kópavogi eða Mosfellsbæ á verðbilinu 10-13 millj. Upplýsingar gefur Hjálmar sölumaður á Hóli. —VANTAR— Mjög fjársterkur aðili óskar eftir 3ja herb. íbúð á Álfhólsvegi, í Heiðunum eða sem næst Hjallaskóla í Kóp. Upplýsingar gefur Ingvar sölumaður. IE

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.