Morgunblaðið - 08.07.1997, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.07.1997, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1997 C 13 Skaftahlíð - Vorum að fá í sölu 104 fm einstaklega fallega og mikið endurn. fbúð á 1. hæð. Verið er að lagfæra fjöl- býlið, og oreiðist bað af selianda. Nýtt par- kett á allri íbúðinni. nýl. eldhúsinnr. o.fl. o.fl. Góð staðsetnina. Getur losnað fljótl. Vertu ekki of seinn!. Verð 8,6 millj. (4028) Vesturberg Laus! - Lyklar á Hóli - Hörkugóð 96 fm íbúð í skemmtilegu fjöl- býli. Fliúaandi útsvni. aóðar svalir. stutt í þjónustu, stutt í skólann. Nú er bara að drífa sig að skoða, Verð 7.1 m. Ekkert qreiðslumat Áhv 3.7 bygg.sjóð. (5670) Mosfellsbær. nú er komið sumar, vorum að fá Raðhús á þessum fallega stað með sóloalli og suður arill - verönd 3 - 4 herb. með miklum mögul. eldh. nýl. innr. keramik hellub. Ekkert greiðslumat. áhv. byggingsj. lán 5.3 millj. verð aðeins 8.8 millj. láttu drauminn rætastl! (3990). Réttarholtsvegur. Faiiegt 130 fer- metra raðhús á tveimur hæðum auk kjal- lara. Suður-grill -garður með verönd og fleira. Áhv. hagst. lán. Verð aðeins 8,3 miilj. Skipti mögui. á eign f hafnafytðl, eða aarðabæ. (6624) Efra Breiðholt. Stórglæsilegt 137 fm endaraðhús með 137 fm kjallara sem ekki er Inní fm (giuggar að hluta), auk 23 fm bílskúrs. A aðalhæð eru þrjú bar- naherb. ásamt hjónaherb. með baðherb. innaf. Tvö stór herb. í kjallara, glæsileg suðurlóð 50 fm tréverönd. Áhv. 1,5 millj. húsbréf. Verð 11,5 millj. (6626) Hæðir Sjávargrund - Garðabæ. Stórglæsileg 191 fm 5 herb. íbúð á tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnisstað, ásamt stæði í bílgeymslu. Fallegar van- daðar. Innréttingar, parket, flísar, tvennar svalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. 1,4 miljj. húsb. Verð 13,5 millj. (4794) Tunguvegur - Mjög góð hæð á þes- sum vinsæla stað. Gullfallegt hús í góðu ástandi með stórum fallegum og vel viðhöldnum garði. Þessi fer fljótt! Verð 8,0 millj. (7878) Rað- og parhús Brautarás - raðhús, fríst. tvöfald. bílskúr. Vorum að fá á |_ söluskrá þessa fallegu eign. Eianin er [— i dóðu ástandi. Stutt í alla þjónustu. >- Góður sólpallur með skjólvegg ~7 sem og góðar svalir. Mögul. á fimm svefniherb. Frábær garður (þó ekki of stór). Þessa eign verður þú að skoða. Verð 14,3 millj. (6801) Furubyggð - Mos. stórgiæsiiegt 164 fm nýtt raðhús í Mosfellsbæ með bíl- skúr, garði og öllu tilh. Húsið er allt fullb. í hólf og gólf með parketi á gólfum og skápum i öllum herb. Laust - lyklar á Hóli. Verð 12,4 millj. (6673) Þingás. Stórglæsilegt 210 fm raðhús á 2 hæðum með innb. bílskúr. Hátt til lofts. Frábært útsýni. 4 svefnh. Þetta er rétta húsið fyrir barnafólkiö því hér færð þú tvö 25 fm barnaherb. Láttu drauminn rætast. Áhvíl. 6,4 millj. Verð 14,5 millj. (6753) Einbýli l— Fagrabrekka - Kóp. Dúndur H gott 233,6 fm einbýii ásamt 28 fm bfl- £ skúr á þessum failega gróna útsýnis- Z stað. Húsið býður upp á mikla mögul. m.a. væri hægt að gera litla (búð á neðri hæð. Uppi eru fjögur herbergi og góðar stofur. Hiti f plani. 7 Húslð getur losnað mjög fjótlega. ; Verð 13,8 millj. (5924) Fannafold. Gullfallegt 116 fm tim- burhús (klætt múrsteini) á einni hæð ásamt 38 fm bílskúr. Þrjú svefnherb. Fallegar stofur, vandaðar innréttingar. Lóðln er einstaklega faileg og vel gróin með góðri verönd. Rúmgóöur bílskúr með öllu. Áhv. 1,6 millj. Verð 14,5 mlllj. (5911) Lyngrimi - endahús. Guiifaiiegt 237 fm einbýli á tveimur hæðum með innb. 47 fm bflskúr (teikn. Kjartan Sveinsson). Fimm herbergi, góðar stofur, gert ráð fyrir arni. Fallegt vandað eldhús (rauö eik) með góðum borðkrók. Húsið er ekki alveg fullfrág. Endahús í botnlanga, falleg frág. lóð. Ahv. 7,0 mlllj. húsb. og lífsj. Verð 14,8 mlllj. (5998) Miðhús. Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 183,5 fm einbýli á þessum frábæra útsýnisstað með tvöföldum bíl- skúr. Áhv. kr. 9,0 millj. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á ódýrari. (5635) Þingholtsstræti. Stórglæsilegt 270 fm gamalt virðulegt einbýli (bygg 1880) á þremur hæðum. Um er að ræða hús með einstaklega gott viðhald og glæsllegri lóð sem öll er nýlega standsett Fallegur sól/blómaskáll var byggður við húsið með heitum potti. Þrjár samiiggjan- dl stofur, tvennar svalir. Friðað hús með sögulegt gilti. Verð 22 millj. (5690) Hrærivéla- skápur GÓÐ hrærivél er ómissandi f hverju eldhúsi og hentugt að hafa fyrir hana góðan skáp. □ Rósir skulu það vera HVER myndi ekki vilja leggja sig í þetta rúm? Rósirnar skapa bæði hlýleika og vissa gleðitilfinningu - ef þær eru ekki of yfirþyrm- andi. Stigar og stigahandrið f þessu húsi er stiginn og stiga- handriðið í aðalhlutverki. Dýraskinn ÞEIR sem eru miklir áhugamenn um dýrafeldi og skinn ættu að skoða þessa mynd vel. Þarna hefur sófi og skammel verið klædd með eftirlíkingu af dýra- feldi og bætt um betur með því að hafa eins teppi til þess að hlýja sér undir á köldum vetrar- kvöldum. Haukur Geir Garðarsson vioskiptafræðingur oa iöggiltur fasteignasaíi SUDURLANPSBRAUT 12 • SÍMI 588 5060 • FAX 588 5066 ATHi NÝ FASTEIGNASALA Á TRAUSTUM GRUNNI BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SKRÁ VANTAR FYRIR ÁKVEÐNA KAUPENDUR: 1) Vantar 3ja-4ra herb. í vesturbænum. 2) Vantar sérbýli 10-16 millj. í Kópavogi og Garðabæ. Opið virka daga kl.9-18. Þjónustuíbúðir SKÚLAGATA 40 - BÍL- SKYLI Falleg 2ja herb. þjónustuibúð fyrir eldri borgara ( þessu vinsæla lyftuhúsi. Góð sameign með m.a. sauna. Bílskýli. Verð 7,3 millj. 2ja herbergja VALSHÓLAR - ÚTSÝNI Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. MIÐSVÆÐIS Falleg og mikið endurnýjuð 2ja herb. íbúð I virðulegu húsi miðsvæðis i Rvk. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,5 millj. KLEPPSVEGUR - ÚTSÝNI Falleg 2ja herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi með stórkostlegu útsýni. Suðursvalir. Áhv. um 2,6 millj. Verð 4,9 millj. FLÉTTURIMI - LAUS Faiieg nýleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í lítlu fjölbýli. LAUS STRAX. Verð 6,2 mlllj. 3ja herbergja BAKKAR - ÓDÝR Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Sameign nýl. endurn. að innan. Áhv. um 4 millj. Verð aðeins 5,7 millj. ENGIHJALLI - GÓÐ ÍBÚÐ Mjög góð 3ja herb íb., 90 fm., á 3. hæð [ góðu fjölbýll. Suður- og austursvalir. Þvottahús á hæðinni. Hús endurnýjað að utan. Verð 6,3 millj. HÖRGSHLÍÐ - BÍLSK. Glæsileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi f nýlegu húsi ásamt innbyggðu bílskýli. Vandaðar innréttingar. Áhv. 3,7 millj. Byggsj. rík. BREKKUBYGGÐ - GBÆ Falleg 3ja herb. fbúð á jarðh. m. sér inngangi í þessum vinsælu keðjuhúsum. Rólegur og góður staður. Áhv. 3,3 millj. byggsj/húsbréf. Verð 6,2 millj. BOÐAGRANDI Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) I litlu fjölbýli. Glæsilegt útsýni. Parket. Verð 7,8 millj. HRAUNBÆR - LÆKKAÐ VERÐ Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Ib. er I góðu ástandi. LÆKKAÐ VERÐ 5,9 MILLJ. AUSTURSTRÖND - BÍL- SKYLI Mjög falleg 3ja herbergja íbúð ofariega f lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Bílskýli. Bein sala eða skipti á stærri eign á Seltjarnarnesi eða Gbæ. HÁTÚN Á þessum vinsæla stað ný standsett 3ja herb. (búð á jarðhæð ( góðu tvibýli. Sérinngangur. Nýl. innréttingar og parket. Vönduð eign á rólegum stað miðsvæðis. Verð 6,2 millj. í HJARTA REYKJAVÍKUR Mikið endumýjuð, um 100 fm, 2-3ja herbergja rómantísk íbúð í risi í góðu steinhúsi. Suður svalir, glæsilegt útsýni.Frábær íbúð fyrir piparsveininn eða ástfangna parið. Áhvfl. 3,6 millj. Verð 7,3 millj. 4ra-6 herbergja LYNGMÓAR - GBÆ Falleg 3- 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. með innb. bílskúr. Suðursvalir. Verð 7,8 millj. HÁALEITI - 6 HERB. - LÆKKAÐ VERÐ Glæsileg 6 herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýli með glæsilegu útsýni. Stofa, borðstofa, 4 svefnherbergi. Þvottaherb. í ib. Merbau-parket. Tvennar svalir. Áhv. hagstæð byggsj/lífsj. lán m. lágum vöxtum. LAUS STRAX. Verð 8,4 millj. FLÉTTURIMI Glæsileg 4ra herb. íbúð á jarðhæð i nýlegu litlu fjölbýli. Parket. Vandaðar innréttingar. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verö 8,6 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð I lyftuhúsi. Yfirbyggöar suðursvalir. Hús klætt að utan að hluta. Áhv. Byggsj. rík. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. FELLSMÚLI - LAUS Faiieg 4ra - 5 herb. íbúð, 117 fm á 3. hæð ( mjög góðu fjölbýli sem er klætt að utan aö hluta. Stórar stofur. Vestursvalir. LAUS STRAX. Verð 7,8 millj. FAGRIHJALLI - KÓP. Gott 206 fm parhús á þessum vinsæla stað á mót sumri og sól, ásamt innbyggðum bílskúr. Sólstofa. Skipti ath. Verð 12,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR Vandað raðhús á tveimur hæðum við Hjallabraut. Sórsmíðaðar innréttingar. Vönduð gólfefni. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN. VERÐLÆKKUN: 13,9 MILU. FANNAFOLD Fallegt nýi. parhús á einni hæð, um 100 fm, m. innb. bílskúr . Stofa, 2 svefnherb. Suðvesturverönd m. potti og möguleika á sólstofu. Útsýni. Verð 8,9 millj. BREKKUSEL - AUKAÍBÚÐ Fallegt endaraðhús á 3 hæðum með séríbúð á jarðhæðinni með sérinngangi. Húsið er klætt að utan. Bílskúr. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN, HELST I HVERFINU. Verð 13,7 millj. MIÐBÆRINN Til leigu og afhendingar strax tæpl. 80 fm húsnæði á 2. hæð í góðu steyptu húsi. Einnig rúml. 100 fm á 1. hæð i sama húsi sem er laust fljótlega. Bílastæði. Sanngjöm leiga. Hús við fjörukambinn á Álftanesi ■ j HÚSIÐ stendur við Lambhaga 6, sunnanmegin á Álftanesi. Þetta er einbýlishús á tveimur hæðum byggt úr timbri og 176 ferm. að stærð fyrir utan bflskúr. Ásett verð er 15,9 millj. kr. HÚSEIGNIR á Álftanesi hafa mik- ið aðdráttarafl fyrir marga. Byggð- in er lágreist og því er þar ekkert sem skyggir á útsýnið nánast hvar sem er. Mikið er af opnum svæðum og stórar tjarnir eins og Valhúsa- tjörn og Skógtjörn með öllu sínu fuglalífi á sumrin gefa þessu svæði mjög sérstakt yfirbragð. Aðgangur að góðri strönd er líka langt um- fram það, sem gengur og gerist og fjörur afar skemmtilegar. Hjá fasteignasölunni Hraunhamri er nú til sölu húseignin Lambhagi 6, sem stendur við fjöruna. Þetta er einbýlishús úr timbri byggt 1979. Húsið er á tveimur hæðum og 176 ferm. að stærð fyrir utan bílskúr, sem er 45 ferm. Það var hannað af arkitektunum Sigurði Harðarsyni og Magnúsi Skúlasyni. Ásett verð er 15,9 millj. kr. Komið er inn í forstofu á neðri hæð og þaðan inn í hol, en við hlið- ina á því er baðherbergi með fal- legri, hvítri innréttingu. Stofan er björt með vönduðum arni og marmara á gólfinu í kring. A neðri hæð er ennfremur stórt svefnher- bergi, þvottaherbergi og nýlegur vandaður sólskáli með útgangi út í garð, en hiti er í gólfi sólskálans, sem er með flísum. Eldhúsið er stórt og með vandaðri innréttingu og búri. Innangengt er úr eldhúsi í bflskúr, en yfir honum er gott geymsluloft. Úr holi er gengið upp á efri hæð. Þar eru fjögur barnaherbergi og baðherbergi. Gegnheilt parket er á gólfum hússins, bæði uppi og niðri. Garðurinn er fallegur og vel rækt- aður og með hellulagðri verönd. Gott útsýni er út á sjóinn og til fjalla. „Þetta er sérlega vandað og vel byggt hús á frábærum stað sunnan megin á Alftanesi," sagði Helgi Jón Harðarson hjá Hraunhamri. „Húsið er í góðu ástandi, en því hefur verið haldið mjög vel við. Það stendur við götu á litlum tanga, sem skagar út í sjó.“ Helgi Jón kvað verð á húseignum á Álftanesi hafa verið aðeins lægra fram að þessu en annars staðar á höfuðborgarsvæðinu, en verðið væri nú á uppleið og væri að verða mjög sambærilegt. „Þjónusta er að aukast Á Álfanesi og þar er meira um ný- byggingar en var,“ sagði hann. „En Álftanes hefur þá sérstöðu, að þar eru byggð nær eingöngu ein- býlishús, parhús eða raðhús Álftanes er að mörgu leyti afar hentugt fyrir baimafólk, en þar er nánast verndað umhverfi sökum lít- illar umferðar. Mörgum fínnst það líka afar rómantískt að búa í sveita- kyrrðinni á Álftanesi en vera samt örstutt frá borginni."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.