Morgunblaðið - 08.07.1997, Page 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Fjarðargata 17
Sími 565 2790
Fax 565 0790
netfang
Ingvarg ©centrum.is
Myndir í gluggum J
Opið virka daga 9-18
Eigum fjölda eigna
á söluskrá
sem ekki eru auglýstar.
Póst- og símsendum
söluskrár um land allt.
Lækjarberg - A einni hæð Ný-
legt fallegt 176 fm einbýli á einni hœð,
ásamt 36 fm bílskúr. 4 rúmgóð svefnher-
bergi. Sóistofa. Áhv. góð lán 4,8 milij.
Verö 15,9 millj. (1207)
Lækjarberg - Einbýli á einni
hæð Nýlegt og fallegt 224 fm einbýli m. inn-
byggðum bílkskúr á einum besta og vin-
sælasta stað í Hafnarfiröi. Áhv. langtímalán
ca. 6 millj. Verð 18,5 millj. (1192)
Vesturbraut - Skipti Fallegt talsvert
endurnýjað 130 fm einbýli, kjallari, hæð og ris,
ásamt 14 fm geymsluskúr á lóð. 4 svefnher-
bergi. Áhv. góð lán 5,4 millj. Skipti möguleg
á minni eign (1097)
Víðivangur - Gott verð Faiiegt 220 tm
einbýli á tveimur hæðum, ásamt 31 fm bílskúr.
Frábær staðsetning með fallegri hraunlóð í
suður. Skipti möguleg. Verð 16 millj. (1157)
Rað- og parhús
Brekkuhlíð - Glæsileg parhús sér-
staklega vel hönnuð parhús á einni hæð með
miililofti ásamt innbyggðum bílskúr samtals
176 fm Fallegar og vandaöar innréttingar.
Hagstæð áhvíiandi lán. Verö 13,5 millj. (1187)
Fagraberg - Parhús á einni hæð
Mjög vandað og fallegt 120 fm parhús á einni hæð
ásamt 30 fm bílskúr. Vandaðar ínnréttingar og
góffefni. Skipti möguleg. Verð 13,5 millj. (1096)
Klausturhvammur - Skipti sériega
vandað 197 fm endaraðhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskur. Vandaðar innrétt-
ingar, parket, arinn í stofu, sólskáli, o.fl.
Verð 14,8 millj. (1196)
Lindarberg - Góð lán Faiiegt 197 tm
parhús ásamt 30 fm innbyggðum bílskúr. 4
svefnherbergi, möguleg 5. Fallegt útsýni.
Áhv. Byggsj. ríkisins til 40 ára 5,4 millj. Verð
13,5 millj. (1215)
Miðvangur - Endaraðhús Gott 150
fm endaraðhús, ásamt 38 fm innb. bílskúr.
Húsið er nýl. viðgert að utan. 4 svefnherb.
Áhv. góð lán 7,5 millj. Verö 12,6 millj.
Einbýli
Gunnarssund - Eldra steinhús
Fallegt endurnýjað 127 fm einbýli. Nýleg eld-
húsinnrétting, gler o.fl. Skipti á minna koma
til greina. Verö 8,9 millj.
Ljósaberg - Á einni hæð Faiiegt
166 fm einbýli á einni hæð, ásamt 41 fm bíl-
skúr. 5 svefnherbergi. Góö staösetning. Áhv.
góð lán 4,0 millj. Verð 14,9 millj. (1119)
Traðarberg - Skipti Faiiegt og fuiibú-
ið 205 fm parhús á tveimur hæðum með innb.
bílskúr. Áhv. Byggsj. rík. 3,7 millj. Skipti
möguleg. Verð 14,2 millj. (783)
Túnhvammur - Laust strax vand-
að 215 fm raðhús, ásamt 47 fm innbyggöum
bílskúr. Vandaðar innréttingar, parket o.fl.
Góð staðsetning með fallegu útsýni. Verð
14,9 millj. (1205)
Vörðuberg - Laust strax. Sérstak-
lega vandað og fallegt 170 fm endaraðhús
meö innb. bílskúr. Steinflísar, parket, innrétt-
ingar ofl. allt í hæsta gæðaflokki. Áhv. hús-
br. með 5,1% vöxtum 6,3 millj. Verð 14,2
millj. (1210)
Hæðir
Arnarhraun - Neðri sérhæð vor-
um að fá í einkasölu 108 fm hæð í tvíbvli. 2
svefnherb. og 2 stofur. Sérinngangur. Ágæt
áhvílandi lán. Verð 7,5 millj.
Blómvangur - Skipti á minna.
Mjög vönduð og falleg neðri hæð með bílskúr.
4 svefnherbergi. Vandaðar innréttingar,
parket og flísar. Verð 12 millj. Skipti á minni
eign á 1. hæð með bílskúr æskileg. (1168)
Kaldakinn - Sérhæð Mikiö endumýj-
uð og björt 80 fm efri hæð í tvíbýli. Nýl. glugg-
ar og tjler, rafmagn, ofl. 3 góð svefnher-
bergi. Ahv. hagst. lán 4,7 millj. Verð 6,4 millj.
Kvíholt - Sérhæð með bílskúr
Góð neðri sérhæð í tvíbýli, ásamt aukaher-
bergi og bílskúr á jarðhæð. Sérinngangur,
góð staðsetning. Verð 9,9 millj. (1116)
Lindarhvammur - Falleg góö tais-
vert endurnýjuð 110 fm neðri sérhæð í góðu
nýl. máluðu tvíbýli. Nýl. gler, rafm tafla o.fl.
Áhv. húsbréf 4,9 millj. Verð 8,7 millj. (1197)
Melás Gbæ. - Falleg hæð
Vönduð 142 fm neðri hæö í góðu tvíbýli. 4
svefnherbergi, vandaðar innréttingar, park-
et og flísar. Áhv. 6 millj. í góðum lánum.
Skipti á ódýrara, ýmislegt kemur til
greina. Verð 10,5 millj. (1194)
Hringbraut - Neðri sérhæð Faiieg
og endumýjuð 85 fm neðri sérhæð á góðum
útsýnisstað. Allt sér. Nýtt rafmagn og hiti,
nýl. flísar. Áhv. hagstæð lán 4,1 millj. Verð
7,1 millj. (1144)
Stekkjarhvammur - Hæð og
ris Falleg 115 hæð og ris í raðhúsakeðju,
ásamt 21 fm bílskúr. Allt sér. Parket og flís-
ar. Suðursvalir. Verð 10 millj. (1213)
4ra til 7 herb.
Arnarhraun - Laus strax 94 tm 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í fimmbýli. Suður-
svalir. Gott útsýni, hraunlóð. Hús nýviðgert
og málað. Verð 6,5 millj.
Álfholt - Tilbúin undir tréverk
Góð 114 fm 3-4 herb. íbúð á fyrstu hæð
með aukaherbergi í kjallara. Til afhend-
ingar strax, lyklar á skrifst. Mjög hag-
stætt verð. 6,4 millj.
Mosabarð - neðri hæð m. bíl-
Skúr Björt og falleg 113 fm hæð ásamt nýl.
24 fm bílskúr. Nýlegt parket, nýl. gluggar og
gler, hiti og ofnar. Áhv. mjög hagst. lán 5,8
millj. LAUS STRAX, LYKLAR Á SKRIFST.
Verð 9,9 millj.
Breiðvangur - mjög stórFaiieg 190
fm neðri hæð í tvíbýli ásamt 33 fm bílskúr.
Fimm svefnherbergi, parket og flísar, arinn
í stofu. Laus fljótlega. Ásett verð 13,5 millj.
Breiðvangur Góð 125 lm neöri sérhæð
ásamt 36 fm bílskúr í tvíbýli. 4 svefnherbergi,
stórt eldhús, stór og falleg lóð. Hús í góðu
ástandi. Verð 10,9 millj. (903)
Asbraut - Kóp. Ágæt 4ra herb. íbúð á
1. hæð í fjölbýli. íbúðin er 90 fm, 2 svefnherb.
og 2 stofur. Gott verö. Verð 5,9 millj. (1184)
Breiðvangur - Með bílskúr Faiieg
113 fm 4ra til 5 herbergja endaíbúð, ásamt 24
fm bílskúr. Tvöfalt eldhús. Parket á gólfum.
Áhv. góð lán 5,0 millj. Verð 8,8 millj. (1122)
Dofraberg - Nýleg Faiieg 102 im 4ra
herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu viðhaldsfríu
fjölbýli. Áhv. góö lán 3 millj. Verö 8,2 millj.
Klapparholt - Nýleg Falleg 1301m ný-
leg 4ra herbergja íbúð í fallegu fjölbýli. Stutt á
golfvöllinn. Vandaðar innréttingar. Parket og
flísar. Áhv. húsbréf 6,7 millj. Verð 10,6 millj.
3ja herb.
Eyrarholt - Með útsýni Faiieg fuii-
búin 97 fm 3ja herbergja íbúð í nýlegu fallegu
fjölbýli. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar.
Parket og flísar. Áhv. húsbréf 4,9 millj. Verö
8,4 millj.
Háholt - Nýleg Nýl. 118 fm 3ja til 4ra
herbergja íbúö á 1. hæð í nýlegu fjölbýli.
Möguleg 3 svefnherb. SKIPTI MÖGULEG.
Áhvílandi húsbréf 5,0 millj. Verð 7,9 millj.
Hraunstígur - í miðbænum góö 3ja
herbergja 70 fm miðhæð í steinhúsi á rólegum
og góðum stað í gamla bænum. Áhv. mjög
hagstæð lán 3,0 millj. Verð 5,7 millj. (476)
Hringbraut. Falleg og mikið endurnýjuö
3ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi. Nýjar innrétt-
ingar. Frábært útsýni. (1147)
Miðvangur - Lyftuhús - laus Fai-
leg 66 fm 3ja herbergja íbúð á 8. hæð í lyftu-
húsi. Sérinngancjur af svölum. Húsvörður.
Frábært útsýni. Áhv. 40 ára byggsj. lán 3,7
millj. Verð 6,0 millj.
Sléttahraun - Skipti á stærra
Góð 79 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö í góðu
fjölbýli. Parket. Áhv. góð lán 3,9 millj.
Greiðslub. 24 þús á mán. Mögul. að taka
góðan bíl upp í hluta kaupverðs. Laus
strax. Verð 6,7 millj.
Ölduslóð - Sél+iæð Falleg talsvert end-
umýjuð 79 fm 3ja herb. neðri sérhæð í góðu tví-
býli. Allt sér. Nýl. innrétting. ParkeL gler, h'rti
o.fl. Áhv. góð lán 3,3 millj. Verð 6,4 millj. (884)
Ölduslóð - Sérhæð Góð 66 fm 3ja
herbergja neðri hæð í góðu þríbýli. Sérinn-
gangur. Verö 5,6 millj.
2ja herb.
Alfaskeið - Laus strax góö 55 fm
2ja herbergja íbúö á 2. hæð í góðu fjölbýli.
Allt nýmálað. Nýtt parket á svefnherb. Lykl-
ar á skrifst. Bílskúrsréttur. Mjög hagstætt
verð 4,6 millj.
Garðavegur - ódýrt Litii efri sérhæð í
tvíbýli ásamt geymsluskúr á lóö. Sérinngang-
ur. Góð eign fyrir laghenta. Verð 3,9 millj.
Háholt. Falleg 63 fm 2ja herbergja íbúð á
jarðhæð í nýlegu fjölbýli. Góðar innréttingar.
Parket og fiísar. Útgengt á suðurlóð. Áhv.
húsbréf 3,9 millj. Verð 6,0 millj. (1141)
Klukkuberg - Laus strax góö 60
fm íbúð á jaröhæð með sérinngangi og sérióð.
Nýleg eígn með parketi, flísum og góðum
innréttingum. Hagstætt verð 5,5 millj.
Krosseyrarvegur - Skipti á
Stærra Falleg talsvert endurnýjuð 2ja her-
bergja sérhæð á jarðhæð í góðu tvíbýli. Nýl.
gluggar, gler, innr., hiti, tafla og fl. Stór tré-
verönd. Verð 5,3 millj. (1156)
Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Kári Halldórsson og Jóna Ann Pétursdóttir.
Hjallabraut - loksins Taisvert
endumýjun 62 fm 2ja herb. íbúð í góðu
fjölbýli. Suöursvalir. Áhv. góð lán 3,2 millj.
Verð 5,8 millj.
rPtí
a
Ef þú ert að leita að fasteign
þá átt þú heima á heimasíðu
Félags fasteignasala:
i f
Fasteignasalar
Félagi fasteignasala
eru sérfræðingar
www.fasteignir.is
Þar finnur þú yfir 2500 eignir af öllum stærðum
og gerðum, ein þeirra hentar þér örugglega.
Þú slærð inn upplýsingar um þínar óskir s.s. stærð, gerð, verð, póstnr.
og á örskotsstund færð þú upplýsingar um þær eignir sem í boði eru.
Þær upplýsingar getur þú einnig prentað út.
Fasteignavefurinn er samstarísverkefni Félags fasteignasala og Margmiðlunar hf.
-
á
£ "
í fasteignaviðskiptum.
Þekking þeirra og reynsla
. J ..
veitir oryggi og tryggingu
fyrir traustum
fasteignaviðskiptum.