Morgunblaðið - 08.07.1997, Page 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
É._
Framtíðarsýn
Lagnafréttir
Það er þörf á öflugri og stærri fyrirtækjum
í pípulagningum, segir Sigurður Grétar Guð-
mundsson. En þar fer einyrkjunum fjölgandi
og nemunum fækkandi.
að þótti tíðindum sæta þegar
tvö stór landssamtök atvinnu-
rekenda sameinuðust fyrir
nokkrum árum. Þetta voru Land-
samband iðnaðarmanna og Félag ís-
lenskra iðnrekenda og þá urðu Sam-
tök iðnaðarins til.
Tregðulögmálið er sterkt lögmál
og oft og tíðum hafa glöggir menn
séð hagkvæmni breytinga löngu áð-
ur en þær ná fram að ganga og ekki
hvað síst á þetta við um endurskipu-
lagningu ýmiss konar samtaka að
ekki sé talað um stjórnmálaflokka
og stjórnmálaöfl, þar er tregðan í
bland við margs konar tilfinningar
og sérdrægni næstum því allsráð-
andi.
Sameining þessara tveggja félaga-
samtaka, LI og FII, gekk tiltölulega
vel fyrir sig, þó ekki hafi getað hjá
því farið að eitthvað hafi kvarnast úr
hópnum og örfá félög hafi valið leið
einfarans, en það er önnur saga.
En hvern fjárann kemur þetta
lagnamálum við, eru Samtök iðnað-
ÞAÐ væri öllum hollt að gera sér grein fyrir hver er framtíðarsýn ís-
lensks byggingariðnaðar, öllum þjóðfélagsþegnum kemur það við.
FASTE IGN ASALAN
f r Ó n
FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI
SIÐUMULI 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314
Finnbogi Kristjánsson
Viðar Örn Hauksson
Sigurbjörn Skarphéðinsson
Jóhannes Kristjánsson
Magnea Jenny Guðmundard.
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Opið frá kl. 9-18 virka daga.
Sunndaga frá 12-14.
Félag íf* Fasteignasala
Einbýlishús
Einbýli á höfuðborgar-
Svæðinu ÓSkast, ýmsar stað-
setningar koma til greina. Um er að
ræða nokkra kaupendur með mis-
munandi óskir.
Skráðu eignina hjá okkur!
Fossvogur 203 fm einbýli á besta
stað í Fossvogsdalnum ásamt 31 fm bíl-
skúr. Hús fyrir vandláta. Aðeins fjársterk-
ir aðilar koma til greina. 0435
Seltjarnarnes 174 fm hús á einni
hæð ásamt 32 fm bílskúr. Öll gólfefni,
hurðir og eldhús nýtt. 5 svefnherb. Stórar
stofur, arinn og fl. Áhv. 4,0 millj. Húsnst.
0372
Stigahlíð Um er að ræða 257 fm hús
með góðum stofum og möguleika á sér
íbúð f kjallara. Hentug sólverönd í suður,
svalir útaf hjónaherbergi með tröppum
niður í garð. Upplagt er að hafa sundlaug
í garðinum. Bílskúr fylgir. Húsið þarfnast
smávægilegra lagfæringa. Stutt er I alla
skóla, verslanir og heilsugæslu.
Þinghólsbraut Kóp. 282 fm sér-
staklega vandað hús. Möguleiki að útbúa
aukaíbúð á jarðhæð. Gróðurhús á lóð.
Stór tvöfaldur bílskúr. Húsið snýr í suður
við götu með sjávarútsýni. Getur losnað
fliótleaa. Eign í sérflokki! 0332
Rað- og parhús
Seljahverfi Um 190 fm vel um geng-
ið raðhús. Nýlegar innr. Sex svefnherbergi
og tvær stofur. Stæði í bílskýli. Áhv. hag-
stæð lán. 6 millj. Skiptl á mlnnl eign.
0308
Viðarás Um 190 fm parhús á
skemmtilegum stað, fallegt útsýni og
vandaðar innréttingar. Fjögur svefnher-
bergi, tvær stofur og innbyggður bílskúr.
Áhv. 7,3 millj. góð lán.
Seltjarnarnes 88 fm parhús á 2
hæðum, mjög skemmtilegt hús með
frönskum gluggum, parket á stofu o.fl.
Áhvílandi hagstæö lán 3,8 millj. 0405
Höfum ákveðna kaup-
endur að einbýli, rað-,
eða parhúsi á Seltjarnar-
nesi.
Alfholt Um er að ræða 140 fm efri sér-
hæð í tvíbýli meö 4 svefnh., sólstofu, búri
og þvottahúsi innaf eldhúsi ofl. Skipti
koma til greina á minni eign í Kópavogi.
Ákv. 2,3.
Sérhæð í skiptum fyrir hús í
smáibúðarhverfinu. Um 95 fm efri
sérhæð í fjórbýlishúsi.
Gullteigur 140 fm efri sérhæð, park-
et á gólfum, 4-5 svefnherb. þvottahús á
hæð, ný eldhúsinnrétting og fl. 0453
Átt þú hæð með bílskúr
miðsvæðis í Reykjavík?
Hafðu þá endilega samband!
Hlíðarvegur Kóp. 114 fm stór-
glæsileg sérhæð á efri hæð. Mer-
bauparket á öllum gólfum, tvennar svalir
og innréttingar mjög vandaðar. Áhvílandi
5 millj. húsbr. Skipti á minni með bílskúr.
ÞETTA ER GLÆSILEG EIGN I 0442
Kópavogsbraut. 93 fm sérhæð, 2
svefnherb. stofa og garðskáli. Verð 7,8
millj. 0383
Hlíðar 85 fm björt, snyrtileg og sér-
staklega vel um gengin íbúð á efri hæð,
Góðar grillsvalir. Hús er i góðu standi.
Verð kr. 7,5 millj. 0427
Gott sérbýli óskast, helst með
aukaherb. eða aðstöðu með sér
inngangi, sem gæti hentað sem
nuddstofa. Vesturbær eða Þing-
holtin er óskastaðsetning, tilbúinn
að ath. aðra staðsetningu ef að-
staða er góð. Verð allt að 9 millj.
4ra herb.
Eyjabakki 89 fm góð íbúð á 1 hæð,
þvotthús innan íbúöar, suðursvalir og frá-
bær leik aðstaða fyrir börn. Hús og sam-
eign viðgerð á kostnað seljand. Áhv. 4,3
millj. verð kr. 6,9 millj. 0478
Hverfisgata 67 fm 4ra herb. íbúð á
3. hæð. Stofa, borðstofa og 2 svefnherb.
Skipti á litlu einbýli í miðbæ koma vel til
greina. Sameign öll gegnumtekin! Verð
5,5 millj. áhvíl. 3,1 millj. 0452
Lindargata 78 fm 3-4ra herb. íbúð á
1. hæð í 4ra íbúðahúsi. 2 svefnherb. og
tvískipt stofa, hátt til lofts, munsturlistar i
loftum. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. 0446
Ljósheimar - Húsvörður.97fm
björt og góð endaíbúð í lyftuhúsi. Hús-
vörður sér um alla sameign. Áhv. 4,1 millj.
Verð 7,6 millj. Skipti koma til greina !
0382
Vesturbær 93 fm íbúð í ntiu fjöibýii,
ásamt stæði í bílskýli. íbúð er á 2 hæðum
og býður uppá mikla mögul. Suðvestur
svalir, parket og 2 baðherb. Stutt f
Grandaskóla. Ákv. Byggsj. 2,2 millj. Ekk-
ert greiðslumat. Lækkað verð. 0396
Vantar á söluskrá 4ra herb íbúðir
miðsvæðis í Reykjavík og Kópavogi.
Mikið spurt um Smáíbúðahverfið og
Fossvog.
3ja herb.
Grandar 3ja herb. 90 fm íbúð með
góðum svölum. Parket og flísar, tengt f.
þvottavél á baði. Verð kr. 7,8 millj.. 0434
Engihjalli Um er að ræða 79 fm íbúð
á 4 hæð í suðvestur. Parket á gólfum og
ný tæki í þvottarhúsi. Stórar svalir í sv og
mikið útsýni. Húsið er allt uppgert á vand-
aðan hátt. Öryggisdyrasími með sjón-
varpi. Ákv. 3,4 milj. Byggsj. og húsbr.
Gott verð kr. 5,8 milj. Laus í ágúst.
VANTAR 3ja HERB.
ÍBÚÐIR Á SKRÁ !
Austurbær, þ.e. Heimar, Vogar,
Teigar, Sund og Leiti.
Krummahólar 68 fm íbúð á 3 hæð í
lyftuhúsi, auk 26 fm bílskúrs. Parket á
gólfum, suðursvalir, góð aðstaða fyrir börn
og stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,8 millj.
Verð 6,9 millj. Húsvörður sér um sam-
eign. 0464
Njálsgata Björt og falleg 62 fm ris
íbúð með sér inngangi. Allt nýtt! Nýjar inn-
réttingar, nýtt eldhús og bað. Hér þarft þú
ekkert að gera, bara flytja inn. Akv. 2,2
millj. Ðyggsj. Verð 5.5
Sólvallagata Vel skipulögð 3ja herb
60 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Nýtt
parket og 20 fm sólverönd á svölum sem
snúa í suður og vestur. Sér bílastæði. Áhv.
3,7 millj.
Úthlíð 3-4 herb. risíbúð á besta stað í
bænum. Parket á stofu, nýtt rafm. o.fl.
Seljendur eru að leita að stærri eign í
sama hverfi. Áhv. 3 millj. 0408
2ja herb.
Hraunbær 57 fm snotur íbúð á 3.
hæð efstu, suðursvalir, hús nýlega klætt
og ný málað. Góð aðstaða fyrir barnafólk
eða sem fyrsta íbúð. Seljendur eru að
stækka við sig í sama hverfi. Áhvílandi 3,6
millj. byggsjóður. 0463
Vesturbær 42 fm íbúð á 1 hæð í 6
íbúða húsi. Endurgert baðherb. og fl. Áhv.
2,6 millj. Verð. 3,9 millj. 0467
Risíbúð í hjarta miðbæjarins
52 fm ágæt íbúð áhvíl. ca. 3 millj. verð 4,5
millj. Skipti á stærrí eign. 0299
Erum með kaupendur á skrá sem
leita fbúða með áhvilandi lánum.
Miðbær, Vesturbær og Austurbær
eru ofarlega á vinsældarlistanum.
Sumarbústaðir
Sumarhúsalóð að Flúðum.
Leigulóð ca: 1/3 úr hektara, skipulagt
svæði. Stutt í alla þjónustu, golf og fl.
Teikningar af bústað geta fylgt. 0438
HÚSAFELL Perla milli
hrauns og jökla I Höfum fengið í
sölu nokkrar leigulóðir í Húsafellsskógi,
þessari paradís sumarhúsaeigandans.
Frábærl umhverfi og þjónusta, gönguleið-
ir.golfvöllur, sundlaug og fl, Aðeins eru fá-
ar lóðir til ráðstöfunar núna. Nokkur hús
einnig til sölu, eða byggjum eftir þínu
höfði.
HÚsafell 29 fm bústaður í Húsafells-
skógi til sölu með öllu innbúi, sjónvarp,
sófasett og fl. Góð kjör. 0455
mm
Fálkahöfði raðh. Mos. í
smíðum Um 150 fm raðhús á einni
hæð með innbyggðum bílskúr. Sérlega vel
staðsett, víðsýnt og friðsælt. UpDlvsinaar
og teikningar á skrifstofu FrOn. 9011
NÝTT í SMÍÐUM: HÚSA-
LIND OG HÁALIND Vorum að fá
í sölu 114 fm parhús auk 31 fm bílskúrs á
þessu vinsæla svæði. Einnig verða byggð
parhús á 2 hæðum og fjórbýlishús. Eign-
um veröur skilað fullbúnum án gólfefna.
Upplýsingar og teikningar á skrifstofu
okkar. frOn.
Gullsmári í Kóp 80 - 90 fm
skemmtilegar íbúðir í litlu fjölbýli, seljast
fullbúnar með vönduðum innréttingum án
gólfefna. Aðeins eru eftir nokkrar íbúðir á
1. og 2. hæð. Teikningar og upplýsingar
gefnar á skrifstofu frón.
Parhús, Hfj. 152 fm parhús í smíð-
um. Innbyggður 32 fm bílskúr. Húsið er
rúmlega fokhelt í dag, með gleri og svala-
hurðum en ópússað að utan. Gott útsýni.
Verð kr. 9,3 millj. Teiknjngar á skrifstofu
Eróns,
BYGGINGARAÐiLAR
Nú eru nýbyggingar að seljast!
Hafðu samband strax og skráðu
þínar eignir hjá okkur.
Vættaborgir í söiu 136 fm keðjuhús
ásamt 26 fm bílskúr á þessum frábæra út-
sýnisstað. Húsin standa á hornlóð. Þau
seljast fullbúin að utan en fokheld að inn-
an. Teikningar á skrifstofu frón.
Veraldarvefurinn
Netfangið okkar er:
http://fron.is
Á heimasíðu okkar er
fjöldi eigna með myndum
og nánari iýsingu af
skipulagi íbúðar.
Á heimasíðu okkar er op-
ið allan sólarhringinn I
ins ekki bara hagsmunasamtök
þeiiTa sem í þeim eru?
Nei, svo einfalt er málið ekki því
innan þessara samtaka eru meðal
annarra flestir þeir sem standa fyrir
íslenskum byggingariðnaði og þar
með taldir þeir sem bera ábyrgð á
öllum lögnum í hvers konar bygging-
um, það er að segja handverkinu.
Eitt er víst; byggingariðnaðurinn
kemur hverju mannsbarni hérlendis
við, ekki aðeins þeim sem af honum •
hafa sitt lifibrauð. I þessu harðbýla
landi með sína umhleypingasömu
veðráttu er fátt mikilvægara hverj-
um þjóðfélagsþegni en að eignast
eða fá afnot af góðu og eins ódýru
húsnæði og nokkur er kostur.
Lagnakerfi hvers húss er eitt af
því mikilvægasta, kerfið sem færir
okkur yl, kerfið sem færir okkur
heitt og kalt vatn til neyslu og hrein-
lætis og kerfið sem flytur frá okkur
úrganginn í fljótandi og fóstu formi,
þessum úrgangi sem þó er forsmáð
verðmæti.
Hvað er framundan?
Byggingardagar 1997 fóru vel
fram. Sett var upp sýning í Perlunni,
sem fyrirtæki í byggingaiðnaði hefðu
átt að sjá sóma sinn í að taka meiri
þátt í en raun bar vitni, en það sem
tókst mjög vel var að mörg fyrirtæki
buðu heim til sín gestum og gang-
andi og nýttu sér það mjög margir.
I ágætum bæklingi, sem Samtök
iðnaðarins hafa gefið út, er skyggnst
inn í framtíð íslensks byggingariðn-
aðar og er fróðlegt að kíkja aðeins
nánar í hann. Þar segir að markhóp-
urinn, sem þessi bæklingur er ætlað-
ur, séu eftirfarandi:
Stjórnendur og starfsmenn bygg-
ingafyrirtækja.
Stjórnvöld, stjórnendur og starfs-
menn í opinberum stofnunum.
Viðskiptavinir byggingariðnaðar-
ins.
Ungt fólk í leit að framtíðarstarfs-
vettvangi.
Aðrir sem áhuga hafa á málefnum
byggingaiðnaðarins.
Tiænnt er þama sem verulega
áhugavert er að staldra við, þarna er
höfðað til viðskiptavina iðnaðarins og
til ungs fólks sem er að velja sér lífs-
starf. Svo sérstaklega sé bent á það,
sem þessi pistill á að fjalla um, lagna-
mál, þá er vonandi að viðskiptavinirn-
ir, húsbyggjendur, húseigendur og
húskaupendur séu betur á verði og
setji sig betur inn í hvað í boði er.
Með þessu er ekki verið að segja að
hver einstakur húseigandi eða kaup-
andi eigi að verða sérfræðingur í
lögnum eða öðra því sem að húsbygg-
ingum lýtur, heldur að hann geri sér
grein fyrir þeim kostum sem eni í
boði, að hann geri sér grein fyrir því,
eftir að hann er orðinn húseigandi, að
lagnir eru eins og hver annar búnað-
ur sem þarf umhirðu og viðhald.
Þetta á við um alla þætti bygg-
inga. Það hefur löngum viðgengist
hérlendis að húseigandinn „situr
meðan sætt er“ ef svo má segja,
hann flytur inn í nýtt húsnæði og
hugar ekki að neinu fyrr en í óefni er
komið. Þetta verður oft til mikilla
fjárútláta, miklu meiri fjárútláta
heldur en ef skipulegt eftirlit og við-
hald hefði stöðugt verið í gangi.
Þarna á byggingariðnaðurinn
mikla sök; á þeim árum sem upp-
gangurinn var sem mestur var ekk-
ert hugsað um annað en nýbygging-
ar og þar af leiðandi nýlagnir, enginn
fékkst til að sinna eftirliti og fyrir-
byggjandi aðgerðum.
Nú er „Eyjólfur að hressast" von-
andi, byggingariðnaðannenn og
þeirra fyrirtæki verða að bjóða hús-
eigendum þessa þjónustu, hana
verður að skipuleggja og það er hluti
af þeirri framtíðarsýn sem Samtök
iðnaðarins eru að kynna í sínum
ágæta bæklingi.
Þetta gerist ekki nema það takist
að laða ungt fólk að iðnnámi og til að
svo megi verða þarf margt að breyt-
ast og kannski fyrst og fremst hug-
arfarið og afstaðan til iðnnáms. Það
verður að bæta námið, ekki aðeins í
skólunum heldur hjá hverjum og ein-
um meistara sem tekur nema í fög-
um byggingaiðnaðarins.
Sérstaklega er það mikilvægt að
það verði til öflugri og stærri fyrir-
tæki í öllum greinum byggingariðn-
aðar og á það ekki síst við um fyrir-
tæki pípulagningameistara. Þar fer
einyrkjunum fjölgandi og nemunum
fækkandi. Hér er þróun sem verður
að snúa við, ef ekki, geta heilu stétt-
irnar liðið undii' lok.