Morgunblaðið - 08.07.1997, Page 26

Morgunblaðið - 08.07.1997, Page 26
-26 C ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ1997 MORGUNBLAÐIÐ Sfi FASTEIGMAMIDSTÖÐIN ? Sfi 1958 SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005 |_K™ Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga 9-12 og 13-18. Embýlishús VIÐ SUÐURLANDSVEG Til sölu 98 fm einbýlishús ásamt 30 fm bíl- skúr. Húsinu fylgir 1/2 ha. úr jörðinni Hólmur. Stutt frá Geithálsi. Hús byggt 1940 en hefur verið mikið endurbyggt. Myndir á skrifstofu. Verð 8,3 m. 7725 SMÁRARIMI Mjög fallegt timburhús á einni hæð með innb. bílskúr, stærð samt. 192 fm. Húsið er vandað á allan hátt m.a. klætt með 34 mm bjálkaklæðningu. 5 svefnherb. Frág. lóð. 120 fm verönd. Hellulögð stétt með hitalögn. Glæsilegt útsýni. Áhv. 5,0 m. húsbr. Skipti vel möguleg á minni íbuð. 7701 ÁRLAND Vorum að fá í sölu mjög áhugavert einb. á einni hæð um 220 fm ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Nýtt þak sem gefur húsinu glæsileg- an heildarsvip. I þakrýminu er um 40 fm rými sem mætti auðveldlega nýta. Parket. Fráb. staðsetn. Skipti mögul. á góðri minni eign. 7688 HRAÐASTAÐIR Efst í Mosfellsdal með frábæru útsýni. Um er að ræða einbýlishús á 2000 fm lóð ásamt bílskúr og gróðurhúsi. Tilvalið fyrir þá sem vilja búa I sveit en stunda vinnu á höfuðborgarsvæðinu. 7490 KLYFJASEL Mjög snyrtilegt 235 fm einbýli, auk 28 fm bílskúrs. Vandaðar innréttingar. Áhugaverð eign. 7231 ESJUGRUND Mjög snyrtilegt raðhús á Kjalarnesi. Forstofa og eldhús með flísum. Beykiinnr. I eldhúsi. Opið úr eldhúsi inn í stofu. Rúmgóð stofa, hátt til lofts. Tvö svefnherb. annað með skápum. Stutt I skóla. 6453 BARMAHLIÐ Fimm herb. efri hæð ásamt bílskúr. Ibúðin hefur sameiginlegan umgang með risinu. ! risinu er geymsla sem nýtt hefur verið sem herb. og einnig sameigini. þvottahús. Tvennar svalir, úr stofu og eldhúsi. Verð 9,3 m. 5399 ÖLDUGATA - HAFNARF. Efri sérhæð í tvlbýli, stærð 72 fm Gott geymslurými yfir íbúð, fyrirliggjandi teikningar að stækkun. Allt mikið endurnýjað að innan sem utan. Verð 7,2 m.5398 SKIPHOLT Til sölu efri sérhæð í þríbýlish. 131 fm ásamt 29,6 fm bílskúr. 4-5 svefnherb., allt sér. Gólfefni þarf að endurnýja að hluta. Verð 9,9 m. 5395 SKÁLAHEIÐI Glæsil. útsýni. Sérinng. 111 fm sérhæð ásamt rúmgóðum bilskúr. Fallegt eldhús. Parket á gólfum. Laus fljótlega. 5394 Bújarðir Sumarhús Fáið senda söluskrá FALKAGATA Óvenju glæsil. íbúð á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Stærð 101 fm, 2 svefnh. stórt hol, baðherb., eldhús, borðstofa og stofa. Glæsil. innr. Eldhúsinnr. úr eik, vönduð tæki. Hurðir og parket úr beyki sem gefa íb. sérlega glæsilega heildarmynd. 5389 GRÆNAHLÍÐ Mjög falleg og mikið endurnýjuð sérhæð með sérinngangi. Stærð 121 fm. (búð er á 1. hæð (ekki jarðhæð ) 4 svefnherb. Falle- gar hurðir, Merbau-parket á gólfum. Verð 9,7 m. 5366 4r*i herb. og stærri VESTURBERG 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm 3 góð svefnh., öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111 ENGJASEL Til sölu 4ra herb. 101 fm íb. á 2. hæð. íb. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými og 3 svefnherb. Þvhús í íb. Stæði í bílskýli. Áhv. byggsj. kr. 2,6 m. Verð aðeins 6,7 m. 3645 ENGIHJALLI Til sölu vel staðsett 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Stærð 97 fm Ágætar innréttingar. Skipti möguleg á minni íbúð. Verð 6,7 m. 3612 KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð 4ra herb. íbúð 96 fm ásamt 10 fm herb. í kjallara. Gott útsýni. Suðursvalir. Parket á gólfum. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Góð sameign. Áhv. 4,6 m. hús- bréf. 3545 3ja herb. íbúdir FURUGRUND - KÓPAV. Mjög góð 3ja herb. íbúð i góðu lyftuhúsi. Góð sameign. Ibúðin er á 5. hæð. Suður svalir. Ib. skiptist í hol, stofu, 2 svefnherb. eldhús og baðherb. Þvottahús á hæðinni. Hús nýlega málað að utan. Verð 5,8 m. 2919 KAPLASKJÓLSVEGUR Áhugaverð 3ja herb. íbúð á 4. hæð i góðu fjölbýli. íbúðinni fylgir skemmtilegt u.þ.b. 20 fm rými í risi sem nýtist vel. Mikið endurnýjuð íbúð. Góðar innréttingar og sameign. Áhv. húsbr. 4,4 m. 2916 GRETTISGATA Til sölu 79 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð i ágætu steinhúsi. Ibúð sem gefur ágæta möguleika. 2915 ENGIHJALLI Til sölu 3ja herb. íbúð á 8. hæð. fbúðin er I upprunalegu ástandi. Stórar svalir, glæsi- legt útsýni. Verð 5,3 m. 2909 HJARÐARHAGI Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist ( hol, tvö herb., stofu, eldhús og baðherb. I kjallara er sérgeymsla og þvot- tahús. Ibúðin er i upprunalegu ástandi. Hús klætt og í góðu ástandi. Verð 6,3 m. 2908 LAUGAVEGUR Góð 3ja herb. ibúð á 3. hæð í góðu húsi. Byggt 1928. Góðar innréttingar. Gipslistar i loftum, fallegar fulningahurðar. Góð sameign. Ibúð með mikla möguleika. Áhv. 2,4 m. byggsj. Verð aðeins 4,9 m. 2896 KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýviðgert hús. Merbau-parket á stofu, holi og eld- húsi. Flísalagt bað. Þvottahús í íbúð. Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889 HRINGBRAUT Mjög góð 3ja herb. 79 fm björt endaíbúð á 4. hæð + aukaherb. í risi. íbúðin er töluv. endurn., m.a. nýtt rafmagn og parket. Góð bílastæði Áhv. 4,2 m. Verð 6,1 m. 2855 FRÓÐENGI 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. Ib. skilast tilb. til innr. Verð aðeins 5,9 m. 2743 2ja herb. íbúðir HAMRABORG Góð 2ja herb. 58 fm íbúð í lyftuhúsi. Glæsi- legt útsýni yfir borgina. Stæði í bilskýli. Verð 5,0 m. 1660 HRINGBRAUT 2ja herb. 45 fm ibúð á 2. hæð í eldra húsi. Ibúðin skiptist í stofu, svefnherb., eldhús og bað. Kjörið fyrir háskólafólk eða þá sem vilja búa vestast í vesturbænum. Verð 4,3 m. 1657 JÓKLASEL Stór og falleg 70 fm íbúð í litlu fjölbýli. Fal- legar innréttingar. Góð gólfefni. Vönduð íbúð. Allt umhverfi áhugavert. Verð 6,2 m. 1656 FANNBORG - KÓPAV. Til sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Stærð íbúðar er 48 fm auk þess mjög stórar suðursvalir, sem í nokkrum tilfellum hefur verið byggt yfir. Áhv. byggsj. 600 þús. Verð 4,3 m. 1652 HÁHOLT Mjög góð 2ja herb. ibúð á jarðhæð með sérlóð fyrir framan íbúð. íbúðin er parket- lögð með fallegum innréttingum, lagt fyrir þvottavél á baði. Geymsla f íbúð. Stutt í skóla. Laus nú þegar. 1645 HAGAMELUR Til sölu 70 fm lítið niðurgrafin 2ja herb. íbúð í kjallara. Á besta stað í vesturbæ. Nýlegt parket. Áhv. húsbr. 3,4 m. Verð 5,3 m. 1641 BREKKUSTÍGUR Ágæt 2-3 herb. 48 fm íbúð með sérinn- gangi í gamla vesturbænum. Áhv. 2,3 m. byggsj. og húsbréf. Áhugaverð íbúð. Frábær staðsetning. 1640 HÁALEITISBRAUT - LAUS Mjög rúmgóð og falleg 70 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. Ibúðin er með nýrri fallegri eldhúsinnr., nýju parketi á stofu og holi. Nýmáluð. Fallegt baðherb. Laus strax. Áhv. 3,7 m byggsj. með 4,9% vöxtum. 1639 MEISTARAVELLIR Mjög áhugav. 2ja herb. íb. á 3 hæð í góðu fjölb. Rúmg. íb. þvhús á hæðinni. Góðar svalir. Fallegur garður. Mjög góð sameign. LAUS. Verð 5,8 m. 1544 NÖKKVAVOGUR Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð, stærð 59 fm á þessum vinsæla stað. Áhv. 2,6 m húsbr. Verð 4,5 m. 1433 Atvinnuhúsnæði EINHOLT Til sölu áhugavert atvinnuhúsn. á 3 hæðum. Samtals 453,9 fm I húsinu eru m.a. læknastofur og skrifstofur. Mest allt húsið í langtimaleigu. Áhugaverð fjárfest - ing. 9290 FAXAFEN Til sölu 829 fm lagerhúsn. með góðum innkdyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. 9256 BÍLSKÚR Til sölu tvöfaldur bílskúr við Jöklafold 37 - 39. Stærð 35 fm Verð 1,0 m. 15064 Lnndsbyggöin STRANDARHJALEIGA Til sölu jörðin Strandarhjáleiga í Vestur Landeyjahreppi. Landstærð áætluð um 200 ha. (búðarhús. Aðrar byggingar ekki á jörðinni. Jörðin er án bústofns, véla og framleiðsluréttar. Kjörið fyrir hestamenn. 10481 BÚJÖRÐ - NORÐURLAND Til sölu áhugaverð bújörð í Eyjafjarðarsveit. Framleiðsluréttur í mjólk um 125 þús. lítrar. Ágætar byggingar. Verðhugmynd 40 millj. 10480 KRINGLA II Jörðin Kringla II, Grímsneshreppi. íbúðarhús 170 fm 80 fm bílskúr á tveimur hæðum. 1 sekl. af heitu vatni. Landstærð um400ha. Verðhugmynd 19,0 m. 10479 HLIÐ - EYJAFJALLAHR. Jörðin er án bústofns, véla og framleiðs- luréttar. Fallegt umhverfi. Verðhugmynd 9,9 m. 10456 FÍFILBREKKA SVEITASÆLA - REYKJAVÍK En þó aðeins 10 mln. akstur í miðbæ Rvíkur. Garðyrkjubýli við Vesturlandsveg er til sölu. Þar er notalegt einbýlishús með 40 fm bílskúr og frábæru útsýni. Spennandi gróðrarstöð með ótal möguleikum fyrir samhent og hugmyndaríkt fólk. Komdu ( heimsókn og upplifðu kyrrðina. 10451 FREMRIBAKKI - VEIÐI- HLUNNINDI Til sölu jörðin Fremribakki í Langadal, fsafjarðarsýslu. Á jörðinni eru 320 kinda fjárhús með vélgengum kjallara og gamalt ibúðarhús (lélegt). Jörðin á um 14% í Lau- gardalsá. Gott berjaland. Verðhugmynd 7,5 m. 10286 BISKUPSTUNGUR Til sölu garðyrkjubýli i Laugarási. Gott ibúðarhús. 100 fm verkstæðishús ásamt gróðurhúsum. Mikill gróður. Hagstætt verð. Nánari uppl. á skrifst. 10068 ÞÓRISSTAÐIR Jörðin Þórisstaðir Grimsneshreppi til sölu. Töluverðar byggingar. Frábær staðsetning. Jörðin selst án bústofns, véla og fram- leiðsluréttar. Verðhugmynd 19,5 m. 10036 JORÐ I GRIMSNESI Reykjanes í Grímsneshr. Byggingar: 1.400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingar- möguleika. Heitt vatn. Nánari uppl. gefur Magnús. Verð 16,0 m. 10015 REYKHOLT - BISKUPS- TUNGUM Fallegt íbúðarhús á 1,5 ha. landi. Timburhús á einni hæð 187 fm með 47 fm innb. bílskúr. Húsið er fullinnréttað með vönduðum innréttingum, parket og flísar á gólfum, baðherb. flísalagt. Mjög gott aðgengi er að húsinu. Glæsilegt útsýni. 14214 SKAGAFJÖRÐUR Til sölu einb. i Lýtingsstaðahreppi. Um er að ræða 120 fm hús ásamt 7 ha. spildu. Fallegur gróður og útsýni. Um 25 km í Varmahlíð og 14 km. í næstu sundlaug. Myndir á skrifstofu. Verðhugmynd 4,5 eðatilboð. 14213 ÁRBÆJARHVERFI ÖLFUSHR. Til sölu einbýlsihús úr timbri, sem skiptist í hæð og ris. Stærð 123 fm Húsið stendur á 3.300 fm eignarlóð. Skemmtileg staðsetn. Skólabíll og leikskóli á Selfossi. Áhv. 4,4 m. Verð aðeins 6,5 m. 14211 FITJAHLÍÐ - SKORRADAL Fallegt sumarhús við vatnið. Veiðileyfi. Panelklætt að utan sem innan. Góð verönd á tvo vegu. 2 svefnherb. stofa, eld- húskrókur og snyrting. Verð2,8m. 13353 REYKHOLTSDALSHR. Til sölu 2 ha. spilda við Reykjadalsá. Spildan hefur aðgang að heitu vatni. 13350 BORGARFJÖRÐUR Sumarhús I landi Galtarholts 3. Um er að ræða 57 fm A bústað byggðan 1987, auk þess 15 fm geymsluskúr. Sumarbús- taðurinn selst með öllum búnaði. Verð 1,8 m. 13347 MUNAÐARNES Fallegt sumarhús í kjarrivöxnu landi á glæsllegum útsýnisstað i Borgarf. Húsið er panelklætt að utan sem innan. Verönd á 3 vegu. Húsið stendur við Stekkjagötu 3. 13344 KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfírði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLU STAÐIJR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tiloTÞÍndnr i söluumboði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka íslands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fvrir bine'-lvsinen bess oe- víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. HÚSBY GG JENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna efþvíer aðskipta. ■ GJÖLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykja- vík má fá hjá borgarverkfræð- ingi en annars staðar hjá bygg- ingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlut- un, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.