Morgunblaðið - 08.07.1997, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1997 C 27
FélagII fasteignasala
Brynjar Harðarson
viðskiptafrœðingur
Guðrún Árnadóttir
löggiltur fasteignasali
ÍRIS BjÖRNÆS
ritari
SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR
rekstrarfrœðingur
© 568 2800
HÚSAKAUP
Opið virka daga
9 - 18
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is
SERBYLI
HRAUNBRAUT 9 - KÓP. OPIÐ HUS I KVÖLD
258 fm einbýli á tveimur hæðum m.
tæplega 60 fm innb. bílskúr. Mikilir
möguleikar fyrir stóra fjölskyldu, fólk
með smáiðnað, bílagrúskarann eða
sem tvíbýli. Hús og garður skarta sínu
fegursta í kvöld milli kl. 19:00 og 21:00.
Verð 16,6 millj.
3 HERBERGI
ASHOLT - RAÐHUS
130 fm raðhús i glæsilegum klasa í miðri borg en
eigin heimil Húsið sem er byggt 1990 er á tveimur
hæðum m. 3 góð svefnherb., 2 stæði i bílgeymslu og
sérstaklega glæsileg sameign og lóð. Áhv. 4,1 millj.
húsbréf. Verð 12,2 millj. EIGN SEM SKER SIG ÚR.
BALDURSGATA 34404
Mjög áhugavert 172 fm einbýli á 3 hæðum með fal-
legum garði. Húsið er mikið endurnýjað og hefur
fjölbreytta nýtingarmöguleika. Fallept útsýni af
efstu hæð en þar eru stórar svalir. Ahv. 5,0 millj.
Verð 10,8 millj.
REYKJAFOLD 34304
Retta fallega 180 fm einbýlishús er tilb. til afhend-
ingar fljótlega. Fullbúið hús sem nýtist einstaklega
vel, 4 svefnherb. Parket og flísar. Mikið skápa-
pláss. Stór bilskúr. Frábær staðsetning innst í lok-
uðum botnlanga. Stutt í alla þjónustu. Stór falleg
IÓÖ og skjólsæl og hellulögð verönd. Áhv. 1,6 millj.
Byggsj.
ÞJÓTTUSEL - 31820
Fallegt einbýli á tveimur hæðum. Húsið er með
rúmgóðri 2-3ja herb. aukaibúð á jarðhæð og tvö-
földum innbyggðum bilskúr. Stór suðurverönd,
vestursvalir og fallegt útsýni. 4 svefnherbergi og 3
stofur. Verð 18,7 millj.
VESTURBERG - 19481
181 fm einb. ásamt bílskúr á einstökum útsýnis-
stað. Húseign í góðu ástandi. Nýl. sólstofa. Arinn.
2ja herb. sér íbúð. Góður aflokaður garður. Skipti
æskileg á minni eign.
ASHOLT - MOSFELLSBÆR - FRÁBÆR STAÐSETNINGM
135 fm neðri sérhæð ásamt bílskúr á frá-
bærum stað í endanum á lokaðri götu með
einstöku útsýni.. Mikið endurnýjuð eign.
Góðar innréttingar. 3 svefnherbergi, flisa-
lagt bað. Parket Stór verönd og ræktaður
garður. Áhv. 3,6 millj. húsbréf/byggsj. VERÐ
AÐEINS 8,9 MILLJ. KRÓNA
SKÓLAVÖRÐUSTIGUR + BILSKUR
Ein af glæsilegustu uppgerðu íbúðunum í gamla
bænum. Allt nýtt í húsi og íbúð. 120 fm. Tekist hefur
að innrétta nýtískulega íbúð þar sem allar innrétt-
ingar eru sérsmíðaðar og hver fermetri nýttur, jafn-
framt því sem „sjarma" gamla tímans er viðhaldið.
Mjög góður garður. Áhv. 3,8 millj. Verð kr. 10,5 millj.
BOLLAGARÐAR 33172
Þetta stórglæsilega hús er 190 fm auk millilofts yfir
2. hæð og 30 fm bílskúrs. Glæsilegt sjárvarútsýni.
Mikið endurnýjað, m.a. tréverk og gólfefni. Fyrir
framan húsið er mjög skjólsæl hellulögð verönd.
HOFGARÐAR - GÓÐ LÁN 29591
Glæsilegt 290 fm einbýli ásamt 51 fm tvöf. bílsk. Vel
staðsett hús í lokuðum botnlanga. Húsið er að
stærstum hluta á einni hæð og hefur fjölbreytta nýt-
ingarmöguleika. Æskileg skipti á minni eign. Áhv.
mjög hagstæð lán kr. 10,5 millj.Verð kr. 19,5 millj.
FANNAFOLD - 32282
Petta fallega 165 fm endaraðhús ertil sölu og af-
hendingar fljótlega. Fullbúið hús. Mjög fallegur
garður með skjólsælli verönd. Fallegt útsýni af efri
hæð. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 12,9 millj. Góður
möguleiki á skiptum á minni eign.
KRÓKABYGGÐ - 33466
Skemmtilegt 115 fm raðhús á einni hæð ásamt
millilofti. Rúmgóð 2 svefnherb. Mikil lofthæð í
stofu. Parket og flísar. Áhv. Byggsj. og húsbr. 5,2
millj. Verð 9,5 millj. Æskileg skipti á stærri eign.
LOGAFOLD - 32038
Glæsilegt 211 fm einbýli með innbyggðum tvöf.bll-
skúr. Verð 15,2 millj. Áhv. rúml. 4 millj.
SERHÆÐIR
MÁVAHLÍÐ + BÍLSKÚR
Mjög góð 114 fm efri hæð ásamt góðum bílskúr
þar sem er séríbúðarrými. Rúmgóöar stofur. Park-
et. Áhv. 2,3 millj. Verð 10,5 millj.
AFLAGRANDI + BILSKUR 33863
Nú er tækifærið að eignast nýja og glæsilega ibúð
með bilskúr i vesturbænum. Vel innréttuð 130 fm
sérhæð þar sem allt er sér. Stórar v-svalir með út-
sýni yfir KR völlinn. Merbau-parket. Áhv. 5,7 millj.
Verð 12,4 millj. Laus strax. Lyklar á skrifstofu.
LINDARHVAMMUR - HF.
Glæsileg og mjög vel staðsett 100 fm efri sérhæð
auk 30 fm bilskúrs. Mikið endurnýjuð eign, m.a.
nýtt eldhús, bað og parket. Frábært útsýni. Áhv. 4,2
millj. Verð 8,7 millj.
RAUÐALÆKUR + BÍLSKÚR
125 fm efri sérhæð ásamt bílskúr i fjórbýlishúsi vel
staðsettu i litlum botnlanga. Mikið endurnýjað hús
m.a. gler, gluggar, lagnir, þakklæðing o.fl. Úll gólf-
efni ný. Áhv. 5,8 millj. m. grb. 37 þús. á mánuði.
Verð 10,5 millj.
4 - 6 HERBERGJA
KELDULAND- GLÆSIEIGN
Stórglæsileg 4ra herb. íbúð á 2.hæð i litlu fjölbýli. 2
stofur og 2 svefnherb. íbúðin er öll endurnýjuð á
glæsilegan hátt m.a. nýtt eldhús, bað og gólfefni.
Skipt hefur verið út hluta af lögnum bæöi vatns og
rafmagns.Stórar suðursvalir. Sárstaklega vönduð
og falleg ibúð sem getur veriö laus fljótiega. Áhv. 4
millj. í húsbréfum Verð 8,7 millj.
ENGJASEL - LAUS STRAX -6,7 MILU.
101 fm 4ra herb. íbúð á 2.hæð i fjölbýli þarfnast
laghents eiganda sem auka vill verðmæti eignar-
innar. Áhv. 2,5 millj. kr. byggsj. VERÐ AÐEINS 6,7
MILLJ. Lyklar á skrifstofu.
RAUÐÁS - 34397
Mjög falleg 119 fm 4 herb. íbúð é 2 hæðum i mjög
snyrtilegu litlu fjölbýli. íbúðin skiptist í hæð þar
sem er 3ja herbergja íbúð og siðan ris, sem er eitt
rými, panelklætt og með þakgluggum. Úr ibúðinni
er mjög fallegt útsýni bæði yfir Reykjavik, og til
austurs yfir Rauðavatn og Bláfjöllin. Húseignin er
falieg og sameign nýuppgerð.
KLEPPSVEGUR - LAUS
Rúmgóö 4ra herb. ibúð é 3ju hæð i góðu mikið end -
urnýjuðu húsi ásamt ibúðarherbergi i risi m. að -
gangi að saml. snyrtingu . Stór barnaherbergi og
mjög gott útsýni. Lítil truflun frá umferð. Eign sem
þarfnast endurbóta en á ótrúlega hagstæöu verði.
Áhv. 3,6 millj. byggsj. VER0 A0EINS 5,9 MILLJ.
DUNHAGI - LAUS
Rúmlega 100 fm mjög góö 4-5 herb. ibúð á 2. hæð i
fjórbýlum stigagangi. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Sérstaklega góð nýting. Nýtt gler og
gluggar að mestu. Steni-klætt hús. Áhv. 4,3 millj.
Húsbréf og byggsj. LÆKKA0 VER0 7,9 MILLJ.
HJARÐARHAGI -LAUS STRAX
Sárstaklega rúmgóð og falleg endaibúð á 2.hæð i
þessu reisiulega fjölbýli. Húsið er í góðu standi og
íbúðin einnig. Stór svefnherb. Suðursvalir. Parket
á allri ibúðinni. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,1 millj. Lyklar á
skrifstofu
VESTURBERG - 34420
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Stór verönd.
Parket. Húseign í góðu standi. Áhv. 3,0 millj. húsbr.
Laus 1. sept.
LANGHOLTSVEGUR - 22573
i nýuppgerðu þribýlihúsi ertil sölu 105 fm mjög
góö rishæð. 3 stór svefnherb. Parket. Nýtt eldhús.
Ahv. 2,8 millj. Byggsj. Verð 7,9 millj.
BLIKAHÓLAR + BÍLSKÚR - 34328
Glæsileg 4 herb. íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. ibúð-
in hefur öll verið endurnýjuð. Nýtt eldhús og bað.
Parket og flísar. Verð 8,4 millj.
HRAUNBÆR - 32086
Mjög rúmgóð, björt og fín 5 herb. íbúð á efstu hæö
I sérstaklega vel staðsettu fjölbýli. Sér svefnher-
bergisgangur. Sér þvhús. Mikið útsýni yfir borgina.
Æskileg skipti á minni ibúð. Verð 7,9 millj.
FLÉTTURIMI GLÆSILEG ÍBÚÐ - 22961
104 fm glæsiíbúð á 3. hæð ásamt góðri bílg. Fullbú-
in eign m. glæsilegri innr. Parket, flisalagt bað.
Góðar svalir og frábært útsýni. Áhv. 6 millj. hús-
bréf. Verð 8,9 millj. Ibúð fyrir kröfuharða.
VESTURVALLAGATA - LAUS FUOTL.
Sérstaklega rúmgóð 3ja herb. ibúð i á 2. hæð góðu
litlu fjölbýli. Suöursvalir. Falleg ibúð og sórstaklega
vel staðsett. Verð aðeins 6,7 millj.
SMYRLAHRAUN - HF. + BÍLSKÚR 6,9
MILLJ. 86 fm ibúð á 2.hæð í fjórbýlum stiga-
gangi ásamt 28 fm bílskúr næst húsinu. fbúðin er
laus strax og á henni hvíla 3,3 millj. i byggsj. Sér
þvhús i íbúð. GÓB EIGN. Lækkað verð nú aðeins
6,9 millj. Lyklar á skrifstofu.
ÁLFHÓLSVEGUR KÓP,- SÉR INNG.
Rúmgóð 3ja herb.jarðhæð m. sérinngangi. Fallegt
útsýni. Góður garður m. sólpalli. Snyrtileg séreign á
góðum stað. Áhv. 2,5 millj. í byggsj. Verð 5,950 þús.
HRAFNHÓLAR 100% LÁN
Ágæt 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Áhv. 3,5 millj. Verð
5,7 millj. og er mögulegt að fá alla Ibúðina lánaða
ef fyrir liggja aukaveð fyrir lífsj. láni. Laus fljótlega.
REYKÁS - 30448
Ein af þessum rúmgóðu 104 fm 3ja herbergja ibúð -
um með sér þvottahús, stórum herbergjum og
tvennum svölum. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,5 millj.
FURUGRUND KÓP. - 34018
3ja herb. endaibúuð á 2. hæð i litlu fjölbýli. Auka-
herb. i kjallara. Suðursvalir. Húseign i góðu standi.
Áhv. 3.550 hagst.lán. Verð 6.450.000.-.
FURUGRUND - LAUS 1. ÁGÚST
Falleg 3ja herb. íbúð á 2. lefrij hæð í litlu nývið-
gerðu fjölbýli. Flisalagt bað. Stórar s-svalir. Björt
og notaleg ibúð. Stutt i skóla, ieikskóla og þjón-
ustu. 10 fm geymsla í kj. m. glugga. Áhv. 3,4 millj.
húsbréf. Verð 6,3 millj.
KJARRHÓLMI - KÓP.
Falleg 75 fm íbúð á 2. hæð í góðu Steni-klæddu
fjölbýli. Opin og skemmtileg íbúð. Parket. Sérþv-
hús. Frábært útsýni. Verð 5.950 þús. kr.
SPÓAHÓLAR
75,5 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð i góðu litlu fjölbýli.
Falleg íbúð m. beykiinnréttingum, parketi og flísa-
lögðu baðherbergi. Mjög góð sameign og garður.
Laus fljótlega. Áhv. 3,4 millj. I Byggsj. Verð aðeins
6,3 millj.
AUSTURSTRÖND - 4113
Góð 3ja herb. ibúð é 3. hæð i lyftuhúsi ásamt stæði
i bílgeymslu. Stórar og góðar svalir og frábært út-
sýni yfir borgina. Áhv. 3,6 millj. í góðum lánum.
Verð 7,9 millj.
2 HERBERGI
BLIKAHOLAR -UTSYNI.
57 fm íbúð á 2.hæð í góðu litlu fjölbýli. Útsýni yfir
borgina. Parket og flísar. Björt og falleg eign.Laus
strax, lyklar á skrifstofu Verð 5,4 millj.
AUSTURBERG - SÉR GARÐUR.
Björt og falleg lítil 2ja herb. íbúð ó jarðhæð í góðu
fjölbýli. Sér suðurgarður. Parket. Góð sameign.
Ahv. 2,4 millj. Verð aðeins 4 millj. kr.
VESTURBERG - MJÖG GOTT HÚS
59 fm íbúð é efstu hæð í mjög góðu húsi. Frábært
útsýni. Mikið endurnýjuð ibúð. Flisalagt bað. Park-
et. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,1 millj.
LAUGAV. V. MJÖLNISHOLT 3,9 MILLJ.
56 fm rúmgóð og falleg íbúð á 3. hæð í stein-
steyptu húsi. Franskir gluggar. lippgert eldhús,
Gott bað. Parket. Góð sameign. Ahv. 2,2 millj. Verð
aðeins 3,9 millj. MJÖG GÓ0 KAUP.
VÍKURÁS - 8491
Mjög falleg og snyrtileg 59 fm 2ja herb. íbúð á 3
hæð I litilli blokk, sem öl! hefur verið klædd og lóð
fullfrágengin. Parket. Flisalagt bað. Áhv. byggsj.
3,0 millj. Verð 5,4 millj. Laus fljótlega
SKOGARGERÐI - ALLT SER
Góð 2ja herb. 56 fm íbúð í kjallara í tvíbýli. Allt sér
þ.m.t inngangur og þvottaaðstaða. Parket flísa-
lagt bað. Mjög fallegur gróinn garður. Áhv. 2,8
millj. Verð 5,2 millj.
ÁSTÚN - KÓP.
Nýkominn i sölu mjög falleg. 65 fm. 2ja herb. ibúð.
Sér inng. Parket. Húseign í toppstandi. Falleg sam-
eign og lág húsgjöld. Áhv. 3,8 millj. Verð 5,9 millj.
SELJABRAUT
Stór og góð 2ja herb. ibúð á jarðhæð (ekki kjallari)
í góðu litlu fjölbýli. Sérstaklega gott aðgengi og vel
staðsett m.tt. verslanna , strætisvagna ofl.Áhv. 3
millj. byggsj. m. grb. 15 þús. pr. mánuð. Skipti á
stærri íbúð á jarðhæð koma til greina.
BLIKAHÓLAR - 30550
Mjög falleg útsýnisíbúð i litlu stigahúsi. Töluvert
endurnýjuö. Parket og flisar. Góð húseign og falleg
sameign. Laus strax. Verð 5,4 millj.
AUSTURBERG - 29929
Virkilega góð 2ja herb. 61 fm endaíbúð á 1. hæð tn.
sérgarði. Mjög rúmgóð íbúð, stór stofa, aflokað eldh.
Húseign í 100% ástandi. Laus strax. Verð 5,3 millj.
REYKÁS - 22710
69 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð i litlu fjölbýli. Út-
sýnissvalir. Parket Flísalagt baðherb. Sárþvotta-
hús í íb. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,0 millj.
NYBYGGINGAR
HEIÐARHJALLI - 31820
Á frábærum útsýnisstað er til sölu glæsilegt 200
fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. Húsiö er tilb.
til innréttinga í júlí. Áhv. 4,2 millj. Verð 12,7 millj. *
REYRENGI - 29212
Petta fallega 195 fm hús er geysilega vel skipulagt
og hannað. Innbyggðurtvöf. bílskúr. Áhv. 7,0 millj
húsbr. Fullb. utan fokh. innan kr. 10,5 millj
BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS
Erum að hefja sölu á ibúðum i nýju fjölbýli á þrem-
ur hæðum á glæsilegum útsýnisstað í þessu nýja
hverfi. íbúðirnar sem eru 3ja og 4ra herbergja skil-
ast frá tilbúnu til innréttingar allt til fullbúinna
ibúða með góifefnum. Allar íbúðir eru með sérinn-
gangi frá svölum og sérþvottahúsi. Góðar geymsl-
ur á jarðhæð og möguleiki á að kaupa stæði i op-
inni bilgeymslu. Leitið frekari upplýsinga eða fáið
sendan litprentaðan bækling.
BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710
í þessu framtiðarhverfi við golfvöllinn eru sérstak-
lega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m.
innb. bílskúr. Húsin geta selst á öllum byggingar-
stigum. Fallegt sjávarútsýni. Stutt I alla þjónustu.
Teikningar og nánari efnislýsingar ð skrifstofu. •*
LÆKJASMARI 2 - KOPAVOGI
ABEINS 2 ÍBÚBIR ÓSELDAR i þessu glæsilega 8
hæða lyftuhúsi með rúmgóðum 3ja og 4ra herb.
ibúðum. Húsið er élklætt að utan. Sérstaklega
stórar suður- eða vestursvalir. Sérþvottahús í
hverri íbúð. Verð frá kr. 6,2 millj. - 8,9 millj. fullbún-
ar án gólfefna. Til afhendingar í júnl 1997. ERUM
BYRJUB AB TAKA NIDUR PANTANIR i NÆSTA
HÚS SEM SKILAST SUMARIB 1998.18 ÍBÚÐIR
ÞEGAR SELDAR OG AÐEINS 3 BÍLSKÝLI EFTIR.
...■.-..-...
arar um að fá byggingafulltrúa
til að framkvæma þær.
• FOKHELT — Fokheldis-
vottorð, skilmálavottorð og
lóðasamningur eru mikilvæg
plögg fyrir húsbyggjendur og
t.a.m. er fyrsta útborgun hús-
næðislána bundin því að fok-
heldisvottorð liggi fyrir. Bygg-
ingarfulltrúar gefa út fokheldis-
vottorð og skilmálavottorð og
til að þau fáist þarf hús að vera
fokhelt, lóðarúttekt að hafa far-
ið fram og öll gjöld, sem þá eru
gjaldfallin að hafa verið greidd.
Skrifstofur bæja- og sveitarfé-
laga (í Reykjavík skrifstofa
borgarstjóra) gera lóðarsamn-
ing við lóðarleigjanda að upp-
fylltum ýmsum skilyrðum, sem
geta verið breytileg eftir tíma
og aðstæðum. Þegar lóðar-
samningi hefur verið þinglýst,
getur lóðarhafi veðsett mann-
virki á lóðinni.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING - Þinglýs-
ingargjald hvers þinglýst skjals
ernú 1.000 kr.
■ STIMPILGJALD - Það
greiðir kaupandi af kaupsamn-
ingum og afsölum um leið og
þau eru lögð inn til þinglýsing-
ar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpil-
gjald af afsalinu. Stimpilgjald
kaupsamnings eða afsals er
0,4% af fasteignamati húss og
lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF - Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af
höfuðstóli (heildarupphæð)
bréfanna eða 1.500 kr. af hveij-
um 100.000 kr. Kaupandi greið-
ir þinglýsingar- og stimpilgjald
útgefínna skuldabréfa vegna
kaupanna, en seljandi lætur
þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR - Stimp-
ilskyld skjöl, sem ekki eru
stimpluð innan 2ja mánaða frá
útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt.
Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr-
ir hveija byijaða viku. Sektin
fer þó aldrei yfir 50%.
■ SKIPULAGSGJALD -
Skipulagsgjald er greitt af ný-
reistum húsum. Af hverri bygg-
ingu, sem reist er, skal greiða
3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn
af brunabótavirðingu hverrar
húseignar. Nýbygging telst
hvert nýreist hús, sem virt er
til brunabóta svo og viðbygging
ar við eldri hús, ef virðingarverc
hinnar nýju viðbyggingar nem-
ur 1/5 af verði eldra hússins.
Þetta á einnig við um endurbæt
ur, sem hækka brunabótavirð-
ingu um 1/5.