Alþýðublaðið - 15.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.01.1934, Blaðsíða 4
MÁNTJDAGINN 15. JAN. 1934. MÁNUDAGINN 15. JAN. 1934. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR I DAG Ný|a Bíó Þessi skemtilega og truflunailausa út- varpsmynd sýnd í siðasta sinn, Einar Sigfússon, Páll ísólfsson: Hijómieikar í frikirkjunni priðjudag 16. p m_kl. 8,30 siðd. ♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»■»»».♦»♦♦ Verkefni eftir Frescobaldi, Senai lé, Bach, Pugnani — Kreisler, César Franck og Vitali. Aðgöngum.flseldir [í Böka- verzlun Sigf, Eymundssonar, Hljóðfæraverzlun . Katri iar Viðar og “ [Hljóðfærahúsinu (Bankastræti 7). Takið eftir! íslenzkt smjör 1,75 V* kg, Islenzk egg 15 aura stk. Alt af bezt og ódýrast i Verzl. Brekka, Bergstaðastræti 33, simi 2148. Heimkomnir Vestur-islendingar. Með Gullfossi komu piessir Vestur-Isl'endiingar alkomnir hedm: Hansína Jakobsson frá Húsavík og sonur hennar. Hafði Hansíina dvalið 10 ár vestra, að- ipHiega í Chicago, Sigríður Helga- son og dóttir hennar. Sigríður er héðan úr Rvík. Hefir Sigríður dvalið um 30 ár vestra, og Ás- geir Ingimuindarson, sem fór héð- an fyrir 24 árum, og hefir hann dvalið í Canada. Fiikirb]an i Reykjavib. Áheit og gjafir: Frá ónefndri konu kr. 2,00, J. H. 20,00, ónefnd- um 5,00. Samtals kr. 27,00. Beztu pakkir. Asm■ Gestsson. Bæjarstjórnarbosningarnar fara fram á Akuneyri á morg- un. Sex listar eru í kjör: Frá Alpýðuflokknum, Framsóknar- fliokknum, iðnaðarmönnum, bæj- arstjóranum, íhaldiinu og komm- únistum. Er sagt að kosningabar- áttan sé afar-hörð. V. K. F. Framsókn’, heldur fund annað kvöld í Tðnó uppi. Til umræðu 'verða bæjar- stjómarkosmingamar, en auk pess flytur Páljoi Hanneason erindi. Ffrírsprn At af eltra.ða^ vatnlnu Ég hefi svolftið fylgst mieð þvi, sem skrifað hefir verið um eátr- aða vatnið. Nú sé ég að Morgun- hlaðið heldur pví fnam, að eitr- aða vatniniu úr Elliðaánum hafi ekki verið hleypt í vatnsæðar bæjarfns. Mér kemur petta mjög á óvart, pví að ég hefi gengið út frá pví sem vísu, að um jólin hafi eitraða vatninu verið veitt í vatnsæðannar, og ég skal skýra frá pví á hverju ég byggi pessa skoðun mílna: Það var annaðhvort á ainnan eða priðja í jólum, að ég tók vatn fná í stórt, hvítt, emaill- erað váskafat vegna pess, að ég var hrædd um að vatnið myndi ef tdl vill hverfa. Vatnið stóð frá ld. 10 að mergni til kl. 7 um kvöldið, ien pá ætlaði ég að nota pað, og mér dámaði ekki að er ég sá, að á botni fatsins lá pykk aurlieðja og moidartæjur inmain um. Nú vil ég spyrja: Hefir nokkur orðið var við að slíkur ópvemi kæmi, pó að Gvend- arbrunnavatn væri látið standa? Og hvaðian var petta vatin, ef pað var ekki úr Eiliðaánum, ef pað var ekki eitraða bakteríu- vatnið hains Jóns Þorlákssonar? S. K. BreytiDflar á bylBjnlenflðnm útvaipsstöðva áttu að koma til framkvæmda í gærkveldi, en fyrir mokkru hafði verið tilkynt að frá 14. p. ,m. yrði útvarpað á bylgjulengd 1649. en um pað hafði fengist sam- komulag á alpjóðafundi í sumar. En í gær var alt í eiinu tilkynt, að ekki hefði íengist samkomu- lag um þetta, og væri útvarps- stöðin hér því á 1139, ©n á sömu bylgjulengd er stöð í Charkow í Ukraine. Margar útvarpsstöðvar breyttu um bylgjuliengd í nótt, en í dag verður útvarpað hér á 1139. Æsbnlýðsfnnður Það hefir orðið að samkomu- liagi milli stjórna himna pólitísku æskulýðsfélaga hér í bæinum, að boða tíi opinbers æskulýðsfumd- ar einhvenn næstu daga og er líklegt að hanin verði á fimtu- dagskvöldiö. Má búast við að fjöiment verði á þessum fumdi og mikiill áhugi. JarSarfðr Sigurborgar Sígurðardóttur móður Óskars Guðnasomar premt- ara í Alþýðupnentsmiðjuinni fer fram kl!. 1 á morgun frá dóm- kirkjurmi. Næturiækmir er í mótt Daníel Féldisted, Aðalstræti 9, sími 2983. Næturvörður er í þjottt í Lauga- vegs- og Ingólfs-Apóteki. Veðrið: Frost 4 stig á Akureyri. Hiti 1 stiig í' Reykjavík. Kyrstæð lægð fyrix suðvestain lanrl. Suð- austajn og sumnan gola. Sums- staðar dálítil úrkoma. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfnegn- ir. — Tómleikar. Endurteknimg frétta o. fl. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: VeðurfTegnir, Kl. 19,20: Tilkymmingar. Tónleikar. Kl. 19,30: TónlistarfræösJa (Emil Thorodd- sen). Kl. 19,55: Auglýsimgar. Kl. 20: KlukkusLáttur. Fréttir. Kl. 20,30: Síjóinmá'aumræður: Bæjar- mál Reykjavikur. Fyrir atbeina Alþýðuflokksins geta peir, sem ekki hafa út- varpstæki fengið að hlusta á út- varpsumræðurnar í kvöld og næstu kvöld í Vörubílastöðiimni við Kalkofnisveg. Þar er stór salur með góðu útvarpstæki. Umræð- urnar byr|jia kl. 8V2 á ræðu Stef- áms Jóh. Stefámssomar. Blossl kiemur út á fimtudaginm. Sanibandsstjórnarfundur feliur rniður í kvöld vegna út- v ar ps u m ræðnainn a. Hijómieiba halda í fríkirkjumini ammað kvöld kl. 8V2 þeir Páll Isólfssom og Eimar Sigfússom. Bæjar»tjórastaðan á ísafirði er nú laus og liggur fyrir himmii nýju bæjarstjórm, sem kosin verð- ur á sxmmudaginm kemur, að kjósa bæjarstjóra. Tveir menm hafa sótt um stöðuna, peir Jens Hólmgeirs- son, sem stjómað hefir bæjar- mjólkurhúi Isfirðinga, og Jóm Auðunm Jónsson. íhaldið var algerfiega móti pví, að bæjarmál Reykjavíkur yrðu rædd opimberliega í útvarpimu, en par. sem útvarpsráð hefir sampykt að útvarpsumræður um stjómmál skyldu leyfðar ef prír flokkar æsktu pess, og prí'r flokkar gerðu pað eða fjórir, þá neyddist íhaid- ið til að fylgjast með. Hræðslan við rökræður um bæjarmálefnin er mjög áberandi hjá íhaldinu nú. A-lIstinn — listi Alpýðuflokksins — hef- ir skrifstofu í Mjólkurfélagshús- inu, berhergi mr. 15. Þar liggur kjörskrá frammi. Allir, sem vilja vinna fyrir A-listan:n, eru beðnir að mæta par. Aukin útgerð er lífsskilyrðj fyrir Reiykvik- inga. Uindir stjórn íhaldsins bef- ir útgerðimni hrakað stórkostlíega, skipunum fækkað um 1/3 og at- viminulieysi aukist gífurlega. Al- pýðuflokkurinin framkvæmir bæj- arútgerð 5—10 togara, ef hann 'fær vöM í bænum. Skapið homum hreimain meiri hluta. Kjósið A-list- anm. f Skipafréttlr Gullfoss er hér og fer til Vest- fjarða á föstudaginin. Goðafoss og Lagarfoss eru í Kaupmanmahöfn. Brúarfoss er á Leið til Austfjarða frá Leith. Dettifoss er í Vestr manmaeyjum og er væmtanLegur hingað í fyrra málið. Selfoss er á Leið til Hull. Esja fer vestur iijp lamd í kvöld. IsLand fór frá Akureyri í dag kl. 11 áleiðis himg- að. Alþýðuflobksbjósendur! Mumið að kjósa ef pið farið úr bæmum. Kosið er í gömiu sím- stöðinni. Dagsb 1 únarmenn! Greiðið atkvæ.ðji í stjóœarkosm- ingumum í Dagsbrún. Skrifstofa Dagsbrúnar er í Mjólkurfélags- húsinu, herbergi mr. 18. A-listinn ier listi aukinnar atviminu. Eddie með lifið í ldknnnni. Bráð-skemtileg amerisk tal- og hljóm-kvikmynd Aðalhlutverkið leikur skemtilegasti skopleik- ari Ameriku, Eddie Cantoi; meðleikendur hans eru 75 fagrar Ieikkonur frá Hoily- wood. Vðrubifreið i góðu keyrslustandi óskast til kaups. Uppl. á afgreiðslu blaðsins. Jarðarför Sigurborgar Sigurðardóttur hefst kl. 1. e. h. á morgun í dómkiikjunni. Þorgeir Guðnason. Óskar Guðnason. Kranzar óskast ekki. Innilegt pakklæti vil ég fæta þeim, sem á einn eða annan hátt heiðruðu útför föður mins, Jóns Hannessonar, svo og skátum peim, sem létu i té hjálp sina við að leiti hans, er hann hvarf í haust. Sér- staklega vil ég fyrir hans hönd pakka þeim hjónunum Leifi Þoileifs- syni og konu hans hinar mörgu ánægjustundir og alúð, er hann naut á heimili peirra. Þorsteinn Jónsson. V. K. F. Framsókn: FUNDUR verður haidinn þriðjadaginn 16. þ. m, kl, 8Vs e. h, i Iðnö (uppi) Fundarefnl: 1. Bæjarstjómarkosningarnar 2. Tiilögur til lagabreytinga. 3. Pálmi H .nnesson rektor flytur erindi. Félagskonur, sem e ga ógreidd arsgjöld sin, eru beðuar að greiða þau á þessum lundi, þar sem þetta er siðasti fundur fyrlr að- alfund. Happdrætti Bdsbygglngarsjóðs frikirkjunnar i Beykjavife, sem draga áttl um i dag, veröur framlengt til 15. maí þ. á. Stjórnarnefndin. Breiðfirðinnamðt ^fyiir Snæfellsness- og Hnappadals-, Dala- og Barða- strandar-sýslur) vecður haldið fyrsta þorradag, 19. jan. þ. á., að Hótel Borg, og hefst með sameiginlegu borð- haidi kl. 7,30 stundvíslega. Til skemtunar verður; ræðuhöld, söngur og danz. Aðgöngumiðar fást í rakarastofunni í Bankastræti 12 og Nýja Bazarnum, Hafnarstræti 11, og sækist fy:ir miðvikudagskvöld. SKEMTINEFNDIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.