Alþýðublaðið - 15.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1934, Blaðsíða 1
táANUDAGÍNN 15. JAN. 1834. XV. ÁRGANGUR. 72.TÖLUBLAB RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAGBLASIÐ fcamur út aíla virka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Askrtftagjald kr. 2,00 & raámiði — kr. S.00 fyrtr 3 manuðl. ef greitt er fyrlrfram. t lausasðiu kostar blaðlS 10 aura. VIKUBLAÐÍÐ kemur út á hverjnm miBvikudegi. Það kostar aðeins kr. 3.00 á drt. Í pvl birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaöinu, fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÓRN OO AFOREIÐSLA Alpýðii- Waösins er við HverfisgOtu nr. S— 10. SIMAR: 4900: aígreíðsla og auglystngar. 4901: rltstjórn (Innieodar fréttir), 4902: rttstjóri, 4903: Vilbjalmur S. Vilhjálmsson, blaðamaOur (heima), Magnos Ásgeirsson, blaðamaöur. Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson. rltstlóri. (helma). 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðslu- og augiýsingastiðri ttieima),- 4905: prentsmiBjan. fhaldiðeráflótta! Alþýðnflokkprlnn slgrarf Jönas Jönsson verðor aldrei borgarstjðri í Reykiavík Framsóknarflokkarinn er m sðgunni sem ráðandi ílokkur Baráttan er milli AIp$ðnflokksins og íhaldsins ihaldið óttast ósigur i bæjar- stjórnarkosiningunum á laugar- dagiwn. Þao er almannaTÓmur í hænum, að það muni tapa. For- ingjar Sjálfstæðisflokksiins hafa orðið varir við þeraraan orðróm. Kosrningaúrslitin Hafnaxfirði hafa, aukið skelfingu þeirra um allaii heimiing, því að aliir vita, ao hér verður kosið um sama mál og þar: B ÆJARÚTGERÐ. Síðustu daga hafa foringjar Sjál'fstæðisf lokksins gripið til þess örþrifaráðis, að sienda kosninga- smaJa sína út um bæiirn með pá frétt, að Alþýöuflokkurinn og Framsóknarflokkuriinn hafi kom- ið sér saman um að kjósa Jónas Jónssioin frá Hriflu borgarstjóra1 í Reykjavík, þegar peir taki vold- in. Er tilganngurinn með pessu að hxæða pá mörgu kjósendur Sjálf- stæðisf lokksins, sem eru svo óá- nægðir með vai flokksinis áfram- bjóðiendum hans í þetta sirm1 og framkomu hans í mörgum mál- udi, sérstaklega afstöðu hans til hæjarútgerðaT, að þeii hafa á- kveðið að sitja heima á kjör- degi, eða greiða atkvæði með Al- þýðuflokknum í þetta siiran vegna pess máls. Óstjórn íhaldsmeirihlutains i bæjarstjórra á fjármálum bæjaxins hafa blöo flokksims ekki þorað að ræða, en það er vitanlegt, að fjárhagur bæjarins er orðiran svo ískyggilegur undir stjórra Knuds Zimsen og Jóms Þorlákssonar og flokksbræðra þeirra, áð fjöldi sjáifstæðismarana, siem er varfærr in og gætileg fjármálastjóm fyr- tr ölliu, treysta sér ekki lengur tíl að gneiða flokknum atkvæði, ef haldið verður áfram á sömu braut, leins og víst er að verður, ef sömu menn fara með stjórn- ina, menn á ao hræða til II kUI ao greiða Sjálfstæðisflokknum at- kvæði énm einu sinni, með því að ef Alþýðuflokkurinn sigri og nái völdunum í Reykjavík, taki ekki betra við, því ao þá veröi Jónas frá Hriflu kosinn borgarstjóri, og honum muini á skömmum tíma tafcast ao ganga svo frá fjárhag bæjarins, að honum verði ekki viðreisnar von- Sögusaginir kosningasimala í- haldsins um þetta eru. hneinn upp- spuni frá rótum. Pao hefir aldnei komi'ð tilmála og mun aldrei koma til mála, að fulltrúar Alpýðuflokksinls í bæjaiv stjórn Reykjavíkur greiði Jönasi Jónssyni frá Hriflu atkvæði til eins eða neins og sízt af öllu tí.1' pess, að gera hann að borg^ arstjóra í Reykjavík. Slík fjarstæcSia hefir engum þeiTra, sem nú eru í kjöii fyrir Alþýðuflokkinin niokkumiímíí döíf 5:ð I hug. Þao er & allra vitorði, seni nokkuð' fylgjast með stjórnmáia- atburoum, að Framsóknarflökkur- ir-m er klofinn oj er tr iögunrn sem ráðandi flokkur í landinu.. Pao getur aldiiei framar komið til irvála, að^ sá flokkur fari með stjórn l'aindsiins.. En það er eirmig. á allra vitiorði, að Jónas Jónsson er ekki einu sinini foringi þess flokksbrots, sem nú kallar sig Framsóknarflokkiinn. Hann er þar áhrifalaus með öllu, og þótt harun fái um þessar mundir rúm í'blör> um flökksins til .þess aö gera upp gamlígir o'g nýjar sakir við fyrverandi vin sinn og félaga, Tryggva Þórhallsson þá vita all- ir, sem þekkja hina yngri Fram- sóknarmenn, sem nú eru kjarni Framsóknarflokksbrptsims hér i Reykjavík og út um land, ao þeim er ekkert um það gefið að það líti svo út til lengdar, 05Í Jónas Jönsson sé foringi þeirria. -Svo rækilega hefir hann spil- ab úr hendi sér öllum áhrjfum og áliti meoal sinna eigin mawna. Konurnar snúast gegn Hitler „Hintdeild og réttindi í atvinnulifinn eiga ekki aö fara eftir kynfesði" Hitler að sleppa f öngum JafnaOarmaðaiinn Fritz Ebert látinn lans KAUPMANNAHÖFN í morgum: Jafna'ðarmaðuriinn Fritz Ebert, sonur Eberts fyrvérandi forseta í Þýzkalandi, hefir nú verib látimn latus úr fangabúðuinum í Witten^ berg eftir beinni skipun Hiniden- burgs. STAMPEN* (í gnain Þórbergs PóTðarsonar, „Kvalaporsti nazista", siem birt- ist hér í bláðinu á laugardaginn, er lýst rnieMerð nazista á Frjtzi Ebert.) Jónas Jónsson frá Hriflu er úr sögumni sem aðalforvígismaður andstæðiinga íhaldsins. Framsókn- arflokkurinin er úr sögunni sem stærsti andsitöbuflokkur íháldsins. Baráttan er á milli Alþýðu- flokksins og íhaldsins. Hún er það í bæjarstjórnarkosininguinum jhér í Reykjavík í þetta shiin, og hún verður það í alþingisfcosning- unum í vor. AÍþýðuflokkurinn mun taka við stjórn Reykjavíkur, og tekur ó- hræddur við þeirri ábyrgð,- siem því fylgir. Hann treystir sér til að reisa við fjárhag bæjars]'óðs þótt hann sé oroinn bágborinn í höndum íhaldsmanna. Hann þorir að lofa því, að taki hanin völdin, verour atvinnuleysinu í Reykja- vík útrýmt, svo að hver maður, sem vill vinna, fái atvininu. Foringjar íhaldsiins vita, að hann mun standa við þetta lof- oro sitt, og þeir vita vel, að tapij þeir völdunum í Reykjavík á laugajidagiran, pá ná þeir þeim ALDREI FRAMAR. Útvnipsumræðurnar IhiefjaiSit í kvbld og halda,áfram amnað kvöld og á mið'Vikudags- kvöld. Hver flokkur hefir íkvöld 35 niínútur. Stefán Jóh. Stefáns- ison tólíar í kvöld fyrir höind Al-: þýouflokksins. Annað kvöld tala Ólafur Friðrikssion og Jón Axel Pétursison, >en á miðvikudagskvöld tala þeir Stefán Jóhann og Héo- ,inin. Peir, aem ekki hafa útvarpsr tæki, geta fengið að hlusta á luirrræðurnar í sal Vörubilastöðv- arinoaT við Kalkofnsveg. Einkaskeyti frá fréttarikfm Alpý'&ublaSslm. KAUPMANNAHÖFN: í morguni. Hin kuinna þýzka kvenréttinda- kona Sofie Rogge-Börinier hélt ný- ltega ræBu á kveninafundi í Hami- borg, siem vakið hefir geysirniklá athygli. Tók hún par, ákvediim, afsföðu. gtegn Htfler. Hún benti fyrst á það, að karl og kona hefðu verið jafnrétthá mebial hinnia foriiu Germana. Því ætti það ekkert skylit við germanskain hugsunarhátt, að setja fconuna hvarvietna skör liægra en karlmainninn, eins og gert væri í ,jþri0!ja ríki" Hitliers. Pýzkar konur yrðu að vafcna og berjast gegn þeirri óhæfu, sem nazistar vildu koma á', ao koinan yrði ekkert aranað en barineigna- vél. Hún hélt því fram, að hlut- deild manma og' réttindi í at- viranulífinu ættu ekkiabfara eftii kynferði. Þýzkar koraur yrðu að rísa upp gegn einveldi karlmanni- aninia'í nazistaríkiniu. ,,Vér veroum að veita dætrum vorum betri skólamentun til pess ao þæT geti gengið vel hervæddar út í hina pólitísku og hagsmuna- legu baráttu." STAMPEN. Bæiarstjórnarkosninsar ð Spáni SSi^..."-* Ihaidið stórtapar Vinstri flokkarnir vinna! á. "BARCELONA í morgim. UP.-FB. Bæjar- og sveitar-stjórnarfcosin- Jingar fóru fnam í Kata.lio(niu í gær, og hefir vinstriflokkssamsteypan borið sigur úr býtum. — Frá öH- um helztu borgum héraðianina er simao um sigra vinstri flokkainna. Að eins á stöku stað bar á ó- spektum. Yfirleitt var alt víðas.t mieð kyrrum kjörum á meðan á fcosningunum stóð. Roosevelt verðf estir dollarinn Stjórnln tekur alt myntað gnll í sínar hendur WASHINGTON, 15. jan. UP. FB. Ao aflokinni tveggja klukku- stunda ráBstefnu í Hvíta húsinu var tilkynt laust fyrir kL 11 e. Ja. í gærkveldi, að Roosevelt for- seti myndi í dag sienda pjóðþing- inu boðskap um' að virða upp aftur dollarinn og sietja ný á" kvæði um verðgildi dollars mið- að við gull. Eran fremur er í booskapnum farið fram á heim- ild til pess fyrir stjómiina, að fá í sínar hendur alt myntað gull í landinu. — í tilkynningunni segir m. a. syo: Forsietirm og fjármála- ráðherrariin sátu fund í kvöld með fulltrúum demokrata og nepubli- kana í bankamálainefndum full- trúadeildar og öldungadeil'dar píóopingsins. Rætt var um hvaða aðferð skyldi nota viðvíkjaiidi til- kalli ríkissjóðs á öllu myntuðu gulli í landinu og eignarrétti á pví. Einnig var rætt um enduiv viroingu dollar* og gullgildi hains. Öefrölr og verk~ 1811 á .Coba Læknar og lögfræðingar gexa samúðarverkfall með verkamönnum 's. LONDON í gærkveldL FO, ,; I Havana á Cuba hafa óeiríiirö.1- ar imagnast síðastliðinin sólar- hring. Verkfall hefir brotist út, og hófu það verkamenin við raf- veitustö&var í höfuðboTginini og nágrieiani'nu. Var því ljosalaust í Havana í gærkveldi og síðastliðna inótt. Verkamenn á flutningatækj- um gerðu einnig verkfall, og lágu samgöngur niðri, og enn fremur var lögð niður vinna við vatns- veituna, og voru borgarbúar þvf bæði án ljóss og vatas í dag. Sagt er að læknar og lögfræð- ingar hafi gert samúbarveTkfall með verkamöninum. Stjórnin á Cuba hiefir gert til- raun til þess a& bæla þesisar ó- eirðir niður með ofbeldi. Hún hef- ir tekiö nekstur raforkustöðva i sfnar heindur og sumir verkamen;n hafa verið neyddir með hervaldi til ao viniraa Bretar hafa gert rábstafariiT til þess, áð hægt verði að fcoma brezkum þegnum í Havama út í skip meo tveggja stunda fyrir- vara, ef pörf gerist. Fárviðri i Englandi. LONDON í gærkveldL FÚ. Aftaka hvassveður gerði sfðari hluta nætur og fyrri hluta dags' í dag um Suður-England og á ErmaTsundL A suðursttöndirmi_ var vindhraðinn sums staðar um 128 km. á klukkustund. Loftsam- göragur féllu alveg ni'ður og skipasamgönguT ao mestu. Sums staðar fylgdi mikil rigning hvass- vebrinu, og mest var hún í Bifl- mingham, 14 mm. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.