Morgunblaðið - 01.08.1997, Page 1
•y >. fi*m'- " v ' 4 v
•f
?
I
si
-(
b
0(
6
FYRR OG NU/6 ■DRAUMANAM/6 ■ SUMARHATIÐ I HVAMMI/
/
Ýktur
á útihátíð
UM helgina mun fjöldi ung-
menna, ef að líkum lætur, leggja
leið sfna á útihátíðir sem haldnar
verða vítt og breitt um landið. Á
slíkum samkomum er nauðsyn-
legt að vera vel útbúinn því allra
veðra er von um verslunar-
mannahelgina likt og
aðra daga ársins. Til
þess að veita lesend-
um innsýn í dæmi-
gerðan klæðnað hins
íslenska unglings á
útihátið vélaði Dag-
legt líf Ragnar ísleif
Bragason, tvítugan
Reykvíking, til þess
að klæða sig við hæfi.
Utjaskaður
stráhattur trá
Mallorka
Þeir allra
hörðustu líma
drykkjarílát
föst við
buxnabeltin
en þaðan
liggur sogrör
beint upp í
munn
Ragnar ísleifur
segist vera fastagestur á útihátíð-
um um verslunarmannahelgar en
dæmigerðum og örlítið ýktum
gesti lýsir hann sem svo: „Hann
klæðist appelsínugulum regn-
galla, lopapeysu og helst rauðum
austurrískum lopasokkum. Á
höfðinu ber hann að sjálfsögðu
hatt eða húfu en flottast þykir að
vera með útjaskaðan stráhatt frá
Mailorka. Sólgleraugu eru einnig
hið mesta þarfaþing, helst nokk-
ur pör til skiptanna. Innanundir
regngallanum er upplagt að vera
í íþróttagalla, en sumir klæðast
þess í stað jakkafötum ef stefnan
skyldi óvænt vera tekin á sveita-
ball. Enn aðrir eru í baðsloppum
og bera jafnvel vínrauða flagara-
klúta.“ Áðspurður af hverju sum-
ir kjósi að klæðast baðsloppum á
útihátíðum svaraði
hann íbygginn á svip:
„Þú hlýtur að skilja
það.“
Að sögn Ragnars
Isleifs líma þeir allra
hörðustu gjamar
drykkjarílát föst við
buxnabeltin en þaðan
liggur sogrör bein-
ustu leið upp í munn.
Annar möguleiki,
samkvæmt upplýsing-
um Ragnars ísleifs,
er að festa kyrfilega
plastflösku með röri
við höfuðfatið sem siðan vísar á
varirnar.“Einnig er töluvert al-
gengt að fólk hafi tvö brúsa
hangandi um hálsinn með mis-
sterkum vökva í.“
Prúðbúnir gestir
á þjóðhátfð
Við setningu þjóðhátíðar í
Vestmannaeyjum kl. 15 í dag
mætir fólk gjarnan prúðbúið,
konurnar jafnvel í peysufötum en
karlarnir í jakkafötum, að sögn
Birgis Magnúsar Guðjónssonar,
Morgunblaðið/Kristinn
RAGNAR Isleifur Bragason segir nauðsynlegt að hafa sólgleraugu til
skiptanna á útihátíð um verslunarmannahelgi.
forsvarsmanns þjóðhátíðarnefnd-
ar í Vestmannaeyjum. „Strax um
kvöldið em hins vegar flestir
komnir í viðeigandi skjólflíkur,
oftast lopapeysur og gallabuxur,"
segir hann.
Líkt og undanfarin ár verður
staðið fyrir búningakeppni meðal
gesta á þjóðhátíð og veitt verða
verðlaun fyrir besta og framleg-
asta skrúðann. „Algengt er að
vinir klæði sig í sams konar fatn-
að, svona til að einkenna klíkuna.
Annars eru búningarnir alls kon-
ar, til dæmis sást jólasveinn á
vappi hér í fyrra.
■ GOTT GRÆNMETI
SLÓÐUM/3 ■ SÓLRÍKIR SUMARDRYKKIR/4 ■ KLÆÐSKERAR
ÍSLANDS
Á GRILLIÐ/2 ■ ÆSKUVINKONUR
Á ÓLÍKUM
Við verslun ön Mosfellsbæ
£< Reqgie on Ite skemmta kl. 16-17 Hlil
£< Pylsvr og (oca-Cola á aðeins kr. ö,-
?< Grillað lambakjöt
-£< Leiktæki fyrir börnin 1
t< Svalabræður skemmta
Verslanir 11-11 eru opnar alla helqina
WW
vvuvUvuvUvWwvsUmA.
frá kl 16:00 til 19:00 i dag
Ótrúleg tílboð:
í.V Þurrkryddaðar grillsneiðar frá Goða kr. S99,- pr. kg
'< HeimaisfráKjöris,tveirfyrireinn
& Braizi frá Sól, tveir fyrir einn
Tilboð þessi gilda aðeins meðan lukkustund stendur yfir.
!Bfa